Ísafold - 25.04.1900, Page 2
91
armiklu auðæfa ógrynni, sem saman eru
komin í veraldarinnar auðugustu borg,
eru ekki nema tæpir 18/- eða rúmlega
V6 hluti borgarbúa, sem talinn verður
til meðalstéttanna og æðri stéttanna.
í 37 borgarhverfum, sem öll höfðu
meira en 30,000 íbúa hvert, en sam-
tals 1,179,000 manna, eru öreigarnir
hvergi færri en 40y°, og sumstaðar
60"/°. — Hér um bil sama er að segja
um aðrar stórborgir bæði í Norður-
álfunni og Vesturheimi.
J3é litið skynsemdaraugum að eins á
málið frá sjónarmiði múgsins, virðist
það liggja í augum uppi, að þessi skipun
mannfélagsins nái engri átt. Múgurinn
hlýtur þá að stefna að því markmiði,
að fá bundinn enda á kappleikinn
meðal einstaklinganna í mannfélaginu,
koma skipulagi jafnaðarmanna á fram-
leiðsluna og framar öllu öðru að tak
marka sro mannfjölgunina, að hún
verði ekki meiri en svo, að ávalt séu
nóg efni fyrir höndum. Með öðrum
orðum: múgurinn hlý*ur, svo framar-
lega sem skynsemin ein fáí að ráða,
að stefna að því markmiði, að binda
enda á þau skilyrði, sem mannkynið
getur ekki án verið nú á tímum, ef
það á að geta tekið framförum —
skilyrði, sem ekki að eins mann-
félagið hefir háð verið frá öndyerðu,
heldur og alt líf á jörðunni.
Kenningar jafnaðarmanna eru þann-
ig ekki ringlaðir draumórar eða vit-
leysu-heilaspuni; þær eru hrein og tær
skynsemi. Og vér getum ekki einu
sinni numið staðar við þær kenning-
ar. það liggur í augum uppi, að
engin mannfélagsskipan, þar sem menn-
irnir eru á einhvern hátt látnir njóta
mannkosta sinna og áskapaðra hæfi-
leika, getur verið skynsamleg frá
sjónarmiði allra. Jpví að skynsemin
kennir ótvíræðlega, að þar sem vér
berum enga ábyrgð á hæfileikum vor-
um eða hæfileikaskorti, sé það ekkert
annað en blátt áfram ofbeldi, að þeir,
sem lakar eru úr garði gerðir, sæti
lítilmótlegri kjörum en hinir, sem
meira hafa þegið frá náttúrunnar hendi.
Afarörðugt mundi verða að færa skyn-
semis-röksemdir gegu kenningum
óstjórnarliða, sem mótmæla öllu lög-
ákveðnu mannfélagsvaldi, vegna þess
að það verði ávalt og undantekningar-
laust að ófrelsi og kúgun fyrir mikinn
hluta mannanna.
Með engu móti verður hjá því kom-
ist að kannast við það, að hagsmun-
ir félagsheildarinnar samrýmast ekki og
geta ekki með nokkuru móti samrýmst
hagsmunum einstaklinganna. þess
vegna geta einstaklingarnir aldrei ún-
að þeim skilyrðum, sem heill félags-
heildarinnar er undir komin, af skyn-
semis-ástæðum einum.
Parísarsýningar-munirnir
íslenzku.
J>eir voru hafðir til sýnis í Khöfn í
vetur, í Iðnaðarfélagshöllinni þar, áð-
ur en þeir vora sendir til Parísar.
J>ótti allmikið til þeirra koma, ogurðu
18,000 manna, er gerðu sér erindi að
skoða þá. þeirra á meðal var kon-
ungur vor og hans fólk. Lét hann
vel yfir og þótti sýningaruefndin ís-
lenzka hafa staðið vel í sínum spor-
um.
Blöðin í Khöfn mintust þessarar
sýningar og flest lofsamlega heldur.
