Ísafold - 03.12.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.12.1898, Blaðsíða 3
295 rétt fyrir aftan nafnið, til samanburðar; annars sama bæði árin. Andersen, H., skraddári (150) 170. And- erson, Reinhold, skraddari (70) 80. Ágústa Svendsen ekkjufrú (50) 55. Árni Guð- ínundsson, Bræðraborg (28) 80. Arni Kr. Magnússon skipstjóri 35. Arni Thorsteins- son landfógeti 3b0. Ásgeir Sigarðsson kaupm. («Edinborg«) (325) 375. Bartels, H. J., kaupm. 40. Benedikt Hröndal, magister, 30. Benedikt Kristjáns- son prófastur 45. Bened. S. Þórarinsson kaupm. (50) 60. Bernbefts bakarí 150. Bjarni Guðmundsson, Melbæ, (25) 80. Bjarni Jónsson trésm. 55. Björn Gruðmundsson múrari (65) 70. Björn Jensson adjunkt (75) 30. Björn Jónsson ritstjóri 230. Björn Kristjánsson kaupm. (100) 180. Björn M. Olsen rektor 220. Björn Ólafsson augn- lteknir 160. Breiðfjörð, W. Ó., kaupm. (140) 150. Brydes verzlun 630. B. H. Bjarna- son kaupm. (75) 90. Caroline Jónassen amtmannsfrú (70) 75. Christensen (W.) konsúll 370; Daníel Bern- Hfejft bakari (35) 40. Einar Arnason verzlunarstjóri (60) 70. Einar Benediktsson málfm. (50) 60. Einar Finnsson vegfr. (25) 30. Einar Zoega veitingamaður (70) 80. Eirikur Bjarnason járnsmiður (25) 30. Eiríkur Briem docent (155) 160. Ellert Schram skipstj. (25) 30. Erlendur Arnason trésm. (40) 45. Erlendur Magnússon gulism. (32) 40- Erlendur Zakariasson vegfr. (85) 38. Eyólfur Dorkelsson úrsmiður 60 E}'- þór Felixson kaupmaður (210) 200. Finnbogi Árnason frá Reykjum 50. Fion- ur Finnsson skipst.jóri (45) 55. Fischers verzlun630. Félagsbakariið (75) 80 Félags- prentsmiðjan (! 0) 95. Frederiksen bakara- meistari (110) 120. Frederiksen, Cari, bak- ari (50) 85. Frederiksens timburverzlun (200) 210. Friðrik Eggertsson skraddari (35) 45. Friðrik Jónsson kaupmaður 60. G-eir Zoega kaupm. 250. Geir T. Zoega aðjunkt (75) 80. Gísli Finnsson járnsmið- ur (40) 45. Gísli Tómasson verzl.m. (25) 30. Guðbrandur Finnbogason konsúil (150) 160. Guðjón Sigurðsson úrsmiður (40) 50. Guðmundur Björnsson héraðslæknir (110) '20. Guðm. Biiðvarsson spitalaráðsmaður 30. Gnðm. Ingimundsson, Bergstoðum, (30) 35. Guðm. Kr. Olafsson skipstj. (35) 40. Cuðm. Magnússon læknakennari (110) 120. Quðm. Olsen verzlunarstjóri (40) 60. Guðm. ®'gurðsson, Ofanleiti, verzlm. (30) 35. Ouðm. Þórðarson trésm. (frá Hálsi) (30) °0, Gunnar Einarsson kaupm. (40) 80 61'mnar Gunnarsson trésm. (35) 40. Gunu- l-'orbjörnsson kaupm. (40) 70. Gunnl. 'Bafsson (Self.) 40. Halberg hóteleigandi (420) 460. Halldór anielssojj bæjarfógeti (175) 185. Haildór Er- Friðriksson f. yfirkennari 50. Halldór •fónsson bankagjaldkeri (70) 75. Halldór Górðarson bókbindari 110. Hallgr. Sveins son biskup (280) 290. Ilallgr. Melsteð lands- bókav. 40. Hannes Hafliðason skipstj. (35) 40. Hannes Thorarensen verzlunar- (30) 35. Hannes Þorsteinsson ritstj. (15) 80. Hansen, Job., kaupm. 80. •íelgi Helgason kaupm. (125) 1 5. Helvi ^°éga bókh. (30) 35. Hjörtur Hjartarson suikkari (20) 30. Hússtjórnarskólinn 50. Indriði Einarsson revisor 60. íshúsið (100) 11Q Jensen, Emil, bakari (50) 55. Júhann Þorkelsson prófastur (90) 95. Jó- úunnes Jósefsson trésmiður (30) 36. Jó- bannes Hjörtsson skipstjóri 40. Johannes- st,n, M., kaupmaður (80) 35. .Tón Arnason B'á Garðsauka 70. Jón Helgason docent (85) 90. Jón Jakobsson alþm 50 Jón Jensson yfirdómari (190) 180 Jón Magn- ússon landritari (80) 90. Jón Magnússon kaupm. 