Ísafold - 09.05.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.05.1900, Blaðsíða 4
108 Hálfklæði. 56 strangar hálfklæði af ýmsum gerðum og litum komu með »Laura«. Reiðfataefni svart og blátt. Kápu- ogr sumartreyuefni brúnt og gráblátt. Kjóla- og1 dagtreyuefni allavega litt. Peysufataefni svart: al. o.8o, 0.90, 1.00, 1.10, 1.20, 1.25, 1.30, 1.50, 1.60, alt tvíbreitt og þar yfir, sumt 34 tommur breitt. Flest af þessu hálfklæði er betra og breiðara en verið hefir að undan- förnu, og verðið sérstaklega lágt vegna þess, að það var pantað fyrir fram, áður en verðið hækkaði að mun. Til þess að geta fengið það frá stærstu og ódýrustu verksmiðjunni, varð að kaupa fyrir 3000 krónur í einu. Notið því tækifærið, á meðan þessi sending endist. Verðið hækkar dag frá degi eriendis, og engar líkur tii, að það verði nokkurn tíma jafn-ódýrt á boðstóium. Ennfremur nýar birgðir af dömu- og barna-stráhöttum. Dömu- sumarkápur, utanhafnartreyur, herða- skýlur fyrir börn og fuliorðna. Alls- konar skófatnaður. Alt þetta er á- kaflega ódýrt. H. Th. A. Thomsen. Á hinni minni dönsku ferða- áætlun póstgufuskipanna þetta ár, hef- ir orðið sú p r e n t v i 11 a i neðan- •máls-athugasemdinni við CERES (10. f e r ð), að komudagur þessa skips til Reykjavikur er þar hinn 9. ágúst og burtfarardagur austur um land h. 12. s. m., í stað þess, að komudagurinn er áætlaðnr h. 7. ágúst og burtfarardagurinn er hinn 10. s. m. Þetta tilkynnist hinum heiðraða al- menningi til að forðast misskilning. Afgreiðsla hins sameinaða gufuskipa- félags, Reykjavík h. 7. maí 1900. C. Zimsen. agent. Hér með bönmim vér uudirskrif- aðir einum og sérhverjum að ægja hest- um sínum eða liggja með þá í þeim landareignum, er vér höfum umráð yfir, án sérstaks leyfis þess af oss, er hlut á að í hvert skifti. í aprílmánuði 1900. Sveinn Teitsson í Skálmholti. G. Guðmundsson i Bitru. Ögrn Kolbeinsson í Hjálmholti. Sig. Magnússon í Helli. J. Guðmundsson á Skeggjastöðum. B. Vigfússon á Lamhastöðum. Ol- Sœmundsson í Hraungerði. K. Guðmundsson í Starkarhúsum. G. Sigurðsson á Langstöðum. Kr. Þorvaldsson á Bollastöðum. S. Steinþórsson í Króki. Þ. Helgason á Arnórsstöðum. G. Guðmundsdóttir í Túni. Eggert, Benediktsson i Laugardælum. Hæsta verð fyrir Sundmaga gefur Th. Thorsteinsson. Hurðir og gluggar til sölu. Rit- stjóri vísar á. Eitstjórar: Björn Jónsson(útg.og áhm.) 0g Einar Hjörleifsson. ísafo! darprentsmiðja. Fiskeri- og Handels- Aktieselskabet ,ISAF0LD4 *tf Reykjavik. Lördagen den 28ndeJuli 1900 Efter- middag Kl. 1 afholdes ordinær Gene- ralforsamling i »Fiskeri- og Handels- Aktieselskabet »Ieafo‘ld« af Eeykjavik, der afholdes paa Selskabets Kontor i Huset »Yinaminni« i Eeykjavik, hvor- til herved Selskabets Aktionærer ind- varsles. Forhandlingsgenstandene ere föl- gende : 1. Beretning om Selskabets Virksom- hed i 1899, 2. Fremlaeggelse af det reviderede Eegnskab for 1899 til Meddelelse af Deeharge, 3. Forslag fra Direktören til Vedta- gelse af Selskabets Oplösning og Afvikling af dets Forhold, samt, forsaaTÍdt Forslaget vedtages, Af- görelse af, ved hvem, — Direktö- ren eller en særlig Komité — Af- viklingen skal finde Sted, og Afgör- else af, om Selskabets ordinære Generalforsamlinger skulle