Ísafold - 19.11.1898, Side 3

Ísafold - 19.11.1898, Side 3
283 oversatte af <lr. theol Krogh Tonning. Christj. 1883 hls. 141—42) Skoðun Jústinusar á sahhati Clyðing- anna er auðsæ af þessum orðum hans úr ritinu »samtal við Trýfon (Gyðing^« Dia- logus cum Tryphonev): »Vér hyggjum traust vort á sama guði sem þér [Gyðingar], en vér hyggjum ekki þetta traust vort á Mosesi og lögmálinu, annars mundum vér gera hið sama sem þér gerið. Kg hefi þar á móti lesið um fullkomið lögmál [°: kærleikshoðorðið] og sáttmála, sem hef- ir æðra gildi en allir aðrir sáttmálar. T>ví þennan sáttmála [a: hinn nýja sáttmála] eiga allir menn að halda, sem öðlast vilja arfleifð gnðs. Hið nýja lögmál heimtar, að vér sífeldlega höldum drotni kvíldar- dag, en þér álitið, að þér séuð guðhrædd- lr> ef þér haldið yður frá vinnu einn og skiljið ekki hvers vegna þetta hoð- orð var gefið yður. (Hialogus c. Tr. eap II. Tilvitnunin tekin úr Fr. Nielsen Haand- bog i Kirkens Historie I). 4- í riti einu »um páskakátíðina« (De I’ascha) kemst írenœus hiskup í Lyon (f 202 e. Kr.), lærisveinn Polykarps hisk- ups í Smyrna, er aftur var lærisveinn Jó- hannesar postula, svo að orði : »eigi skal beygja kné á drottins degi, sem er tákn upprisunnar, því að með henni erum vér fyrir nað Krists frelsaðir bæði frá syndinni og dauðanum, sem deyddur var með honum«. Og ennfremur segir hann: »Kn þetta er venja siðan á dögum postulanna« Dessi orð varpa óneitanlega ljósi yfir orðin i Jóh. opinb. 1,10: »Eg var i anda kdrott- ins degii — seni |ir, ()_ útskýrir á þá leið að þar sé átt við hvildardaginn af því að 2 Mós. 20. 10 standi: »sjöundi dagurinn er hvíldardagur drottins«{\\\) (gott dæmi upp a bifliuskýringaraðferð hr. Ö.). — Þegar þess er gætt, að Irenæus var lærisveinn oiykarps, og Polykarpus aftur lærisveinn Jóhannesar postula, virðist ekki ólíklegt, þessi postullega venja, sem Irenæus tal- ar um, sé einmitt til hans komin gegnum Polykarp frá Jóhannesi postula (sbr. »Erag- menta deperditorum opernm S. Irenæi« i »Patrologiæ eursus completus, series græcæ. Tom. YII, Paris 1858, bls 1234. 5. I hinu fræga trúvarnarriti sínu gegn beiðingjunum (*Apologeticus adversus gentes«) segir Týrtúllían frá Kartago (f 220); ‘eíjar vér höldum s ú l a r heilagan til gleði, gjörum vér þí ' 6^mn af þvi að vér temjum oss s< Un ^sbr' Tatrologiæ cursus complet PUma, lom. X (Tertullian bls. • rn 1'*t' (Liber de corona, cap. f ier_tullian: »yér álítum það Ó1 as a a Drottins degi, eða biðji allandi á kné. Þessa hins sami njótum vér með gleði frá pásknm sunnu«. (Patrol. curs. compl. Toir 79—80). í þriðja ritinu (»Z>e persecntione« cap. XIV) segir T hvern hatt getum vér komið segir þú, á livern hátt haldið drottinsdegi? Að minsta kosti það á sama hátt og postula, gjörðu það öruggir fyrir trú sína, auðæfi; mundi ekki sú trú, er fly Seta nægt einum hermanni?« (Pat Tom II- bls. 119). ]dva® v'Övíkur skoðun Terti »a ^yÖinganna, þá er hún g framsett i ritinu; J móti Adversus Judœos*), 4. kap. I iiot* frSiTYi q -V. r a að eins og umskurnar , a eins haft gildi um stunda: ri fyrirmynd hinnar andlegu ur Pan“g bafi sabbatsboðorðið að. um stundarsakir og fyrirmyndi h ilVlld 1 Gnðl> hiö himneska sa þessu til stuðnings bendir han lnernig enginn feðranna á unda 'afi haldið sabbatið og þó no' 'elþóknunar, og 2) jafnvei eptir i aesar hafi fastheldnin við boðor' verið meiri en svo, að sjálfur Jó er hann sat um Jerikó, ekkert s sabhatið, er hann á hinum sjöui ' ff-)> lét prestana h a söikina, sjö sinnum kringum bor vrft MattatiaB hafi