Ísafold - 16.04.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.04.1898, Blaðsíða 3
Frjettaþr á ohi ri mi. f>að eru fagnaðartíðindi fyrir oss, að ríkisþingið danska hefir í fjárlög- utn sínum veitt það sem fram á var farið til friettaþráðar hingað til lands, 54,000 kr. á ári í 20 fir. f>á er væntanlega ekkert því til fyrirstöðu, að tekið verði til að undir- búa lagningu hans í sumar. Raunar mnn vera ætla/.t til, að hvérjum sem er og hverrar þjoðar sem er skuli heimilt að taka þetta fyrir- tæki að sjer, þeim er bezta kosti býður og þyki fulltryggilegt við harm að eiga. En langlíklegast er, að »Norræna frjettaþráðarfjelagið mikla« verði hlutskarpast. Tilboð þess fjelags í fyrra náði eigi lengra en um að leggja þráðinn hing- að til landsins, og haft var eptir for- stöðumanni fjelagsins í haust, að á- form þess væri að koma honum að eins á land einhversstaðar ekki langt frá Reykjavík. f>að er með öðrum orðum, að þá hefði landssjóður átt að taka við, og kosta frjettaþræði eða málþræði innanlands, til stærstu kaup- staðanna, um þvert land og endilangt. Undir því mundi hann eigi hafa risið nema með því að taka lán, og það til muna. En án slíkrar viðbótar við millilandaþráðinn ekki nema hálf not að honum. En nú mun málinu svo komið, að ekki sje vonlaust um að þetta framhald innanlands, til helztu kaupstaðauna, verði kostað að einhverju leyti — og það jafnvel meiri hlutanum — af þeim, er stendur straum af millilandaþræðinum, án frekari útláta eða fjárstyrks en þeg- ar er veittur, sem sje 54 þús. kr. úr ríkissjóði og 35 þús. kr. úr landssjóði. Meira er ekki haigt um það að segja að svo stöddu. Andrée kominn fram. |>að voru stórtíðindi, sem hermd voru lauslega í síðasta blaði, að An- drée, fullhuginn sænski, er hóf norð- urskautsför í loptfari á miðju sumri sem leið frá Spitzbergen og ekkert hafði til spurzt síðan, væri nýkominn fram, og það — í gulllandinu nýja í óbyggðunum í Ameríku norðaDverðri, í Klondyke. Hálf-kynjaleg tíðindi, að vjer eigi bætum við og segjum: lygileg. f>au g e t a líka mikið vel verið tóm skreytni eða missögn. Eins og menn muna, kora ein svip- lík hviksaga, ef ekki fleiri en ein, meðan Friðþjófur Nansen var í sinui löngu og hörðu útivist. Hann átti þá að vera kominn fram einhversstaðar í Síberíu norðanverðri. Fregnin þessi um Andrée var alveg nýkomin hingaðíálfu, er síðast frjett- ist frá Englandi (6. þ. mán.). það var hraðfrjett frá borginni Viktoríu í Vancouver-ey við British Columbia. f>að átti að vera nýkominn póstur norðan úr Kiondyke með þessi tíðindi — þangað liggur hvorki frjettaþráður nje önnur greið samgöngufæri, heldur verður að vaða snjóinn gangandi yfir fjöll og firnindi, upp á há-íslenzku. f>að fylgdi með frjettinni póstsins, að brjef væri á leiðinni frá Andrée — lík- lega maður með þau á eptir. Flestum mun bafa skilizt það undir eins, að á loptfarinu sínumuni Andrée ekki hafa komið alla leið til Klondyke. f>iið stóð aldrei til að það flytti hann nema stutta stund, líklega 2—3 vikur í mesfa lagi. það átti að flytja hann aptur til mannheitna; en viðbúið, að það gerði það ekki, og þá var á- formið að skreifast einhvern veginn á- fram eptir jörðinni, á ísum, og á landi, þa.r sem land væri undir. Sje nú fótur fyrir þessari gull-lands- sögu, gæti staðið og hlyti að standa svo á ferðalagi Andrée um þær slóðír, að hann hefði borið að landi við norðurströnd Ameríku hjer um bil þar norður undan, er Iílondykeliggur, þ. e. við Alaskaskaga austanverðan, og að hann hefði stefnt þaðau skemmstu leið til mannabyggða, þeifra er hon- um var kunnugt um, áður en hann lagði af stað í glæfraför þessa, en það befir elcki verið gull-landið, heldur kaupangurs-sæluhús Bandamanna við Yukonelfi—eða hvað vjer eigum að kalla þau —, er