Ísafold - 03.12.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.12.1898, Blaðsíða 4
20U Meginregla yerzlunarinnar: lítill ágóði, fljót skil. |verzlunin(____ |~~E~D I N B 0 R G ÁSGEiR SIGURÐSSON kaupmaður. EINKASAH FYRIli ÍSLAND á Harrisons heimsfrœgu Prjónavélutn; viðurkendar að vera liinar fullkomnustn prjónavélar sem til eru í heimi. Hafa hlotið langhæstu verðlaun á öllnm helztu og nýjústu hennssyningum. 25°/0 ílfsjAttur frá verksnhðjuverði. '■'KEINKASALI E YRIR ÍSLAND ^ ^''tÍHðiyfinu bezta (Jeyes Sheep Dip) sem orðlagt er fyrir gæði. A Þýzkalandi er þetta lögskipað bað og er þar kallað Creolin Pearson Allir dýralæknar ráðleggja ab brúka það EINKASALI FYRIR ÍSLAND á Fálka sm.jörSíliiiiu orðlagða Herberts Tekexinu góða, um 90 tegundir; Melrose Teinu ágœta, o. m fi Þakjárn hvergi betra né ódýrara í Reykjavík. Reykjavík 2g. nóv. r8g8t Heiðruðu skiftavinir! Með »Laura* núna hefi ég fengið miklar birgðir af alls-konar vörum og skal hér telja það helzta, sem komið hefir í hverja deild. í YEFNAÐARVÖRUDKILDINA Margar teg. af hvítu lérefti bliknu og óbl. Tvist- tau. Kjólatau. Iona-húfur. Borðdúkarog - ’-- ---— handdukar. Skeljakassarnir fallegu Kvenn- Regnhlifar. ítal. Cloth. Medium. Fóðurtau grátt og svart. Millifóður. Greiður. Kambar. Rammar og margt fleira. í NÝLENDUVÖBUDEILDINA.Fpli, bezta sort. Appelsínur Vínber. Laukur. Ost- urinn góði. Döðlur. Upplcveikjur. Hveiti Otal tegundir af kaffibrauði. Matarsoda. Engifer mulið. Fuglafrœ. Hnifapúlver. Barnamél. Sago. Lemonade. Sardinur jólakökur og margt fieira. í PAKKHÚSDEILDINA. Manilla. Segl- dúkur. Línur. Hafrar. Mais. Haframél. Rúgmél. Hveiti Kandis. Melis höggv. Rús- inur. Jarðepli o. m. fl. Til Basarsins kom líka margt nýtt og fáséð, sem síðar verður auglýst. Virð ingarfylst Ásgeir Sigurðsson Det kgl. oetr. Brandassuranee Kom- pagni i Köbenhavn. Det bekendtgjöres herved, at Kom- pagniets Agentur for Syslerne Snæ- fellsnes, Dalasyssel, Bardastrand og Isafjord er overdraget til Herr is- landsk Kjöbmand Leonh. Tang, istedet for Herr Consul N. Chr. Gram, som er afgaaet ved Döden. Directionen for ovennævnte Compagni. Halkier. Scharling. E. F. Tiemroth. I Henhold til Ovenstaaende har jeg overtaget Agenturet for ovennævnte Selskab, og Assurance tegnes i Snæ- fellsnes, Dala, Bardastrand og Isa- fjords Syssel, ved Henvendelse til mine Faktorer, paa Isafjord Hrr. Faktor Jón Laxdal, Stykkish. Hr. Faktor Armann Bjarnason. Enhver hos afdöde Gram tegnet Assurance fornyes uden nærmere Meddelelse. Kjöbenhavn d. 14. Novemb. 1898. Leonh. Tang. Verzlun W.Christensen hefir nú með BLaura« fengið miklar og margbreyttar vörutegundir. Alls konar matvæli og margs konar ávexti, Kartöflur, Epli, Lauk, Melónur, Ci- trónur, Vinter-Appelsínur, Eíkjur, Confect-Búsínur, Niðursoðua Ávexti, Perur, Ananas, Apricoser, Ferskener o. fl. o. fl. Ymislegt Krydd og Sælgæti til Jólanna. Barnaspil og Jólakerti og ótal margt fleira. Nú í nokkra daga verða seldar á »Hermes« myndir af forseta Jóni Sig- urðssyni mjög ódýrar. Prédikun í BreiðQörðshúsi á sunnudögum kl. síðdegis og á mið- vikudögum kl. 8 síðdegis. „Iskane“ er til kaups. Austur- stræti nr. 10. Verzlun J. P. T. Brydes nýkomið með »Laura« Jólatré Kornvörur Niðursoðnir ávextir Nýlenduvörur Vefnaðarvörur Vínföng margar tegundir af góðnm Vindlum frá 4—14 kr. pr. 100. margar tegundir af góðu Beyktóbaki. Stór Jólabazar- Pr. »Laura« Til jólanna i verzlunB. H Bjarnason Epli og alls kouar sælgætis vörur, mikið af enskum og sænskum niður- soðnum matvælnm, þar á meðal nýjar teg. AnchovÍ8,Syltetau, Pickles, Karry, Eggjapúlver og allar aðrar Kryddvör- ur, alls konar Kornvörur, Búgmjöl, Flourmjöl, Hveitimjöl, Vindlar í ý,£og£ kössum, Cigarettur roargar teg. os alls konar tóbak, ýmislegar járnvörur, þar á meðal hin alþektu smíðatól og Bak- hnífarnir sem allir kaupa, Stívelsi 2 nýar teg., Chocolaðe margar teg., Co- coa, Konfekt og annað til að hengja á jólatré, Jólakerti, alm. kerti, Spil falleg og ódýr, Jólakort, alls konar Málaravörur, þará meðal ZINK HVÍTA, alls konar VÍN og Áfengi, Lemonaði Sodavatn, Kirseberjasaft. Korsörmargarine, sem aldrei keruur nóg af, o. m. fl. Komið í búðina og kaupið oj spyrjið um það sem yður vantar ! Heiðruðum almenningi gefst til vit- undar, að á þriðjud«ginn næstkomandi verður sölubúð mín opmið, sem er í húsi Jóns Brynjólfssonar og Beinh. Andersons skraddara við Aust- urstræti. Verða þar seldar alls konar vörur, vandaðar og góðar, fyrir lægsta verð. Þorkell f>orkelsson frá Beynivöllum. Lárus G. Lúövíksson 3. Ingólfstræti 3. hefir þær stærstu og beztu birgðir af skófatnaði í Beykjavík. Með »Laura« hefir bæzt við yfir 500 pör af alls konar vönduðum skófatnaði, svo sem: Kvennskór mörgum tegundum á 4,50; 5,00; 5,50; 6,00; 6,50; 7,00. Morgunskór á 1,30; 1,50; 1,80; 2,80; 3,50. Dansskór fyrir fullorðna og börn á 2,50; 3,00; 3,50; 4,00 og 5,00. Unglingaskór af ótal tegundum á 2,80; 3,00; 4,80; 5,50 Barnaskór af öllum stærðum á 1,40; 1,50; 1,75; 2,25; 2,60; 2,80; 3,80; 4,00 Drengjavatnsstígvéi á 5,50; 6,00; 6,50. Leikfimisskór fyrir drengi á 1,60; 1,80; 2,00; 2,25; 2,50, o, m. fl. Af hér tilbúnum karlmannsskóm hef ég töluverðar birgðir, sem til jóla verða seldar fyrir þetta verð: Karlmanns fjaðra- og reimaskór á 6,00; 6,50; 7,00, 8,50. ----hrossleðursskór fínir á 8,50; 9,00; 10,00. ----kálfskinnsskór vandaðir á 10,00; 10,50; 11,00. f>að er viðurkent, að hvergi sé betri skófatnað bæði útlendan og inn lendan að fá, en frá skófatnaðarverzlun L. G- Lúðvíkssonar, og ættu því allir að kaupa það sem bezt er og ura leið ódýrast. Eg vonast því eftir að heiðraðir utan- og innanbæjarmenu kaupi sór til jólanna minn 'góða og ódýra skófatnað- Prjónavélar frá Símon Olsen Kaupmannahöfn, hafa, eftir margra ára reynslu og vaxandi eftirspurn, sýnt að þær eru lang beztar, Og með því hvað þær eru traustlega og haganlega tilbúnar, taka þær fram öllum öðrum prjónavélum- Sökum sérstakra samninga við verksmiðjuna, seljast vélarnar undir verksmiðjuverði, — rneð miklum afslætti, t. a. m. Vél með verksmiðjuverði á 270 kr. selst á 188. ---------- á 270 — — á 233. ---------- á 350 — — á 305. Sendast kostnaðarlaust kringum alt land. Pantauir sendist, með næg- um fyrirvara, til" Th. Thorsteinsson Beykjavík (Liverpool). Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biöjið því ætíð um Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Harrisons Prjónavélar. Beztar, vandaðastar og tiltölulega ódýrastar. Eimkasali fyrir ísland Ásgeir Sigurðsson Keykjavík. Eldavélar og Magazin ofnar af ýmsum gerðum, enn fremur rör, hreinsunardyr, vaskar, pottar, og tals- vert af vindofnum fæst hjá Kristjáni þorgrímssyni. Neðridalur í Biskupstungum fæst til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar um jörðina gefur og um ábúð má semja við eigandann, Einar Jónsson í Garðhúsum. Kristján f>orgrímsson pantar eldavélar og ofna fyrir þá, sem óska, frá beztu verksmiðju í Danmörku. Alt selt með ínnkaupsverði að við- bættri fragt. Utgef. og ábyrgðarm. Björn .)ótiKson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.