ekki kyn< 2, 41) (Pat^ á.Sahbatsdegi(8br-1 bls. 605—606ý^læ °Ursus comPietns l.rótt'fv ntiUm Órigenesar hefir yrn unar »óondanlegu mör legu villur« árætt að tilfæra no! um það, »hvernig kristnum manni beri að halda sahhatsdaginn« og vill hann auðsjá- anlega gefa mönnum i skyn með þvi, að Origenes hafi ekki viðurkent sunnudaginn oghelgihans. En því miðurliefir hr. Ö ekki lesið rit Origenesar ofan i kjölinn, þvi ég skil ekki íöðru en að liasn þá hefði komist að annari niðurstöðu. Eg vil benda hon- um á »7w Exodum, homilia VII« í ritum Origenesar. Þar segir svo meðal annars: »Ég ætla þá að rannsaka, á hvaða degi »manna« hafi fyrst verið gefið frá himnum og um leið vil ég bera saman drottins dag vorn og sabbat Gyöinganna, — þar sem nú þetta er samkvæmt ritningunni óhrekj- anlegt, að guð lét »manna« rigna frá himni á drottinsdegi, en þar á móti alls ekki á sabbatsdeginum, munu einnig Gyðingar geta skilið, að vor drottins dagur er tekinn fram yfir Gyðingasabbatið. — A drottins degi vorum lætur guð ávalt rigna »manna« [guös orði] frá himnum«. (Patrol. græcæ cursus completus Tom. XII. bls 345—47). 7. I fornritinu >Didaclie tou apostolou« (kenning liinna tólf postula), sem fanst fyr- ir rúmum 20 árum og öllum helztn forn- ritafræðingum nútimans (t. a. m. Próf. Ad. Harnach í Berlin) kemur saman um að sé skrifað um miðja aðra öld, er svo að orði komist: »A hverjum drottins degi ber yður að koma saman og brjóta brauðið og gjöra þakkir eptir að hafa játað syndir yðar« (sbr. »De tolv Apostles Lærdom« oversat af C. Varming, Khavn. 1884, bls. 30). 8. Úr bréfi Díónýsíusar biskups i Kor- intuborg (f á seinni hluta 2. aldar) til Sóters biskups í Bómaborg, tilfærir Evsebius kirkjusöguhöfundur (f 338) þessi orð: I dag höfum vér þá haldið heiiag- an drottins dag og á honum lesið bréfið frá yður, sem vér ávalt munum nota til upplestrar [nfl. við guðsþjónnstusamkom- urnar], eins og líka fyrra bréfið, sem Klem- ens hefir ritað« (sbr. Euseh. Hist. Eccles. liher IV. 23.) — Og i sama riti getur Eusebius þess, að Melitó frá Sardes (f 170), einn af helztu mönnum kirkjunnar á 2. öld, liafi jafnvel samið sérstakt rit um sunnudaginn, svo að ætla má, að ekki hafi Melitó verið ókunnugt um helgihald hans á 2. öld. En þessar tilraunir vona ég að nægi til þess að sýna mönnum, hvað stendur á bak við hinn »lofsverða« áhuga hr. Ö. á því að telja oss Islendingum trú um, að rit kirkjufeðranna séu svo full af »óendan- lega mörgum háskalegum villum« að »sann- arlega sé hœttulegt að byggja of mikið á þeim«. En á hinn bóginn ættu þær einn- ig að geta sannfært sérhvern nokkurn- veginn skynsaman mann um, að það er ekkert annað en einber söguleg vitleysa, sem hr. Ö. er að berja fram, að sunnudag- urinn sé innkominn i kirkjuna með pápisk- unni, — álíka mögnuð vitleysa eins og þegar hr. Ö. á öðrum stað í fyrirlestri sínum kemur með þá kenningu, að kirkjan hafi verið stofnuð á skírdag eða fyrir þann tíma. Hr Ö. virðist ómögulega geta skilið, að kristnir menn hafi getað haldið snnnudag heilagan til minningar um upprisu Krists, nema eitthvert »boðorð« heimilaði slikt, og nú finnur hann ekkert slikt boðorð fyr en Konstantinus keisari gefur út sunnudags-tilskipun sina, og af þvi ályktar hann svo, að þá fyrst hafi menn byrjað að halda sunnndaginn heilagan. En slíkt er ekkert annað en einfaldur mis- skilningur hr. Ö. Jón Helgason. Aftakaveður mikið, eitthvert hið mesta, er hér kemur, var hér aðfaranótt mánudags 14. þ. mán. Skemdir urðu á nokkr- um hósum, hálffauk af þak eðaskekt- ust; eitt