Ísafold - 24.09.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.09.1898, Blaðsíða 4
Verzlun H. Th. A. Thomsens Nýkomnar vörur : Kornvórur alls konar. Margarine. Kartöflur. Laukur. Olíuföt. Farfi, kítti, krít, gluggagler, saumur og stifti. Kaffi, sykur, nýlenduvörur alls konar, ostahleypir, smjör og ostalitur, mat- arolía, soya, hindberjasaft. Sjókólaðe, kokoa, konfekt, vínföng góð og mjög ódýr, vindlar margar tegundir, munntóbak (Lady Tvist). Stólar, rokkar, gluggaskýlur, speglar stórir og litlir, vöflujárn, rullupylsu- pressur, töjklemmur, rottugildrur, vaðsekkir, kústar, burstar, regnhlífastatív. Látún, nýsilfur, sagarkjálkar, hefilstokkar langir og stuttir, verkfærasköft, rullur undir stólafætur, málarapenslar, skæri, fiskhnífar, járnvörur hinar smærri, margar tegundir. Haglabyssur afturhlaðnar, skothylki, hleðslutól, púðurmál. Munnhörpur. zítharar, lúðrar, flautur. 12 stórir kassar með lampa og lampaáhöld, svo sem: Hengilampar frá 2 krónum til 25 kr. Borðlampar. Amplar. Eldhúslampar. Náttlampar. Gang- lampar. Luktir. Lampakúplar af öllum stærðum. Beholdere. Lampaglös alls konar. Lampabrennarar margar sortir. Beykhettur. Glasahreinsarar. Vefnaðarvörur alls konar. Gólfblúsur. Nærfatnaður. Smókkar. Kragar. Flippar, slaufur. Havelocks. Vetrarkápuefni, að eins 2,50 alinin, og m.m.fl. Komin er »VESTA« af kólgu sunnan með epli, vinber og overheadsmjöl. Ekið er vögnum allan daginn með alls konar birgðum til Edinborgar. Má þar líta Mararine, Baðlyfið bezta sem bændur kaupa meat. Kaffi, kandís og kexið nýja, Oxford og Harvard Hanzka, Sardínur, Alt er það flutt til Edinborgar. Er þar tvistur af ýmsum litum, Tvinninn hinn trausti, Tekexið góða, Léreftin frœgu, Laukur og Cement Eina fer það leið: Til Edinborgar. Getur þar að líta Greiður og kamba Vasaklúta marglita Vaðmálið enska Fóðurtauið gráa Flónel, Chocolade. Alt er það merkt til Edinborgar. Hestar éta hafra en hrísgrjón menn, brjóstsykur börnin blúndur nota meyjar Hófuðsjöl konur og herðaklúta Hálfklœðið góða fer um heim allan; alt fer það þó fyrst til Edinborgar. Margar eru orðnar mannsins þarfir: Italskt klæði Iona húfur Maismjöl og millifóður Kvennbolir, Kantabönd og Kjólatauin Steinpappi, Soklcar Stólar þœgilegir Sardínudósir — Silkiflauel Alt kom með »Vestu« Til Edinborgar. •Friður á jörð !« segir fylkir Rússa »Flytjið Dreyfus* Frakkar kalla »Úr Djöflaey !» Eu við Dumbshaf norður Hljómar Islands enda á milli: •Kaupið hjá Asgeir í Edinborg !« Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um Otto Mönsteds margarine; æst hjá kaupmönnunum. |>eir skiftavinir lífsábyrgðarstofnun- í>rjú iagleg herbergi ásamt að- gangi að eldhúsi til leigu frá 1. nóv. þessa árs. Semja má við D. Östlund. Fyrirlestur um opinberunarbók- ina í templarahúsinu á sunnudaginn kl. 6J síðdegis. Aðgangur aðeins ' með miðum. D. Östlund Alt er nú til. Kornvörur af hreint öllum tegundnm þar á meðal ekta flourmél á 16 aura og fínt