Ísafold - 24.03.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.03.1900, Blaðsíða 4
60 Samkvæmt skýrslu sýslumaunsins í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu hef- ur sexróinn bát rekið á fjörur Ytri- garða í Staðarsveit 13. des. f. é. Á báti þessum, sem er bikaður bæði að utan og innan og bikið farið að nugg- ast af, finst hvorki nafn né mark, en helztu einkenni á honum eru þau, að gat er í gegnum framstefnið, sem virð- ist vera eftir keng; á stjórnborðshlið er kefli fyrir aftan austurrúmskeip til að draga á lóð; á afturstefni er stýris- krókurinn fastur að neðan, en lykkja að ofan; báðum megin með kjölnum endilöngum eru listar úr tré. Á bátn- um eru rifur, naglar víða lausir í byrð- ingnum og hausar dottnir af sumum nöglum; drag er undir kjölnum úr járni, töluvert slitið. Hér með er skorað á eiganda vog- reks þessa, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna fyrir undirskrif- uðum amtmanni heimildir sínar til þess, og taka við því eða andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði og bjarg- launum. Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna Reykjavík 22. febr. 1900. J. Havsteen. Proclama. Með því að Sveinbjörn Ólafsson, bóndi í Akrakoti í Bessastaðahreppi hefir framselt bú sitt til skiftameðferð- ar sem gjaldþrota, er hér með, sam- kvæmt lögum 12. apríl 1878, skorað á alla þá, sem til skulda telja í téðu þrotabúi, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiftaráðand- anum hér í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 20. marz 1900. Páll Einarson. Proclama. Með því að jporsteinn Ólafsson, bóndi á Meiðarstöðum í Rosmhvala- nesshreppi, hefir framselt bú sitt til skiftameðferðar sem gjaldþrota, er hér með, samkvæmt lögum 12. apríl 1878, skorað á alla þá, sem til skulda telja í téðu þrotabúi, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum hér í sýslu innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu auglýsing- ar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 20. marz 1900. Páll Einarsson. Aðalfundur sýslunefndar Gullbringn- og Kjósarsýslu fyrir árið 1900 verður hald- inn í Hafnarfirði og byrjar 24. apríl næstk. Nú með Laura til verzlunar B. H. Bjarnason kemur mikið af allskonar vörum, og skal hér aðeins talið upp hið helzta. Bankabygg — Bankabyggsmjöl — Baunir — Kartöflumjöl — Macaronie — Rúsínur — Sveskjur — Gráfíkjur — Kúrennur — Gerpúlver— Appelsínur — 30 teg. af kaffibr. og Tekexi — Tvíbökur — Korsörmargarine — Ex- port — Kandís — Melis — Púður- sykur — Brjóstsykur 50 teg. — Kon- fekt — Chocolade fjölda teg. — Cocoa- pulver — Vín — Spegepylsa — 03t- ur — Meðalalýsið Amor — Tau- blákka — Blekið sem allir kaupa — Vatnsstígvélaáburður — Skómakara- púlver o. fl. Stórar birgðir af allskonar járn- vörum — þar á meðal Vatnsfötur og jpvottabalar — Hurðarhandtök og Kommóðuskilti. Nokkuð af glysvamingi t. d. Boltar — Göngu8tafir—Myndarammar — stórt úrval af ljómandi fallegum Brjóstnál- um og m. m. fl. Eins og fyrri daginn, þá hafa allar vörurnar verið keyptar inn fynr pen. inga út í hönd — og verða aðeins seldar fyrir peninga — þar af leiðandi fá menn hvergi betri kaup en hjá B. H. Bjarnason. Aðalstræti nr. 7 Margt nýtt kemur með Laura í apríl Korsörmargariue. Sökum þess, að eg nú hef náð mjög hagkvæmum samningi við