Ísafold - 03.02.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.02.1900, Blaðsíða 4
28 »Auðvitað«. »Nú, hverB vegna vildirðu þá endi- lega fá að vita þetta?« Barnes kveður það hafa verið fyrir afbrýði sakir og setur svo saman sögu því víðvíkjandi. |>ví að nú er hann sannfærðari um það en nokkuru sinni áður, að grunur sinn um Edvin An- struther sé á rökum bygður; en jafn- framt sér hann, að hann getur ekki sagt Enid frá því, að bróð- ir hennar hafi líflát manns á samvizku sinni, og hann fastræður með sjálfum sér, að þau Edvin og Marína skuli al- drei finnast. Svo er það eitt kvöld viku síðar, að Barnes kemur heim af skemtigöngu með frk. Anstruther; þá fær hann bréf frá bróður hennar. Jafnskjótt og hann er búinn að ljúka því upp, sér hann, að það er ástúðlegur maður, sem hefir ritað það. Bréfið var á þessa leið: »Á herskipinu »Hafgúan« Gibraltar 14. mal 1883. Kæri Barnes! f>ér farið fram á, að þér fáið sam- þykki mitt til þess að þér gangið að eiga systur mína. Eg verð við tilmæl- um yðar af þeim ástæðum, er nú skal greina: í fyrsta lagi af því, að hún skrifar mér 1 bréfi, sem dagsett er sama dag eins og yðar bréf, að hún unni yður hugástum, og að þér sóuð eini maðurinn í allri veröldínni, sem geti gert hana að lánskonu —ogfram á annað fer eg ekki, því að mér þykir hjartanlega vænt um hana. I öðru lagi af því, að ef þér eruð nokkuð svipaður þeirri fyrirmynd karlmann- legs algjörleika, sem fyrir Enid vakir, að því er snertir þann mann, sem ætti að njóta þeirrar virðingar, að verða bóndi hennar, þá hljótið þér að vera ágætismaður, og eg er sannfærð- ur um, að mér muni getast prýðisvel að yður, þegar fundum okkar ber saman. |>að verður á Englandi að tveim vikum liðnum, því að þá er »Hafgúunni« boðið að halda heim. f>á sný eg mér að fjármálunum. Enid á arf, sem nemur 20,000 punda sterling. Eg geri ekki ráð fyrir, að þér munið fara fram á, að nein breyt- ing verði á því gerð, hvernig því fé er komið fyrir. Eg hefi engin umyrði um það, að systir mín giftist Vesturheimsmanni, sem hefir efni á að fara með hana til Englands við og við; og eftir þeirri grein, sem þér gerið fyrir tekjum yðar, hljótið þið að geta látið ykkur líða vel, hvar og hvernig sem þið viljið. Sú skipan fjármálanna, sem þér stingið upp á, er örlætislegri en við systkinin hefðum getað búist við eða farið fram á. Með því að þér gefið í skyn í bréfi yðar, að ykkur fýsi bæði að leggja á stað sem fyrst vestur um haf, þá væri bezt, að þér hélduð til Englands þegar, er þér hafið fengið þetta bréf, og fynduð H. Moríimer málafærslumann, Cornhill 14. Hann hefir verið umboðsmaður ættar okkar í meira en mannsaldur; eg hefi skrif- að honum um yður, og felst á alt, sem að samningum verður ykkar í milli. Enid getur orðið samferða lafði Chartris til Englands; hún ætlarheim að þrem vikum liðnum, að eg held. Eg samgleðst yður út af því að hafa fengið jáyrði beztu stúlkunnar á Englandi og þeirrar systurinnar, sem mestrar bróðurástar nýtur og er yðar einlægur Edvin G. Anstruther«. Bréf þetta kom að öllu heim við það, er Barnes hefði frekast á kosið. Hann fer með það til unnustu sinnar og fær henni það þegjandi. þegar hún er búin að lesa það, segir hún: »Alt af er hann eins!« Svohugsarhún sig um ofurlitla stund og segir svo: •Eins og þú sér, gengur hann að því vísu, að þú sért mér samboðinn — hann hlýtur að hafa hitt þig einhvern tíma«. Barnes hyggur einmitt að svo sé. »þar hefir þú vÍ3t rétt að rnæla. þú átt víst nógar myndir af honum á Englandi?« «Auðvitað«. Vísaðú mér á mynd af honum, svo eg geti sjálfur gengið úr skugga um, að þú eigir kollgátuna«. Komirðu til Beechwood, þá skaltu fletta upp stóru ljósmyndabókinni, sem liggur í samkvæmissalnum. þriðja myndin að framan er af hon- um«. »Gott og vel. Eg fer til Englands á morgun; eg skal taka vel eftir hon- um«. »A morgun !