Ísafold - 14.01.1899, Page 4

Ísafold - 14.01.1899, Page 4
8 Veðurathuffanir i Reykjavik eftir landlækni Dr. J. Jónas- sen. d oS Hiti (á Celsius) ÁS!T.l i >■»■>«*• á nóttjum hd. árd. siö«U áid. SÍÓd . 7. — 3—3 i46.8 749.3la h b a h i) 8. 0—2 7'1.8 749.3 a b b a hv d 9. — 3 !-ó- 2 741.7, 736 6iNahvb Nahvd 10. — i í 0 <3o.(> 73r>.ö|a h b a h b ll. — 2 — 3 73 .1! 739.1 a h b a h b 12. -Ó-8 i-ó- 3 731.1 74l.7[N h b N hv b 13. — 4—5 744 2Í 1 o b 14. 1 1 Húsbruni. Aðfaranótt 11. þ. mán. kóm upp eldur í húsi á Stóru-Háeyrarlóð á Eyrarbakka, sem Oddur Oddsson frá Sámsstöðum hafði bygt þar og bjó sjálfur í. Húsið brann til kaldra kola á 2 kl.stundum og mestalt lausafé, það er í húsinu var. Húsið hafði ný- lega verið vátrygt fyrir 1750 kr., en innanstokksmunir munu hafa verið ó- vátrygðir. ---- II 9 »--- Vendetta Eftir Archibald Clavering Gunter. I. kafli Einvígið í Ajaccio. Fyrsti kapítuli. Bíður. II. Tuttugu og átta ár hefir hr. Barnes haft það starf með höndum að eyða tímanum. Hann er flugríkur maður, og hefir því aldrei unnið fyrir sér. Umtíma fanst honum hann eiga einhverja köll- un að rækja eins og aðrir, og fór að atunda sáralækningar, þangað til hann komst að þeirri niðurstöðu, að lækn- arnir mundu að meðaltali ríða nokkuð mörgum að fullu. þá kvaðst hann vilja lofa þeim að lifa, sem sér væru ætlaðir, og hætti við að taka próf. Með því að hann komst nú ekki hjá því að eyða tímanum einhvern veginn, þá gerði hann það með því að eyða villidýrum. Og loks bar svo við, að hann var að spila bakkarat við nýjan kunningjasinn, Musso Danella, greifafrá Korsíku,í Parísarklúbb einum. Greifinn bauð honum þá að koma og skoða veiði- land sitt á Korsíku og skjóta þar steingeitur, og Barnes þá boðið. Og þrjár vikurnar næstu á undan þessum degi, er vér hittum hann í veitingaskálanum við Ajacciofjörðinn, hafði hann skotið eins margar stein- geitur, eins og hann langaði til, og far- ið um alla eyna. En honum hafði ekki auðnast að sjá það, sem mestrar forvitni olli honum — korsíska blóð- hefnd, er samsvaraði öllum kröfum nútímans. A leiðinni til Frakklands hafði hann flækst inn í ævintýri það í Ajaccio, sem nú fylti huga hans, og hann hafði ekki bendlast við það sjálfs sín vegna, heldur vegna ungrar Kom'kustúlku, sem hann hafði hitt lengra inni í eynni. Jörðin, sem næst var gestaskálanum, var eign virðulegustu ættarinnar á Korsíku, ættar gamla þjóðvinarins og frelsishetjunnar Pasquale Paolis, og ungfrúin var annar af síðustu niðj- unum, sem hétu þessu gamla nafni. ||Musso Danella greifi var fjárhalds- maður stúlkunnar og bróður hennar — því að faðir þeirra hafði látist meðan þau voru í barnæsku — og hafði boðið Barnes að heimsækja hana með sér. Hún var þá nýkomin heim úr frönskum fræðiskóla, hafði viljað koma heim til þess að finna bróður sinn, ungan sjóliðsforingja í þjónustu franska lýðveldisins, og var nú von á honum úr þriggja ára leiðangri. »Hún fer ekki í skólann aftur; þeir skrifa mér að þeir vilji ekki hafa hana«, segir greifinn, meðan þeir voru á leiðimti eftir olíuviðargöngHnum upp að lága, korsíska húsinu. • Einmittt það! og hvers vegna ekki?« spyr hr. Barnes. »f>að er nú saga að segja frá því! þeim þykir alt of mikill Korsíkubragur á henni. Hún er of frelsisgjörn. Eitt kvöld stiauk hún úr skólanum til þess að heyra Gerster syngja í Elór- ens, og hún hafði í heitingum við kenn- ara sinn í pentlist, ef hann dirfðist að vanhelga málverk, sem hún hafði ný- lokið við, með því að krukka nokkuð í það með ólistfengna, ítalska nútíð- ar-pentiinum sínum. ltalinn sendi mér málverkið óbreytt með hjálagðri kæru. Eg sendi mynd Marínu á lista- sýninguna í París og þar hlaut hún lofsorða-yfirlýsing. þá fleygði ég kæru Italans í eldinn«. • Hefir mynd eftir Korsíkustúlku hlot- ið lofsorða-yfirlýsing á Parísarsýning- unni?