35. Jón Ólafsson ritstj. (40) 35 Jón Sveinsson trésmiður (25) 40. Jón Yaldason, 8kólabæ, (30) 32. Jón Dorkelsson f. rektor 125. Jón Þórðarson kaupm. (100) 110. Jón Þórðarson skipstj. (40) 35. Jónas Helgason organisti (125) 130. Jón- us Jónassen dr. med., landlæknir (300) 310. Julius Havsteen amtm. (280) 290. Klemp, kaþ. prestur, 40 Kristin Skúla- dóttir ekkjufrú (85) 38. Ivristinn Guðmunds- SOn búfræðingur 30. Kristján Bjarna- s°u skipstj. (20) 30. Kristján Jónsson yfir- Júrnari 120. Kristján Þorgrimsson kaupm. ' d Lárus G. Lúðvíksson skósm. (35) 40. °7o^' Sveinbjlirnsson hí’yfirdómari iVIagnús Benjaminsson úrsm. (50) 55. Magnús Einarsson dýralæknir (35) 30. Magn- ús Magnússon skipstjóri (25) 30. Magnús Ólafsson frá Beyl jum (30) 35. Magnús Ólafsson trésm. 35. Magnús gtephensen landsliöfðingi (475) 500. Markús F. Bjarna- son skólastjóri (65) 70. Marteinn Teitsson skipstjóri (35) 30. Matth. Matthíasson verzl.stj. (25) 40. Morten Hansen skóia- stjóri (55) 60 Nielsen, N. B., bókhaldari 30. Ólafur Ámundason faktor (90) 80. Ólafur Kósen- kranz kennari (50) 55. Ólafur Kunólfsson bókhaldari 80. Olafur Sveinsson gullsm. (85) 38. Ólafur Þórðarson járnsru. (80) 3">. Olesen, Martin, lyfsali 300. Páll Halldórsson skipstj. og kennari 30. Páll Jónsson vegfræð. 40. Páll Melsted f. sögukennari 75. Pálmi Pálsson adjunkt (80) 85. Pétur Lljaltested úrsmiðnr (25) 30. Pétur Pétarsson bæjargjaldkeri (35) 38. Pétur Þórðarson skipstj. frá Glasgow (30) 35. Pétur Þórðarson skipstj. frá Gróttu (28) 30. Rafn Sigurðsson skóari 65. Ragn- beiður Thorarensen ekkjufrú 40. Schon steinsmiður (45) 48. Sigfús Eymunds- son bóksali 120. Sighvatur Bjarnason bankabókaiu (75) 80. Sigmundur Sveins- son skósmiður30. Sigurður Arnason snikk- ari (28) 30. Sigurður Briem póstmeistari 130. Sigurður Einarsson frá Hömrnm verzl.m. 50. Sigurður Jónsson skipstj. í Görðunum 50. Sigurður Jónsson járnsmið- ur 45. Sigurður Kristjánsson bóksali (80) 85. Sigurður Signrðsson, Bræðraborg, 35. Signrður Simonarson skipstjóri 30. Sig- nrður Thoroddsen verkfræðingur 160. Sig- þrúður Eriðriksdóttir ekkjnfrú (70) 75. Steingr. Johnsen cand theol. 30. Steingr. Thorsteinsson yfirkennari 140. Sturla Jóns- son kaupm. (250) 265. Sveinn Jón Einars- son kaapm. (45) 38. Sveinn Sveinsson snikkari (25) 30. Sæmundur Bjarnbéðius- son læknir 80. Thomsen, Ditlev, konsúll (120) 90. Thom- sens verzlan 630. Thorsteinsson, Th., kaup- maður (300) 310. Tómas Gunnarsson frá Apavatni 30. Tryggvi Gunnarsson banka- stjórí 320. Vald. Ásmundsson ritstjóri 35. Vilhehn Bernböft tannlæknir (40) 50. Zim- sen, C., konsúll (85) 170. Þorgrimur Guðmundsen kennari 35. Þorgrimur Johnsen læknir (35) 40. Þor- kell Gíslason trésm. 55. Þorlákur Teitsson skipstj. 