verksmiðj- una um sölu á margarine hennar fyr- ir yfirstandandi ár, þá sé eg mer fært, að selja þetta góðkunna smjörlíki á höndfarandi sumri gegn fyrirfram pönt- un og borgun, þegar keypt eru minnst 500 pd. í einu, fyrir það verð, er hér skal greint: Korsör »Bageri« á C,38 pr. pd. ---- »Prima« - 0,42-------- —— *Extra« - 0,43 — —, frítt um borð á aðkomustaði póst- gufuskipanna, eða strandferðabátanna (fragtfrítt til íslands), Út úr búðinni kostar Korsurmargar- inið sama og áður — Tegundirnar eru allar þær sömu, erfást f verzlun minni. pt. Kaupmannahöfn 9. marz 1900. B. H. Bjarnason 8—10 vanir og góðir hásetar á þilskip óskast frá 1. april næstkom- andi. jþeir sem vilja sinna þessu til- boði snúi sér sem fyrst til undirritaðs. Rvík 22. marz 1900. Markús F. Bjarnason- Irmilegt þakklæti vottum við, móð- ir, dætur og tengdasynir Ragnheiðar Ijós- móðnr Björnsdóttur i Hafnarfirði, öllum þeiin, sem með návist sinni heiðruðu útför hennar, eða sýndu að öðru leyti hluttekn- ing i sorg okkar. Hafnarfirði 2. marz 1900. Vigdis Hinriksdóttir. Vigdis Þorgilsd. Vilborg Þorgilsdóttir. Guðm Helgason. Sveinn Arnason. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi búa til rússneskar og Italskar fisiklóðir og færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega vel vandað EinkaumboSsmaður fyrir Danmörk, Is- land og Færeyjar. Jakob Gunnlaugsson. Kobenhavn K. Vottorð- Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslaust leitað margra lækna til að fá bót á því meini, hugkyæmdist mér fyrir rúmu ári að reyna hinn heimsfræga Kína-líf3-elíxir frá Waldemar Petersen í Priðrikshöfn. Og það var eins og við manninn mælt. fægar eg hafði tekið inn úr 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsu- lyfs að staðaldri hefi eg verið fær til allrar vinnu, en það finn eg, að eg má eigi án þess vera að nota þenna kostabitter, sem hefir gefið mér aftur heilsuna. Kasthvammi í f>ingeyjarsýslu. Sígtryggur Kristjdnason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að ~ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark Áreiðanlegastur og beztur er hinn norski kopar- botnfarvi, til seglskipa, frá verk- smiðjunni »Norden«;hefir reynst varanlegastur á segkkip hér við Faxaflóa. Pantanir sendist undirskrifuðum sem hefir einka-útsölu á farvanum, frá verksmiðjunni — helzt áður en Laura fer í þ.m. Rvík 2i. marz 1900. Th. Thorsteinsson. Með ,Laura‘ kemur í verzlun allskonar nauðsynjavara Overheadmjöl — Fóðurmjöl — Hafrar — %gg — m- m- —Kartöílur— seljast mjög ódyrt, þákeypt er l/2 og */i tn. Margarine mjög góð tegund. Mikið úrval,—um 23 tegundir af Kaífibrauði og kexi. Margar tegundir af Chocolade- Úrvai af Handsápu og Ilmvatni. Vindlarj— Tóbak o. m. fl. Hin endurbættu Barnekows baðmeðul. 1- Naftalínsbað (Creolin sam- blandað með Naftalín og Raspolíu). 2. Glycerinbað Creolin sambland- að með Glycerin o. fl.), eru þau beztu baðlyf til varnar klaða og öllum óþrif- um í sauðfé, auk þess sem samsetning- arnar auka ullarvöxtinn og gera ullina sterkari og glj áandi. Með- mæli frá dýralækni Scboug og Hylphers og fl. eru til sýnis; og seljast baðlyfin hjá : herra Th. Thorsteinsson,Reykjavík. — Ó. Árnasyni, Stokkseyri. — Riis, Borðeyri. í verzlun Th. Thorsteinsson kemur nú með »Laura« alls konar ÁLNAVARA Prjónles. af öllum tegundum frá 3 verksmiðjum. Hattar Húfur Kasketter. Lífstykki 25 tegundir. S.jófatnaður. Allskonar leir og glervara Pottar af öllum stærðum með og án »Emaille«. Blý Kompasser Blakkir bokuhorn Loggvélar Mastur-bönd Skipm. garn og allskonar tog og fl. til skipaútgerðar m. m. Til heimalitunar viljum vérsér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver sem, notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefaBt. