Ísafold - 31.03.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.03.1900, Blaðsíða 4
68 íverzlunG. ZOEGA er nýkomið: mjög margar tegundir af alls konar vefnaðarvöru þar á meðal mjög mikið af afsniðið í alfatnað, £* , f» • afsniðið í jakka og vesti, yfirfrakkaefni, l2.L3.Wr01 afsniðið í buxur, að eins ein tegund af hvorum lit. Enn fremur svart kamgarn og tau mjög hentugt í fermingarföt handa drengjum. Þess utan margar tegundir af drengjafataefni einlitu og mislitu á i krónu alinin, tvibreitt, og þar yfir. Enn fremur alt sem þarf til fata svo sem jakkafóður, ermafóður millifóður, nankin, hnappar af öllum litum o. s. frv. Karlmannshattar mjög margar tegundir. Húfur mjög margar tegundir. BARNAKJÓLAR. Hláar millifatapeysur prjónaðar. Hálsklútar, vasaklútar, axlabönd og brjósthlífar. Mjög margar tegundir af hinum alþektu ágætu hvítu léreftum einbr. og tvíbr. Hálf-flonel mjög margar tegundir einl. og misl. Xvisttau mjög margar tegundir. Enn fremur komið aftur mjög mikið af ensku vað- máli. Þetta enska vaðmdl er alpékt orðið um alt land og viðurkent að vera hið bezta setn fengist getur í kvenfatnað. Margar tylftir af Ijómandi fallegum kvenslifsum. Stór Sjöl mjög margar tegundir. Sömuleiðis herðasjöl. Oxford mjög margar tegundir. Silkitvinni í skúfa, hnappagatasilki, skóreimar, líf- stykkisreimar, fingurbjargir, mittisbönd, tvinni hvítur og svartur, títuprjónar, krókapör, saumnálar, lífstykki, lifstykkisteinar, handkiæði, handklæðaefni, borð- dúkaefni, sængurdúkur, ljómandi failegt dagtreyjuefni, jersey-liv og mjög margt fleira. Stumpasirts- GÓlfvaxdÚkur, vaxdúkur á borð o. fl. o. fl. Ullarnærföt handa karlmönnum, milliskyrtur og skyrtuefni. Sportskyrtuefni o. fl. J árnvörur o. fl. svo sem: sagir, axir margar tegundir, hamrar, naglbítar, sporjárn, ÞJALIR enskar, margar tegundir, vasa- hnífar, fiskhnífar, borðhnífar og hnífapör, SKEGGHNÍFAR, skæri, lamir, stofuskrár, hurðarhúnar, kamersskrár, kommóðuskrár, skáþskrár, kofiortskrár, skrúf- ur, snagar, dósahnífar, pottar af öllum stærðum, VATNSFÖTUR, þvottabalar, þvottabretti, katlar, könnur, pönnur, kolaausur, skeiðar, speglar margar teg- undir, vasabækur, fataburstar, ofnburstar, skóburstar, STÍGVÉLAÁBURÐUR, skósverta, ofnsverta, taublákka, brauðhnifar, emall. mjólkurfötur, brauðbakkar, bollabakkar, peningabuddur, bréfaveski, handsápa, ULLARKAMBAR. MATVARA alls konar. NÝLENDUVÖRUR alls konar, þar á meðal Semouliegrjón. Glervara margs koiTar. TVISTGARN, hvítt, rautt, gult, brúnt og grænt. ÁGÆTT GULRÓFUFRÆ o. fl. o. fl. Allar þessar vörur seljast mjög ódýrt eftir gæðum, gegn peningaborgun. Gjörið svo vel að koma inn. Sjón er sögu ríkari. Pétur Hjaltesteð úrsmiður Fíólín margar tegundir. Flautur cmargar tegundir Reykjavík Laugaveg 18 Guitarar marg teg. Af því 'að strandferðir eru nú þegar byrjaðar, læt eg ekki hjá liða að kunngjöra heiðruðum skiftavinum mínum, nær og fjær, að eg hefi nú á boðstólum fyrir sanngjarnt verð upptalda muni er eg leyfi mér að mæla með sem vandaðri, góðri og Útgengilegri VÖru. kvennúr og karlm.úr. Verð frá 8 kr. Gullúr Silfurúr Nikkelúr j mjög margar tegundir. Vekjaraklukkur, margar sortir STOEUKLUKKUR margar teg. REGULATORAR margar sortir KLUKKUR með HLJÓÐFÆRI i TAFFELÚR CRONOGRAPH úr gull- lírkeðjur íyrir konur og karla. Hálskeðjur jkeðjur þessar eru ú Hálsúrkeðjur [ple’tti í silfri, 14 karat. Sportkeðjur JDouble, Talmi,Silfur, Nikkel Hálsaienmjög margar teg. KAPSEL úr silfri og gulli, mjög margar teg. ARMBÖND, GULLHRINGAR, Steinhringar BRJÓSTNÆLUR, mikið úrval SLIFSISNÆLUR fyrir karlmenn. Singers- stígnar Vélarnar eru seldar meö avélar og handsnúnar 4byrgð fyrir góðri vinnn og góðri endingu. KÍKIRAR, LOFTÞYNDARMÆLAR, HITAMÆLAR, VEGGMYNDIR, STEROSKÓP, STEROSKÓPMYNDIR, ALBUM, SKRAUTGRIPAÖSKJUR. Columbía-zitarar, Munnhörpur margar teg., Lírukassar, Spiladósir, Ocorium. Guitar-, Fíólín- og Akkord-zitar-strengir, Skálar fyrir sömu hljóðfæri og yfir höfuð A L T sem til þeirra heyrir. Laxveiðafæri og alt þar til heyr- andi. Allar pantanir eru fljótt og vel afgreiddar. Viðgerðir fljótt og vel afgreiddar. Með virðingu Pétur Hjaltesteð.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.