Ísafold - 20.01.1900, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.01.1900, Blaðsíða 3
lö Betur farið en heima setið. A útsvars-kærufnndi hér í hrepp 29 nóv f á , har ekkjufrú Ragnhildur Gisladóttir á Elliöavatni þaÖ fram. aö eg hefði sagt, að það vaeri slóðabúskapur hjá henni. Eg spurði um heimild fyrir þessum áburði. Hún kvað sér hafa veiið lesið þetta. Eg skoraði á hana að leggja skjalið fram. -Það kom ekki. Lýsti eg þetta þá ósann- indi undir alla viðstadda áheyrendur. Þar eg hefi aldrei hngsað, talað eða skrif- að þessi orð í hennar garð, þá lýsi eg það ósanninda þvaður, og visa slikum á- bnrði frá mér á sinn móðurhrepp; því ætla má, að það sé óskilgetið afkvæmi, og að illa gangi að feðra. A sama fundi þótti mér hr Jón Jóns- son 1 Melshusi hafa heldur mikla lyst á að ta’.a, meðan min kæra var til umræðu. Hann er ekki 1 hreppsnefnd og eg hafði ekki tekið hann eða útsvar ha' s til sam- anburðar. Hann var þvi sem áhevrandi. Þar voru fleiri slikir. En þeir höfðn vit á að þegja. Nú skora eg hér með á hann að rökstyðja það opinberlega, að hann hafi haft rétt til að hafa orðið, meðan mitt málefni var til nmræðu. Hvernig hann beitti orðum til min, því skýri eg ekki frá i þetta kinn. Hreppsnefndina befir skort vir eða vilja eða hvorttveggja, að benda hon- nm að þegja. Það muu samt, hafa verið skylda hennar. Hann var hér i hreppsnefnd og oddviti 18lJ0—9(i, og það gjniðist á hans stjórnarárum að hreppsreikn- ingarnir voru visvitandi rangt færðir, m. fl. amanbei hinn prentaða útdrátt úr fundar- p0r um sys'unefndarinnar i Kjósar- og u Þngusýslu 14.—15. nóvember 1898. I ífnhvammi 8. janúar 1900. Þ. Guömund.s.Hon. Einkennileg minningarhátíð- Minningarhátíðar-tízkan, er vér höf- um tekið eftir öðrum þjóðum, nánast eftir Dönum, eins og lög gera ráð fyr- ir, er orðin svo mögnuð vor á meðal, að vér höldum nú sjálfsagt fleiri minn- ingarhátíðir á einu ári en áður gerð- ist á heilli öld. Fult af 50 ára, 25-ára °g jafnvel 10-ára afmaelum þeirrar og þeirrar stofnunar, þess og þess við- burðar, þessarar og þessarar persónu (t. d. hjúskaparafmæli eða búskapar), og flest gert að meira eða minna al- tnennri fagnaðarhátíð, þótt einstak- legs eðlis sé. Verður liklegast ekki langt þess að ^iða, að menn hætta að spyrja dag- l0ga, hvaða minningarhátíð sé í dag, Þeldur hinsvegar, hvað til þess beri, að ekki sé nein minningarhátíð þann eða þann dag, — hvers sá og sá dag- ur eigi að gjalda, er hann sé látinn fara á mis við alla minningarhátíðar- upphefð. Einna nýstárlegust og einkennileg- ust allra minningarhátíða, sem sögur fara af, er sjálfsagt hálfaldarminning sú, er latínuskólinn hélt fyrir nokkur- um dögum, 17. þ. mán. f>að var rninning »pereat8Íns« sæla eða uppreisnar skólapilta árið 1850 gegn Sveinbirni rektor Egilssym, þar 8em þeir »hrópuðu hann af« og fengu f ^iðar komið fullkomnu stjórnleysi skólanum það sem eftir var þeas ® ólaárs, sem sé frá því rúmum hálf- lögðDaAnUÖÍ 6ftÍr nýár' Kensla 011 ala U\fUr Plltar iútnir ganga sjálf- völdin fir8tlÓrn 8^^'aD8 hér, stiftsyfir- lTus!^8^01.!1680 ráðalaus °“ ki'ark P u láta rektor sleppa völd- "" °S. 86ti* *»«« raann í Zi han» að nafninu „tki ei 1S undan þessnrra aa , , , p ssum ódæma-freklegu at,°a r.8 U™ Pllta- heldur ganga í lið þenn einhnis gegn skólameist- ara þmrra, mesta ágætismanni. 