Ísafold - 31.03.1900, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.03.1900, Blaðsíða 3
67 Verzlun Faarekjöd — Uld — Ryper H. Th. A. Thomsen’s. Nýar vörur með guíuskipunuin »Laura« og »Vesta«. Qamla búðin Kaffi, Kandís, Melís, höggvinn .og í loppum, Púðursykur, Export-kaffi, Ostur, ágætur, ýmsar teg. Kirseber-saft, súr. Edik. Julienner. Sardinur, Anchovis, Niðursoðið kjötmeti og fiskmeti. Niðursoðnir ávextir. Leiuonadep.ul- ver. The. Haframjöl. Munntóbak (Gentleman Twist). Heinisfrfeyu vindlarnir Don Carlos og margar aðrar vindlateg. Cigaretter óþrjót- andi, o. fl., o. fl. Jarnvörudeildin Alls konar járnvörur og smíðatól. Afturhlaðnar byssur, mjög ódýrar. Glervarnings- og* Leirkeradeildin Blómpottar, undurfagrir. Þvottastell, skínandi falleg. Skálar. Bollar. Salt- kassar. Tarínur. Steikarföt. Sósuskálar. Diskar. Kökukefli og enn fl. Pakkhúsdeildin Allskonar kornvörur, þar á meðal Bygg og Hafrar. Rúgmjöl. Kartöflur. Síldarnet. Línur alls konar. Steinolía. V efnaðar vörubúðin SJÖL, stórt úrval af stórum og smáurn kvensjölum, ný munstur, mjög falleg. Golfblúsur. Barnakjólar, prjónaðir og ofnir. Barna- húfur. Drengjapeysur, röndóttar. Kvenna- og barna-nserfatnað- ur. Barna-sokkar- og kvenna. Barna-ullarbolir. Kvenkápur og Jaquets. SVART KLÆÐI, mjög vandað og ódýrt eftir gæðum. Uil- arkjólatau. Musselin. Svuntutau. Silkitau, svört og mislit. Möbelbetræk. ítal. Klæði. 82 stykki af Bónmllarkjólataui, sinni áður. Háífflonei allskon. Sirz mjög smekldega valin. Tvist- tau og Zephyr, fjöldi teg. Nátt-treyjutau, hvítt og mislitt. Gar- dínutau, hvít. Afmældar hvítar GARDINUR. Slörtull. Blund- ur. Silkibönd, allavega. Silkisnúrur. Möbeisnúrur. Heklu- garn. Brodergarn. Grenadine Java, hv. og misl. Léreft, bl. og óbl. Fóðurdúkar, allsk. Borð- og Handklæðadúkar. Blátt Nankin í sumarjakka. Moleskin, hv og brúnt. Plyss-gólf- teppi. Plyss-borðdúkar. Ullar- og bómullar-borðdúkar, Rúm- ábreiður, hv, og misl. Vatt-teppi Ullar-rúmteppi. Hand- klæði. Vásaklútar. BELTI, kvenna- og karlm. Styttubönd. Lífstykki. HANZKAK, hv., sv. og misl., stórt úrval. Kvenna- og barna GALOCHER, og svo margt fl. stórt og smátt, að- það f y 11 i alla .,ísafold“ að telja það upp. Fatasölubúðin Kamgarn, svart. Cheviot, svart og blátt. Ulstertau, misl. Eski- mo-blátt. Yflrfrakkatau, (Naps). Waterprúf, blátt. Regnkáp- ur. Nærfatnaður. Drengja-Sportskyrtur. Hattar. Sjómanna- húfur, bláar. Þýzkar og enskar HÚfur. Hanzkar, hvitir, mislitir og svartir. H,jartarskinns og Þvottaskinns-Hanzkar. Hálslín af mörgum teg. Siifsi. Galocher o. m. fl. Von á miklurn *birgðum af alls konar fataefnum með aukaskipinu »Nordlyset«. H. Hh. A. Thoniseiis-verzluii. Nýtt! Nýtt! Einstæðm* svaladrykknr. Maltop’s ávaxta kristallar í 4 teguudum: Ananas, Appelsin, Citron & Hindbær. Úr einu glasi á 45 aura bragðgóðu »Limonade«. og er altaf að aukast. Fæst hjá fást c. 32 glös af ákaflega upplífgandi, styrkjand iog Á Englándi eru nú seld c. 150,000 glös um vikuna Th. Thorsteinsson (Liverpool). l;Ulílir og efnilegur piltur, sem hefir löngun til að læra skraddaraiðn, getur komist að á saumastofu H. Th. A. Thomsens nú þegar. Lysthafendur snúi sér til klæðskera Friðriks Eggertssonar við H. Th. A. Thomsens-verzlun. önske-; Forldndelse i paa Island. S. Lunde Kommis8Íonær. Kirkegaden — Kristiania, Norge. AGENTUR En norsk Jernvarefabrik soger en drif- tig Agent for Island. Billet mrk. G.I. sendes H ydahl O'nvie’x Annonce-Expe- dition, Christiania. Proclama. |>ar sem dánarbú frú Ingibjargar Magnússen frá Skarði í Skarðsstrandar- hreppi er tekið til opinberrar skifta- meðferöar, þá er hérmeð samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. o. brj. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja í búi þessu, að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir skiftaráð- anda Dalasýslu iunan 6 mácaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftafundur verður haldinn í búinu laugardagicn 5. maí kl. 1 e. h. að Ballará til þess að ræða um ráðstöfun á eignum búsins. Erfingjar eða um- boðsmenn þeirra eru beðnir að mæta á fundi þessum. Skrifstofu Dalasýslu 4. marz 1900. Björn Bjarnarson. Uppboösauglýsiiig. Samkvæmt ráöstöfun skiftaréttar Skaga- fjaröarsýslu verður hús tilheyrandi þrota- búi Bjórns Stefanssonar snikkara á Sauð- árkróki selt við 3 opinber uppboð laug- ardagana 28. apríl og 5. og 12. maí næstkomandi. 