Ísafold - 21.04.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.04.1900, Blaðsíða 4
88 H.Stfflnsert jee MARGARINE Iden |T Vandaö danskt smjörlíki Merkt ,Bedste6 eraitid i stað smjörs. í smáum öskjum, sem ekkert kosta, "með 10 og- 20 pundum í hverri, hæíi- legum fyrir heimili. Betra og ódýrra en annað sm]örlíki. Fæst innan skamms alstaðar. H. um sjálfum, er alment munu vita sig seka um mikil mök við botnverpinga, muni vera hugarhaldið að leyna í lengstu lög ávöxtum eða afleiðingum þess at- hæfis, ekki sízt er þær eru jafn-alvar- legar og hér liggur mikill grunur á. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter. XXXVI. »Já«, segir hann aftur, »það kemur til af þessu sári, sem eg fekk á E- giptalandi, að eg get ekki farið frá Mónacó í dag og orðið þér samferða, Enid mín góð. En hvað heldurðu að Burton segi?« •Burton verður að bíða. f>á ert veik- ur, hann er heilbrigður«. •f>ú ert engill, Enid«, segir bróðir hennar og faðmar hana að sér, enda á hún það sannarlega skilið. »Eg er ekki mikið veikur — þú skalt ekki vera neitt hrædd«. »En þú verður að fara í rúmið und- ir eins«. »Nei, það geri eg ekki — ekki fyr en seint í kvöld«. »Og nú skal eg láta færa þér morg- unmat og senda eftir lækni«, heldur hún áfram með ákefð. Og hún þýtur á stað, án þess að hlusta á mótmæli hans. í forsalnum rekur hún sig á Marínu. »Hvað hefir komið fyrir þig?« segir Enid, því að fagnaðarsvipurinn á andlitinu á Korsíkustúlkunni leynir sér ekki. f>ú ert þá ekki farin. Eg fer ekki heldur, fyr en hróður mínum er batnað«. »Er hann þá veikur?* segir Marína og stendur á öndinni. »Já, það var rétt að kalla liðið yfir hann áðan«. Og Enid hleypur frá henni, án þess að verða þess vör, að nú var líka rétt að kalla liðið yfir Marínu. Anstruther er að lúka við að klæða sig. f>á er aftur drepið á dyr, en einstaklega hægt í þetta skiftið. •Bíddu við ofurlítið«, kallar hann. *Ert það þú, Enid?« »Nei, það er eg«, er sagt með skjálf- andi rödd. »Marína?« Nú er farið að færa svefnherbergismunina til með miklum hraða, og hann hleypur að dyrunum. »Eg er komin til þess að stunda þig, eins og eg hefi gert áður. f>ví að þú ert veikur, Gerard? er ekkf svo?« »Eg hefi aldrei verið heilbrigðari á æfi minni!« »f>að getur ekki verið — eftir því sem Enid sagði mér í þessu bili. Hún sagðist ætla að stunda þig, en, Gerard, eg krefst þess að mega gera það«. »0g eg skal verða viö þeirri kröfu þinni, hvenær sem eg verð veikur«, svarar hann með gleðibragði; því að honum þykir í meira lagi vænt um. Svo gerir hann henni grein fyrir því, að hann hafi talið Enid trú um þessi ósannindi í því skyni að komast hjá því að leggja upp og bætir svo við: »Ef þú efast um það, góða, að eg segi þér satt, þá kondu og taktu á lífæð- inni á mér«. Og Marína réttir fram höndina og hann tekur í hana, en í staðinn fyrir lífæðarsláttinn finnur hún til yfirskeggs- ins og varanna á honum. TV EI B duglegir sjómenn geta fengið atvinnnu á Fáskrúðsfirði í sumar við fiskiveiðar, sömuleiðis ársmaður. Gott kaup. Semja má ■viðOlaf Jónsson, Steinhúsi, Norðurstíg, Rvik. Fundist hefir S J A L, milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur, vitja má til Kristínar Magnúsdóttur á Stóraseli. Ritstjórar: Björn Jónssonfútg.og ábm.) og Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja. Eg hefi nú þjáðst á annað ár af Bárum brjóstþyngslum og taugaveiklun og hefi eg allan þennan tíma tekið mestu