hveitimjöl á 12 aura pd. Alveg nýstrokkað Korsör Margarine. Kaffi, alls konar sykur, kaffibrauð alls konar, Tvíbökur, Kringlur, Skonrok, Jurta- n/lenduvörur, mikið af niður- soðnu, járnvörur og smíðatól. Limonaði, Sódavatn. Vín, 22 tegundir. Tóbak og vindlar, Málning, Búðu gler, þakpappi, Gólfdúkurinn sterki, Lampar alls konar, Lampaglös og kúplar, Skinnhúfur, kvermmúfur, Hatt- ar, Húfur, og í einu orði alt sem menn þarfnast. Nú kólnar. J>á ættu menn ekki að gleyma hinu góðkunna meðalalýsi; því enginn lætur vonandi ginnast til að kaupa ó- vandað og óholt gufubrætt lýsi sér til heilsubótar, úr því virkilega gott lýsi er hér að fá. B H Bjarnson. Enginn getur selt góðar vör- ur jafnódýrar og verzlun B. H. BJARNASON. Til SÖlu góð, ung, miðsvetrarbær kýr, fyrir mjög lágt verð, hjá Ólafi Einarssyni, Grjóteyri, Kjós. Nýkomið mtð Vestu til Vbbzlunak W. Christensen Bvík. Pilsners öl. Citron Sodavatn Cacao Likör. Consum Chocolade Leverpostei. Capers Syltetöj. Melónur Laukur. Agurkur stifti 4” 3” 2” I ‘/2” Lampaglös o. m. fl. S m á f i s k kaupir W. Christensen. Líísábyröarfélagið ,STAR’ Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg Nr. 11, er opin hvern yirkan dag frá 11—2 og á—5. Undirskrifuð tekur að sér að veita stúlkum tilsögn í ýmsum ha.nnyrö- um. Sophia Finsen. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeyp- is hjá ritstjórnnum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar npplýsingar. Ég undirskrifaður tilkynni heiðruð- um almenningi að ég hefi fengið mik- ið af alls konar fataefnum nú með Vestu, sem ég sel mjög Ó~ dýrt mót peningaborgun. Einnig hefi ég tilbúna yfirírakka, vetrarjakka og alfatnaði. Eg hefi mörg hundruð sýnishorn af alls konar fataefnum, sem ég panta eftir ef menn óska. Eg tek að mér að kenna kvenn- fólki að að taka mál og sníða- Nokkrir piltar geta fengið f æ ð i með góðum kjörum; ennfremur geta 2 stúlk- ur fengið fæði og húsnæði. Friðr. Eggertsson skraddari. GLASGOW. Kjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Borgarfjarðarsýslu fæst í Kirkju- stræti 10. Skrifbækur með ísl. forskriftum, 3 hefti, hvert á 20 aura. Reikningsbók á 70 aura. Islandsuppdráttur með litum á 1 krónu. • Fæst hjá undirskrifuðum útgefanda og bók8ölum. Morten Hansen. Lítill og góður magasinofn til sölu. Bitstj. vísar á. Uppboðsauglýsing. Við opinbert uppboð, sem haldið verður við hús W. Christensensverzl- unar á Eyrarbakka þriðjudaginn 11. október 1898, verða seldir ýmsir mun- ir tilheyrandi nefndri -verzlun, svo sem mikið af fiskþurkunarrimlum og grind- um, tómum tunnum, ámum, kössum og stömpum, 3 tn. kalk, 7 góðir járn- karlar, nál. 4000 af þakspæni, 1 gam- all ofn, gamlir gluggar með rúðum, brúkaður kaðall, gamlar vogir, mikið af ullarkömbum, gjarðajárn, borðviður og brak, 1 fjögramannafar o. m. fl. Ennfremur ef til vill 100 tunnur salts og töluvert af trjám. Uppboðið byrjar nálægt hádegi. