Ísafold - 20.01.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.01.1900, Blaðsíða 4
16 Veðurathuganir i Reykjavik eftir landlækni Dr. J.JónaS' sen. Hiti I Loftvog I v H fá Celsius) I fmillimet.) I V eouratt. nótt |um hd árd. síðd. árd. síM. 6. 0 + 1 (34.1 734.1 o b a h b 7. 0 + 1 736.6 736 6lSv h b o b 8. - 3 — 2 739.1 741.7 0 d Sv h b 9. - 5 + 3 749.3 762 0 o b o b 10. - 3 + 2 754.4 749.3 a hv 4 a hv d 11. + 3 + 6 749.3 749.3 a h d a hv d 12. + 3 + 2 749.3 749.3 S h d a h d 13. + 2 + 3 731.5 726.4 Sv h d Sv h d 14. 0 + 2 723 9 718.8 a hv d Sv h d 15. - 3 + 2 716.3 713 7 Na hb Sv h d 16. - 2 + 1 723 9 731.5 o d o d 17. - 5 + 1 731 ó 736.6 a h b a h h 18. - 8 + 3 739 1 718.8 a h b a hv d 19. - 1 0 7,16 3 723 9 a h d v h d Pyrri vikuna hægur og við útsuður með éljum fyrri part viknnnar, siðan við aust- ur með regni. Jörð alauð. Siðari vi<una hefir verið við austanátt og útsuður með talsverðri snjókomu, en frostvægur. Bæ.jarstjórnarnefndir. Kosið var í fastanefndir í bæjarstjórn- inni hér í fyrra dag, á fyrsta fundi með hinum nj'kjörnu fulltrúum, eins og venja er til, — svo ssm hér segir. 1. Veganefnd: Sig. Thoroddsen (for- maður), Guðm. Björnsson, Tryggvi Gunnarsson. 2. Byggingarnefnd: Magnús Benja- mínsson og Tryggvi Gunnarsson. Enn- fremur utanbæjarstjórnarmaður Eir. Briem. 3. Skólanefnd: Guðm. Björnsson og Þórhallur Bjarnarson. 4. —5. Fjárhagsnefnd og skattanefnd: Jón Jensson og Halldór Jónsson. 6. Hafnarnefnd: Sig. Thoroddsen og Tr. Gunnarsson. 7. Fiskimannasjóðsnefnd: Þórhallur Bjarnarson. 8. Heilbrigðisnefnd: Jón Jensson. 9. Brunarnálanefnd: Sighv. Bjarna- 8on, Ólafur Ólafsson, Sig. Thoroddsen. 10. Fátækranefnd: Sighv. Bjarna- son, Þórh. Bjarnarson, Ólafur Ólafsson. Bæjarfóg. er sjálfkjörinn formaður í flestum nefndunum, nema dómkirkju- prestur í skólanefnd. Héraðsl. er 3. maður í heilbrigðisnefnd. Göfugt rnálgagn. Mr. »|)jóðólfur« hefir lengi verið göf- ugt málgagn og nytsamlegt. |>að er kunnugra en frá þurfi að segja. En sjaldan hefir dýrð hans fagur- legar skinið en í gær. Fyrsta blaðsíðan og nokkuð á aðra eru nafulausar skammir um Guðm. héraðslækni Björnsson fyrir það ó- dæði, að hann vill láta halda uppi virðing og hlýðni við lög landsins, eða heldur því fram, að heiðarlegra sé að vilja halda þau en brjóta. Höf. er sami þokkapilturinn og var á ferðinni um daginn í sama málgagni og þá nefndist »Herrauður«. Nú kallar hann sig »Hafur« og hygst dylja á þann veg enn kænlegar heimildir á sér. jþví einu hefir hann vit á, að skammast sín fyrir nafn sitt. J?á kemur venjuleg skamraaromsa úr rektor um Einar ritstjóra Hjörleifs-J son. þ>að er rúmur dálkur. jþar næst er lúaleg aðdróttun að bæjarfógeta Halldóri Daníelssyni,) út af réttarrannsókn, er yfir stendur hjá honum. |>að er sömul. á annandálk. Loks kemur einna fínasta rúsínan: aðsend klausa um ritstjóra ísafoldar (B. J.),sem ókunnugirgetanaumastskil- ið öðruvísi en aðdróttun að honum um stórþjófnað úr sjálfs síns hendi, sem sé af landskjálftasamskotafé. r Mánærri geta, hvort málgagninu hefir ekki þótt sú sending sæt á bragðið. Hitt er annað mál, hvort ekki kynni að verða orðið remmubragð að henni um það leyti er ísafold kemur út næst. — f>á er nú búið lesmálið í þessari örk málgagnsins, að fráteknu 1 dálks fréttahrati innlendu. Hitt eru aug- lýsingar og einhver neðanmálssögu- drusla. J>að er nytsemdarstofnun, annað eins málgagn og þetta! Undirritaðir biðja »ísafold< að fytja Páli sýslumanni Einarssyni og konu hans kœra kveðju með þökkum fyrir qóða viðkynningu þetta ár, sem er að líða, og fyrir undanfarinn tíma hér í Barðastrandarsýslu. Páll sat hér í embœtti 6 ár og fluttu þau hjón héðan fyrst í nóvember síðastl. Hann var röggsamur og einbeittur sem yfirvald, en þvi fylgdi lipurð og Ijuf- menska. Sem »prívat«-maður var hann félagslyndur og öVum kœr Söknum vér sýslubúar hans því sem embættis- manns og hjónanna beggja sem ^prívati. - manna. Fyrir g