« »Já, það eru síðustu forvöð; nú eru ekki nema sex vikur til brúðkaupsins okkar«. »þetta er þá síðasta kvöldið, sem við verðum saman heilar tvær vikur«, segir hún. »Gætirðu ekki fengið lafði Chartris til þess að leggja strax á stað?« »Eg skal reyna!« segir Enid og flýt- ir sér út, en kemur bráðlega aftur. »Hún vill ekki heim fyrr en í júníbyrjun; það er verið að mála húsið hennar og gera við það meira«. Prá Vestur-íslendingum. það hefir fylgt ósigri Greenway- stjórnarinnar í Manitoba núna í des- br., sem fyr hefir verið frá skýrt, að skiftst befir um þingmann fyrir ís- lendingakjördæmið, Nýa-ísland cg Álftavatnsnýlendu: Sigtryggur Jónas- son, er verið hefir þingmaður þaðan 4 ár undanfarin, orðið undir, en Baldvin L. Baldwinsson hlotið sæti hans. Hann (B.) hefir verið ritstjóri »Heims- kringlu* um hríð. Veðurathuganir í Reykjavík eftir landlækni Dr. .1 Jónas- sen. p cC Hiti (á Celsius) Loftvog (millimet.) Veðurátt. <£ nótt|umhd árd. síðd. árd. síM. 27. -f-1 ió9 1 759 5 n hv d n hv d 28. — 4 0 764.5' 759.5 a h b a h d 29 H- 3' + 6 759.5 754.4 Sabvd o d 30. + i 0 759.5 7H2 0 o d o d 31. + i + 1 762.0, 764.5 o d a h d 1. — 2 + 1 764.6 767.1 o b o d 2. — 3 ú- 1 769.6 o b • Hefir verið stilt og gott veður alla vik- una; síðustu dagana logn; alveg sama veð- ur um þetta leyti í fyrra. Meðalhiti í janúar: á nóttu -r-1.4 (í fyrra — 3.9) - hád. -f 0.4 (. — -r- 2.7) Hitt og þetta. Japansmenn eru nú búnir að gera fullnaðarreikning fyrir hernaðarkostn- aði þeirra í ófriðinum við Kínverja 1894—95. Hann hefir orðið 400 milj. kr. En í friðarsáttmálanum í Sjimo- noseki urðu Kínverjar að gangastund- ir að greiða fjandmönnum sínum 600 milj. kr. í herkostnað. Hafa því Jap- ansmenn ábatast í ófriði þessum um 200 milj. kr. þing Breta veitti í haust 180 milj. kr. til leiðangursins á hendur Búum. En nú er talað að stjórnin hafi ætlað sér að biðja um 360 milj. kr. í viðbót, er þing kæmi saman, sem átti að verða í lok f. mán. Sem svarar þriðjungi allra lands- búa hér eða 25,000 manna urðu óarga dýrum að bráð í fyrra á Indlandi. þar á meðal urðu tigrisdýr 1000 mönnum að bana. Jensen & Möller K0BENHAYN C. Biscuit- Kiks- Drops & Konfekturefabrikker. Vore fortrinlige, ved flere Udstillinger med Gruld og Sölvmedailler hædrede, Fahrikata, anbefales som særlig egnende sig for Export. Störste Fabrikation, kun for Export, af prima Kommenskringler og Tvebakker Hjer skal það kunnugt gjört, að »bún- aðarfjelag íslands« hefur tekið að sjer útgjöf á búnaðarriti því, sem búfræð- ingur Hermann Jónasson hefur hingað til gefið út, og verða því þeir, sem vilja fá prentaðar einhverjar ritgjörðir, sem að búnaði lúta, í tímariti þessu, að senda þær stjórn »búnaðarfjelags lslands«. Rvk 2/2 1900. E. Kr. Friðriksson. Hús til sölu. Hið nafnkunna Doktorshús hér íbæn- um er til sölu með fyrverandi stýri- mannaskólahúsi, stórri lóð og tveimur útihúsum, fyrir gott verð og með góð- um kaupskilmálum. .þeir sem kunna að vilja kaupa ofangreint hús, semji sem fyrst við undirskrifaðan eiganda hússins. Rvík 19. jan. 1900. Markús F. B.jarnason. Jarðir til ábúðar. Nokkrar góðar jarðir Arnarstapa- og Skógarstrandarumboðs fást til á- búðar í næstu fardögum. Lysthafend- ur snúi sér sem fyrst til undirskrifaðs. Ólafsvík 5. jan. 1900. Einar Markússon. Proclama. Hér með er skorað áBenjamín Ein- arsson, ættaðan úr Holtahreppi í Rángárvallasýslu, að gefa sig fram fyr- ir undirrituðum innan 6 mánaða frá bírtingu þessarar auglýsiugar, og sanna erfðarétt sinn í dánarbúi síraJónssál, Brynjólfssonar, síðast