Ísafold - 11.06.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.06.1898, Blaðsíða 4
148 VERZLUN H. TH. A. THOMSEN’S þykist mí geta fnllnægt öllum sanngjörn- um kröfum viðskiftamanna sinna. Mef5 seglskipum og gufuskipum hefir i vor kom ið liver farmurinn á fætur öðrum af liinum heztu, sinekklegustu og ódýrustu vörum, sem hægt. er að hugsa sér. Það er óhætt að fullyrða, að hvergi eru meiri vörubirgð- ir safnaðar á einum stað hér á landi.hvergi margbreyttara iirval, og hvergi ódýrara í verð. Allar hillnr. skápar og skúffur eru full- ar af vörum, og ekki að eins í sölubúðnn- um, heldur einnig á öllnm loftnrn og i ! pakkhúsunum er varla hægt að þverfóta fyrir birgðum af iillu þvi, sem menn þurfa að eignast, og nýtilcgt er á hverju heimili. 1 Thomsens búð geta litil lieimili fengið nauðsynjar sinar með mjög vægu verði. Þeir I sem gjöra meiri kröfur til lífsins og vilja hafa vandaðri vörur en alrnent gjörist, þurfa j ekki að eyða tima sinum með þvi að fara j úr einni búð i aðra um allan bæinn til einskis, heldur ættu þeir fyrst að vita. j hvort þetta, sem þá vantar, skyldi ekki vera til hjá Thomsen, því þat' erummargt að velja, og þar fæst flest það, sem ekki er hægt að fá annarsstaðar i bænum. Allur varningurinn er bæði fullkomnari, margbreytilegri og ódýrari en menn hafa vanist hér, og kemur það til af því, að mikil rækt hefir verið lögð við að kaupa hann frá áreiðanlegustu verksmiðjum og á beztu mörkuðum erlendis. Yerzlnnin befir j einnig í ár fengið nmboðssölu fyrir marg- j ar frægar verksmiðjur á Þýzkalandi; og j auk Jiess hefir hún í ár komist að óvenju- lega góðum kaupum, með þvi að kaupa miklar birgðir i einu fyrir peninga út i hönd. Utsöluverðið á þessum vörum er furðanlega lágt. 1 Meginregla verzlunarinnar er: »Komið fyllir mœlirinni eða »Lítill áyóði, fljót xkil« Búðarmönnum verzlunarinnar hefir verið stranglega uppálagt að leysa alla afgreiðsln I samvizkusamlega og kurteislega af hendi, Flestir þeirra hafa verið við verzlanina j mörg ár, og ern alþektir að vandvirkni, og j þaulvanir störfum sinum. Viðskiftamenn verzlunarinnar hafa þvi tryggingu fyrir þvi, að hvergi verði þeir betur afgreiddir en i Thomsens búð. Vörunum er raðað niður eftir eðli sinu þannig að hver viirutegund liggur sér; en ekki komast nærri allar vörutegundir fyrir i sölubúðunum. Eru menn því beðnir að spyrjast fyrir um það, sem þeir sjá ekki i j búðunum. Það er ókleyft verk að telja j upp allar þær vörur, sem eru til í Thom- j sens buð. T>ar fæst alt, sem verzlunarvara j heitir, og skal því i þetta sinn slept að l lýsa þeim nákvæmar. Að eins skai tekið fram af liandahófi sumt af þvi, sem kom nú með »Lauru«. Uar komu til dæmis 19&6 postulíns bolla- pör i viöbót við það, sem áður er komið, ennf enrar allskonar postulínsvarningur og glervarningur með mjög vægu verði, bnífa- pör, kartöfluhnlfar á 15 aura, skæri, vasa- hnifar, rakhnifar á 1,50, hylki fyrir rak- hnifa og áburður til að fægja þá með. 1 gömlu búðina ennfrenmr þurkaðar apríkós- ur og alls konar niðursoðin matvæli. I vefnaðarvörubúðirnar húsfyllir af alls kon- . ar góðum varningi, á bazarinn listasmiði ýmislegt úr steyptn zinki og bronce frá j Berlin, og i hattadeiklinni heiluiíkið af flókahöttum, hörðum og linum, fyrir karla ' og konur. KORNIÐ FYLLIl IÆLIRINN ii KT Samlcvœmt leyfi landshöfðinyj- ans hefur »Hið íslenzka prentarafélag« áformað að halda TOMBÚLU i októbermánuði nœstkomandi til á yóða fyrir .s.júkra- og styrktar- s j ó ð félagsins. Undimkrifaðir félagsmenn veita þakklát.lega gjöfum móttöku. Reykjavik 7. júm 18!>8. Aðalbjörn Stefánsson, Benid. Pálsson, Davíð Heilmann, Einar Kr. Auðunsson, Friðfinnur Guðjónsson, Guðj. Einarsson,j Guðm. Þorsteinsson, Hafl. Bjarnasonj Jón Árnason, Stefán Magnússon, Þórður Sigurðsson, Þorv.Þorvarðarson. Hér með samkv. er lögum 12. apr. 