Binn með merkustu blaðamönnum þar,
Franz v. Jessen, ritaði langa grein um
hana í »Nationaltidende«. Minnist
þar um leið á, hve girnilegt ísland sé
fyrir skemtiferðamenn, með þyí það
megi heita ónuraið land af þeim, en
mjög margt merkilegt þar að sjá,
bæði land og lýð. Tekur undir með
dr. G. Brandes, er hann láir Dönum
tómlæti þeirra við oss (sbr. Isafold 3.
febr. þ.á.) og telur þeim mínkun að vera
ekki búnir enn að koma hingað rit-
síma. Gufuskipafélagið sameinaða hafi
nú leyst sínar hendur með sæmi-
legum samgöngum á sjó bæði landa í
milli og umhverfis landið, inn á hverja
vík og vog að kalla má. Auðvitað
mikil framför í því, en seinindi meiri
þó en við þyki unandi nú á tímum
með siðuðum þjóðum. »Bitsíminn er
hið mikla og full-nútíðarlega framfara-
spor, er vér erurn Islandi um skyldir;
það geta gufuskipaferðir ekki bætt
upp«.
Hann vill láta Dani leggja meiri
rækt við landið, kynnast því betur og
landslýðnum en verið hefir, og vítir
þá fyrir ókunnugleik á íslenzkum nú-
tíðarbókmentum, eins og Brandes.
»Sýningin ber hvarvetna vott um«
segir hann, »hve æfagömul er þjóð-
menning landsins og að fornmenjar
eru þar í hávegum hafðar«.
Greinar v. Jessens eru tvær, 24.
og 29. jan., og er síðari greinin aðal
lega vörn gögn munnlegum aðfinningum
frá íslendingum og Islandsvinum í
Khöfn út af því sérstaklega, hve þess-
ari íslenzku sýningu sé ábótavant.
•ísland hefir nútíðar-þjóðmenning,
sem þeir, er á syninguna koma (í
París), hafa ekki minBtu hugmynd
um, þótt þeir sjái þetta forngripadót«.
þetta hefir hann ettir þeim, er við sig
hafi talað. þeim þyki það mikið ilt
og séu reiðir út af því.
Sumir hafi þar að auki kunnað hon-
um (höf.) enga þökk fyrir, að hann
var að gylla landið í augum útlendra
skemtiferðamanna. Mikið aðstreymi
slíkra kumpána mundi hafa siðspilling
í för með sér.
Höf. leiðir þá rök að því, að lítill veig-
ur sé í þessum aðfinningum. Nema
hvað hann kannast við, enda tók það
fram í fyrri grein sinni, að Islending-
ar ættu heimting á, að til væri á sýn-
ingunni í París sýnishorn af bókum
og blöðum frá íslandi, til merkis um
natíðar-þjóðmenning landsbúa. Og nú
hafi kapt. Daniel Bruun, hinn óþreyt-
andi og ágæti forgöngumaður sýning-
arinnar íslenzku, tjáð sér, að sú bend-
ing yrði til greina tekin.
»|>ar með er eina rökstudda aðfinn-
ingin úr sögunni«, segir hann. »|>vi úr
því að nútíðar-þjóðmenning íslands,
eins og hún kemur fram í daglegu lífi,
er harla lík því sem gerist vor á með-
al og í Norvegi eða Svíþjóð, þá er
naumast nein ástæða til að vera að
hafa til sýnis það, sem þess ber vott.
Að íslendingar hafa á höfðinu háa
silkihatta, þegar mikið skal við hafa,
eða boiða á postulínsdiskum og með
silfurgöflum, að þeir hafa lærðan skóla
og þjóðkjörið löggjafarþing og blaða-
rifrildi — það er óneitanlega alt sam-
an vottur um býsnahátt menningarstig.
Bn er þá nauðsynlegt að hafa silki-
hatta á sýningunni fyrir það eitt, að
þeir eru líka til á Islandi? Bg gizka
á, að farið hafi eins fyrir öðrum eins
og mér, er þeir komu á þessa sýningu:
Vér höfum allir dáðst að og hugsað
mest um hina frumlegu íslenzku bún-
inga, áp þess að efast minstu vitund
um, að silkihattar væru til á íslandi.
þegar búa þarf út sýningu, er ætl-
ast til, að annað eins alheimsmarg-
menni oe von er á til Parísar, renni
*
augum yfir, og þar að auki rúmið er
af mjög skornum skamti, þá má t.il að
leggja aðaláherzluna á, að eitthvað verði
ðérkennilegt við hana. J>ess vegna var
alt það fráskilið hinni ör3máu íslenzku
sýningu, sem ekki var einkennilegt
fyrir ísland og eingöngu fyrir ísland.