vera mun nyrzta siðaðra manna byggð þar um slóðir. Yukonelf- ur er geysimikil á, er rennur vestur Alaskaskaga endilaugan og vestur í Berir.gshaf. Hún er auð á sumr- um og skipgeng langar leiðir mjög, og því er allhægt um aðdrætti og ferðir þangað um þann tíma árs, en tekið fyrir slikt að vetrinum gersamlega. jþað er vel skiijanlegt og skynsamlegt, að Andrée hafi ætlaðsjer að hitta ein- hverjar slíkar stöðvar þar víð ána, er hann lagði af stað suður norðan frá Ishafi, og tekizt það; hugsað sjer að láta þar síðan fyrir berast til vors, er ísa leysti, en brugðið því ráði, er þangað var komið og hauu frjetti til mannkvæmisins í Klondyke og mann- ferða þaðan suður til reglulegra rnanna- byggða löngu fyr en hægt væri að komast ofan eptir ánni. |>etta er auðvitað ágizkan og ekki annað. Náinna frjetta og áreiðanlegra verðum vjer líklega að bíða 1—2 vik- ur enn. Konungsafmælið. Samsæti haldið þriðjudagskveldið 12. þ. mán. hjer í bænum, í Iðnaðar- mannahúsinu, til minningar um átt- ræðisafmæli konungsvors. Samsætis- menn um 50, karlar og konur. Lands- höfðingi mælti fyrir minni konungs, og bÍ3kup fyrir minni Jslands. Kvæði ort og sungin fyrir minnunum. Báð- gert að rita konungi ávarp, er lands- höfðingi fæti honum, er hann siglir nú með næstu póstskipsferð. Veðurathnganir I Reykjavik eptir landlækni Dr. .1. .Tónas- sen. i- Ph Hiti (á Celsius) Loptvog Yeðnrárt (milíimet.) v eouratt. A nótt|um hd. árd. si'öd. árd. síM. 1. _i_ 2 + 3 749.3 ] 741.2 a h d Nv h d 2. — :í — 1 741.2 744.2 0 h N h h 3. ’4. ~ 4 0 751.8 756.9 N hv b N h 1, 47 ‘2 759.5 (59.5, N h h N h h 5. — s 4-6 762.0 759.5 N hv b N hv h 6. — 9 4 4 759.5 751.8ÍNahvb Nahvb 7. — 4 42 719.3 746 SjNahv d a h 8. + 3 4 8 746.8 736.6 a h h a h d í). + 4 47 734 1 731.5 a li d a h d 10. + 4 4 8 729.0 726.4|a h d Sa h d 11. + 1 4 3 720.4 731.5;a h d 0 d 12. + 3 4 6 <34.1 734.l a hv h Sa h d 13. 0 4 5 756.6 736.6 N h b 0 h 14. — 1 4 5 739.1 739.1,N h h St 1, 15 10. 0 + 1 + 4 744.2 741.7 749.3 N h b 'a h d 0 b Yeðurbægð unilanfarna tíð; hæg norðan- kæla sið'ustu dagana með björtu veðri. Hitt og Fáheyrt manntjón varó fyrir eitt- hvað 3 vikum við New-foundland. Gufuskip þaðan, er »Grænland« heitir, var við selveiðar á ísurn þar fyrir norðan landið og austan. Hálft ann- að hundrað manna voru sendir frá skipinu í 3 hópum út á ísinn til að rota seli; sem þar lágu í stórhópum og draaa skvokkana að skörinni, þar sem skipið ætlaði að hirða þá. þá hvessti snögglega og leysti sundur ísinn. M’eiri hlutanum tókst að bjarga sjer út á skipið áður, en nnlli 50 og 60 rak ú jökunum til Iiafs, en enginn vegur að ná þeim frá skipinu, með því að það varð inni kreppt í ísreki. Nóttin skall á og þar með megn kafaldshríð með hörkufrosti. Daginn eptir losn- aði skipið og fór að leita mannanna. Fuudust loks 6 lifandi, en hafði skamm- kalið; en 48 voru dauðir, og fundust ust líkin á rúmum helming, 25, en hinna ekki. Flestir höfðu þeir lagzt fyrir á ísnum, yfirkomnir af kulda og þreytu, og króknað svo út af, en sum- ir misst vitið, þótzt sjá skipið við skör- ina og gengið fram af heuni í sjóinn. Síðan 1821 hafa verið 55 ríkisfor- setar í Mexico og 16 þeirra verið myrtir. Kona ein í Ameríku, í ríkinu Ge- orgía í Bandaríkj., Sally Shiver að nafni, á 235 niöja á lífi: börn, barna- börn, barna-barnabörn og barna-barna- barnabörn. Alls hafa henni fæðzt 310 niðjar; 75 eru dánir. Hún er ekki nema níræð. Biblíufjelagið brezka hefir síðan það var stofnað útbýtt 150 miljón biblíum; þar at' 4 miljónum árið sem leið. |>að hefir látið snúa ritningunni á 329 tungumál. f>að er dýr hver bletturinn í Lun- dúnum. 