fór alveg, hús Oddfellowa við Tjörnina austanverða, fauk af þakið og annar veggurinn; var og veiga- minna en alment gerist, nokkurs kon- ar tjaldbóð með sömu gerð og efni eins og algengt er orðið á hermanna- skálum á víðavangi, bráðabirgða,- sjókrahósum og sumarhíbýlum, þann- ig, að taka má allt í sundur í fleka og flytja hvert sem vill; eru þó þétt, og hlý á vetrum að sögn. Hirzlur í hósinu allar óbrotnar og skemdir litlar sem engar að öðru leyti; enda mun vel mega setja hósið satnan aftur. Good-Templar-reglan er í mesta uppgangi þetta ár, bæði ót um land og hér í höfuðstaðnum. Hefir fjölgað hér í stókunum (4)í hau3t um framundir 300 fullorðinna manna. Af þeim gengu inn fyrstu 2 vikurnar af þessum mánuði 130 nýir félagsmenn, en 95 þessa viku, þar af 53 í »Eining- nna« á einu kveldi, 17. þ. mán. Er nó tala félagsmanna í henni 334, og er það miklu meira en dæmi eru til um nokkura stóku hér á landi áður. »Verð- andi« hefir um 200, »Hlín« um 280 og »Bifröst« (hin yngsta) um 110. Alls eru nó fullorðnir félagsmenn í G.-T.-reglunni hér í bæ töluvert|á 10. hundrað. þar við bætast um 120 í unglingastóku. Er því meira en 5. hver maður í höfuðstaðn- um í G.-T.-reglunni. Auk þess þó nokkrir bindindismenn hér í bænum utan reglunnar. Yfirmaður reglunnar hér á landi (stór- templar), Indriði Einarsson revisor, leggur á stað á morgun austur í Fljóts- hlíð í því skyni að stofna þar nýja stóku, og ætlar um leið að líta eftir hinum stókunum þar austur um sveit- irnar, í Hvolhreppi, á Eyrarbakka, í Olfusi o. s. frv. Fiskisainþyktirnar báðar fyrir sunnanverðan Eaxaflóa, um takmörkun netalagna og tíma- bundna notkun ýsulóðar, voru ór gildi numdar af sýslunefnd Kjósar- og Gull- bringus. ásamt fulltróum ór bæjarstjórn Reykjavíkur á sýslufundi í Hafnarfirði 14. þ. mán. En ekki er só ályktun gild fyr en héraðsfundur samþykkir hana, þ. e. almennur fundur kosninga- bærra manna í því héraði, er samþykt- irnar ná yfir, og mun hann eiga að halda einhverntíma um miðjan vetur. Alyktun sýslufundarins varð gerð með 6:5 atkv. Botnvörpuáþjánin. jpessi sami sýslufundur í Hafnarfirði samþykti að reyna að fara þess á leit við stjórnina, að hón sendi hingað eftir leiðis lítinn fallbyssubát, svo sem hr. kaupm. |>. Egilsson lagði til síðasta blaði. Bardagann við aðventistann var og er Isafold fjarri skapi að láta nema hlutlausan; fær ekki skilið, að á miklu geti staðið, hver vikudagur í röðinni sé hafður fyrir hvíldardag og heilagur haldinn, hvort heldur hinn fyrsti eða síðasti, eða þá hvern daginn af 7 vikan er látin byrja eða enda; ætlar slíkt og þvílikt með engu móti geta talist með sáluhjálparatriðum, og kátleg firra, að gera afbrigði frá fornri og fastri venju í því efni að mikils háttar tróaratriði.---— |>að er fyrir sérstaklegt atvik og ástæður, að í þetta sinn (að eins) birtist hér í blaðinu grein um það mál, frá prestaskólakennara síra Jóni Helgasyni. V e ð u r atli n g a n ir í Keykjavik eftir landlækni Dr. J. Jónas- sen. > *o Hiti (á Celsius) Loftvog (millimet.) Y eðurátt. á nóttjum hd. árd. síód. árd. siðd. 12. 0 0 739.1 739.1 Sv h d Sv h d 13. — 4 +1 736.6 711.2 a hv d Sa hv d 14. — 3 + 2 726.4 741.7 Sv hv d Svhvd 15. + 1 + 2 741.7 734.1 S hv d S hv d 16. + 3 + 1 726 4 736.6 Svhv d Svhvd 17. • 2 + 1 754.4 762.0 Yhd o d 18. 