Afleiðingin hefir orðið sú, að sýn-
ingin verður raunar engan veginn nein
skuggsjármynd af íslandi, eins og það
er nú, en aftur hsfir hún að geyma
lauslega en þó greinilega mynd af
þjóðmenningar-framfaraferli landsins,
af einkennilegri náttúrufegurð lands-
ins og frábrugðnum kjörum þeim, er
þjóðin á við að búa. Til meira var
ekki ætlast og meiru var ekki hægt
að fá framgengt, eins og á stóð. Bn
einn kost hefir sýningin, sem íslands-
vinir og Islendingar virðast ekki hafa
veitt eftirtekt: einmitt fyrir það, að
hún.er glögg yfirlits og öll svo sér-
kennileg, þá laðar hún huga þeirra,
er þar koma, að þessu fjarlæga ey-
landi og örfar þá til að afla sér frek-
ari vitneskju um það, komast í nán-
ari kynui við þjóðina. Gesturinn mun
þá þegar verða það fróðari, að hannveit,
að auk þe?s sem landið hefir sér til á-
gætis einkennilega þjóðmenning, er
sýningin skýrir frá, þá á það einnig
hlutdeild í þjóðmenning Norðurlanda
og er þeim jafnsnjalt í þeirri grein.
Og tæki hann sig síðan til, þessi
sýningargestur, og brygði sér til ís-
lands, til þess að veiða þar í ánum,
ganga upp á Heklu eða horfa á lág-
nættissólina norðanlands — þá sann-
færðist hann einmitt um.að íslending-
ar eru vel mentuð þjóð. Og ekki skil
eg í því, að þeir aðkomumenn muni
sökkva hinu nýa skemtiferðalandi nið-
ur í neina siðspillingu. |>eir munu
fyrst og fremst ekki skifta mörgum
hundruðum, og þá mun ekki heldur
landssjóður Islands geta gert sér von
um miklar tekjur af sérstökum skatti
á gistihúsráðendur.
Hitt skal eg fúslega játa, að þorri
franskra og suðrænna sýningargesta
muni líta svo á, sem Grænland, Is-
land og Færeyar séu hér um bil eitt,
og að íbúar þessara landa eigi við
hér um bil sömu kjör að búa og hafi
sömu þjóðmenningu. Bg er meira að
segja, ef eg á að segja eins og er, al-
veg sannfærður um, að mikill fjöldi
þessara gesta heidur, að þessi litla
sýning frá þessum heimskautsbaugs-
löndum sé hin eiginlega Danmerkursýn-
ing. En hver ráð eru við því, úr því
vér getum eigi lagt þá kvöð á sýning-
arfulltrúavora, að veitaþeim, sem á sýn-
inguna koma, dálitla tilsögn í landa-
fræði, til þess að bæta úr vafalaus-
um þekkingarskorti þeirra 1 þeirri vís-
indagrein?«.
Vér megum satt að segja vera við
búnir, að verða gerðir þar syðra aliir
saman, Danir líka, að Eskimóum.
Og er þá sætt sameiginlegt skipbrot.
— þetta er að efni til niðurlagið hjá
höf.
Ónýtt samgöngubann
við botnverpinga.
Landsyfirréttardómur.
Landsyfirréttur kvað upp í fyrra
dag dóm í lögregluréttarmáli úr Borg-
arfirði, þar sem tveir Akurnesingar,
Sigurður Jóhannesson og Hákon Hall-
dórsson, höfðu verið sýknaðir af kæru
hins opinbera fyrir óleyfileg mök við
botnverpinga, og staðfesti yfirréttur
þann dóm að öllu leyti. Málskostn-
aður skyldi eftir báðum dómum greidd-
ur af almannafé.
Sýslumaður Borgfirð. hafði með bréfi
9. marz 1898 tilkynt hreppstjórunum
í Akraneshreppum báðum amtmanns-
bann gegn því, að menn þar úr sýsl-
unni »færu út í utanríkisskip, sem ekki
væru búin að sýna skjöl sín einhvers-
staðar hér við land í sömu fiskiferð-
inni hingað frá útlöndum, eða út að
þeim, þannig, að menn hefðu nokkur
mök við skipverja, sem sé með því að
leggja bátum sínum að skipunum, taka
fisk og annað hjá skípverjum og færa
þeim hitt og þetta úr landi«. Var í
banni þessu frá amtmanni skírskotað til
tilskipunar 12. febr. 1872 um fiski-
veiðar útlendra við ísland og laga 17.
desbr. 1875 um breyting á þeirri til-
skipun. Bannið var að fyrirlagi sýslu-
manns birt almenningi í téðum hrepp-
um.