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, sem telja til skulda j í dánarbúi Jóns |>orleifssonar (frá Sveinavatni), húseiganda hér íbænum, í sem andaðist 23. apríl þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Jafnframt er skorað á þá, sem eiga dánarbúinu ógoldnar skuldir, að greiða þær sem fyrst áðurgreindum skifta- ráðanda. Bæjarfógetinn í Reykjavík 7. júní 1898. Halldór Daníelsson. Stykkishólmur. Með »Laura« hef ég nú fengið mik- ið af alls konar VARNINGI, er ég sel með mjög vægu verði gegn pen- ingaborgun; einnig borga ég innlenda vöru mjög háu verði. p. t. Reykjavík 8. júní 1898 H. Thejll. Uppboðsang-lýsing. Á opinberu upphoði, sem haldið verður f Austurstræti nr. 16 þriðjudag- inn 14. þ. m. og byrjar kl. 11 f.hád. verða seldar eptirgreindar vörur: álna- vara af ýmsu tagi, leirtau, blikktau, glysvarningur, fatnaður og margt fl. Ennfremur nokkuð af tómum köss- um og tunnum. Ilæjarfógetinn í Reykjavík 7. júm'1898. Halldór Daníelsson. Kristján Þorgrímsson selur oína, rör, kola ausur, eldun arpotta, hrákadalla og margtfl. Eldavélar og ofna útvega ég frá beztu verksmiðju í Danmörku fyrir iunkaupsverð, að viðbættri fragt. jbeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram; aðeins lítinn hluta til tryggingar því, að þær verði keyptar, þegar þær koma. Enn nokrar ágætar reyniplönt- u r til sölu; mikill afsláttur sé mikið keypt. GUÐM. GUÐMUND8SON, læknir. Trésmíðaverkfæri Sigurjóns sál. Jónssonar á Brunnastöðum eru til sölu f verzlun HELGA HELGA- SÖNAR. 2 Pósthússtræti 2. Miírsteinn. Frá 15.—20. júní er von á skipi með ágætan enskan múrstein, sem verður seldur mjög ódýr. C. Zimsen. LÖGFRÆÐINGrUR, 2. árg. verður sendur út í ágúst; fyrir því þarf að panta hann hjá póstmönnum sem fyrst og borga fyrir fram. VERZLUNIN EDINBORG _ — - - j — — ■ j — var byrjuð 1. dag júnímánaðar. Mark og mið verzlunarinnar eru að flytja þá beztuvöru og jafnframt ódýrustu, sem hægt er að fá, selja hana fyrir það lægsta verð sem verzlunin þolir og að eius gegu peningum út í hönd eða vel vandaðri íslenzkri vöru. Með skipunum »ORLANDO«, »SOJ_ilD« og »INGOLFI« hefir komið: Timbur alls konar- Tré. Borð. Plankar. Gólfborð. Panel o. fl. sem alt verður selt mjög ódýrt einkum í stærri kaupum. Kaffi. Kandís. Melís. Export. Bbygg. Hrísgrjón. Baunir. Overheadsmjöl. Kex fínt (kaffibrauð). Skonrok. Salt þakjárnið þekta nr. 26 og 24. Grænsápa. Handsápa. Sjóhattar. Vaxkápúr. Vatnsfötur. Gráfíkjur. Rúsínur. Brjóstsykur. Anilín. Vasahnífar. Hnífapör. Matskeiðar. Tóbakspípur. Göngustafir. Leikföng. Vasabækur. Blekbyttur. Póstpappír. Skrifbækur o. m. fl. VEFNADARVARA- Lífstykki. L fstykkisteinar. Tvinni sv. og hv. Heklugarn. Ljósagarn. Shettlandsgarn. Hörtvinni. Herðasjöl. Vetrarsjöl. Klútar. Boldang. Nankin. Moleskin. Hvítt og óbleikt léreft. Flonel og Elonelette. Musselin. Pilsatau. Vergarn. Skozkt kjólatau. Hálfklæði. Tvisttau. Svuntutau. Vasaklútar og margt fleira. LEIRVARA: Bollapör. Skálar. Diskar. þvottastell. Tarínur. Krukk- ur. Sósuskálar. Smjördiskar o. fl. Album. Myndarammar. Leikföng. Baðlyfið bezta: Jeyes Fluid. Með félagsskipi Árnesinga, sem búist er við að komi um 18. þ. m. koma birgðir af þessum vörum. Rúg. Bygg. Hrísgrjón. Rúgmjöl. Hveiti. Baunir. Overheads. Kaffi. Kandfs. Melís. Púðursykur. Chocolade. þakjárn. þaksaumur og ýmis- legt annað. Meginregla verzlunarinnar er »Lítill ágóði, fljót skil« peir scm hafa penin a eða vel vandaða íslenzka vöru fá hvergi betri ka.up austanfjalls. Jón j ónasson verzlunarstjóri. Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér öllurn að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Góður hestur óskast til leigu í sumar. vísar á. Ritstj. T a p a z t hefir budda með gull- hring og nokkrum aurum í. Finnandi beðinn að skila í afgreiðslu ísafoldar. Nýr Good-Te d mplara rykkur. „Krone-öl“ Kom nú með s>Laura« í verzlun W. Christensens. Mejeri O Holl. fl. teg s Eidain mer T Steppe U Sveitzer R i verzlun W. Christensens. Þakjárnið góða. Þá eru nú komnar til W. Ó. Breiðfjörðs afarmiklar birgðir af hinu lengi þrúða þakjárni í þessum lengdum: 3 al, 37* al, 4 al, 472 al, 5 al, 572 al, og 6 álna langt. :S g S" þí s 65i. S Wrs 0 £-1 ■O T* 'P > s ^ .= 0; -8 g d} 'O o O «0 £0 ~l I I I •4» II I! >4 ZQ Einkasöln á smjörllki þessu frá Aug. Pellerin fils & Co. i Kristianiu hefir sunn- anlands kaupmaður Johannes Hansen, Rvík. ÁGÆTAR STUNDAKLUKKUR ó- dýrar í verzl. »EI)INBORG«. IJtgef. og ábyrgðarm. Björn .Jónsson. Meðritstjóri: Einar H.jöiTeifsson. I saf oldarprents miðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.