Ísafold - 26.11.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.11.1898, Blaðsíða 4
288 SVENSKA CEMTRÍFUG AKTIE BOLAGET STOCKHOLM. for N:o O Haandkraft „ 1 skummer pr Time ÚUNDVÆRLIG i ENHVER HUSHOLD- NING. Modellen for 1898 cr: sterk, varíö, tiðæövanlíg letgaaenbe, aí?ðo=* lut renðfutmmenbe, \>fcerst enLel ðamt mcíjct let at bolöe ren. Altsaa den værcllfuldeste Skummemaskine. Forsœlges hos: AgentEtNAR H HANSEN LII.LE STRANDGADB 4, CHRISTIANIA. Smjörkjærner i alle Störrelser *everes Ofangreindar mjólkurskilvindur útvegar Ölaf ur Arnason kaupmaður á Stokk eyri gegn peningaborgun fyrir hjásett verð að viðbættum fiutningskostnaði hingað. Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, Bem er hið bezta og Ijúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. verjum skuli finnast þrælaverzlunin svo eðlileg, að þeir búast við vernd laganna í þeim viðskiftum. Af verðinu á ambáttunum er það að segja, að kínversk stúlkubörn, 9—10 ára, kosta 750’—2500 franka. Fyrir 12—16 ára stúlkur má fá, svo fram- arlega sem þær eru lagJegar, 2500 og alt upp að 7000 frönkum, og eldri kvenmenn geta jafnvel kornist upp í 20,000 franka. Áfengisbann. í Canada var í haust gengið til at- kvæða um, hvort banna skyldi inn- flutning, tilbúning og sölu áfengra drykkja í landinu. Niðurstaðan varð sú, að áfengisbannið fekk 17,000 at- kvæða, meiri hluta. En hluttakan í atkvæðagreiðslunni þótti heldur lítil, og þess vegna er ekki við því búist, að stjórnin muni leggja neitt fyrir þingið, jafnvel þótt forsætisráðherrapn, Sir Wilfrid Laurier, vítanlega sé áfeng- isbanni hlyntur fyrir sitt leyti. I öll- um stórbæjum var allmikill meiri hluti því mótfaliinn. Siðustu orð drotningarinnar. Rétt fyrir andlátið tók Lovísa drotn- ing í hönd dóttur sinnar, prinzessunn- ar af Wales, og bað hana flytja hinztu kveðju sína og þakklæti öllum, sem reynst hefðu góðir vinir Dan- merkur, og grátbæna þá um að láta sér ant um heill landsins. »Segðu þeim«, sagði hún, »að þetta sé síðasta ósk mín». »þegar konungsfólk er svona sam- gróið þjóðinni í hugsunum og tilfinn- ingum, er þáð skiljanlegt, að þjóðm láti því líka í té traust sitt og holl- ustu«, segir norska blaðið »Verdens Gang«. Svo sem kunnugt er, þykjast Norðmenn ekki eiga hinu sama láni að fagna. Basar og Tombóla. Thorvaldsensfélagið hefir í hyggju að halda Bazar og Tombólu 10. og 11. des. næstkom. til ágóða fyrir sjóð félagsins. A bazarnum verða ýmislegir laglegir munir, hentugir til jólagjafa. Staður og stund mun seinna verða auglýst. Sá, sem hefir í höndum eða veit um lífsábyrgðarskjal Sigurðar þórðarsonar, skósmiðs á Sauðárkróki, gjöri svo vel að finna mig eða gjöra mér viðvart. J. Jónassen. TIL S Ö L U nýtt og vandað íbúðarhús. Ritstj. vísar á. Rífleg fundarlaun verða þeim goldin, sem getur sagt til, hvarlúður- inn er niður kominn, sem tekinn var af skrifstofu Hjálpræðishersins (Kirkju- stræti 2). Lúðurinn er »forniklet B Cornet med Pumpeventiler«. Góó kýr nýborin fæst keypt hjá 1 ísaki Ófeigssyni, Hlaðgerðarkoti. Eitt stórsegl, 2 minni segl, «kom- pás« »Iianterne« er til sölu með góðu verði. Ritstj. vísar á. Hvernig fær maður hiö bragðbezta kaffi? Með því að brúka Fineste Skandinav sk Export-Kaffe Surrogat, sem að eins er búið til af F. HJ0RTH & Co. Kjöbenhavn. K. Kjöbenhavn K. Cort Adelersgade 4. SAMEININGIN , mánaðarrit til stuðnnigs kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út. af hinu ev. lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað i Winnipeg. Eitstjóri JonBjarna- son. Verð i Vesturheimi 1 doll. árg., á Is- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri ntgerð. JÞrett- ándi árg. byrjaði í marz 1898. Pæst í bóka- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um land allt< Ang-Jýsingf. Öll vörumerki okkar, sem hafa merkið P. T. öðrumegin, en hinumeg- in þá tölu, sem þau gilda fyrir, ógild- ast þannig: þann 1. janúar 1899 eru úr gildi öll þau merki, sem ekki eru auðkeod með tölustöfunum »97«, sam- kvæmt auglýsingu okkar í Isafold, dags. í desbr. 1897. En þau, sem ekki hafa neina tölustafi aðra en þá, sem sýna gildi þeirra, eru úr gildi 1. maí 1899 og upp frá því. Bíldudal þ. 8. október 1898. P. J. Tliopsteiiisson & Co. Prjónavóiar fást hvergi betri né ódýrari en í verzl- un Ólafs Árnasonar á Stokkseyri. Prjóna^álar er áður kostuðu 198 kr. eru nú seldar á 155 kr. 75 a. Prjónavélar sem áður kostuðu ^270 kr. eru nú seldar á 232 kr. 50 a. og aðrarsortír eftir sama tnælikvarða, alt gegn peningaborgun. Prédikun í Breiðíjörðshúsi á sunnudögum kl. 6| síðdegis og á míð- vikudögum kl. 8 síðdegis. Uppboðsauglýsing. Að undangenginni fjárnámsgjörð verður húseign Ólafs Ingimundssonar í Bygg-garði á Seltjarnarnesi boðin upp til sölu við 3 opinber uppboð miðvikudagana hiún 23, þ. m., 7. og 2í. n. m. kl. 12 á hádegi til lúkning- ar dómskuld til verzlunar W. Christ- ensen í Reykjavík, að upphæð kr. 2096, 38 með 5”/° vöxtum frá 13. júní 1893 og öllum kostnaði. Hin 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni, en hið þriðja á sjálfri eigninni. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s 8. nóv. 1898. Pranz Siemsen. Proclaina. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hér með skor- að á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi þorsteins Ingjaldssonar í Hafnarfirði, er andaðist hinn 20. ág. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gnllbrs. 8. nóvember 1898. Pranz Siemsen. Undirrituð tekur að sér að prjóna alls konar fatnað fyrir minna verð en aðrar. Laugaveg 11, Vilbor / Jónsdóttir. Hús til sölu nýlegt og á góðurn stað í bænum ná lægt latínuskólanum, góðir borgunar- skilmálar. A seljanda vísar Marteinn Teitsson skipstj. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skor- að á alla þá, er telja til skulda í dán- arbúi Steins KristjáDSSonar frá Stað í Súgandafirði, er druknaði hinn 28. febr. þ. á., að tilkynua þær og sanna fyrir undirskrifuðum skiftaráðandainn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar. Skrifst. ísafjarðarsýslu, 29. okt. 1898. H. Hafstein. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hérmeð skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Halldórs Oddsonar í Götu- húsum á Skipaskaga, sem druknaði í ágústmánuði þ. á., að lýsa kröfum 8Íuum og sanna þær fyrir skiftaráð- aoda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtíngu þessarar auglýsingar. Einkaerfingi hins látna tekur ekki ábyrgð á skuldum búsins. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðasýslu 28. okt. 1898. Siguröur Þórðarson. Brúnsk.iótt hryssa með mark 2 stig aftan vinstra, á að gizka 4—5 vetra göm- ul, heiir verið i óskilum á Bústöðnm og augl. áður í Þjóðólfi; verðar seld éftir átta dága frá birtiugu þessarar anglýsing- ar með eins mánaðar útlausnarfresti; en horga verður eigandi allan áfallinn kostnað. Bústöðum 21 nóvemher 1898. Jón Ólafsson. Leikfélag Reykjavíkui leikur í fyrsta sinni á þessum vetri á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis. Nánár á götuauglýsingum. ' ALDAN. Fundur næstkom. mánudag kl. 6 síð- degis á vanalegum stað. Mörg mál- efni til umræðu. Aríðandi að félags- menn mæti. GÓÐ JÓLAGJÖF. »Vf,gueinn til keists«. Eftir E.G. White. Innb. í skrautb. Verð 1 kr. 50 a. Fæst eins og aðrar góðar bæk- ur hjá D. Ostlund, Vallarstræti 4, Rvík. Notið tækifærið meðan það gefst. f>eir, sem panta þurfa skó, ættu að snúa sér til mín, því hvergi fást önn- ur eins kostaboð, þó víða sé leitað. Svo sem : Karlm.skór úr kálfskinni fyrir . 9,00 ---úr vatnsleðri — . 8,00 Kvenn- skór fyrir að eins . 7,00, 7,50 og 8,00 Sömuleiðis allar viðgerðir með niðursettu verði; fljótt og vel af hendi leystar. f>ér útvegsmenn og sjómenn getið einnig fengið sjóstígvél úr vönduðu efni fyrir aðeins 20 krónur. Vinnustofa mín er í nýja húsinu hjá Glasgow. Benedikt Stefánsson skósmiður. Saltfiskur Og Kartöflur danskar fást keyptar í verzlun Eyþórs' Eelixsonar. Til leigu rúmgott herbergi á góð- um stað í bænum. Ritstj. vísar á. Kæfa og Mör faast keypt í verzlun Eyþórs Felixsonar. Neðridalur í Biskupstungum fæst til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar um jörðina gefur og um ábúð má semja við eigandann, Einar Jónsson í Garðhúsum. Tvö herbergi til leigu nú þegar. Semja ber við D Daníelsson ljósmyndara i Reykjavik. Islenzkar íjósmyndir, límdar á póstbréfaspjöld, hentugar fyr- ir jólakort, einkum af því að haegt er að senda þær með póstum, án þe83 að þurfa að kaupa umslög og frímerki, fást á 25 aura stykkið í Tliomsens búð. Nýr »Leiksviðs-kíkir< er til sölu fyrir 2/s verðs. Ritstj. vísar á. Steíán Eiríksson tréskeri, Laugaveg nr. 9, tekur að sér alls konar útskurð og kenslu í dráttlist (Frihaandstegning). Selur útskorna myndaramma. Dregur upp stafi (fangamörk). Alt vel af hendi leyst. Uppboðsaug'lýsiBg:. Eftir beiðni ýmsra manna hér í bæn- um verður opinbert uppboð haldið miðvikudaginu þann 30. þ. m. kl. 11 f. hád. í myndaskúrnum á húslóðinni nr. 2 í Kirkjustræti og þar seldir eftir- taldir munir: bækur, spiladós, skó- fatnaður, karlmannsfatnaður, olíukáp- ur, rúmstæði, hirzlur, o. m. fl. Enn- fremur verður seldur stór tíræðingur. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfóg. í Reykjavík, 25. nóv. 1898. Halldór Daníelsson. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.