Ísafold - 16.04.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.04.1898, Blaðsíða 4
84 H. Th. A. Thomsen’s verzlun. Meö giifuskipinu „A. Ás^eirsson44 hefir kotniö mikiö úrvni af YEFNAÐARV’ÖRUM: SILKITAU, - vört og mislit. Flöjel af ýrnsum iitum. SILKI og ullíir- Plyds. Klssði svart. í-sausnslcÍ£e3i mislit. ENSKT VAÐMÁL. Hálfklæði, svart og mislitt. Kamgarn, Clieviot blátt, og svart. KARLMANNS-FATAEFNI, fleiri tegundir. Moleskin i erfiðisföt. SVUNTU- og kjólatau. Bómullar- kjólatau í sumar-kjóla. Miilipilsatau. Flonel — Hálfflonel — Tvisttau —- Sirts Lakaljerept — Fiðurheit ljerept —- Skyrtuljerrpt bl. og óbl. — Twíel — Piqe hvítt og mislitt — Lenong-Cambric — Namsook — Slörtull (Jardínutau hvít og mislit — Möbelsirts (cretonne). — Möbelbetræk —• Sængurdúkur — bvítt Nankin — Allskonar fóðurdúkar. Uliarsjðl, nyjög smekklega valin Casehemire- sjöi svört og mislit með silki-isaum. Kveioisiipsi. Kvennyíirhafnir (Jaquets). Snmarherðaskýlnr JSarna-yfÍFliafiitir og herðaskýlur. Karlmannskápnr. Kragar — Manchettur — Flibbar — Drengja- og kvenn-flibbar. Karlmanns—slipsi og humbug, meira úrval en nokkru sinni áður ov miklu ódýrari, og m. m. fl. Aminnztir mnnir ern injög þarflegir og rnjög hentugir í sumargjafir, og ódýrir eptir gæðum. tS* Með seglskipi sem vori er á í þ. ra. koma ennfremur miklar vörubirgðir. er efalaust lang-bezta baðlyfið. A Pýzkalandi, þar sem það er lÖQSkipað baðlyf. er það betur þekkt undir nafninu : CREOLIN PEARSON. Brúlant, dýralæknirinn norski, sem hjer var i fyrra, uiielir sterkletra rneð Kreolini sem baðlyfi og segir hann meöal annars: «Pearsons Kreolin er ið bezta, sem til er búið«. Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það BAÐLYF, sem ná er i einna mestu áliti og mest mun notað á Pýsskalamli, Englandi og víðar, er bið ENSKA KKEOLIN (Pearson Cre olin, Jeyes I'luid) og b'er til þ'ess einkutn þetta þreunt, að það drepur kláðamaur og lýs fiillt svo vel sem nokkurt annað baðlyf, er menn trá þekkja, aö í þvi eru engin eitnrefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skeramir ekki nje Htar ullina« Blaðið »Thö Scottisli Farrner« (Hinn skozki bóndi) getur um JEYES FLUID í tölublaði sfnu f. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í mikhitu metum meðal fjárbænda þessa lands«. JEYES FEUID hefir verið sýut á öllum hinum helztu allsherjar-sýningum viðs- vegar utn heim og hefir áunnið sjer 95 M&&&MUR «1 annara ' Y.3íiöLAUSA. JEYES FLUTD er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með jiað eins og t. d getur átt sjer stað með karbólsýru. Úr 1 ítaltoii (4 5/io potti) má baða SO til ÍOO kindur, og þareð 1 fíailO'i l.o-t- ar uð pííis 4 kr.f kostar ekki nema i—f> aura á kindina, Notkunarreglur á isleuzku fylgja. Afsláttur, ef mikið er kéypt. Einka-umboð fyrir ísland hefir Ásgeir Sigurðsson, kaupmaöar. Reykjjavík. Af því að verzlunin á að hætta, veröa allar birgðir vorar af nýlenduvörum og' vefnaðarvörum seldar með miklum afslætti, einungit* fyrir peninga út í hönd. ENSKA VEJEtZLUMN, KEYKJAVÍK. ÍSL. SMJÖR er nýkoinið í verzlun Jóns Þórðarsonar. Notið tækifæriö! Að fyrirlagi húsbónda míns herra skósmiðs Jóns Brynjólfssonar, þú kunu- gjörist almenningi að SKOFATNAÐUB frá vinnustofu hans selst nú með ó- venjulega LÁGU ogniðursettu VERÐI. Reykjavík 14. apríl 1898 Kr. Guðmundsson. ndirskrifaður hefir eins og »ð undan- förnu talsverðar birgðir af Beizlis-stengtmi og ístöðum ú.r kopar, Svipur látúnsbúnar o<j nýsilfurbúnar af ýmsri stærð. Enn fremur Tóbaksílát bœði úr horni oy f.