Ísafold - 29.01.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.01.1900, Blaðsíða 4
24 CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir Island og Færeyjar : F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og aegl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um alt land. Umboðamenn fyrir Island og Færeyja. Hjort & Co. Kaupmh. K. THE NORTH BRITISH ItOPEWORK Company Kirkealdy á Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítálskar fiskilínnr of? færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega vandað og ódyrt eftir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ís- land og Færeyar: Jahob Gunnlögsson. Kobenhavn K. Proclama. Með því að þorbjörn bóndi Einars- son frá Blesastöðum á Skeiðum hefir fram selt bú sitt til gjaIdþrotaskifta} þá er hér með skorað á alla þá, er telja til skulda í búinu, að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum í Arnessýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Arnessýslu, 14. jan. 1901. Sigurður Ólafsson. Proclama. Með því að bú Eyólfs Símonarson- ar frá Stóra-Hálsi í Grafningi er tek- ið til gjaldþrotaskifta, þá er hér með skorað á alla þá, er telja til skulda í búinu, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Árnes- sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. Árne83ýslu 14. jan. 1901. Sigurður Ólafsson. UppboðsaugIý8Íng. Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða mánudagana 15. og 29 apríl og 13. maí n. á., verður selt íbúðarhús standandi á Hvammi í Fráskrúðs- fjarðarhreppi tilheyrandi Jóhannibónda Erlendssyni, virt til brunabóta kr. 550,00. Fyrstu 2 uppboðin fara fram hér á skrifstofunni. en hið síðasta á ejálfri eigninni kl. 1 e. h. Söluskil- málar verða til sýnis á skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Skrifstofa Suður-Mnlasýslu, Eskifirði 17. des. 1900. A. V. TuJinius. Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af hjartslætti, taugaveiklan, höfuð- þyngslum og svefnleysi, fór eg að reyna Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens, og varð eg þá þegar vör evo mikils bata, að eg er nú fyllilega sannfærð um, að eg hef hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal Guðríður Eyólfsdóttir ekkja. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- «m kaupmönnum á Islandi, án tbll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að v„p r ítandi á fiöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Fredenkshavn, Danmark. TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla mætur almenningur hefir á því. TUBORG 0L fast nærri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór- neytendur að kaupa það. gfy De íotenede Brygs:erier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri full- komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. Leður og sltinn af mörgu tægi, Flannelett, enskt Vað- mál, Tvinni, Hnappar, Yíirfraltlcar, Skósverta Stólafjaðrir og margt fleira kom með Lauru. Björn Kristjánsson. Malt-extrakt með k í n a og j á r n i, Sagradavin, Sagradaplöt- ur komið. Björn Kristjánssou Verzlun J. P. T. Brydes í Rvík Nýkomið með Lauru: Stór vetrarsjöl, Lífstykki, Rúmteppi, Hv. Léreft, Pique, Flonel. Stálbik, Hrátjara, Skeifnajárn, Bátasaumur, Olíufatnaður, Tréskó- stígvél, Klossar. ** AíIm konar matvara. Kaífi og svkur,' Kartöfiur. Sigjús Sveinbjörnsson, Adr.: Patreksfjörður. Til heimalitunar viljum vérsér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit- ur er miklu fegurri og ’haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað- ar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Með »Laura< til verzlunar B. H. Bjarnason. Ostar — Spegipylsa — Margarine — Sveskjur — Döðlur — Rúsínur 3 teg., pd. á 25—28 og 35 aur.