Sannast hafði á báða hina ákærðu
svo löguð mök við útlend fiskiskip, er
amtm. hafði bannað, og eftir að það
bann var birt, eða í aprílmán. 1898.
Málið gegn mönnum þessum hafði
eftir skipun amtmanns verið höfðað
bceði fyrir brot gegn amtmanns-
banninu, ásamt þar til greindum laga-
fyrirmælum, og gegn tilskipun 8. febr.
1805, 39. gr. 8 o. s. frv.
Fyrir hvorugt segir nú landsyfirrétt-
ur hægt að dæma þá. Um tilskip-
unina frá 1805 þurfi eigi að fara lengra
en það, að »engin auglýsirig var þá
f gildi, er þeir eiga að hafa sekir orð-
ið, frá stjórnarráðinu eða landshöfð-
ingja, um að fyrirmælum þeirrar til-
skipunar skyldi framfylgt að því er
snerti fyrnefnd skip« [Bichard og
Faraday, er þeir höfðu farið út 1]
»eða önnur. Og þó að svo væri álit-
ið, að slíka auglýsingu þyrfti eigi nú
orðið, þar sem einhverjar hættulegar
og næmar sóttir gangi jafnaðarlega
eða ávalt í útlöndum, þá er þess að
gæta, að um afarlangan tíma hefir
ekkert verið gert af yfirvaldanna hálfu
til að halda upi gildi tilskipunarinnar,
svo sem með skipun sóttvarnarnefnda
og annara umsjónarmanna eða með
auglýsingum og öðrum fyrirskipunum,
er tilskípunin gerir ráð fyrir sem nauð-
sýnlegum grundvelli fyrirmæla sinna.
í>að er einnig svo fjarri því, að baun
amtsins.sem málþetta er sprottiðaf.hafi
verið út gefið til að brýna« [fyrir al-
menningi] »fyrirmæli nefndrar tilskip-
unar frá 1805 og því geti skoðast
sem nauðsynleg viðvörun til manna
um að gæta fyrirmæla þeirrar tilskip-
unar, að bannið skírskotar að eins til
laganna um fiskiveiðar útlendra 12.
febrúar 1872 og 17. desbr. 1875, og
að einmitt í því bréfi sínu, er amt-
inaður skipaði sýslumanni að út gefa
bannið, tekur hann það fram, að sótt-
varnarlög landsins »komi vitan-
lega eigi til greina, nema augiýsing
stjórnarráðsins sé uppi um það, að
þær hafnir, sem skipin koma frá, séu
sjúkar af þeim sjúkdómum, sem sótt-
varnarlögin eiga við«; en þessi um-
mæli sýna ljóslega, að amtið hefir þá,
þegar bannið var útgefið, eigi álitið,
að eóttvarnartilskipunin 8. febr. 1805
væri þá í fullu gildi eða að henni
yrði framfylgt gegn mönnum í þá átt,
er hér ræðír um«.
Hinum lagafyrirmælunum (frá 1872
og 1875) segir landsfiyrréttur eigi held-
ur hægt að sjá að þeir hafi brotið
neitt á móti, »en um sérstaka ábyrgð
fyrir óhlýðni við bann amtsins getur
ekki verið að ræða«.
Próf
yið stýrimaniiaskólann.
Hið minna stýrimannapróf var haldið
í styrimannaskólanum dagana 17,—21.
þ. m., að báSum dögum meðtöldum.
Undir prófið gengu 35 af lærisvein-
um skólans og stóðust þaS, meiri hlut-
inn með ágætiseinkunn, eins og sjá má
af prófsk/rslunni hér á eftir.
Fyrsta daginn leystu þeir úr 4 skrif-
legum spurningum, er samkvæmt lög-
um skólans voru samdar af st/rimanna-
kensluforstjóranum í Kaupmannahöfn,
en hann hafði sent landshöfðingja í inn-
sigluðu umslagi og afhenti amtmaður J.
Havsteen prófnefndinni spurningarnar í
skólanum, þegar prófið byrjaði. Enn-
fremur leystu þeir i'ir 4 munnlegum
spurningum, sem prófnefndin valdi; loks