kynstur af meðulum en alt ár- angurslaust. Eg fór því að reyna Kínalífs-elixír frá Waldemar Petersen og þegar eg hafði tekið inn úr 1| glasi fór mér að batna til muna, og get eg engu öðru þakkað það en þessu heilsnlyfi. Arnarholti á íslandi Guðbjörg Júnsdóttir Kína-lífs elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Jslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að þ- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark Uppboðsaaglýsing. Samkvæmt ráðstöfun skiptaráðand- ans í dánarbúi Sigurðar tómthúsmanns þórðarsonar, sem andaðist 3. febrúar f. á., V' rður húseign búsins, við Klapp- arstíg hjer í bænum, boðin upp og seld, ef viðunanlegt boð fæst, á opin- beru uppboði sem haldið verður laug- ardaginn ð. maímánaðar næstkomandi kl. 12 á hád. í húsinu sjálfu. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni 1 degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetiun í Rvík, 10. apríl 1900. Halldór Daníelsson. Með því að bú þorbjarnar bónda Davíðssonar í Osi í Skilmannahreppi er tekið til gjaldþrotaskifta, er hér- með skorað á skuldheimtumenn hans að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 27. marz 1900. Sigurður Þórðarson. Uppboö. A 3 opinberum uppboðum, sem hald- in verða föstudagana 11. og 25. maí og 8. júní næstkomandi, verða boðin upp til sölu 7 hndr. í jörðunni Skarði í Lundarreykjadal, tilheyrandi dánarbúi Snorra skipstjóra Sveinssonar í Reykja vík. T. og 2. uppboð fer fram hér á skrifstofunni, en 'nið síðasca á Skarði, og byrja þau kl. 4 e. hád. Söluskil- málar verða birtir á uppboðunum. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 4. apríl 1900. Sigurður Þórðarson. Umsóknir um styrk þann, er í fjáríögunum fyrir 1900 er veittur Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík »til að styrkja efnilega iðDaðarmenD til utanfarar til að full- komna sig í iðn sinni«, verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar innan loka júlímán. næstkomandi. Umsóknarbréfunum verða að fylgja meðmæli frá þeim, sem hlutaðeigend- ur hafa lært iðn sína hjá. Yngri piltar en 18 ára geta eigi orð- ið aðnjótandi þessa styrks. Brúkið ætíS : Skandinav. Exportkaffe-Surrogat Kjöbenhavn F. Hjort. Leiðarvísir tn lífsbyrgðar fæst ókeypis hjá. ritstjóranum og hjá dr. med J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vílja tryggja líf sitt, allar upplýsingar. Hér með er skorað á alla þá sem til skulda telja í dánarbúi föður míns Jóhanns sál. Runólfssonar í Arabæ hér í bænum, sem andaðist 15. janú- ar þ. á., að lýsa kröfum sínum áður 6 mánuðir eru liðnír frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar, og senda þær til umboðsmanns míns hér í bæn- um, herra Kristjáns jporgrímssonar, sem veitir þeim viðtöku fyrir mina hönd. Reykjavík 14. apríl 1900. Magnús Jóhannsson læknir. Uppboðsauglýsing. Eftir beiðni eigandans, hreppstjóra Jóns J. Breíðfjörðs, veiður J úr jörð- inni Brunnastöðum í Vatnsleysustrand- arhreppi ásamt húsum þeiœ, sem á jörðinni standa og tilheyra nefndum Jóni Breiðfjörð, boðinn upp til sölu og seldur hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 1 e. h. mánudagana 23. þ. m. og 7. maí þ. á., og kl. 4 e. h. laugardaginn 26. s. m., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunn- ar, en hið síðista á eign þeirri, er selja á. þeir 3, er veðrétt eiga í eiga þeirri, er selja á, aðvarast hér með um, að mæta við uppboðin og gæta réttar sins. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. apr. 1900. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Eftir kröfu landsbankans og að und- angengnu fjárnámi verður J úr vest- urhluta jarðarinnar Stóru-Vatnsleysu í Vatnsleysustrandarhreppi ásamt hús- um þeim, er bankanum hafa verið veðsett með jarðarpartinum, samkvæmt lögum 16. sept. 1885, 15. og 16. gr., boðin upp við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hád. mánudag- ana 23. þ. m. og 7. maí þ. á., og kl. 5 e. h. föstudaginn 25. s. m., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta á eign þeirri, er selja á. Söluskilmálar og önnur skjöl snert- andi hina veðsettu eign verða til sýn- is hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. apríl 1900. Páll Einarsson. Leikfélag Reykjavíkur Sunnudag 22. apríl: Skríll! Leikur í 5 þáttum eftir Th. Overskou. JS* Byrjar stundvísl. kl. 8 e. h. Þetta er í síðasta skifti sem leikið verð- ur á leikárinu. Cppboðsauglýsing. Eftir kröfu landsbankans og að und- angengnu fjárnámi verður hálf jörðin Tjarnarkot í Njarðvíkurhreppi ásamt f af íbúðarhúsi því, er á jörðinm stend- ur, samkv. lögum 16. sept. 1885, 15. og 16. gr., boðin upp við 3 opinber uppboð, sem haldin verða mánudag- ana 23. þ. m. og 7. og 28. maí þ. á., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar kl. 12f e. h., eu hið síðasta kl. 5 e. h. á eign þeirri, er selja á. Söluskilmálar og önnur skjöl snert- andi hina veðsettu eign verða til sýn- is hór á skrifstofunni 2 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. apríl 1900. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Eftir kröfu landsbankans og að und- angengnu fjámámi verður hálf jörðin Kolbeinsstaðir í Miðnesshreppi sam- kvæmt lögum 16. sept. 1885, 15. og 16. gr., boðin upp við 3 opinber upp- boð, sem haldin verða kl. lf e. h. mánudagana 23. þ. m. og 7. maí þ. og kl. 4 e. h. þriðjudaginn 29. s. m., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, í Hafnarfirði, en hið síðasta á jörð þeirri, er selja á til lúkningar 234 kr. veð- skuld með vöxtum og kostnaði. Söluskilmálar og önnur skjöl snert- andi hina veðsettu eign, verða til sýn- is hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. apríl 1900. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsiug. Samkvæmt beiðni ekkjunnar Bjarg- ar Sigurðardóttur í Álfsnesi verður við opinbert uppboð, sem haldið verð- ur að téðum bæ laugardaginn 5. maí þ. á., selt bú hennar, bæði alls konar búsáhöld og fleiri dauðir munir, svo og lifandi penmgur, nautgripir, hross og sauðfénaður. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi, og verða söluskilmálar þá birtir. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. apríl 1900. Páll Einarsson, Hjer með gjöri jeg kunnugt, að árs- fundur »búnaðarfjelags íslands# verð- ur haldinn hjer í Reykjavík laugar- daginn 18. dag næstkomandi júnímán- aðar. Um stað og stund verður síð- ar nákvæmar kveðið á. Reykjavík 18. dag aprílmáu. 1900. H. Kr. Friðriksson. Karlmannsregnhlíf (úr silki) hefir einhver skilið eftir í forstofunni hjá síra Jóni Helgasyni. Góð, tvíhleypt afturhleðslubyssa cal. 16, lítið brúkuð, með hleðslu verk- færum, hylki, veiðitösku m. m. er til sölu. Rit8tjóri blaðs þessa vísar á seljanda. Hæstu veröi verður sundmagi keyptur, — fyrir peninga og vörur með peninga verði hjá Th. Thorsteinson. (Liverpool).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.