Ísafold - 25.06.1898, Side 4
164
Embætt.isprófi
á prestaskólanum hefir Halldór Jóns-
son (frá Armóti) lokið í gær með I.
einkunn, 81 st.
Verkefni í skriflega prófinu:
Biflíuþýðing : Matth. 12, 31—37.
Kirkjusaga: Dulspekin á miðöldun-
um.
Trúfrœði: 1 hvaða sambandi stend-
ur trúfræðin við játningarrit kirkjunn-
ar ?
Siðfræði: 1 hverju er hinn siðferði-
legi fullkomleiki einstaklingsins fólginn
og hvaða siðferðiieg meðöl þarf hann
einkum að viðhafa til þess að ná þess-
um fullkomleika?
liœða: Jóh. 15, 1—6.
Skoplegan drátt
befir Þjóðólfsmaðurinn innbyrt í gser, og
þó heldur fémætisminni en hann mun hafa
ætiast til. Þa<? er náungi, sem auglýsir,
að hann hafi marg-sagt upp ísafold, en þa<5
hafi ekki hrifið. llann heitir Finnbogi
Kristófersson, i Galtarliolti, þessi piltur,
hefir verið kaupandi ísafoldar i mörg ár,
10 ár eða lengur, og aldrei sagt blaðinn
upp, mér vitanlega, en verið einstaklega ó-
regiusamur og óskilvis kaupandi; svo að
nærri má geta, livort ntgefanda blaðsins
hefði verið mjög sárt um, þótt hann hefði
gengið úr skaftinu. Einu sinni, fyrir 3
missirum, að ég ætla, kom bréf frá öðrum
manni, ónefndum lagsbróður hans hér i
bænum, innihaldandi u ppsagnar-.s/a/ahoð
frá Finnboga þessum, en var auðvitað eng-
inn gaumur gefinn heldur en hverri annari
markleysu, með þvi að þess konar skila-
boð geta tin fyrir einn búið til alveg út í
bláinn, að gamni sinu eða af hrekk. Þann-
ig var hlutaðeiganda svarað undir eins, til
þess að taka af allan vafa. En engin
frekari skeyti komu frá Finnboga, og blað-
inu hefir liann veitt viðtöku alla tið siðan
umtalslaust mér vitanlega, — hvorki látið
til sín heyra skriflega né munnlega, Jiótt
þrásinnis muni hafa verið hér á ferð, og
þá fyrirhafnarlitið að koma við í afgreiðslu
blaðsins; þar er tekið viðstöðulaust jafnt
við uppsögnum sem pöntunum, hvort held-
ur eru munnlegar eða bréflegar; að eins að
vissa sé fyrir, að ]>ær séu frá réttum hlut-
aðeigendum og því ekkert gabb. Meira
að segja: þessi anglýsing í »Þjóðólfi«
verður fyrirstöðulaust tekin sem góð
og gild uppsögn frá næstu áramótum,
svo andhælisleg sem hún er. En hinu er
honum (Fb ) ekki þar með heitið, að hon-
um verði látið haldast ujipi til lengdar úr
þessu, og að ósekju, að refjast um það, sem
hann skuldar fyrir blaðið.
B. J.
Góðir fjárhundar eru hinar
þörfustu skepnur á sveitabúum. þeir
létta af smalanum mörgu spori og
taka af honum margt ómakíð, og meira
að segja: fé verður ekki smalað lengi
hundlaust, og stundum atvikast svo, að
duglegum hundum er það að þakka
að fé verður bjargað úr háska. Ættu
menn því að leggja mikla stundá&di
fjárhunda, eignast gott fjárhundakyn
og farasvo vel með það. Ýmsar aðr-
ar þjóðir eiga mjög gott fjárhundakyn,
t. a. m. Skotar. þar eru líka gefnar
fyrir hvolpa af góðu kyni 12—20 krón-
ur, og fyrir vel vanda fjárhunda 50—
100 kr. f>ar eru hafðir tilteknir, vald-
ir menn til að veuja fjárhunda.
Kins og það er víst, að ofmargir
hundar eru óþarfir, og jafnvel hættulegir
fyrir heilsu manna á heimilum, eins
er það og víst, að einn vel vaninn
hundur á heimili er þarfari en menn
geta almennt ímyndað sér, ogaðmiklu
er vel gerandi aö kosta til þess, að
eiga einn eða tvo góða og vel vanda
hunda ú hverju heimili.
Ý &
•'|í
'8^1
-o ^
g Q i
's g-5
0-.S3
°
•P í s
O
1 ^
= 03
í~
16
— p
C-H
:o
* g
fei
•h
«= -»
8
•=>-
O
«0 .2
•=>
o
rp>
oo l>-
1 1
S O0
Sj ..
g S —
í
^
CO °o
I I 1,1»
" ‘]§ Sí
Oi c
‘O I-
O'
I I I I I
1 22 2?