örn nýsilfur- búin. Viðgerðir á ýmsu þess konar o. fl. eru fljótt og vel a.f hendi teystar. Ásgeir Möller. 5 Ingólfsstræti 5. R> ykjavík Hús til sölu við Laugaveg í R vík. Menn snúi sjer til cand. juris Hann- esar Thorsteins-ioi), Austurstræti 20, frá kl. 3—4 á hverjum virkum degi. CrHwfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af Crawford <í Son, Ediuburg og Loudon. Stofnað 1813 Einkasali yrir ísland og Fœreyjar : F. HJORTH <§ Co. Kjöbenhavn. K. er eins og fyr hjá undirskrifuðum í Hafnarstræti 8. Af vörum nýkomn- um með Lauru og Vestu skal sj rstak- lega tekið fram: svört atlask og moiré- slips, alls konar blúndur, nýmóðins mittisbönd handa kvennfólki, mjög fín, líkkranza-bönd, alhvít og hvít með svörtum röndum, flöjelisbönd af ýms- um breiddum, silki í svuntur, alla vega iit silkibönd og yfir höfuð alls konar vefnaðarvörur, að minnsta kosti 20/« ódýrari en hjá nokkrum öðrum hjer í bænum. Ekki má heldur gleyma ný- kotnnu ullartaui í barnakjóla nje til- búnum karlmannafötum . (alfatnaður 10—20 kr.). Karlmannahattar, drengja- ha tar og húfur, kvennhattar, reið- hattar, barna-iíkýsur*, alullarsjöl, borð- dúkar og gólfteppi og ótal fleiri á- gætar og ódýrar vefnaðarvörur. Virðingarfyllst Holgei- Clausen. ■- ) ^ ^ $ ' ö 3 ð "" C5: CÖ ^ 5 r> || ÍL. | £ s £ Q 5. -J Ce •c Oo I h 18 2. I X 8 OJ.Íe i i Einkasölu á smjörlíki þessu frá Aug. Pellerin fils & Co. i Kristianiu hefir sunu- anlands kaupmaður Johannes Hansen, Rvik. MEIERIOSTUR og nýmjólknrostur hjá H. J. Bartels. HERBERGI TIL LEIGU fyrir einhleyp- an mann ásamt húsgögnum. Ritstj. visar á. Tilbúinn lalnaiur. Jakkaföt úr góðu efni og vel vand- að til þeirra. Nýr frakki með vesti úr fínu klæði. Ljósleitur sumarklæðn- aður, mikið lítið brúkaður, og frakki eru til sölu fyrir mjög lágt verð hjá R. Andersson, Glasgow. G-jöf Jóns Siffurössouar. Samkv. reglum um »Gjöf Jóns Sig- urðssonar«, staðfestum af konungi 27. apríl 1882 (Stjórnartíðiudi 1882 B. 88. bls.) og erindisbrjefi samþykktu á al- þingi 1885 (Stjórnartíð. 1885 B. 144. bls.), skal lijer með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun at' tjeðum sjóði fyrir vel samin vísindaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókment- um, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir. lok febrúarmán- aðar 1899 til undirskrifaðrar nefndar, sem kosin var á síðasta alþingi til að gera að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau eptir til- gangi gjafarinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, enn auðkendar með einhverri einkunn. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem ritgjörðiu hefur. R<3ykjavík 31. tnarz 1898. Björn M. Olsen. FÁríkur Briem. Stjr. Thorsteinsson. Trjáviður, Timburskipi með úrval af alls konar við, mestmegnis hefluðum, er nú von á á hverjum degi til Th. Thorsteinsson, Reykjavík. fpy Verzluri H. Tlr. A. Thomsens á von á stóru s e g 1 s k i p i í þessum' mánuði með alls konar NAUÐSYNJA- VÖRUR; auk þess marga nýja góða og fásjeða muni, sem síðar verða nán- ar auglýstir. Utgef. og ábyrgðarm. Bjðrn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.