Ísafold - 21.10.1899, Side 2
268
Hlutafélagsbankinn
°g .
sjálfstæði Islands.
eftir
Indeiða Einaesson.
I.
Tortrygni á tvær hendur.
í blaðinu »|>jóðólfi« stendur þýdd
grein úr döDsku blaði (sbr. nr. 50, 13.
október þ. á.), með nokkurum athuga-
semdum frá ritstjóranum, sem gefa í
skyn, að hlutafélagsbankinn fyrirhug-
aði mundi verða til þess að minka
sjálfstæði íslands, og verða (sterkur?)
hlekkur íj sambandi Islendinga og
Dana. Mér skilst að ritstjórinn eigi
helzt við það, að íslendingar ættu að
forðast að samþykkja hlutafélagsbanka-
frumvarpið, ef það kemur aftur fyrir
þingið, því að það mundi gera oss ó-
sjálfstæðari eftir en áður og binda
oss fastar við Danmörku en nú er.
þar sem hin danska grein gefur í
skyn, að hér ættu að vera danskir
embættismenn, þá hefir ísafold svar-
að því stutt og hnyttilega með þeim
ummælum, að stjórnvitringar séu ekki
dönsk útflutningsvara nú á dögum,
og hefðu ekki verið það áður. Á
landvarnarskyldu lít eg víst öðru vísi
en íslendingar gjöra, og skal ekki
fara lengra út í það mál, en segja að
eins, að eg sé ekki, að það gæti verið
hnekkir fyrir sjálfstæði íslands að hér
væru til menn, sem hefðu lært að bera
vopn og væru heræfðir. Væru slíkir
menn margir til, er eg viss um að
vilji og orð íslendinga yrðu oft þyngri
á metunum fyrir utan landssteinana
en nú er. En þar sem Island hefir
kosið sér að ganga inn í »hinn eilífa
frið«, þá þykir mér ekki líklegt að
mikið verði gjört 1 hina stefnuna,
allra sízt nú, þegar allar þjóðir sækja
það sem fastast að leggja niður vopn-
in.
það er eínkennilegt, hvernig hluta-
félagsbankanum er tekið hér og í
Danmörku af þeim, sem eru honum
að einhverju leyti mótfallnir. Erá
hálfu vor íslendinga er sagt að bank-
inn bindi oss fasta við Danmörku, og
frá hlið sumra Dana, heyri eg sagt,
að menn þar óttist, að bankinn losi
oss meira frá Danmörku, og að sum-
ir menn þar séu jafnvel hræddir við
•íslenzk áhrif« á danska peningamark-
aðinum, ef hann komist á. — jpað má
segja um þetta mál, að sínum augum
lítur hver á silfrið.
Málið sætir í mínum angum tor-
trygni á tvær hendur. Danir, sumir
hverjir, álíta að það auki sjálfstæði
vora og vald. Islendingar sumir álíta
að það dragi úr því. En hlutafélags-
bankinn mundi aldrei, virðist mér,
hafa áhrif á annað en íslenzk fjármál,
íslenzkan landbúnað, íslenzka verzlun
og fyrirtæki; eða, með öðrum orðum,
mál, sem nú eru íslenzk sérmál hvort
sem er; nema hvað hann mundi
hrinda ritsímamálinu nokkuð áfram,
þar sem hann mundi þurfa að borga
fyrir fjölda mörg ritsímaskeyti á hverju
ári. — Eg get þar á móti ekki hugsað
mér að bankinn geti haft áhrif á það,
hver væri ráðgjafi eða landshöfðingi
hér, né á afdrif stjórnarskrármálsins,
né á stöðu Islands í ríkinu.
II.
Skoðanir Benidíkts Sveinssonar.
Undir eins og stóri bankinn barst
fyrst á góma hér á laudi, þá var
Banidikt sál. Sveinsson með málinu.