35. Þorsteinn Gíslason ritstj. (40 30. Þorsteinn Guðmnndsson verzl.m 45. Þorsteinu Jónsson járnsmiður (35) 38. Þorsteinn Tómasson járnsm. (38) 40. Þor- steinn Þorsteinsson skipstj. (40) 50. Þórð- ur Guðmundsson útvegsbóndi frá Glasgow 65. Þórballur Bjarnarson lektor (140) 145. Þórhildur Tómasdóttir ekkjufrú (60) 65. Þessir eru í niðurjöfnunarmefnd: Krist- ján Jónsson yfirdómari (form.); Steingrím- us Jóhnsen cand. tlieol. (skrif.); Guðm Guðmundsson fátækrafulltrúi (Vegamótum); Jóhann Þorkelsson dómkirkjupr.; Jóhann- es Hanssen kaupm. (veikur); Kristján Þor- grimsson kaupm.; Olafur Ámundason verzl- unarstjóri. Fyrirhugaðar prestskosningar. Um Hof í Vopnafirði eru þessir 3 í kjöri, af 10, er sóttu: síra Kristinn Daníelsson á Söndum, slra Geir Sæ- mundsson á Hjaltastað og síra Sig- urður P. Sivertsen á Utskálum. Um þóroddsstað í Köldukinn eru í kjön: síra Sigtryggur Guðlaugsson, settur prestur að Svalbarði; síra Sig- urður Jónsson á þönglabakka; og prestaskólakand. þorvarður þorvarðar- son. Aðrir sóttu eigi Jólalieróp Hjálpræðishersins þ. á. er skraut- prentað blað, dáfallegt og eigulegt, með rauðri umgjörð og rauðu letri með köflum; meðal myndanna er ein af því, er englarnir boða hjarðmönn- unum fæðing Jesú Krists, mjög falleg mynd. Póstgufuskipaferðirnar 1899 verða mjög svipaðar því sem verið hefir þetta ár, ef eigi að kalla má al- veg eins að öðru en því, að 12. ferð- ina, síðast í júlím., á Botnía að fara og þá krmg um land, en koma samt fyrst við í Reykjavík; beinu millilanda- ferðunum því heldur fækkað en fjölgað. Dáin hér í gær frk. Guðrún Eggertsdóttir Waage, list&kona á hljóðfæri og söng, kringum þrítugt. Gufub. Muggur frá Bíldadal, fiskigufuskip P. J. Thorsteinssons, kom hingað vestan að fyrra laugardag, 26. f. mán., með eig- andann sjálfan og fór vestur aftur 29. f. mán. ------ Upsaveiði allmikil í Hafnarfirði þessa dagana. Veðurathuganir 1 Reykjavik eftir landlækni Dr. J. Jónas- sen. ^ Hiti , *§ ® (A Celsius) i Loftvog j (millimet.) I Veðurátt. á nóttjum lid.i Ard. síc)d. i Ard. síðd. 26. _i_ 2 0 741.71 751.8 N h b N hv d 27. • 0 •1-2 7G2.0 762 0 N h b 0 b 28. -7- 3 0 756 9 741 2 a hv b Sv h d 29. 0 0 744.2 736.6 O (1 O (1 30. -+1 0 136 6 741.7 N h d N h b 1 — 2 -r 1 744 2 744 2 N hv d N hv d 2. 'ó. H- 1 -+ 1 74 .8 74y,3 N hv d N hvb Undanfarna viku hefir oftast verið norð- anátt méð liægu frosti. Meðalhiti í nóvemher: á nóttu -r- 1 2 á hádegi +• 1.6 Laugariiesspítalinii. Komið hefir verið á -kreik miklum sögum af stórkostlegum göllum á því húsi; það á jafnvel ekki að vera einu sinni fokhelt! Fóturinn fyrir þessum ósköpum mun vera sá helzt, að með því að gluggar eru þar aliir á hjörum, og þeir sbórir mjög, þá ketnur vatn inn með þeim, er rigning stendur á þá, eins og jafnan vill við brenna um slíka glugga, og mun engan veginn ó- kleyft að laga. Sömuleiðis hefir brytt þar á reyk öðru hvoru, eftir áttum, og virðast reykháfarnir heldur lágir, sumir að minsta kosti; hr. J. Schou steinsmiður kvað nú vera að gera við þann gaila, árr þessaðbækka þá samt. Loks hefir komið sá galli fram i pappa- sambreyskingnum (tvöfaldur pappi og tré á milli, fergt saman), sem hafóur er neðan á loft og innan á veggi, að hann herpist saman og springur við hita. Sama hefir komið fram í stýri- mannaskólanum nýja, á loftunum þar. Bfni þetta kvað vera býsna-dýrt, am- erísk uppgöt.vun, einkaleyfi fyrir því um Norðurlönd keypt af auðmanni 1 Khöfn fyrir 100,000 kr., og haft þar mikið í ný hús á þessu ári; verður það slæmur snoppungur fyrir hann, ef þiljuefni þetta reynist yfirleitt svona gallað. Annars mun flestum, sem til húss- ins þekkja, bera saman um, að yfir- leitt sé snildar-frágangur á því. Óróna sjóvetlinga vel stóra — og tómar steinolíu- tunnur kaupir háu verði Th. Thorsteinssou (Liverpool). Tapast helir béðan úr bænnm rauðnr hestur, mark: sýlt hægra. Finnandi skili til Guðm. Þorsteinssonar, snikkara. 