2 fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar á Sauðár- króki, en hiö 3. í húsinu sjalfu ogbyrj- ar kl. 11 f. b. Húsið er virt ti! skatt- gjalds á 2400 kr. Uppboðsskilmálar og önnur skjöl viðvíkjandi sölunni verða til sýnis á hinu fyrsta uppboði. Skrifst. Skagafj.s. 17. marz 1900. Eggert Briem. Uppboðsauglýsing. Laugardagana 21. apríl, 5. og 19. maí þ. á. verður, samkv. ráðstöfmi skifta- fundar í dánarbúi Þórðar dmbr. Þórðar- sonar frá Rauðkollsstöðum, haldið opin- bert uppboð á fasteignum búsins: Rauð- kollsstöðum 12.9 hndr., Kolviðarnesi 12.7 hndr. í Eyahreppi, svo og í J Mið- görðum 5.1 hndr. í Kolbeinsstaðahreppi hér í sýslu. 2 fyrstu uppboðin verða haldin hér á skrifstofunni og byrja á hádegi. Síðasta uppboöið verður haldið á eignunum sjálf- utn. Rauðkollsstaðauppboðið byrjar kl. 10 f. h., Kolviðarnesuppboðið kl. 1 e.h. og Miðgarðauppboðið kl. 6 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu sýshmnar nokkrum dögum a und- an 1. uppboðinu. Skrifst. Snæfellsn. og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 3. dag marzmán. 1900. Lárus H. Bjarnason. Hjer með er samkvæmt lögum 12. apr. 1878 og opnn brjefi 4. jan. 1861 skor- að á alia þá, sent telja til skuldar í dánatbúi Jóns Oddssonar bafnsögumanns frá Dúkskoti hjer í bænum, sem and- aðist 26. júlí f. á., að lýsa kröfum sín- um og sanna þær fyrir skiptaráðandan- um í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar aug- ljlsiugar. Bæjarfógetinn í Rvík 23. marz 1900. Halldór Daníelsson. Proclama. Með því að Sveinbjörn Ólafsson, bóndi í Akrakoti í Bessastaðahreppi hefir framselt bú sitt til skiftameðferð- ar sem gjaldþrota, er hér með, sam- kvæmt lögum 12. apríl 1878, skorað á alla þá, sem til skulda telja í téðu þrotabúi, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiftaráðand- anum hér í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu. 20. marz 1900. Páli Einarson Proclama. Með því að þorsteinn Olafsson, bóndi á Meiðarstöðum í Rosmhvala- nesshreppi, hefir framselt bú sitt til skiftameðferðar sem gjaldþrota, er hér með, samkvæmt lögum 12. apríl 1878, skorað á alla þá, sem til skulda telja í téðu þrotabúi, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skifta- ráðaudanum hér í sýslu innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtiugu auglýsing- ar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 20. marz 1900. Páll Einarsson. Það tilkynnist hér með vorum heiðr- uðu viðskiftamönnum, að við sjáum okk- ur ekki fært, að kaupa eftirleiðis fyrir stórfisksverð þann fisk, sem ekki mæl- ist 17 þumlungar af gelgjubeini, þar sem það er lægst, og á aftasta sporðlið; þó munum við, fyrst um sinn, kaupa þilskipafisk, sem við þurkum sjálfir, eftirsama máli og við höfum áður koypt hann. Þingeyri í Dýrafirði 14. febr. 1900. Aktieselskabet N CHR. GRAMS HANDEL F. R. Wendel. Bílduda) 16. febr. 1900. P. J. TH0RSTEINSS0N & Co. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Liinited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum utn alt land. Umboðsmenn fyrir Island ogFæreyjar. F. Hjort & Co. Kaupmh. K. Brúkið ætíð : Skandinav. Exportkaffe Surrogat Kjöbenhavn P. Hjort. Mig langar til að skýra frá því op- inberlega, að eftir að eg hafði tekið inn úr nokkurum glösum af Kína-lífs- elíxír frá Valdemar Petersen í Frið- rikshöfn fór mér til muna að batna brjóstþyngsli og svefnleysi, er eg hafði þjáðst mjög af undanfarið. Holmdrup pr. Svendborg P. Basmussen. sjálfseignarbóndi. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark Vatnsleysustrandar-og sunn- anmenn eru beðnir að vitja ísafold- ar í afgreiðslu hennar, Austur- stræti 8. UIBOÐ. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngj örnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34, Kjöbenhavn K. Ritstjórar: Björn Jónsson(út.g.og ábm.) og Einar Hjörleifsson. Isafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.