sus- penderes, indtil Afviklingen har fundet Sted, 4. Valg af Direktör for Selskabet, eller, i Tilfælde af, at Selskabets Oplösning og Afvikling ved en sær- lig Komité vedtages, Valg af Med- lemmer til denne Komité, eventu- elt af Suppleanter til denne, 5. Valg af en Delegeret for Aktio- nærerne samt en Suppleant for denne, hvilket Valg dog bortfal- der, hvis Selskabets Oplösning og Afvikling ved en særlig Komité vedtages, 6. Valg af en eller to kiitiske Ee- visorer tíl at gennemgaa Selska- bet3 Eegnskab for 1900, eller, hvís Selskabets Oplösning vedtages, Eegnskabet fra lste Januar 1900 til Afviklingens Afslutning. 7. Forelæggelse og Behandling af fremkommende Tilbud om Köb af Selskabets Aktiver helt eller del- vis, samt Forelæggelse til God- kendelse af muligt inden General- forsamlingen stedfindende Salg af Selskabets Trawlere. Det bemærkes, at til Vedtagelse af Forslaget under Nr. 3 udkræves kvali- ficeret Majorítet. p. t. Köbenhavn den 18 April 1900. Jón Vídalín Selskabets Direktör. Eftir kröfu landsbankans og að undangengnu fjárnámi hinn 27. f. m., verða 13 hndr. 60 ál. úr jörðinni Svið- holti í Bessastaðahreppi með tilheyr- andi húsrúmi boðin upp við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða kl. 11£ f. h. miðvikudagana 23. þ. m., 6. og og 20. júní næstk., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta á eign þeirri, er selja á. Söluskilmálar og önnur skjöl, snert- andi hina veðsettu eign, verða til sýn- is hér á skrifstofunni degí fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 2. maí 1900. Páll Einarsson. W. Christensens-verziun kaupir, sam að undanförnu, Sund- maga hæsta verði fyrir peninga, sem og aðra íslenzka vöru. Skiftafundur í dánarbúi Ijósmóður Eagnheiðar Björnsdóttur í Hafnarfirði verður hald- in á skrifstofu sýslunnar miðvikudag- inn 23. þ. m. kl. 12 á hádegi. Verð- ur þar m. a. tekin ákvörðun um sölu á húseign dánarbúsins. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 2. maí 1900. Páll Einarsson. W. Christensens verzlun hefir nú aftur féngið töluverðar birgð- ir af Málninga-vöru (með Ceres); alt það af þeirri vöru sem með Ragnheiði kom, útselt. Verzlunin leggur sig eftir að hafa aðcins vandaðar vörur. Undirskrifaðir selja hér eftir b e i n a þann, er þeir geta veitt ferða- fólki í aprílmánuði 1900. Ol. Sœmundsson. Bjarni Vigfússon. í Hraungerði. á Lambastöðum. Ól. Jónsson Kr. Guðmundsson í Heimalandi. f StarkarhÚ3um. W Christensens T„zl selur mjög mikið af Sodavatni og citronvatni — ódýrast í bænum. W. Christensens-verzlun hefur allsk. Nauðsynjavöru Nýlenduvöru. Niðursoðin matvæli og ótal margt annað. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hérmeð skorað á alla þá, sem til skulda telja f dánarbúi Ijósmóður Eagnheiðar Björnsdóttur í Hafnarfirði, er andað- ist hinn 16. febr. þ. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér f sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsing- ar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 2. maí 1900. Páll Einarsson. N Ý K O M I Ð með gufusk. Mjölnir og Ceres til W. Fischers í Reykjavík. Miklar birgðir af Kornvöru: Rúg, — Bankabygg — Matbaunir — Grjón — Bygg — Hafrar — Rúg- mjöl — Overheadmjöl o. s. frv. Skonrok — Kringlur — