Ísafold - 14.12.1898, Síða 4
Nýtt til jólanna!
Mikið úrval af alls konar GDLLSTASSI, svo setn : HANDHEINGAR, AEM-
BÖND, SLIFS-NÁLAE, handa konum og körlum. KAPSEL, MAN-
CHETTUHNAPPAR og margt fleira.
U R og
af öllum sortum
og
Ú R-festar
gull, silfup, nikkel
fleira.
STOFUÚRIN, fínu, fallegu og góðu, HITAMÆLAR,
LOFTÞYNGDARMÆLAR, mesta úrval í bænum.
LEIKHÚSKÍKJAR af fínustu gerð, samt alls konar Kíkjar.
STÆKKUNARGLER — LESTRARGLER — TEIKNIÁHÖLD — VASA-
KOMPÁSAR og margt fleira
fæst lsjá
W. Clitisteiseis Terzlm
hefir nú fengið K OL og STEINOLÍU- Sama verzlun hefir nægar
birgðir af alls konar Matvöru.
Og til jólanna:
Fiskeboller i Kraft
do í brun Sauce
do í hvid Sauce
Anchiovis, benlöse
Oxtail soup
Fiskebudding
Lax Östers
Leverpostei
Eypepostei
Harepostei
Oxetunge
Lammetunge
Sardiner
Sardeller
Kidney soup
Fiskekager
Anchoves
Benlö8 Sild
Röget do
Brisling
Chicken soup
Hummer
Bayerske Pölser Sorte Pöl8er
Suppe með Boller Grisesylte
Ærter með Carrotter Caviar
Ærter, fine Marrofeats Frankfurter-Pöls
Mörbradpostei Ærter Pelliers fréres
Fjerkræpostei Harricots verts Ærter, russ. törrede
Corned Beef Boiled Mutton Snittebönner
Suppeasparges Slikasparges Knækbönner
Julienner Gulerödder Persille Körvel
Suppeurter Hvidkaal Rödkaal Rödbeder
Pickles Agurker Asier söde Capers Tomatsauce Worchestersauce
Eggjapúlver Gerpulver og ótalmargt fleira.
Margar ávaxtategundir og mjög mikið af Chocolade-myndum, Jólakertum og
fleiru þess háttar.
Det kgl. octp.
Brandassuranee Kom-
pagni i Köbenhavn.
Det bekendtgjöres herved, at Kom
pagniets Agentur for Syslerne Snæ-
fellsnes, Dalasyssel, Bardastrand og
Isafjord er overdraget til Herr is-
landsk Kjöbmand Leonh. Tang, istedet
for Herr Consul N. Chr. Gram, som
er afgaaet ved Döden.
Direetionen for ovennævnte Compagni.
Halkier. Scharling. E. F. Tiemroth.
1 Henhold til Ovenstaaende har jeg
overtaget Agenturet for ovennævnte
Sekkab, og Assurance tegnea i Snæ-
fellsnes, Dala, Bardastrand og Isa-
fjords Syssel, ved Henvendelse til mine
Faktorer, paa Isafjord Hrr. Faktor
Jón Laxdal, Stykkish. Hr. Faktor
Armann Bjarnason.
Enhver hos afdöde Gram tegnet
Assurance fornyes uden nærmere
Meddelelse.
Kjöbenhavn d. 14. Novemb. 1898.
Leonh. Tang.
Uppboðsauglýsing.
Á þremur opinberum uppboðum,
sem haldin verða eftir beiðni kaup-
manns Kr. Ó. þorgrímssonar miðviku-
dagana 28. þ. m. og 11. og 25. janúar
1899, verður bærinn Hjallaland við
Skerjafjörð með tilheyrandi húsum og
erfðafestulandi boðinn upp og seldur
hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst.
2 hin fyrri uppboðin verða haldin
hér á skrifstofunni kl. 12 á hád., en
hið síðasta á eigninni sjálfri, á sama
tíma.
Söluskilmálar verða til sýnis hér á
skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp-
boð.
Bæjarfógetinn í Rvík 14. des. 1898.
Halldór Daníelsson.
Vantar af fjalli rautt mertrippi
veturgamalt, mark: biti aftan bæði,
granngjört; hver sem veit nokkuð um
trippið, er beðinn að gjöra viðvart
járn8mið þorsteini Tómassyni í Rvík.
Mör og Kæfa
fæst í verzlun
Eyþórs Felixsonar.
Yfirdýnu-Fiður
fæst í verzlun
Eyþórs Felixssonar.
Gott Kai'íi
selur ódýrast gegn peningaborgun
verzlun
Eyþórs Felixsonar.
Næsta fimtudag fæst KJÖT og
SLÁTUR hjá kaupm. J. Magnússyni
Laugaveg.
Prédikun í Breiðfjörðshúsi á
sunnudögum kl. 6J síðdegis og á föstu-
dögum kl. 8 síðdegis. D. Ostlunul.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeyp-
is hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J Jón-
assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja
tryggja líf sitt, allar upplýsingar.
1871. Júbilhátíð 1896.
Hinn eini ekta
BRAMA-LIFS-ELIXIR.
Meltíngarhoilur borö bitter essenz.
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna,
hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg-
ur um heim allan. Hann hefir hlotið hin 'ncestu heiðursverðlaun.
f>á er menn hafa neytt Brama-lifs-Elixirs, færist þróttur og
liðugleiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim
vex kceti, liugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda
lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánægju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur
nafni sínu en Brama-lfs-rlixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í
hjá almenningi, hefir valdið þvf, að fram hafa komið j'msar einkis-
verðar eptirstælingar, er vjer vörum við.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá þeim
söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru :
Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Sauðárkrókur
— Gránufjelagið Seyðisfjörður:
Borgarnes: — Joban Lange. Siglufjörður: ---
Dýrafjörður - - N. Chr. Gram. Stykkishólmur: N. Chr. Gram.
Húsavík: — ■ Örum & Wulff. Vestmannaeyjar: I. P. T. Bryde.
Keflavík : — H. P. Ðuus verzlun Vík pr. Vestmanna-
Knudtzon’s verzlun. e.yjar: Hr. Halldór Jónsson.
Reykjavík: — W. Fiseher. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr
Raufarhöfn: Gránufjelagið. Gunnlaugsson.
Einkonni : Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum..
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Lifs-Elixir
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
verzlunum, er
Gránufjelagið.
Leiéarvísir
fyrir hvern inann, sem þarf að
kaupa jólagrjaíir.
Hvar skal kaopa?
Hjá Ásgeiri Sifrm’ö.ssyni.
verzl. EDINBORG 12 Hafnarsræti.
Hvað skal kaupa?
Handa börnum á 5 og; 10 aura.
flana — Ilænur — Kýr — Hesta —
Fugla •— Ketti — Refi — Vindmylnur —
Testell — Bauka — Sápumyndir — Lúðra
— Bjöllur — Vatnsfötur — Pressujárn —
Metaskálar — Könnur — Garðkönnur —
Domino . Skip — Leirmyndir — Saltkassa
— Vagna — Hringlur — Súkkulade
i kössum — Hrossabresti — Raspa —
Farvelade — Ur — Byggingaklossa —
Peningakassa — Hjörtu —
fyrir 15, 20 og 25 aura:
Boilar — Öskuhakkar — Blekbyttur —
Skip — Möblur — Kýr — Myndir — V agn-
ar — Lúðrar — Hænur — Hundar — Bátar
Hillnr — Hermenn — Munnhörpur —
Domino — Sagir — Vasar — Myndir
— Súkkulaði í kössum — Langspil.
fyrir 40 aura:
Byggingaklossar — Domino — Skip —
Leirmyndir — Lúðrar — Spilamenn — Forte-
piano — Brúðuhausar — Stell — Perlu-
bönd — Hestar fyrir vagni — Brúður —
Dýr, er synda — Hanar, sem rífast — Hund-
ar — Sápa — Spilatunnur — Fötur —
Kaninur — Fíolín — Buddur. —
fyrir 55 ofz 75 aura.
