Ísafold - 20.04.1898, Qupperneq 3
málsmet&rdi vinRtrimanna, seni láuð
hafa uppi skoðanir n'nar á sjálfstiórn-
armáli voru.
fað er tilboð stjórnarinnar frá síð-
asta þingi, »valtýzkan<s er svo er nefnd,
6err> langlíklegast er að standi oss til
boða af hendi vinstrimanna, ef til
vill með einhverjum viðaukum, sem
naumast getur þó oréið mikið í var-
ið.
Og ekki er heldur því að leyna —
það eru þau úrslit, á stjórnarbótarhar-
íittn vorri, sem langlíklegust eru til
að öðlast fylgi mikils meira hluta
þjóðar vorrar, eins og »valtýzkan« hef-
ir langt um meira fylgi á alþingi en
nokknr önnur stefna. J>ar á móti hef-
ir enginn sá atbipður ger/t, sem
bendi á, að nokkur viðlit sje að fá
l?iug og þjóð til að hallast að hflium
stefnunum tveimur.
Vitaskuld hefir ekki verið skortur á
opum og óhljóðum gegn »valtýzbunni«
frá óvitrunt 0g g'appyrtum þjóðmála-
skúmum. En seint trúum vjer því, að
þjóðin í heild sinni láti blekkjast af
þeim ópum. Böksemdaskorturinn al-
gerði, sem þeim gai ragan'ei hefir ver-
ið samfara, er ljósastur vottur um, að
hann er framar öllu öðru gprottinn af
örvæntingunni ijm að geta í ókominni
l'ð aflað sjer vinsælda og lýðhylli með
þrefinu og stóryrðunum, örvæntÍDgunni
um að {4 að flakka með »vaðmálið«
sitt til æviloka.
EngSn áfengissala
verður bráðum á Snaefellsiiesi. Kunnngt er
að kenni var haett í ó]afsvík algerlega 21.
marzmanaðar i fyrra, ()g jiafa þess sjeztskýr
merki siðlæti og hegðan, ef ekki óheín-
linis nú þegar i efnaflag fivggðailagsins
fyrir vestan l'róðárheiði. ' í haust, er leið,
hafði sira Helgi -trnason i (Hafsvík, er var
forvígismaðurinn að því, að áfengissölunni
var hætt i Olafsvik, með þvi að safna til
þess jákvæði allra ferintlra manna i presta-
kalli sinu, farið þess á leit, við kaup mami-
inn á Búðnni, að hætta einnig Afengissölu,
og fengið þau svör, að liann nmndi fús til
þess, ef hann fengi úsk um það frá við-
skiptamönnum sinum. T’ékk þvi síra Helgi
prestinn á Staðastað, sira Eirik (fislason
alþm, til þess að safna í prestakalli sinn
umlirskriptuni undir slika ósk til kaup-
mannsins á Buðum, um leið og hann hús-
vitjaði sóknir sinar. En einhverra orsaka
vegna liafði nu siðast i febrúarm. prestur-
inn á Staðastað enn eigi framkvflemt nema
að nokkru leyti húsvitjan sókna sinna, og
að engu leyt-i að safna undirskriptum undir
þessa áskorun til kaupmannsins, og þótti
þá sem eigi mætti við svo búið standa.
Tók þá bindindisfjelag Ólafsvikur málið að
sjer, valdi einn mann ur sinum flokki til
þess að fara yfir svseði |»að, er verzlun
sækti að Búðnm, og safna undirskriptum
undir áskorun þessa. Þótt yfirferð þessari
sé nú enn ekki að fullu lokið, er samt
óhætt að fullyrða, að allir, nær undantekn-
ingarlaust, hafa skrifað undir áskorun þessa,
þeir er kvaddir liafa veiið til þess; og má
ekki gleyma þvi, að það er eigi sizt því
að þakka, að nokkrir hinir nýtnstu meun
hafa gengið á undan eigi einungis í því að
skrifa undir áskorun [æssa, heldur og með
þvi að hvetja menn tíl að sinna málinu,
og mætti vel nefna þá, en það inun óþarfi
þykja; þó verður að geta þess, að dbrm.
Þórður l'órðarson á Rauðkollsstiiðum styð-
ttr mál þetta mjög, svo sem og hindindis-
málið yfir höfuð i hreppi sinum.