0 + 4 736.6 Nahvd Svhvd Hinn 12. var hér hægnr útsynningnr með éljum; 13. austan-landnorðan að morgni, hvass með blindbyl, fór að rigna síðari part dags og kominn í útsuðrið og orðin nokknð hvass og aftakarok aðfaranótt h. 14. Hvass á útsunnan 15. og 16., lygnari h. 17. og komið logn siðari part dags; 18. landnorðan, hvass að morgni og með regni og loftvog óðnm að falla; eftir miðjan dag orðinn hvass á iits. með rigningu. Það kemur varla nokknrt ár, að hér komi ekki einhverntima ársins ofsarok likt og nú átti sér stað aðfaranótt h. 14. Að morgni h. 13. var hér austanbylur, og eftir vanda mátti búast við því, að hann gengi til landsuðurs (Sa) og svo til útsuð- nrs (Sv), og svo varð og nú. Eftir því er á leið daginn, lækkaði meira og meira í loftvoginni og kl. 11 um kveldið var hún komin óvenjulangt ofau á við (711.2 millim.), en veður þó hægt, og um miðnætti var hér rétt logn, en er leið á nóttina tók fljótt til að hvessa af útsuðri og varð úr ofsa- veður, svo hús skulfu og skemdust, og var veðrið ákafast kl. 4—5 um morguninn; gekk sjór þá hátt með miklu hafróti. Þessi voðaveður eru hér lang-oftast af útsuðri. Eyrir nokkrum árum kom hér likt veður og nú, og var það 26. des. 1888 (út- synningur) og komst þá loftvogin talsvert lægra en nú nefnil. 693.4 millim. Þá kom einnig þetta voðaveður upp úr austanátt, og það alt í einu. Sama átti sér stað 1892, 20. jan. (loftv. 711.3); 1894, 13. nóv. (lv. 711.2) og 1896, 19. febr. (lv. 711.2). Biðjið œtið um Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat, billegasta og bezta kaffibæti. F. HJORTH & Co. Kjöbenhavn K. Jörðin Oseyri við Hafnarfjörð fæst til kaups og ábóðar um næstu fardaga 1899. íbóðarhós ór timbri, vel vandað, fylgir jörðinni og óthýsi góð og mikil. •Törðin fóðrar tvær kýr hverju með- alári. Gott verð og góðir borgunar- skilmálar. Semja má við eigandann. H- Möller, á Óseyri. BRUNABÓTAFÉLAG fyrir hús, varning og aðra lausafjármuni, búpening og hey o.s.frv. stofnað 1798 i Kaupmannahöfn, — fyrir það tekur undirskrifaður við brunaábyrgð- arbeiðnum úr Isafjarðarsýslu, Barðastrand- arsýslu, Dalasýslu, Snæfellsness-og Hnappa- dalssýslu og veitir vitneskju um iðgjöld o s. frv. Bæir eru einnig teknir í ábyrgð. N. Chr. Gram. Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat óefað hið bezta og ódýrasta Export-Kaffi, sem er til. F. HJORTH & Co. Kjöbenhavn K. Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat. F. HJORTH & Co.Kjöbenliavn K. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af Crawford & Son, Edinburg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir Island og Fœreyjar : F. HJORTH & Co. Kjöbenhavn. K. Prédikun í Breiðfjörðshúsi ó sunnudögum kl. 6J síðdðgis og á mið- vikudögum kl. 8 síðdegis. Undirrituð tekur að sér að prjóna alls konar fatnað fyrir minna verð en aðrar. Laugaveg 11, Vilborg Jónsdóttir. W. Ohristensens verzlnn selur margar vörutegundir með niður- settu verði. Útsalan í norður-pakkhúsinu frá 4— 6 e. m. á hverjum degi. Girðing. þeir, sem vílja taka að sér að girða leikvöll á Melunutn, fyrir sunnan GlímuvöllÍDn, 50x70 faðma, með se- menteruðum steinstöplum og gaddavír, semji við undirritaðan, sem er að hitta á hverjum virkum degi kl. 8—12 árd. á skrifst. Isafoldar. Ó. Rósenkranz. »Úr helju heimtur«. Enn hefir hæzt við samskotin handa Kristni Eyfirðing: Frú Anna St. 2 kr.; Helgi kaupm. Helga- son: árangur af kveldskemtnn 6. þ. mán. 306 kr. 56 a.; Ditl. Thomsen konsúll 10 kr. (áður5); L’homherparti 2 kr.; Jóhannes Olsen 2 kr.; Guðjón Sigurðsson 3 kr.; S. Þ. (Ah.) 5 kr.; Bjarni J. skósm. 1 kr.; Þ. Bj. 1 kr.; N. N. (2) 2 kr. Samtals . . . 334,56 Áður meðtekið og auglýst . . . 277,10 Alls kr. 611,66 Rvík 19/n '98. Björn Jónsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.