400 pör af skófatnaði afar-góðum og ódýrura selur R a f n g i g u r ð s s 0 n. Jörðin Hákot í Flóa fæst til kaups og áhúðar í næstu fardögum. Semja má við Ingim. Eyjólfsson ljósmyndara i R.vik Óskilahross, Jörp meri 3 vetra, mark: sneitt framan hægva, illa gerð standfjiiður aftan, og bleiknr hestur, marklaus, aljárn- aður, vakur. Vitja má að Varmadal á Kjalarnesi K. Þ. Leiðarvísir til lifsábyrgðar fæst ókeyp- is hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J, Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggj^ lif sitt, allar upplýsingar. Prá síðastliðnu sumri eru í óskilum þessir munir, sem komið hafa með gufubátnum »Reykjavík« til Reykja- víkur: 1 smjörbelgur; 1 kassi með smjöri; 1 kista; 2 pokar með fatagörmum; alt ómerkt. f>oir er geta helgað sér muni þessa, vitjí þeirra sem fyrst. Reykjavík 17. nóv. 1898. Björn Guðniundsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hérmeð skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Halldórs Oddssonar í Götu- húsum á Skipaskaga, sem druknaði í ágústmánuði þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær tvrir skiftaráð- aDda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Einkaerfingi Áins U.inf tekur ekki ábyrgð á skuldum bú?ips/ Sknfstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýsíu 28. okt. 1898. Siguröur hórðarson. N ý k o m i ð mikið og margt af alls konar efnum í vetrar-yfirírakka, öll spariföt og hversdagsfatnaður, buxnaefni og margt fleira, er alt er selt með 10°/. afslætti, ef borgað er út í hönd, en með milliskrift nokkuru dýrara. Enn fremur alt til fata. H. Andersen, Aðalstræti 16. Nýkomið í verzlun S. E. Waage: Hveiti nr. 1, Grjón, Bankabygg, Kartöflumjöl, Kaffi, Export, Kandís, Púðursykur, Soda, Grænsápa mjög ó- dýr, Perur, Ananas, Apricoser; gleymið ekki hinu ódýra Syltetaui fyrir jólin. Pleiri tegundir af Kaffibrauði — — — Brjóstsykri; hinir ágœtu hollenzfoi Vindlar. Herra-Kragar, Flibbar, Humbug, Vasaklútarnir og Hálsklútarnir ódýru eru bráðum á förum, enn fremur Svuntutauin fallegu, sem einnig eru á förum. Slipsefni handa kvenfólkinu, og ullar-kjólaefni. Sirz mjög breið og góð. Flannelett á 0,20 al. og m. m.fleira. S E. Waages verzlan. Vottorö. I rúm 8 ár hefir kona mín þjáðst mjög af brjóstveiki, tau aveiklun og slœmri melttngu, og hafði hún þess- vegna reynt ýmisleg meðul, en árang- urslaust. Ég tók því að reyna hinn heimsfræga Kínalífselixír hr. Valdemars Petersens í Friðrikshöfn og keypti ég því nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka. Og þegar hún hafði brúkað tvær flöskur, tók henni að batna, meltingin skánaði og taugarnar styrktust. Ég get því af eigin reynslu mælt með bitter þess- um og er viss um, ef hún heldur á- fram að brúka þetta ágæta meðal, nær hún með tímanum fullri heilsu. Kollabæ í Fljótshlfð, 26. jan. 1897. Loftur Loftsson. Kína-líf-el'xírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á lslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að UL standi á flöskunum í grænu lakki F. og eins eftir hinu skrásetta vörumerki ú flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.