« Hr. Barnes glápir á hann steinhissa og á örðugt með að trúa. »Ég býst við, það hafi ekki síður verið efnið en meðferðin, sem réð þeim giftusamlegu úrslitum; því að með sannri kvennafordild hafði hún mál- að sjálfa sig«, sagði greifinn hlæjandi um leið og þeir fóru inn um húsdyrn- ar. SAMEININGIN., mánaðarrit til stuðnnigs kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út. af hinu ev. lút kirkjufjelagi i Yesturheimi og prentað i Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna- Bon. Verð i Vesturheimi 1 doll. árg., á Is- iandi næiri því helmingi iægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Prett- ándi árg- byrjaði i marz 1898. Fæst i hóka- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik og hjá ýmsum hóksölum víðsvegar um land allt« K s m e f a I d a amerískur leikur í 4 þáttum, verður leikinn í fyrsta sinni í Iðnaðarmanna- húsinu annað kvöld, sunnud. 15. jan., kl. 8. Jörðin Meðalfellskot í Kjós fæst til ábúðar 1 næstu fardögum, og til kaups ef um semur. Semja má við Guðm. Ólafsson, Nýjabæ. Seltj.nesi. H.jartans þakkir! Eg vil hér með láta í ljósi mínar ijúfustu og hjartanleg- ustu þakkir til söngfélagsins »Svanur«,sem færðu mér á gamlársdag fjárnpphæð, og huggunarljóð í hörmum minum eftir þann sára missi að sjá á bak manni minnm sái, Sigurði Jóni Jónssyni, er fórst á skipinu »Comet« í snmar, og öllum þeim er tóku þátt í sorg minni bið ég algóðan guð að launa fyrir veglyndi sitt fyrir þessa inn- dælu og fögru gjöf. Eg get ekki annað, en beðið þann, sem blessar hvert sorgartár, að launa þeim af rikdómi gæzku sinnar Melshúsum 10 janúar 1899. pórdís Jónsdóttir. Kristján Þorgrímsson selur töðu. Kristján Þorgrímsson selur fiður. Kristján Þorgrimsson kaupir kopíupressu. Kristján Þorgrímsson hefir til leigu frá 14. maí ágætan hæ með góðum kálgarði. „Plógur“ húnaðarhlað handa hændum og húmönn- um, útgefið af Sig. Þórólfssyni búfræðing er nýhyrjað að koma út. Blaðið kostar 75 aura á ári 8 bl. og kemur út 2. á ársfj. með jöfnu millibili. Plógur flytur stuttar og gagnorðar greinar um jarðyrkju, garðyrkju, meðferð á húsdýrum og lækning á helztu sjúkdóm- um þeirra. Um bústjórn og verkaskipun á heimilum, og sparnað og hagsýni. Smá bendingar um fæðuefnin, næringargildi þeirra og heilnæmi, og svo ýmsan smá- fróðleik, sem bændum er gagnlegt að vita. Um lækning á sjúkdómum búpenings skrifar dýralæknirinn i blaðið, o. fl. merkir menn hafa heitið blaðinu aðstoð sinni. Hálf jörðin AKBAKOT í Bessa- staðahreppi fæst til ábúðar í næstk. fardögum — og til kaups, ef svo seinst. Um byggingar- eða söluskilmála má semja við Árna Filippusson í Hafnar- firði. Ulipboðsauglýsing-. Á opinberu uppboði, sem haldið verður í vörugeymsluhúsi kaupm. Jóns þórðarsonar í þingholtsstræti nr. 1 hér í bænura föstudaginn þann 20. þ. m. og byrjar kl. 11 f. hád., verður seldur karlmannsfatnaður af ýmsum tegundum, fatatau, sjöl, svuntutau, höf- uðföt o. m. fl. Ennfremur ýmislegt tilheyrandi þil- skipaútgerð, svo sem : nýr olíufatnað- ur, luktir, sökkur, sjóstígvél o. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum, áður en uppboðið byrjar. Bæjarfógetinn í Rvík 13. an. 1899. Haildór Daníelsson. Fyrri ársfundur BúnaðarfélagS suðuramtsins verður haldinn laug- ardaginn 28. þ. m. í Good-Templara- húsinu hér í Reykjavík, kl. 5 e. m. Verður þá lagður fram reikuingur fé- lagsins fyrir árið 1898 og skýrt frá að- gjörðum þess hið síðasta ár, og rædd ýms önnur málefni, sem félagið snert- ir. Reykjavík 12. dag janúarm. 1899. H. Kr. Friðriksson. Telefónfélagið- Næsta laugar- dag, 21. þ. m., kl. 5 síðdegis, verður ársfundur Telefónfélagsj Reykjavíkur og Hafnarfjarðar haldinn á skrifstofu Isafoldar. f>ar verður lagður fram endurskoðaður ársreikningur um árið 1898, stjórn kosin og endurskoðunar- menn, og rædd þau félagsmálefni, er upp kunna að verða borin. Hafnarf. 