óða viðkynningu og Ijúfa endurminningu, er þau skilja eftir, vottum vér þeim hér með þakklœti vort og árnum þeim og fjölskyldu þeirra allra heilla og blessunar í framtíðinni. Barðastrandarsýslu í desember 1899. Pétur A. Ólafsson, Þorvaldur Jakobsson, J. M. Snæbjörnsson, Einar Magnússon, Ólafur Jóhannesson, Sveinbjörn Sveinsson, Sigurður Bachmann, Jón Jónss(?n, Poul N. Christiansen, Björu OÍSen, Melchior Ólafsson, BenediktSigurðsson, Víglundur Ólafsson, Jón Bachmann, G-ísli Sigurðarson, Jón E. Bjarnason, E. Grímsson, Guðm. Bárðarson. HeimajörSin Mosfell í Mosfellssveit er laus til ábúðar í vor. Túnið gefur af sér 200 hesta, útengjar frá túninu gefa 500 hesta. Menn gefi sig fram fyrir 1. apríl. Lágafelli 16. jan. 1900. Ólafur Stephensen. Fyrri ársfundur bÚnaðarfjelagS suðuramtsins verður haldinn laug- ardaginn 27. dag þ. m. kl. 5 eptir hádegi í »Iðnaðarmannahúsinu« í Reykjavík, og verður þá skýrt frá að- gjörðum fjelagsins hið síðasta ár og fjárhag þess, og rætt um, hversu ráð- stafa skuli leifum fjelagssjóðsins. Rvík 10. dag janúarmánaðar 1900. H. Kr. Friðriksson. Proclama. Samkv. opnu bréfi 4. jan. 1861 og skiptalögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Þorvarðar hreppstjóra Guð- mundssonar á Litlu-Sandvík, sem and- aðist 18. nóv. f. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undir- rituðum áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllun- ar. Litiu-Sandvík 8. janúar 1900. Fyrir hönd erfingjanna Guðmundur f>orvarðarson- Alþýðufyrirlestur sunnudaginn 21. janúar, kl. 5 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu, flytur kandídat Vilhjálmur Jónsson um |>ýzkaland og Vilhjálm keisara annan. í þessum mánuði og næsta mán. sel eg karlmannsfatnað eftir pöntun með óvenju-vægu verði. Keiiih. Andersson. Brúkuð karlmannsföt, nærri ný, eru til sölu fyrir gott verð hjá Reinh. Andersson. Nýtt nautakjöt fæst daglega 1 verzlun JÓNS jþÓRÐARSONAR. Prjóna-nærfatnaður úr U L L fæst í verzlun Jóns jþórðarsonar. í verzlun Jóns þórðarsonar er keypt Kæfa, reykt kjöt, smjörnýtt, og Rjúpuiy.__________________________ HÖSNÆÐi fyrir litlafjölskyldu fæst frá 14. maí næstk. á góðum stað. Ritstj. vísar á. Steinolía fæst ódýrust hjá Th. Thorsteínsson (Liverpool). Reikningsbók E. Briems siðari hluti, óskast til kaups. B hús til sölu með óvanalega góðum borgunarskil- málum; semja má við Guðmund Þórðarson frá Hálsi. Jörðin Vesturbotn í Patreksfirði fæst til ábúðar í næstu fardögum með góðui* kjörum; beiti- land afarvíðlent, hagasamt og kjarn- gott og nokkur hluti landsins vaxinn skógi, ein bezta sauðjörð, grasgefið tún. Semja verður við Markús Sncebjörnsson, Geirseyri, fyrir apríllok 1900. Jarðir til ábúðar. Nokkrar góðar jarðir Arnarstapa- og Skógarstrandarumboðs fást til á- búðar í næstu fardögum. Lysthafend- ur snúi sér sem fyrst til undirskrifaðs. Ólafsvík 5. jan. 1900. Einar Markússon. Jörðin Brúsastaðir í jbingvallasveit fæst ti) ábúðar í næstu fardögum. Allar upplýsingar viðvíkjandi jörðinni gefur undirritaður umráðandi. |>ingvöllum 12. jan. 1900. Jón Thorstensen. Katholsk Kirke. Söndag den 21. ds. og fremdeles hver Sön- og Helligdag holdes Prædikenen om Aftenen Kl. 6 i Stedet for som tidligere under Höjmessen. Hraustur og regiusamur piltur, dável að sér í skrift og reikn- ingi, getur fengið ársvist, frá 14.maí, sem veitingaþjónn á Hotel Island- Lysthafendur snúi sér til J. G. Hal- bergs, fyrir miðjan fcbrúar næstk. í Andakílshreppi í Borgarfjarðar- sýslu fæst jörðin Grjóteyri með hjáleigunni Grjóteyrartungu (16,2 hdr. að dýrleika) til ábúðar og kaups, ef um semur, í næstkomandi fardögum 1900. Skilmálar mjög aðgengilégir. Lysthafendur semji við Hjört Hans- son á Bárustöðum í Borgarfirði. Brófhirðingamaðurinn á Gilsbakka hefir afhent mér peningabréf með inn- lögðum 10 krónum frá Ó.V. Ól. Kefla- vík. Ekkert var skrifað með pening- um þessum og eg veit ekki, hver mér hefur sent þá, en skoða þá sem