Hann var fullur af eldlegum áhuga
fynr því, og af hverju? f>ví að hann
áleit, að það yrði til þess að gjöra oss
miklu sjálfstæðari f fjármálum. — Eg
vil ekki taka það að mér, að eiga að
benda á betri íslending, á mann, sem
ann meira sjálfstæði vorri en hann
gjörði. Fjarska hefði hann verið
skammsýnn í þessu máli, ef skoðun
»f>jóðólfs« væri rétt. Enn meiri blindni
hefði það verið af svo gömlum flokks-
foringja og þingmanni, ef »stóri bank-
inn« svo, þegar til kæmi, væri sérstak-
lega ætlaður til að koma *valtýskunni«
að; það er víst, að þá hefði Beni-
dikt Sveinsson aldrei verið með hon-
um.
f>etta bankamál er ekkert stjórnar-
skrárflokk8mál, hvorki hér né annars-
staðar. Allir geta haft hvaða skoðun,
sem þeim sýnist, á því þess vegna. —
Fyrir Island er það ekkert annað en
verklegt framfaramál. Eigum vér að
útvega oss peninga til allra verklegra
framfarafyrirtækja, eða eigum vér að
halda að oss höndum, og sitja um
kyrt ? — það er aðalatriðið. — Yér
fáum ekki næga peninga á nokkurn
annan hátt; stjórn og þing geta ekki
útvegað þá öðru vísi og fyrir lántak-
endur verður þetta langódýrast.
III.
Hlutafélagsbankinn losar böndin.
Síðasta alþingi setti upp veðdeild til
að veita fasteignalán, með minni a'-
borgunum en áður hafa tíðkast við
Landsbankann. — Hvenær hún kem-
ur að notum, er tvísýnt nú, meðan
alt annað er óbreytt. Ef hlutafólagsb.
kæmist á fót, þá gætí hann keypt
skuldabréf manna, eða gengið alveg í
hennar stað með að veita fasteignar-
lán. f>að sýnist ekki vera íeienzkara
að selja veðdeildarbréfin í Danmörku
— þegar þau fara að ganga þar —
heldur en að selja þau banka, sem er
stjórnað af ísl. mönnum hér. Hvort
sem er, væru þau keypt fyrir útlenda
peninga, og líklega þó síður, ef hlfb.
væri kominn á laggirnar.
Á verzlunina hefði hlutafélb. meiri
áhrif. f>ar sem bankinn er, sem kaup-
maðurinn fær lánið hjá, þar verður
hann að vera með annan fótinn. f>eg-
ar hann væri kominn á, væri fyrst til
hugsandi að verzlunin yrði innlendari
en hún er. Allir, sem verzla hér á landi,
þurfa að taka lán. Allir, sem verzla,
fengju heldur lán hér — ef þeir eiga
lánstraust skilið — en í útlöndum,
þar sem þeir eru lítt þektir. Bank-
inn mundi binda verzlunarstéttina við
Island. í fyrstu ef til vill ekki nema
brot af henni, að síðustu hana mest-
alla, ef ekki alla. I stað þess að
verzlunarstóttin er nú háð ýmsum er-
lendum mönnum, yrði hún síðar
háð hlutafélagsbankanum á íslandi,
sem væri stjórnað af innlendum
mönnum. Og hvort af þessu
tvennu væri ódýrara fyrir kaupmenn
og landsmenn? Nú fær víst enginn
vaDalegur kaupmaður hér peninga
fyrir mínna en 6°/» til útlenda bankans,
sem lætur þá úti, og 2y<> til umboðs-
mannsins, sem útvegar þá. — Menn,
sem vel þekkja til, segja að íslenzka
verzlunin megi |,þar að auki greiða
hinum erlendu umboðsmönnum 12°/»
af vörunum, sem þeir fá, svo að fyrir
allmikið af verzluDarlánum vorum
greiðum vér nú 20°/«. f>essa vexti
greiðir kaupmaðurinn fyrst og fremst,
en landsmenn síðan. f>eir verða að
greiða dálítið meira en kaupmaður-
inn 'svarar sínum lánardrotnum.
f>etta band mundi hlutaféíagsbankmn
losa smátt og smátt um. fpeir, sem
fengju lán hjá bankanum, greiddu
sjálfsagt ekki hærri vöxtu en 6%
Milligöngumenn ætti ekki að þurfa.
f>eir færu sjálfir með peninga, eða
peningaávísanir í höndunum, ogkeyptu
vörurnar, þar sem þeir fengjn þær ó-
dýrastar og beztar. SkuldabÖDdin á
kaupmönnunum, sem helzt binda þá
við Höfn, féllu af verzlunarstéttinni.