Brúðuhús — Harmonikur — Boltar —
Sukkulaðiveski — Buddur — Arkir —
Skriffærahylki, marg teg. — Skór með höf-
nðvatni — Hárburstar — Körfur með ilm-
efnum — Hjörtu — Brúður — Telescopes —
Hringlur — Bollapör í kassa — Sauma-
kassar — Nálabækur — Bustahaldarar
— Hillur — Piano — Lúðrar — Hnífar
— Hekludósir — Trumbur — Etui —
Körfur með hrúðnm — Skeljakassar marg.
teg.
fyrir 90 aura, kr. 1,00 og 1,10:
Blómavasar — Skæri — Skip — Halma
— Töskur — Sukkulaðihús — Kinverskir
kassar — Myndahækur — Peningabuddur
— Vasar — Piano — Háskotar — Hermenn
— Bækur — Figurur — Arkir — Perluhönd.
Handa meyjum ogr inadömum.
Saumakassar (plyds). i— Hanzkakassar og
vasaklútakassar (plyds). Toilet-set
Skæraetui — Ullarkörfur — Brjóstnálar
— Hringir — Vasaúr úr gulli og silfri —
Armbönd — Slipsi — Rammar — Albúm
— Skrifmöppur — Poesibækur — Svuntu-
efni — Hanzkar — Vetrarsjöl og höfuð-
sjöl -A Nálahækur og etui — Handspeglar
— Ballskór — Regnhlifar — Regnkápur.
Hauda karlmönnum:
Bókahillur — Skáktöfl — Blekstativ —
Vindlastativ — Rakspeglar — Hárhurstar
— Öskubikarar — Vasahnífar — Liqueur-
stell — Tappatogarar i hulstrum — Spila-
peningar — Tóbakskabinet — Tóbakspung-
ar — Bréfpressur — Göngustafir frá kr.
0,55 — 14 kr. — Vasaúr úr gulli og silfri
— Humbug — Flibhar — Manchettur.
r
Oskila-sendingar
við afgreiðslu liins samein-
aða gufuskipafélagrs
í Reykiavík
Frá 1897.
Merkt: Björnólfur Thorlacíus, 1 poki
með blikkbölum o. s. frv.
Omerkt kofort, tómt.
Guðni Jónsson, Passagergods,
Reykjavík, 1 poki með dóti.
G. M. og G. S. M. 1 poki með dóti.
Rögnvaldur Jónsson. lsafirði (merkíð
óglögt) 1 poki með dóti.
Frá 1898.
V. c.
R. Sauðárkrók, 1 poki með ull.
Ómerkt tunna með húsgögnum ýmisl.
S. H. 1 orf.
Omerkt kofort með kvennfatnaði.
B. V. Keflavík 1 poki.
Ómerkt kofort með farþegadóti.
H. Hanne3son? (merkið óglögt ísa-
fjörðj 1 poki með dóti.
Ómerktur poki.
R. þorsteinsdóttir, Garðbæ, 1 poki.
Sig. Guðmundsson, Hellir, 1 böggull
O. G., Mjóafjörð, 1 sleggja.
ulína A. Jónsdóttir, Passagergods,
Stykkishólm, 1 poki.
Hafi enginn gjört tilkall til þessara
muna fyrir h. 1. júlí 1899, verða þeir
seldir við opinbert uppboð.
Reykjavík h. 7. desember 1898.
C. Zirnsen.
Ameríska bréfpeninga
(dollara) kaupir
Borgþór Jósefsson.
Munið eftir
að kaupa Panamakúlu (blettasápu)
fyrir jólin. Hún fæst í afgreiðslu ísa-
foldar.
Ég undirskrifaður hind inn BÆKUR
nijög ódýrt. Garðbæ i Rvík *5/u 1898.
01. Olafsson.
Utgef. ogáhyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.