0* hlýtur að vera einhver óveniu- yndmn piltur í efri bekkjum skólans. pað þarf tóluverða fyndni til að láta fer etta 1 hu§ — ekkiað þeir, piltar, a einhverja minning þessa viðburð- ar í sinn hóp — það var ekki nema eðlilegt dreugjaæði, — heldur hitt, að fá rektor og kennarana til að taka þátt í slíkri minningarhátíð eða gangast jafnvel fyrir henni. Fá þá til þess að eiga þátt í uppreisnarminning gegn stjórn sinnar eigin stofnunar. Og það þarf þar á ofan býsna-áræði til aó koma upp með slíkt við sjálfan skóla- stjórann. Eaun#r er nokkuru fyrir að gangast: ríflega úti látnu aukamánaðar- leyfi. En margur hefði samt hikað við það. En þetta lánaðist samt. Piltar fengu sinni fyrirætlun framgengt viðstöðu- laust. f>eir fengu sitt aukamánaðar- leyfi, vel úti látið, og nokkurs konar sjónleik í þokkabót, fágætan sjóoleik. Eektor fær samþykki kennaranna til þessa fyrirtækis, fyrir snjallan og sannfærandi flutning málsins við þá. |>ó skárust þeir sumir úr leik, er til framkvæmdan; a kom. — Undir stifts- yfirvöldin mun málið alls ekki hafa verið borið. Svo voru piltar látnir fara í spari fötin sín á miðvikudagsmorguninn. Sumir þurftu þó að fá heimfararleyfi til þess kl. 9—10. því kl. 10—11 átti sjálf háííðarviðhöfnin fram að fara. Hún var fyrst og fremst fólgin í því, að rektor sjálfur steig í stólinn í hátíðasal skólans og flutti þar prédik- un um pereatið, þ. e. sagði sögu þess eftir skjölum og skilríkjum rektorsem- bættisius, eins og siður er til: að rifja upp frægðarsögu þess viðburðar, er verið er að minnast; en kvæði sungið fyrii og eftir, er ort hafði skólapiltur, »Minning Svb. Egilssonar«. Eftir það gengu skólapiltar fylktu liði og í hátíðargöngu undir merki skólaus suður í kirkjugarð, og rektor og kennararnir á eftir flestir, með blómsveig, er rektor lagði á gröf Sv in- bjarnar Egilssonar, og mælti um leið nokkurum vel völdum orðum. Bendir það á, að fyrir bonum h&fi vakað með fram, að þetta ætti að vera sæmdar- miuning honurn til handa (Svb. E.), samstundis sem það gat naumast skil ist öðru vísi en fagnaðavminning fyr nefnds atburðar, »pereatsins«. En það mun vera eins dæmi, er sæma á minn- ingu einhversmerkismanns, að valinn só til slíkrar rninningarhátíðar mesti mót lætisdagur í lífi hans, í stað einhvf rs frægðaratburðar, ef ekki er tekið til þess annaðhvort fæðingar- eða dúnar- dægur, svo sem algengast mun vera. Eftir þetta þrekvirki þurftu allxr að hvílá sig, bæði kennarar og piltar, það sem eftir var kenslutímans þann dag. Og var þar með þiim tilgangin- um náð, auka-mánaðarleyfinu. Nú eru sumir getspakir menn að reyna spásagnaranda sinn á því, hver muni verða næsta afmælisminningar- hátíðin í hinum lærða skóla vorum. Bekur þá gamla menn minni til þess atburðar í sögu skólans, meðan hann var á Bessastöðum, að forstöðumanni hans þá var eða á að hafa venð veitt líkamleg ráðning á förnum vegi, af einhverjura óþokkum meðal pilta, en út af því hafi verið kveðin hin al- kunna staka: Lektor situr sdlarlaus, o. s. frv. Er ekki óhugsandi, að einhverjum binna mörgu skarpskygnu fræðimanna vorra kynni að takast að grafa uþp úr gleymskunnar djúpi stað og stund, þá er þessi atburður gerðist; og með því að enginn mundijfeta á móti því borið, að hann er samkynja »pereat- inu« að því leyti til, að hvorttveggja er megn mótgerð við yfirmann skólans, virðist naumast hægt að vísa á bug tillögu um að halda t. d. 75-ára eða 80-ára afmælisminning haus, eins og »pereatsins«. Og mundi líklega mörg- um gamansömum manni þykja varið í að heyra prédikun rektors vors á þeirri minniugarhátíð. Yeðuráttufar i Reykjavík árið 1899. Úrkonia. í jnnúar snjóaði 7 daga, rigni ii 5 daga - febrúar — 3 — — 8 ■ - - marz — 9 — — 3 — - apríl — 4 — — 6 - - maí — 1 — — 11 — - júní — » — — 18 — - júlí — » _ _ 19 — - ágúst — » — — 17 — - september — 1 — — 1C — - október — 4 — — 12 — - nóvember — 8 — — 9 — - desember — 12 — — 8 — Loftvoy hæst 17. marz 7<*i2.3 Millirn. — lægst 11. des 711.2 — Mestur kuldik nóttn aðfarn. h. 19. jan.-j-16° — — - hádegi - 1.8. b 13° — hiti - nóttu - 24. ág -j- 10° — — - hádegi - 2ö. - + 15» Meðaltal alt árið á nóttu + 09 — — á bádegi -}- 4 4 Landskjdlfta varð vavt aðfaran. h. 27. febr. og - 18 nóv. Þrumur bafa eigi heyrst bér alt árið. Jörð hér alhvít í fyrsta skifti 22. sept.. Vindstaða hefir verið þessi: á norðan 55 sinnum - sunnan 32 — - suð-austan 28 — - suð-vestan 40 — - austan 112 — - vestan 8 — Logn 90 — J. JÓNASSEN. Málaferla-prófasturinn. Skrifað er norðan úr Núpasveit nú fyrir jólin: »Nýtt deilnefni byrjað á milli Halldórs próf. Bjarnarsonar í Presthólum og nágranna hans Þórarins í Efrihólum (þess er hann barði í fyrra). Þórarinn hitti prófast og tvo vitinu- menn hatis heima ttndir bæ sítmm, þar sem þeir héldu öllu sauðfó prófasts til beitar. Þórarni fylgdtt þrír hundar og sigar hann þeim á fó prófasts, en kast- ar ómildri kveðju á sjálfan hann fyrir ábeitiua. Prófastur bregzt illa við og skipar öðrttm húskarli síttum, sem var með byssu, að skjóta hundana; og er einrt hundurinn skotinn rótt fyrir fram- an fætur Þórarni, en ekki sakaðt hann sjálfan af skotinu. Þórarinn nefnir síðan votta að því, að hundurinn er skotinn í sínu lattdi og að hann hafi að eitis viljað verja bithaga sína fyrir ágangi; og mttn ekki lengi þurfa að bíða máls- sóknar«. Kært hafði prófastur hreppstjóra sinn Þorstein Þorsteinsson á Daðastöðum, fyrir að hann hafði látið hjá líða að framkværaa lögtak á prests- og kirkjtt- gjöldura og fengið höfðað mál gegn honum fyrir það af róttvísinnar hálfu og hann sektaðan i hóraði urn 10 kr., auk raálskostnaðar. En landsyfirréttur sýknaði hreppstjórann meö dónn 8. þ. mán. og lagði málskostnað allan álands- sjóð. Núpasvelt (i Þingeyjarsýslu) 15. des. Tíðin var franian af í vetur hiirð hér um 8veitir og jarðleysur miklar, svo útlitið var all-iskyggilegt, en hrá til bata á jóla- föstunni, og bezta tið nú. Mennirnir, sem druknuðu á Raufarhöfn í haust við vöruflutning út i skipið »Vaag- en«, hétu Gnðmundur og Guðlaugur; skilur enginn i, hvernig það slys hefir atvikast því bezta veður var um kvöldið og höfnin þar æfinlega kvikulaus. Guðmundur lætur eft.ir sig eltkju og 3 börn, og hefir þeim verið hjálpað með samskotum; meðal annars gaf fúrnenn Good-Te mplara-stúka þar í sveitinni um 50 kr. Bærinn á Bakka í Kelduhverfi brann til kaldra kola snemma i vetur og varð litlu bjargað. Bakki var nýbýli og bærinn vel bygður og mjög snotur, og Árni, er þar bjó, hafði orð fyrir, að vera mikill dugn- aðarmaður og smiður hinn bezti. Skaðinn er mikill, því