Þegar kaupmaðurinn á Búðum er hættur
áfengissölu, er góðum steini úr götu hrund-
ið, því all-ölkærir hafa þeir sumir verið í
námunda við Búðaverzlun, enda lítt stutt
að hindindismálinu þar af hinum nýtari
mönuum, eins og sýndi sig i fyrra vetur,
er síra Helgi Árnason og aunar maður með
honum boðuðu fund á mjög hentugum tima
i Staðarsveit til þess að ræða bindindis-
málið — og enginn kom þar nema prestur-
inn á Staðastað og tveir mcnn með honum.
Telja má vist, að ef presturinn á Staðastað,
sem er i bindindi andlegrarstéttarmanna,
og sjálfsagt lieldur það, hefði stutt þá málið
vel, að þá hetði það fengið góðan fram-
gang. En, sem betnr fer, er sanit þorri
klerka sýs'unnar fyrirtnynd að leglnsemi.
Góðar vonir eru loks nni það, að með
fvlgi og framsýni verði áfengissa]?. einnig
afnumin í Stykkisnólmi,. og mætti þá heita
að Snæfellingar hefðu fágað hjá scr og
burtnumið hinn svartasta hlett.
1. marz l' í/S.
H. -f K.
Horriskekkjn-nefnd
vi’l náungin'n látu skíra byguiugarnefnd
höluðstaðai'ins okkar; segir hún hafi áeng-
um lilut roeiri mætur en hornskökkum hús-
um eða alla vega skásettum við götuna
sem þau eig'a að standa við, skökkum eða
mishreiðum stra'tum, o. s. frv.
Ekki skal jeg dæma um þuðj hvort þetta
er hótfyndni eða ekki. En eitt þykir mjer
illt, ef satt væri ; að hún hnfi i hyggju að
setja hornskekkjumark sitt. á Austurvöll,
sniða skakkan geira af honum austanverð-
um, til þess að breikka Póst.hússtræti, og
afmynda hann }iar með hrapallega, til
skapraunar hverjum manni, sem nokkra
fegurðartilfinning hefir, og bænurn til stór-
minnkunar fyrir útlendingum, sem öllurn
verður Jitið á fcrhyrningsreitina 4kringum
Thorvaldsensmyndina. um leið og þeir skoða
það' listaverk. Sje jietta alvara, þá vil
jeg láta hrópa nefndina af, og er jeg og
hefi jafnau verið
• " mexti friðsemdarmaður.
Vetrarlok.
Hann þykir hafa verið oss heldur
þungur í skauti, veturinn, sem kveð-
ur í dag. Var þó fretnur vægur fram
um jól, liaustið raunar í mildasta lagi.
Og frostvægð hjelzt áfram útmán-
uðina líka; en fannir með langmesta
móti sunnanlands og vestan, sem dæmi
eru til; miklu minni brögð að þeim
norðanlands og austan. Algerð jarð-
bönn stóðu þau eigi á útigangsjörðum
meira en 6—7 vikur; helmingi lengur
á hinurn, ef til vill. Hefði því raun-
ar almenntngi átt að vera vorkunnar-
laust að standast annað eins með
björg handa búfjenaði síttum. En á
því varð öll önnur raun. Hrapallegur
vottur um sama fyrirhyggjuleysið,
só*mu ásetningsfífldirfskuna, sem löng-
um áður, — hið áþreifanlegasta fram-
faraleysi í megingrein búskaparins,
undirstöðuatriðinu í efnalegri viðreisn
landsins: vátrygging búpeningsins með
nægilegum fóðurbirgðum.
Ef vel vorar, svo sem nú virðist
móta fyrir, verður líklega ekki mikill
kepnu-/e(ZíV — fram yfir það sem
skorið hefir verið af heyjum í
ótíma. En helmings-gagnsmissir á
skepnum sjálfsagt býsna-almennur
víða, þótt líftórunni haldi. Og er
auðsætt tjónið af því, eða mundi vera,
ef þetta væri ekki orðiö að svo nkum
vana, að fáir veita því eptirtekt, og
þvt síður að þeir hugsi um að gera
við því.
Brunabótafjelag
fyrir hús, varning og aðra lausafjár-
muni, búpening og hey o. s. frv., stofn-
að 1798 í Kauprnannahöfn, -— fyrir
það tekur undirskrifaður við bruna-
ábyrgðarbeiðnum úr Isafjarðarsýslu,
Barðastrandarsýslu, Dalasýslu, Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýslu og veit-
ir vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir
eru einnig teknir í ábyrgð.
N- Chr. Gram.
Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat,
óefað hið bezta og ódýrasti Export-Kaffi,
sem er til. F. HJORTH & Co.
Kjöbenhavn K.
Fyiri ársfundur BÚNAÐARFJE
LAGS Seltjaruameshrepps verðurhald-
inn í bamaskólahÚBÍ hreppsins, laug-
ardag 14. maí n. k. kl. 4 e. h.
Fífuhvaœmi 19. apríl 1898.
1». Guðmundsson.
TAKIÐ EPTIR ! þeir, sem vilja fá
sjer ný REIÐVER, vel vönduð að
verki og efni og allt setn að reiðskap
lýtur, snúi sjer til mín. þaö mun
bc.rga sig, og tii betri endingar ber
jeg á virkitt hina góðu áburðarolíu,
sem enginu attnar söðlasmiður gjörir
nema jeg.
Söndurn á Akranesi 12. apríl 1898.
Bji'irn Bjarnarson,
söðlasmiður.
BRUN STÓÐMERl 9 vetra, alin
upp í Reykjavík, fæst til kaups hjá
Skúla Guðmundssyni í Elliöakoti.
Verð 60 kr.
KARLMA NNSHATTAR af nýust
gerð! DRENGJAHUFUR ogTELPU-
HUFUR, margar tegundir.
BR.JOSTHLÍFAR, ntikið úrval, o.
iit. fl.
H. J. Bartels.
BOLLAPiiIi o. fl. fæst hjá
H. J. Bartels.
Verzlun
Eyþórs Felixsonar.
Nýkomið með skipÍDU »Augúst« :
Alls konar kornvörur, nýlendu-
VÖrur og ýmsar nauðsynjavörur, sem
síðar verða auglýstar.
Mjöy ódýrt yegn peningaborgun.
TVÖ HERBERGl til leiguágóðum
stað, í bænurn. Ritstj. vísar á.
Möblerað herbergi til leigu frá 1.
maí. Ritstj. vísar á.
Fðstudagrinn 22. apríl, kl. 11 t.
h.,uppboð á kössuin, tunnum, timb-
urbraki m. fl. í Zimseiis-porti.
Ung kýr, tímabasr, óskast til kaups.
Kitstj. visar á kaupanda.
íslenzk umboðsverzlun.
Selur alls konar íslenzkat* verzlunarvöntr
á mörkuðum eriendis og kaupir inn útlend-
ar vörnr og sendir nm allt iand. Umboðs-
saia á vörum fyrir enskav. þýzkar, sænskar
„og danskar verksmiðjur og verzlunarhús
Selnr einungiss kaupmönnum.
Jakob Gunnlögpssoii.
Kjöhenhavn K. Cort Adelersgade 4.
Leiðarvísir til líísábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá
dr. nted. J. Jónassen, sem einnig gef-
ur þeim, setn vilja tryggja líf sitt,
allar nauðsynlegar upplýstngar.
Agrip af reikningi
sparisjóðs Yestur-lsafljarðarsýslu frá
31. des 1396 til 30. jvnl 1897.
Tekjnr:
1. Peniivgar i sj. 81. des. ’íj6
2. n. Innlög i sparisj. . .
h. vextir af inn!. lagðir
við h'.fuðst........
3. Vextir at' lánum ....
4. Ymislegar tekjúr . . .
Gjöid:
1. I 'tlán:
a. gegu veði i fasteign 1550,00
b. '— sjálfskuldaráb. 210,00 17(10,00
2. Utborgað af innlögum 30,83
3. Vextir af sparisjóðsinnl. 43,75
4. Peningar i sj. 80. jún.’97 387,74
2222,32
Jafnaðarreikningur
sparisjóðs Vestur-lsafjarðarsýslu
30. júni 1897.
Aktiva:
Kr. a. Kr. a.