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessilit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvís- ir á íslenzku fylgir hverjum pakka.— Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað- ar á íslandi. Buchs Farvefabrik í inið.jum bænum er rúmgott berbergi fyrir einhleypan mann, helzt verzlnnarmann, til leigu frá 14. mai. Ritstj. visar á. Jörðin Tunga f Grafningshreppi í Árnessýslu, að dýrleika 20, 6 hndr. fæst til ábúðar í næstu fardögum. Gm byggingarskilmála, sem verða mjög aðgengilegir, má semja við und- irritaðan. Garðhúsum 6. marz 1900. Einar Jónsson. Frá 14. maí þ. á. verður hús til leigu vestantil í bænum með fimm her- bergjum, ásamt með búri og eldhúsi og kjallara undir öllu húsinu, matjurta- görðum og fiskireitum, og ef óskað er fjósi, hesthúsi, heyskúr, grasble.tti, alt fyrir mjög væga leigu. Ritstj. vísar á lánandann. Leikfélag ReykjavíKur Sunnudag 25. marz: Skríll! Leikur í 5 þáttum eftir Th. Overskou. XS" Byrjar stundvísl. kl. 8 e. h. Vatnsleysustrandar-og sunn- anmenn eru beðnir að vitja ísafold- ar í afgreiðslu henuar, Anstur- stræti 8. HjermeS er samkvæmt lögum 12. apr. 1878 og opnn brjefi 4. jan. 1861 skor- að á alla þá, sem telja til skuldar í dánaibúi Jóns Oddssonar bafnsögumanns frá Dúkskoti hjer í bænum, sem and- aðist 26. júlí f. á., að lýsa kröfum sín- um og sanna þær fyrir skiptaráðandan- um í Reykjavík áður en 6 mármðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjarfógetinn í Rvík 23. marz 1900. Halldór Daníelsson. Með Lanra koma í verzlun mína silki- og ullartau margskonar, slipsi og vaðmál og alls konar til útsaums. Enn fremur mjög falleg kort bæði til brúðkaupa, ferm- ingar og annara tækifæra. Augusta Svendsen, Loftherbergi til leigu, fyrir 1—2 einhleypar stúlkur. Ritstj. vísar á. AGENTUR En norsk Jernfarvefabrik soger en drif- tig Agent for Island. Billet mrk. G.I. sendes Hiydahl Ohme’s Annonce-Expe- dition, Christiania. För skidlöpare oumbárlig „Blixt“ skidsmörjan gör skid- orna láttlöpande vid hvarje váderlek. Ingen isbildning eller snöháfta. Ráck- sam, billig. Prof pá begáran fr. Otto Nordberg, Torneá, Finland under adress. Haparanda. Farva-vara Með því að menn hafa kvartað um, að ekki fáist hér í bænum góður og var- anlegur farvi, þé hefi eg, eftir áeggjan málara bæarins og til að bæta úr þeim skorti, fengið EINKA-ÚTSÖLU á farva frá *de forenede Malermesters Farve- Möiier«, sem eiu stofnaðar 1845, er því elzta og bezta farvaverksmiðja í Danmörku. Nú með Laura koma alls konar tegundir af farva, frá nefndri verksmiðju. Th. Thorsteinsson (Liverpool). Vandamönnum mínum og kunningj- um tjái eg: að þegar þessi dagur er lið- inn, bragða eg ekki áfengi. Reykjavík 24. marz 1900. Sigurður Magnússon áður kaupmaður. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og áhm.) og Einar Hjörleifsson. Isaf o1 darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.