Hún yrði háð stofnun með innlendri
stjórn, og væri mislu innlendari en
nú, að líkindum yrði hún alinnlend
með tímanum og búsett hér. Sparn-
aðurinn fyrir kaupmenn og þeirra við-
skiftamenn við þessa breytingu, þegar
hún væri alveg komin á, mundi nema
frá ^ miljón króna minst og upp að
1200 þúsundum á árí, og þá er gjört
ráð fyrir 6°/o vöxtum af lánum hluta-
félagsbankans til kaupmanna, en svo
háa vexti mundi hann sjaldnasb taka.
Meðaltalið, eða 8—900,000, væri þá
járnhlekkur, sem hryti af oss; vér
hefðum það sem því svaraði léttari
byrði. En ef íslendingar legðu upp
svo sem fjórða hluta þess á ári? Band-
ið við Danmörku yrði þessum mun
léttara, en það væri komið annað
band í staðinn: banki, með annan fót-
inn á Íslandí en hinn í Höfn. f>að
band leiddi af sér, að nokkurir Islend-
ingar og nokkurir Danir ættu að hitt-
ast að máli einu sinni á ári; það væru
helztu mennirnir í fjármálunum; þeir
réðu ráðum sínum, yrðu kunnugir,
fengju traust hver á öðrum o. s. frv.
f>að væri miklu þýðara og affarasælla
band milli þjóðanna heldur en verzl-
unarbandið, yrði líklega til að draga
úr tortrygninni, sem nú er frá báð-
um hliðum. Béntan yrði hér um bil
sama í báðum löndunum, en það verð-
ur hún að vera hvort sem er.
f>ótt þessi, verzlunarárjóði félli burtu,
gætu Danir eins og áður haft öll þau
skip og sjómenn í förum hingað, sem
þeir nú hafa. Sjálfsagt færum vér að
reyna að eignast fleiri skip en nú, en
það gengi líklega seint framan af, því
vér hefðum ekki ráð á að eiga verzl-
unarskip. f>eir seldu oss korn og vörur,
sem þeir búa til, og atvinnan, sem Dan-
ir hafa af að vefa og til búa ýmsar
vörur handa oss, yrði sú sama og áð-
ur, þangað til samkepnin frá öðrum
þjóðum kynni að brey;a því. Fram-
boðið á fénu til hlutafélagsbankans er
í góðu skyui gert og það væri ekki
fagurt frá vorri hlið að taka því með
tortrygni. Fyrir hvern, sem hefir
fylgt með hugsunarhætti sumradanskra
manna á síðustu árum, er það auð-
sætt, að sú stefna er meira og meira
að ryðja sér til rúms, að Danir eigi
að gjöra svo og svo mikið til að koma
Islandi upp; þeir vilja verja til þess
og hafa veitttilþessstórfé.og ekkier unt
að ímynda sér að þeir gjörðu það, ef
þeir hefðu ekki fengið craust og trú á
framtíð íslands. f>egar svo er, getum
vér ekki láð þeim, þó að þeir vilji að
ísland sé »óaðskiljanlegur hluti Dana-
veldis« eins og stendur í stöðulögunum.
Og vér vitum heldur ekki til þess, að
það sé skoðun Islendinga að Island
ætti að vera »aðskilinn« hluti ríkisins.
Enginn veit til þess, að þe'ir menn,
sem fylgdu bankamálinu hingað síð-
astliðið sumar, hafi haft neinn póli-
tískan tilgang með því máli.
IV-
Áhætta. Augnamið. Stjórn hlutafélagsbankans
f>að er víst, að mörgum mun þykja
töluverð áhætta að senda hingað út
5 milj. kr. til þess að þeim sé stjórn-
að og yfir þeim sé ráðið af Islending-
um. f>eir, sem eiga peninga, vilja sjá
það sjálfir, hvernig þeim líður; þess
vegna eru vextir af lánum oftast þeim
mun hærri sem peningarnir fara lengra
burtu. En trúín á framtíð Islands
hefir bugað alla örðugleika í þessu
efni, og þessir útlendu menn hafa
gert mörgum Islendingi skömm til í
því.