1 einu stræti þar, Pall Mall, hefir ekran. if- vallardagsláttu, komizt í 9 miljón kr. Kringum Englands- banka er mælt að hver ekra sje 36 miljón króna virði. f>ó hafa hússtæði komizt í en hærra verð á öðrum stað í borginDÍ, hjá Trinity Square, 1000 pd. sterl. hver hálfur faðmur (yard) eða um 2000 kr. ferhyrmngsfetið; en þá yrði ekran á 90 niilj. kr. Merki þau, sem við notum við verzl- anir okkar, sem hafa merkið »PT« annarsvegar, og þá tölu, sem þau gilda fyrir í aurutn hins vegar, eru að eins mnley8t með útlendum vörum, með okkar almenna útsöluverði. f>etta leyfum við okkur að gjöra almenningi kunnugt með auglýsingu þessari, svo enginn þurfi að vera í vafa um hvort gildi merki þessi hafa. Ja uframt skal þess getið, að þau merki okkar, sem ekki eru merkt »97«, gildá aðeins til 1. janúar 1899, en eptir þann dag hafa þau ekkert gildi. Bíldudal í desember 1897. P. J. Thorsleimsson <C- Co. 26. dagur aprílmánaðar nálgast. Enn þá er tölu- vert eptk af FATAEFNUM, sem selj- ast enn með hinu afarlága verði. Dönsk, þýzk og ensk tau er um að velja. KOMIÐ og SKOÐJÐ og sannfærizt um, að ENGIN verzlun hjer hefir jafn-góð og ódýr fatatau. Sömuleiðis HANZKAR af öllum gerðum, bæði úr skinni, silki og bóm- ull, seljast ákaflega ódýrt. Allt HÁLSTAU, hattar og húfur, REGNHLÍFAR og göngustafir seljast með niðursettu verði. Ennig mjög mikið af tiíbúrsum karlmannafafnaði af öllum stærðum, vel vönduðum, er selst mjög ðdýrt. Munið eptir, að þetta tækifæri er uð eins til 26. apríl. Einriig nýkomhar með tSkálholtú BARNAHUFUR af ýmsum g rðum og húfur fyrir sjómenn. H. Andorseii’s ‘ skraddaraverzlun. KARLMANNSHATTAli «f nýusíu gerð T)RENG.JA HÉFU U og TELPIIH ÚFT'll, margar lugnndir. RRJÓSTHLÍFA.R, njikið úrval, o. in. fl, H .T Bartels. Postulíns-bollapör 30 aura pariö hafa komið í verzlun H. Th. A. Thomsens. E*r Mönnum þeim, er leita sjer atvinuu á Austfjðrðum í sumar, gefst til kyuna, að ávísanir frá verzlunum Orum & Wulffs á Yopna- firði, Fáskrúðsfirði og Berufirði verða borgaðar með peningum í verzlun H. TH. A THOMSEXS. Hjer með er skorað a alla þá, er til akuldar telja í dánarbúi Gríms Gísla- sonar frá Oseyrarnesi, serii andaðist 26. febr. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sauna þær fyrir undirskrifuðum erf- ingjum hins látna innan 6 mánaða frá síðustu' birtingu þessarar auglýs- ingar. Með sama fyrirvara er skorað á þá, sem eiga skuldir að lúka búinu, að þeir greiði þær til einhvers okkar innan hins tiltekna tíma. Oseyrarnesi 9. apríl 1898. Bjarni Grímsson (eldri). Bjarni Gríms- son (yngri). Páll Grimsson. porkell por- kelsson. Gisli Gíslason. Guðm. Grímsson. BOLLAPÖR o. fl. ódýrust hjá H. ,T Bartels. Þorskalýsi frá verzlun B. H. BJARNASONS , Kostar; 3 pelar í einu kr. 1,25 aura, dálítið dýrara í smákaupum. * Eptir áskorun herra kaupmanns B. H. Bjarnasons hefur undirskrifaður rannsakað norskt þorskalýsi, sem kaup- maðurinn hefur á boðstólum. Lýsið er tært og óþrátt og fullnæg- ir yfirleitt öllum gæðakröfum lyfja- skráarinnar. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík 22. marz 1898. G. Bjiirnsson. I NG K\ R fæst keypt nú um eða rjett eptir 1 I. niaí. Kýrin liar í fyrstu viku einraánaðar. Ritstjóri visar á. I siðastl. desemhr. m. tapaðizt úr Reykholtsdal dökkjiirp kryssa, ótamin, með' mark: Hangfjöður apt. h og sýlt v. Kynni einhver að hitta áðurgreinda hryssu, er hann viusaml. heðinn að gjöra mjer undirskrifuðum aðvart Búrfelli 2!). marz 18i)S. Baldvin Jónsson. Tveir vanir stniðir óska eptir vinnu nu þegar við trjesmið, annaðhvort fyrir dag- laun eða samningskaup Ritstjóri visar á. KKKI MARGAR ÞÚSUNDIR króna, heldur nokkrar krónur græðir hvert heini- ili með því að kaupa HANDSÁPU og ÞVOTTASÁPU hjá H. J. Bartels. Föstudagiim 22. april, bl. 11 t. h., uppboð á kössum, tunnuin timb- urbraki ni. fl. í Zimsens-porti.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.