gjöf, er eg hér með þakka fyrir sem bezt eg get. Bjarnastöðum 28. des. 1899. Sæmundur Stefánsson. Rautt hesttryppi á annan vetur, mark: biti aftan vinstra, er héríóskil- um og komið á fóður sökum megurð- ar, verður selt 14 dögum eftir útkomu þessarar auglýsingar. Réttur eigandi getur fengið folann eður verð hans og borgað allan áfallinn kostnað. Innra-Hólmi 13. janúar 1900. Árni porvaldsson. Gott útliey selur Guðm. þórðarson frá Hálsi. Gott Úthey til sölu. Ritstj. vísar á. í húsinu nr. 26 við Laugaveg fást 2—3 herbergi til leigu á næsta vori uppi á lofti, hentug fyrir saumakon- ur eða iðnaðarmenn. Semja má við Sigurð Erlendston bóksala. Concert halda undirrita^ sunnudaginn 20. þ. m. kl. 8J síðdegi8 með aðstoð frk. Önnu Pálsdóttur, söngfélags pilta úr lærða skólanum (tvöfaldur kvartet) hr. Eir. Hjaltested og hr. Gísia Guð- mundssonar (horn). Br. Þorláksson Jón Jónsson cand. ph.il. Svipa fundin. Vitja má á Lauga- veg 36. Uppboðsauglýsingr. Samkvæmt ákvörðun skiftaráðand- ans í dánarbúi Odds bónda Oddsson- ar í Mörtungu verður fasteign búsins, hálf jörðin Mörtunga í Hörgslands- hreppi, seld hæstbjóðanda við 3 opin- ber uppboð, er haldin verða mánu- dagana 19. og 26. febr. og 5. marz þ. á. kl. 11 f. h., tvö hin fyrri upp- uppboðin hér á skrifstofunni, en hið þriðja á hinni seldu eign. Söluskilmálar og önnur skjöl, er hina seldu eign snerta, verða til sýn- is á skrifstofu sýslunnar degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifst. Skaftafellss. 6. jan. 1900. Guðl. Guðrnnndsson. Uppboðsauglýsiug. Samkvæmt þar um gjörðri kröfu, og að undangenginni fjárnámsgjörð, verð- ur húseigu Runólfs Jónssonar tómt- húsmanns á Oddeyri seld við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða laugar- dagana 7., 21. apríl og 5. maí 1900. Öll uppboðin byrja á hádegi, og verða tvö hin fyrstu haldin á skrifstofunni, en hið þriðja í húseigninni sjálfri. Uppboðsskilmálar og aðrar upplýs- ingar viðvíkjandi húseigninni verða til sýnis á skrifstofunni 2 dögnm á und- an hinu fyrsta uppboði og við upp- boðin sjálf. Bæjarfógetinn á Akureyri 9. desbr. ’99; KL. Jónsson Proclama. Með því að verzlunarfélagið B.Thor- steinsson & Co. á Bakkaeyri í Borg- arfirði hefir framselt bú sitt til gjald- þrotaskifta, er hér með samkvæmt lög- um 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá því eða Bjarnakaup- manni þorsteinssyni, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær • fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu áður en liðnir eru 12 mánuðir frá síðustu birt- ingu þessarar innköllurar. Skrifst. Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 16. nóvember 1899 Jóh. Jóhannesson. Proclama. Hér með er samkvæmt lögum 12. apríl og opnu bréfi 4. jan. 1861 skor- að á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi þorvalds þorvalds- sonar á Brattavöllum, sem druknaði 3. nóvbr. f. á., að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyr- ir undirskrifuðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtmgu þessar- ar innköllunar. Skiftaráðandinn í Eyjafjarðarsýslu 29. desbr. 1899. Kl. Jónsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4.jan.l861 er hér með skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi Magnúsar Bergmanns Jóns- sonar, sem andaðist hér í bænum í haust, að koma fram með skuldakröf- ur 3Ínar og sanna þær fyrir undirskrif- uðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar iunköll- unar. Skiftaráðandinn á Akureyri 29. des. ’99. Kl. Jónsson. Skiftafundur. verður haldinn í dánarbúi þórðarheit. þórðarsonar, dbrm. frá Rauðkollsstöð- um, miðvikudaginn hinn 28. dag næstk. febr.mán. Fundurinn verður haldinn hér á skrifstofunni og hefst á hádegi. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappads. Stykkishólmi 31. desbr. 1899. Lárus H. Bjarnason. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Elnar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.