Augnamið bankans er að styrkja og
styðja öll slík fyriatæki, sem banki
getur veitt vöxt og viðgang. Jafn-
framt verzluninni og landbÚDaðinum
er sjávarútvegurinn. Bátaútgjörðin
sýnist vera alveg að þrotum komin
víða. f>ilskipin borga sig líklega miklu
lakar en botnvörpuskip. Fyrir bank-
ann yrði það ef til vill eitt af fyrstu
stóru lánunum að hjálpa 20 bændum
í félagi til að eignast botnverping og
gera hann út. Eitt þeirra yrði ef til
vill til þess, að koma ullarverksmiðju
sýslumannsins f Skaftafellssýslu á fót.
Hún þyrfti peninga í byggingar, pen-
inga tilað kaupa ull til heils árs, peninga
til verkalauna o. s. frv. Um verzlunina
var talað áður að nokkuru leyti. Til
þess að koma af sér vöruskiftaverzl-
uninni og breyta henni í peningaverzl-
un þyrfti bankinn að lána út á úc-
fluttar vörur, og það er eitt af hans
aðalaugnamiðum, að gjöra alla verzlun
að peningaverzlun.
f>egar litið er yfir verkahring slíks
banka, þá finst manni, að hér — þar
sem all-flest er í barnæsku, sem
að framkvæmdum lýtur — sé rneiri
útreikninga að gjöra en vanalegt
mannshöfuð endist til, og að stjórn
bankans hafi við meiri örðugleika að
stríða og þurfi meiri þekkingarað afla
sér en annarsstaðar, þar sem öll banka-
störf standa á gamalli reynslu, og oft
ekki er annað að gjöra en að gæta
að, hvað áður hefir verið gjört. Hér
eru flest fyrirtæki ný, sem þar eru
orðin gömul.
f>að eru miklar líkur til að stjórn
hlutafélagsbankans verði betur skip-
uð en t. d. stjórn Landsbankans. —
f>eir, sem skipa bankastjórana í hluta-
félagsbankanum, fá miklu betri borg-
un, ef þeim tekst vel. Bankaráðið
gjörir það, og því er borgaður mikill
hluti af þóknuninni, sem þeir fá, með
ákveðnum parti af ágóðanum. Banka-
stjórarnir hafa mjög mikla hvöt til að
vanda sig, og leggja sig fram, af því
að þeim er borgaður nokkur hluti
lánanna á sama hátt. — Með fyrir-
komulaginu á Landsbankanum eru
allir jafn-vel settir, bæði bankastjórn-
in og þeir sem hana velja, hvort sem
bankinn græddi stórfé eða tapaði stór-
fé. f>ar er jafnvel ekki gjört ráð fyr-
ir að gæzlustjórarnir verji neinum tíma
til að setja sig inn í bankastörfin,
þar sem borgunin er svo lítil, að hún
er naumast fyrir meíru en tímanum,
seru þeir sitja í bankanum.
Hvers vegna stvi-
dentar fara í hundana.
Kafii úr'ritgjörð
i danska blaðinu »Politiken«
eftir C. Th. Zahle, rikisþingsmann.
Fyrir þá sök fara allmargir stúdent-
ar í hundana, að þeir eru ofurlítlir
málfræðingar. f>eir hafa lært öll und-
irstöðuatriði málfræðiunar, og ekkert
annað en undirstöðuatriði.
f>eir hafa lært ofurlítið bæði af dauð-
um tungum og lifandi tungum. En
þeir kunna hvorki latínu né frönsku,
hvorki grísku né þýzku og alls ekki
ensku. f>eir hafa ekki að eins lært
reikning, heldur og stærðfræði; en
þeir geta ekki reiknað rentureikning,
svo nokkur mynd sé á. Ekki væri
nú samt neitt tjón að því fyrir ung-
ling, sem þarf að leita sér atvinnu til
þess að geta haft ofan af fyrir sér,
meðan hann er að læra til prests eða
sýslumanns, ef hann kynni að sjálf-
sögðu vel að reikna. Oft mundi það
verða drýgri meðmæli með honum en
það að kunna latínu og grísku, eða
réttara sagt að kunna e k k i neitt til
muna í þeim tungum.
Kynni nú stúdentinn að tala, eða
þótt ekki væri nema að lesa latínu og
grísku, þá kynni hann þó nokkuð; en
hann kann ekkert verulegt í latínu né