> QO Oi :
• Cc '
|g<
Z
£** ^
. ^ co
> Q
ÖS
8 e
ks
Kg s.h
-S r® .8
Einkasölu á smjörlíki þessu frá Aug.
Pellerin fils & Co. í Kristianíu hefir sunn-
anlands kaupmaður
Johannes Hansen, Rvík.
Mannalát
tvö hafa nýfrézt að norðan, úr Skaga-
firði; Hjartar bónda Hjálmarssonar
á Skíða8töðum og Jónasar Jónssonar
verzlunarstjóra á Hofsós.
Sigling.
Tvö kaupför komu í gær, bæði frá
Englandi: Hermod (93, Chr, Petersen)
með kolafarm frá Dysart til Fischers,
og Tiber (192, Fjogsland) með salt til
þeirra G. Zoega og Th. Thorsteins-
sons.
Veðrátta
hér söm og áður, dável gróðursæl,
en lakara að frétta að norðan: kuldar
og þurkar til skarnms tíma þar og
nauðalítið um gróóur.
----- m ♦ tm
Búnaðarbálkur
Á stöðlinum er al3Íða að láta bú-
pening bíða lengur á hverju máli en
þörf gerist. En það ættu allir að kapp-
kosta, að láta búpening sinn bíðasem
styztan tíma á hverjum degi á stöðli,
því það háir skepnunum. Hver stund
dags, sem búpeningur getur bitið í
næði, er dýrmæt fyrir hann. Að vísu
verður því nær óvinnandi að girða fyr
ir, að skepnur liggi í högum eða svíki
af sér að éta; en nokkuð má þó gera
í þá átt, bæði með því að þær komist
aldrei á að liggja á stöðli, og að þær
séu hýstar á nóttum.
Hjá THDHSEH fæsl:
Til þvotta og; faegingar.
Normal-Marseillesápa, sérlega
góð. 1 pund af þessari sápu, soð-
ínni í vatni, endist á við 4 pund
af grænsápu. Pundið 40 aura.
Stangasápa, önnur tegund, 22 a. pd.
Gallsápa, til smærri þvotta, 16 a.
stykkið.
Lút til þvotta, á flöskum, 55 a., 1 kr.
Línsterkja, 36 a. pundið.
Bórax, 60 a. pundið.
Soda, 6 a. pundið.
Bleikjusóda, án »Chlor«, sparar sápu
og gjörir þvottinn drifhvítan, 10
a. pakkinn.
Blákkukúlur, 75 a. pundið.
Blákkupokar, 5—10 a.
Handsápa, fjöldi af tegundum.
Sápólín, bezta hjálp fyrir húsmæð-
urnar, ómissandi til að þvo með
eldhúsgögn úr tré, járni, eir og
látúni, 25 a. stykkið.
Fægidupt (Silveriue) 40 a.
Pudsepomade, 8 a. dósin.
Silfursápa, 25 a. stykkið.
Geitarskinnssverta, 50a. glasið.
Skósverta, 4 a. stykkið.
Aburður á gula skó, 12 a.
Vaseline, 20 a. dósin.
Fitusverta, 25 a. dósin.
o. m. fl.
Otto Mönsteds margarine
ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki
sem mögulegt er að búa til.
Biðjiö því ætíð um
Otto Mönsteds margarine;
fæst hjá kaupmönnunum.
Lambskinn
kaupir
C. Zimsen.
Proclama
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878,
sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hér með
skorað á þá, sem til skuldar telja í
dánarbúi Guðrúnar þórarinsdóttur í
í Gerðum, er andaðist hinn 25. marz.
þ. á., að tilkynna skuldir sínar og
sanna þær fyrir okkur undirskrifuðum,
sem erum löglegir erfingjar, innan 6
mánaða frá síðustu birtingu auglýsing-
al þessarar.
Gerðum 9. júní 1898.
Arni Árnason. Þorsteinn
Gíslason.
ltabarber
á 5 aura pundið hjá
C. Zimsen.
heldur ársfund sinn laugardaginn 2.
júlí næstkomandi kl. 5 e. hád. í presta-
skólahúsinu. Aðalumræðuefni: móður-
málskenslan. Málshefjandi: kennari
Jóhannes Sigfússon.
Reykjavík 24. júlí 1898.
1 fjarveru forseta
Björn M. OLsen.
Nautakjöt
fæst hjá
C. Zirnsen.
Öilum þeim, sem á einhvern hátt heiðr
uðu útför okkar kæru móður og tengda-
móður Johanne Bernhöft og tóku þátt
í sorg okkar við fráfall hennar, vottum við
hér með okkar innilegt þakklæti.