14. jan. 1899. Jón pórarinsson, pt. formaður. Maður, sem er vel fær í skrift og reikningi og hefir góð meðmæli, óskar að fá atviunu við búð' arstörf á næsta vori, helzt frá 1. apríl næstkom. Ritst. vís- ar á. Frá 15. janúar fæst ég við lækningar daglega 1 kl. 2—3 og kl. 4—5 í Kirkjustræti 4, 1. sal (þerneyjarhús- inu). Gengið inn að austanverðu. Rvík 13. jan. ’99. Sæm. Bjarnhéðinsson. Uppboðsaufflýsing. jþriðjudagana hinn 31. þ. m., 14. og 28. n m. verður opinbert uppboð haldið á húseign tilheyrandi dánarbúi Sigurðar J. Jónssonar. Húsið, sem er virt á 2400 krónur, stendur í Bakka- koti á Snltjarnarnesi. Hin 2 fyrstu uppboðin fara fram hér á skrifstofunni, en hið síðasta á sjálfri húseigninni, kl. 12 áhádegi- Söluskilmálar verða lagðir fram á hinu fyrsta uppboði. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbr.s. 13. jan. 1899. Franz Siemsen. Hér með auglýsist, að eftirnefndar fasteignir Landsbankans fást til ú- búðar GÁ næstkomandi fardögum,og til kaups, ef um semst. 1. Heimajörðin Stóruvogar í Gull- bringusýslu, sem er f úr Stóruvoga- torfunni. 2. Jörðin Garðhús, sem er f úr sömu torfu. Eignum þessum fylgir tómthúsið Tjarnarkot. Jarðirnar geta selst, hvort er vill, báðar í sameiningu eða hvor fyr- ir sig. Stórt og gott íbúðarhús úr steini er á jörðinui Stóruvogum, auk annara húsa. í Garðhúsum eru venju- leg bæjarhús. Fyrir hönd bankastjórnarinnar Tryggvi Gunnarsson. IFyrst um sinn fá menn sig 1 rakaðaog klipta í húsi Jóns Torfasonar (uppi) frá kl. 10—2 og frá 3—7 á virkum dögum. Verð sama og áður. Höfuðböð (Cham- poings) ættu allir að kaupa, sem vilja vera lausir við væru. |>au kosta að eins 0,25 a. Virðingarfylst Magiiús Yigfússon. 8 góðir hásetar. vanir á þilskip- um, óskast til næsta útgerðartíma. þeir, sem vilja sinna þessari ósk, semji sem fyrst við M. F. Bjarnason, forstöðumann stýrimannaskólans. Hið nafnknnna DoktorshÚS hér í bænum er til sölu, með fyrverandi stýrimannaskólahúsinu, sem er áfast við aðalhúsið; sömuleiðis fylgja húsinu 2 útihús, annað nýtt en hitt gamalt, góð og rúmgóð lóð og stór matjurtau garður. Góðir borgunarskilmálar. Sá, sem kann að vilja kaupa ofan- nefnt hús, geri svo vel og semji við undirskrifaðan eiganda sem fyrst. Rvík 5. jan. 1899. M. F. Bjarnason. Vottorð. Ég hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð- ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar að brúka Kína- lífs-elixír herra Waldemars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að ég gat varla sagt, að ég fyndi til sjósóttar, þegar ég brúkaði þennan heilsusamlega bitter. Vil ég því ráð- leggja öllum, sem eru þjáðir af þess- ari veiki, að brúka Kína-lífs-elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. B. FÁnarsson. KínaTífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, ' eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að v-p standi á flöskunum í grænu lakki og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. Góð jörð. Jörðin Oddgeirsiólar í Hraungerðishreppi í Árnessýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin hefir gott tún, mestalt slétt, sem gef- ur af sér í meðalári 250 heyhesta, miklar engjar, mikla haga og laxveiði í Hvítá. Hún er í beztu rækt og hefir verið búsældarjörð svo lengi, sem menn muna. Semja má um ábúðina við ábúanda jarðarinnar, Odd Og- mundsson. Stóranúpi 31. desbr. 1898. Valdimar Briem. Ö1 á flöskum. Við undirskrifaðir gjörum hér með vitanlegt almenningi, að við framveg- is seljum alt öl á flöskum þannig, að fiöskurnar séu borgaðar ásamt innihaldinu, en tökum aftur við flöskunum fyrir sama verð og þær seljast. f>etta nær ekki til fastra viðskiftavina okkar, sem við íþessu efni munum skifta við að öllu leyti eins og áður. Reykjavík 10. jan. 1899. J. G. Halberg. Th. Thorsteinsson. C. Zimsen. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Isafohlarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.