ekkert mun hafa verið vá- trygt, en sveitungar hans og Axfirðingar hafa brugðist drengilega við til hjálpar. í sneypuskotinu. Enn skrifar rektor í þjóðólf — sór til aukinnar mínkunnar, eins og við er að búast. Nú þorir hann ekki að þræta fyrir það með einu orði, að það hafi verið gegn vilja meiri hlutá Tímaritsnefnd- arinnar, vilja. sem skýlaust var í ljós látinn, að hann, upp á sitt ein- dæmi, feldi úr siðasta árg. Tímarits- ins ritgjörð Bains um forntungurnar. það atriði verðum vór þá að telja sannað. Alt annuð í málinu er smáræði, þó að rektor sé að reyna að blása það út f því skyni að draga fjöður yfir aðal- atriði málsins, ráðríki sitt, sem hann sýnilega hefir eitthvert veður af að sé sér til skammar — ekki næmari en hann er á slíka hluti. En hvað sem því ður, skal samt á það bent, að rektor hefir ekki tek- ist að hnekkja nokkuru orði í frásögn ísafoldar um atkvæðagreiðsluna. það 8em sagt er urn um atkvæðagreiðsluna sama daginn, sem hún fer fram, og áður en nokkrar deilur hefjast út af henni, verður í augum allra óhlut- drægra og óvitlausra manna margfalt áreiðanlegra en það, sem rektor ber í sjálfs síns sök, eftir að hann er stór- reiður orðinn — og ekki sannsöglari en hann hefir reynst. því að nú reynir hann ekki einu sinni að bera það af sér, að hann sé ósannindamaður. ísafold hefir lýst yfir því, að hann »gani með staðlausan ósanninda- þvætting« að því, er hann bendlar E. H. við viðskifti ísafoldar og Asgeirs Blöndals. þessu stingur hann nú nið- ur hjá sér þegjandi, prúðmennið! þar á móti reynir hann að klóra sig út úr þeim ósannindum sínum, að E. H. hafi átt þátt í rimmunni, sem varð út úr jporláksmessukvæði Hann- esar Hafsteins 1895. Nú er bezt að taka hér upp rök- semd rektors, svo allir skuli geta séð, hve vandur hann er að röksemdum. Plaun prentar upp úr lsafold þessa málsgrein: »Enda var að undirlagi fcrmanns félagsms, er líkaði illa, ef móðgun hlytist af, biskup látinu sjá hann (o: |>orláksmessubraginn) fyrir fram«. Gætum nú að, hvernig á stóð. E. H. kom. sem formaður stúdenta- félagsins, með þ>orláksmessubraginn til prentsmiðjueigandans, Björns ritstjóra Jónssonar, í því skyni, að bragurinn yrði prentaður. B. J. hafði orð á því, að bragurinn væri móðgandi fyrir biskup og það væri því ótilhlýðilegra, sem hann (biskupinn) ætti að vera gestur félagsins það kvöld, sem brag- inn átti að syngja. E. H. tók það þá frara, að rétt væri að sýna bisk- upi braginn, áður en í gildið væri komið; teldi hann sér móðgun í bragn- um, mundi hann hætta við að koma í samkvæmið; hitt væri að öllu leyti verra, ef bragurinn kæmi fiatt upp á hann í samkvæminu og yrði þar móðgunarefni. jpetta var gert. Og biskup kom ekki í samkvæmið. þetta, að E. H. gerði biskupi kost á að fá að vita, hvað til stóð, á, eftir staðhæfing vísindamann3Íns í lærða skólanum, að vera sönnun þess, að hann hafi haldið uppi í ísafold deil- unni út af þorláksmessubragnum, eins og rektor gaf ótvíræðilega í skyn um daginn í »þjóðólfi«! Nei, röksemd rektors er ekki boð- leg neínum óvitlausum manni — ef til vill óboðlegust af öllurn röksemdum þess vísindamanns, og er þá langt til jafnað. í sneypuskoti ósannsöglinnar stend- ur hann blýfastur. Og þar skal hann fá að hýrast.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.