Beykjavík 22. júní 1S98.
Marie Hansen, Franciska Olsen,
Vilhelmine Bernhöft,
Daniel Bernliöft, Vitli. Bernliöft,
Guðm. Olsen, Ludvig; Hansen.
Rúöugler
og alls konar saumur og stifti eru
bezt og ódýrust hjá
C. Zimsen.
Tapast hefir ljósrauður HESTUIÍ, úr
vöktun frá Lækjarhvamnii, mark: sýlt hægra
og ný-afrakaðnr. Finnandi er beðinn að
skila honum að Ytri-Njarðvtk.
Smjör og liangik jöt
fæst hjá
C. Zimsen.
Grir hesturtapaðist snemma í vor, mark:
að mig minnir, tvírifað vinstra; hver sem
hitta kynni liest þenna er vinsamlega beð-
inn að skila til Sigurðir Uuðmundssonar í
Skildinganesi.
Vel verkaðan
snndmaga
kaupir hæsta verði
c. Zimsen.
Ávarp til Vestureyinga.
Um leið og ég fer alfarinn frá ís-
landi vestur um haf þakka ég hinum
háttprúðu og heiðruðu Flateyingum og
öllum hreppsbiium fyrir gestrisni mann-
úð og veglyndi, sem þeir hafa mér og
mínum auðsýnt alla þá tíð, sem ég
hef verið hjá þeim seln gestur og oft
lengri tíma. Ég bið drottinn af al-
huga að blessa þeirra framtíð og fyr-
irtæki.
Jón Jónsson frá llauðseyjum.
verða teknar
í sumar frá 1. júlí í húsi Hjálpræðis-
hersins í Reykjavík.
Lára Ólafsdóttir.
Góð ofnkol
fást í verzlun
W. Fishers.
Brjósthlífar
og þeim tilheyrandi líningar fást
hjá
C. Zimsen.
Sá sem siðastliðinn vetur hefir fóðrað
gráan liest með mark: sneitt aftan hægra,
lögg framan; sneitt aftan vinstra, lögg fr.,
ffyrir Björn Þorsteinsson skósmið í Rvik),
gjori svo vel að skila nefndum hesti til hr.
Þórðar (xuðmundssonar frá Glasgow, fyrir
5. júli næstkom.
p.t. Reykjavik 24. júni 1898.
Olafur Jónsson frá Sjávarliorg á Akranesi.
Skautafélag Reykjavíkur
heldur skemtireið aðöllu forfallalausunæstk.
föstudag 1 júlí. Félagsmenn hafa sjálfir
með sér vistir. Lagt verður á stað kl. 9
præcis Nánari augl. i næsta bl.
Grasið á Austurvelli
verður selt á opinberu uppboði, sem
haldið verður á skrifstofu bæjarfógeta
þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 12 á hád.
Uppboðsskilmálar verða birtir á und-
an uppboðinu.
Bæjarfógetinn í Reykjav. 25. júní 1898.
Halldór Daníelsson.
Ágæt bleikja
hjá
C. Zimsen.
Grirðiiigavír.
Beztu og ódýrustu girðingar, sem
hægt er að fá, er hinn alkunni og
heimsfrægi galvaníseraði gaddavír.
Einka-útsölu á Islandi hefir
EinarFinnsson.
Ennfremur miklar birgðir af alls-
konar vegavinnu- og grjótverkfærum.
Menn snúi sér til hr. þorsteins
Tómassonar járnsmiðs í Rvík, sem hef-
ir afgreiðsluna á hendi.
Einar Finnsson.
Frá 1. júlí er verðið á
Kraftfóðri (hvalmjöli).
12 krónur fyrir pokann = 100 pd;
Guano og beinmjöli
7 krónur 50 aura fyrirpokann = lOOpd;
aflient við skipshlið.
Hans Ellefsen, Lauritz Berg,
Onundarfirði. Dýrafirði.
Samúe! Olafsson
söðlasmiður,
er nú FLTJTTUR inst á Laugaveg og
selur sem að undanförnu
alls konar nýjan reiðskap
selur ýmislegt efni til söðlasmíðis,
selur brúkuð reiðtygi
mjög ódýr.
Sá eini í Reykjavík
sem leigir brúkaðan reiðskap umlengri
og styttri tíma.
Pantar NAFNSTIMPLA afallskon-
ar gerð.
AÐSTOÐARMANN vantarí brezka
konsúlatið. f>arf að geta skrifað ensku.
Gott kaup. Menn snúi sér á þriðju-
daginn kemur til
T. G. Paterson
British Consulate, Reykjavík.
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hiörleifsson.
I safoldarprentsmiðja.