— Allskonar járnvörur, svo sem: 'Smíðatól—Bygg- ingavörur, t. d. Skrár — Hjarir — Hurðarhúnar—Allskonar Eldhúsgögn. þar á meðal email. Matarpottar og allsk. email. Vörur — Skotfæri — (SjfLampakúplar og Lampaglös af öllum stærðum og með sama verði og áður. Þar eð eg hefi áformað að fara héðan til útlanda með »Laura« 12. febr. næstk., þá bið eg alla, sem eitthvað ætla að panta, að koma með pantanir sínar helzt ekki seinna en 2 dögum áður en skipið fer. B. H. B.jarnason. J-'i I ó v t rv 1 u ri J.P.T.Brydes verzlun í Rvík hefir skemdar ERTUR, ágætt skepnufóður á 0,07 pu. gegn peninga- borgun. Nýkomið með »Lauru« í verzlun H. Th. A. Thomsens. í GÖMLU BÚÐINA: Netagarn. Skóflur. Export. Lím. Chocolade. Enameline. Neftóbak. Munntóbak. Rúsínur. Blommer. Eldspytur. Skonrog. Kaffibrauð. Soda. Van- illa. Pipar. Nellikur. Blákka. Uppkveikja. Appelsínur o. m. m. fl. í FATASÖLUBÚÐINA: Fataefni. Klæði. Rattar og m. m. fl. í VEFNAÐARVÖRUBÚÐINAÍ L. U. hefir komið með »Laura« stórar og fjölbreyttar birgðir af útlendum skó- fatnaði, svo sem: „ 10 teg. af kvennskóm verð 4.00-7.30 3 — - morgunskóm 2 — - balskóm 1 — - brúnelskóm 8 — - sumarskóm 2 — - karlmannssk. 10 — - barna-og ungl. 2 — - drengjaskóm Reimar, skóáburður, geitaskinnsverta, skójárn og margt fleira. 2.00-4.00 3.50- 4.00 3.75-4.00 3.00-6.50 5.50- 6.50 0.75-5.00 5.00-6.50 4 herbergi ásamt eldhúsi og geymsluplássi eru til leigu í miðjum bænum frá 14. maí næstkomandi. Ritstj. vísar á. Vetrarsjöl- Vetrarkjólatau. Gardínutau. Sirts. Java. Tull. Hálsklútar. Millumfóður. Skófóður. Bómullarfóður. Pluschkantabönd. Bendlar. Hanzkar. Silkibönd. Rekkjuvoðir- Kragamillumfóður. Mosgarn. Sirius- garn. Heklugarn. Fiskagarn. Vat (svart og hv/tt). Blúndur. Rykþurkur. Brodermaskínur. Heklusköft. Heklunálar. Strammajnálar. Lífstykkisteinar. Sokka- bönd. Gjarðarborðar. Mælibönd o. m. m. fl. í PAKKHÚSDEILDINA: Púðursykur. L/nur. Margarine. Hv/tasykur. Grænsápa. Olíuföt. Hrá- tjara. Hafrar. Bygg. Rúgmjöl. Þakpappi. Rúðugler. Fernis. Krít. Stein- olía. Kartöflur. Kandis o. m. m. fl. Kreósólsápa. Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er mí viðurkend að vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í 1 punds pökkum hjá kaupmönnun- um. Á hverjum pakka er hið inn- skuiöa vörumerki: AKTIESELSKAB- ET .Hagens SÆBEFABRIK, Helsingör, Umboðsmenn fyrir ísland; F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, serc telja til skuldar í dánarbúi Steingríms kaupmanns Johnsens, sem andaðisthjer í bænum 3. þ. m., að lýsa kröfui j sínum ogsanna þær fyrir skiptaráðanö'anum í Reykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessa ar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjt.vík 18. jan.1901. Halldór Daiáelsson. Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið á íslandi 22 ár undanfarin og rekið þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs mín nafni, býðst hér með til að annast kaup og sölu á vörum fyrir alt ísland. Mannúðleg og skilvísleg viðskiftil Skjót reikningsskil! Með því að eg er vel kunnugur öllum vörum, sem þörf er á til Is- lands, vonast eg eftir, að geta gert hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast vel með sölu íslenzkra afurða, svo að eg geti komið þeim í eins hátt verð og aðrir. Virðingarfylst W. C. Kohler-Cliristensen Niels Juelsgade nr. fi, Kobenhavn. Ritstjórar: Björn J«nsson(útg.og ábm.jog Einar Hjörleifsson. Isaf ol darjirentamiðja i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.