prests að Kálf- holti innan sömu sýslu. Fyrir hönd erfingjanna Ási í Rangárvallasýslu 14. jan. 1900. Páll Stefánsson. Proclama Samkv. fyrirmælum laga 12. aprfl 1878, sbr. op. br. 4, jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda i dánarbúi Kristjáns bónda Símonarson- ar frá Akri á Akranesi, er andaðist 19. mai f. a., að lysa kröfum sínum og sanna þær fyrir okkur undirrituðum, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Akri á Akranesi 10. jan. 1900. Fyrir hönd erfingjanna Sveinn Ocldsson. Oddur Krútjánsson. Með þvi að viðskiftabók við spari- sjóðsdeild Landsbankans Nr. 2686 (K. 56) ersögð glötuð, stefnist hér með sámkv. 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa téðrar viðskifta- bókar með 6 mánaða fyrirvara frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar, til þess að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík 30. jan. 1900. Tryggvi Gunnarsson. Gömul Ijósasöx úr járni, kopar, eir, látúni, silfri kaup- ir undirskrifaður sanngjörnu verði. Rvík (Pósthússtr. 11) 30. jan. 1900. Chr. Schierbeck. Eitt stórt gaflherbergi er til leigu hjá L. C. Jörgensen málara Mjóstræti nr. 4. Góður opinna báta formaður ósk- ast til fiskiróðra á norðurlandi næst- komandi vor og sumar. Sá sem vill sæta þessu tilboði semji sem fyrst við undirskrifaðan. Rvík 2. jan. 1900. Markús F. fíjarnuson. Brjóstnál hefir fundist. Ritstj. vísar á finnanda. Alþýðufyrirlestur flytur á rnorgun Sigurður ingeniör Pét- ursson um vatnsból og sliolpræsi kl. 5 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu: er það framhald af fyrirlestri hans f. á., en nú með sérstöku tilliti til Rvíkur. Nýkomið með »Laura« fleiri tegund- ir af myndarörnmum. Fást lwergi betri og skrautlegri en hjá «Mrna Fliorsteinson fotograf. Næstliðið haust var mér dregið lamb er eg ekki á. með minu marki: sneitt fr, biti aft h blaðst. fr. v. eigandi gefi sig fram Yarmalæk 2. jan 1900. Agúst Jónsson. Rjiipur keyptar fyrir peninga út í hönd af Holgeir Clausen. Hafnarstræti 8. Seldur óskilasauðfénaður í Garða- hreppi haustið 1899. 1. Hvítt gimburlamb, mark: sýlt í blaðstýft fr. h., blaðstýft fr. standfj. a. v. 2. Svört ær veturg. mark, sýlt h. hófbiti aft., sneitt aft. v. 3. Hvítt gimburl. mark: biti fr. h. stfj. ofar, biti fr. v. 4. Hvít ær veturg. mark: stýft h., blaðstýft fr. standfj. aft. v. Garðahreppi 30. jan. 1900. Einar porgilsson. Fornsöguþættir tvö biudi er búið hafa til prentunar þeir Pálmi Pálsson fást og pórhallur Bjarnarson bókverzlun i Isafoldarprentsmiðju og kosta í einföldu bandi 1 kr. hvort bindi, en í viðhafnarbandi 1J kr. Fyrra bindið (YI-(-244 bls.) eru goða- sögur og forneskjusögur: Eormáli Upphaf heims. Jötnar. Af Borssonum, Jörð ok himinn. Sól ok máni. Nátt ok dagur. Vindar. Árstíðir. Bifröst. Dverg ar. Álfar. Askr Yggdrasils Mannkyn Óðinn ok Erigg. Þórr. Ullr. Baldr Heimdallr. Bragi. Höðr. Yíðarr. Váli Týr. Njörðr. Freyr. Freya. Loki. Ragna rökkr. Úr Hávamálum. — Völsungar Helgi Hundingsbani. Sigurðr Fáfnisbani Guðrún Gjókadóttir. Ragnarr loðbrók Hrólfr kraki. Böðvarr bjarki. Angantýr ok Iljálmarr. Hildr Högnadóttir. Fróð Friðleifsson. Skýringar (á torskildum orð um m. m.). Siðara bindið (230 bls.) eru íslendinga sögur (I.): Ingólfr Arnarson. Úlfljótr Þórðr gellir. Skafti Þóroddsson. Hall gerðr langbrók. Gunnar at Glíðarenda Njáll, Bergþóra, Njálssynir. Kári Sölmund arson. Ormr Stórólfsson. Sighvatr skáld Þorsteinn tjaldstæðingr. Þorsteinn rauð nefr.—Skýringar (á torskildnm orðum m m.) Rekkjuvoðir, flúnelette, stóla- fjaðrir, leður alls konar nýkomið. Björn Kristjánsson. Utgef. og ábyrgðarm. Bj8rn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.