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum fyrir uppboðið. Skrifst. Árnessýslu, 19. sept. 1898. Sigurður Ólafsson. Síðari ársfundur Búnað- arfélags Seltjarnarnes- hrepps, verður haldinn í barnask.húsi hrepps- ins laugardag 15. n. m. kl. 12 á hád. Fífuhvammi 24. sept. 1898. p. Guðmundsson. ar ríkisins, sem eiga heimtingu á upp- bót — bónus — fyrir tímabilið frá 1. jan. 1891 til 31. desbr. 1895, eru beðnir um að vitja hennar sem fyrst hjá undirrituðum og verða þeirum leið að leggja fram lífsábyrgð- arskírteini sitt tii áskriftar- Geti einhver ekki sjálfur persónulega hafið uppbótina, verður hann að gefa öðrum skriflegt umboð til þess, undirskrifað í viðurvist tveggja vitund- arvotta. 23. septbr. 1898. J. Jónassen. íslenzk frímerkí kaupir fyrir óvenjulega hátt verð Erik Ljunggren E. Dahlbergsgatan 6, Göteborg, Sverrige. Bauðstjórnótt hryssa 4 vetra tapað- ist frá Báðagerði í ágústmánuði síðastl. mark: heilrifað hægra biti aftan, stýft v. biti fr., aljárnuð, stygg. Finnandi skili henni til Sigurðar Benediktsson- ar á Geysi í Reykjavík. Á Geysi fæst keypt gott fæði um lengri eða skemri tímp,. Kutter »Rap«, sem liggur hér á höfninni til 30. þ. m., að stærð 43 fljþj registertons, eikarskip og í ágætu standi, er til sölu nú þegar. Menn snúi sér til undirritaðs innan þess tíma. Rvík 23. sept. 1898. B. Guðmundsson. Fimtudaginn 29. þ. m. kl. 11 f. hád. verða eftirtaldir munir tilheyrandi hinum lærða skóla seldir á opinberu uppboði, sem haldið verður í Lækjar- götu nr. 10, svo sem rúmstæði, rúm- fatnaður alls konar, þar á meðal krull- hársdýnur og koddar, stólar o. ýmisl. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Bvík, 17. sept. 1898. Halldór Daníelsson. Ung og góð kýr, sem bera á með vetri, er til sölu. Á seljanda vísar Björn Kristjánsson kaupmaður. Verðskrá yfir brúkuð íslenzk frímerki frá Alf O. Aadahls Frímerkj averzlu n Trondhjem. Norge. Nr. 1873. kr. a. 1. 2 skildinga blá ... 7 00 2. 1 grá, ... 4 00 3. 4 rauð .... ... 0 50 4. 8 brún .... ... 2 00 5. 16 gul ... 1 75 1876. 6. 5 aura blá ... 1 50 10. 20 fjólublá. ... 1 25 11. 40 - græn .... ... 2 50 1882—92. 16. 50 rauð og blá 0 50 17. 100 --- fjólublá og brún 0 75 J>jónustufrímerki 1873. 18. 4 skildinga græn.. 0 50 19. 8 ----- lilla............ 5 50 1877—95. 23. 16 aura rauð ... 0 20 24. 20 —— græn ... 0 15 25. 1)0 —— lilla ... 0 50 Mikið úrval af frímerkjum í heilum flokkum. Verðskrá send ókeypis. Tvö loftherbergi til leigu frá þvl í ■ dag 24. til 14. maí næstkom. Marteinn Teitsson vísar á leigjanda. L. G. Llliai skóyerzlun 3 Ingólfsstræti 3. Hefir fengið miklar birgðir af alls kon- ar skófatnaði með »Vestu« svo sem: Kvennskó af mörgum tegundum Drengjaskó, unglingaskó fleiri teg. Morgunskó, karlm. kvenna og barna Flókaskó, barnaskó af 8 tegundum Barnastígvél, bnept og reimuð Drengja- vatnsstígvél á 5,50—6,50 Ennfremur hefí ég töluvert af karl- mannsskóm tilbúnum á vinnustofuminni o. m. fl. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.