1. Skuldabrjef fvrir lánnm:
a. gegn veði í fasteign. 2750,00
h. — sjálfskuldaráb. 61-5,00 3365,00
2. Tillög áhyrgðarmanna 200,65
3. Peningar i sjóði . . . 387,74
Passiva:
1. Inneign 48 samlagsmanna . . . 3660,83
2. Fyrirfram greiddir vextir . . . 68,13
3. Skuld til ábyrgðarmanna . . . 200,65
4. Yarasjóður . . . 23,78
395o«3v)
Þingpyri 7. febrúar 1^98.
Jóhannes Olafsson. F. Jí. Wendel.
S. Magnússon.
Við reikning þennan er ekkert að athuga.
Matth. Olafsson. Kristinn Danielsson.
Agrip af reikningi
sparisjóðs Vestur-lsafjarðarsýslu frá
30. júní til 31. des. 1897.
Tekjur:
Kr. a. Kr. a.
1. l’en. í sjóði frá 30. júni 387,74
2 Borgað af lánmn, sjálf-
skuldarábyrgðarlán . . 140,00
3. a. innlög i sparisjóðinn 3516,83
b. Vexrir afinnl lagðir
við höfuðstól . . . 68.95 3535
4. Vextir af lánum . . . 70,21
~ 4193,'23
Gjöld:
1. l'tlán:
a. (legn veði í fasteign 700 00
b. — sjálfsknldaráb. 850,00 1050,00
2. Útborgað af innlögum 1315,92
3. Vextir af sparisj.ini 1. 68,95
4. Ymis'eg gjöld....................... 1,30
5. Pen. i sjóði öl.des. 1897 1727,06
4193,28
Kr. a. Kr. a,
156,01
' 9-0,86
43,75
91,30
10,40
2222 32
Islenzk umboðsverziun.
Undir8krifaður selttr íslenzkar verzl-
unarvörur á mörkuðum erlendis og
kaupir alls konar útlendar vörur fyrir
kaupmenn og sendir á þá staði, sem
gufuskipin kotna. Söluumboð fyrir
ensk, þýzk, sænsk og dönsk verzlunar-
hús og verkstniðjur. Glöggir retkn-
ingar og lft.il ómakslaun.
Köbenhavn K.
Jakob Gunnlaiigsson.
Cort Adelersgade 4.
Merki þau, sem við notum við verzl-
anir okkar, sem hafa rnerkið »P'1\
annarsvegar, og þá tölu, sem þau gilda
fyrir í aurum hins vegar, eru að eins
imleyst með útlendum vörum, með
okkar almtnna útsöluverðí. þetta
leyfum við okkur að gjöra almenningi
kunnugt tneð auglýsingu þessari, svo
enginn þurfi að vera í vafa um hvort
gildi merki þessi hafa. Ja nframt
skal þess getið, að þau merki okkar,
,sem ekki eru merkt »97«, gildá aðeins
til 1. janúar 1899, en eptir þann dag
hafa þau ekkert gildi.
Bíldudal í desember 1897.
P. J. Thorsteinsson <£' Co.
Jafnaðarreikniiigur
sparisjóðs Vestur-lsafjarðarsýslu
31. des. 1897.
Aktiva:
Kr. a. Kr. a.
1. Skuldabrjef fyrir lánuin:
a. Gegu veði í fasteign 3450,00
b. — sjálfskuldaráli. 825,00 4275,00
2. Tillög ábyrgðarmanna 200,65
3. Peningar í sjóði . . . 1727,06
6202,71
Passiva:
1. Inneign 63 samlagsmanna . . . 5900,19
2. Eyrirfram greiddir vextir . . . 45,21
3. Skultl til ábyrgðarmanna . . . 200,65
4. Varasjóður ...................... 56,66
6202,71
Þingeyri 7. febrúar 1898.
Jóhannes Olafsson. F. It. Wendel.
S. Magnússon.
Viö reikning þennan ltöfum við ekkert
fundið að athuga.
p. t. Þingeyri 5. febrúár 1898.
Matthías Olafsson. Kristinn Daníelsson.
Hús til sölu við Laugavegí Rvík.
Menn snúi sjer til cand. juris Hann-
esar Tborsteiusson, Austurstræti 20,
frá kl. 3—4 á hverjuui virkum degi.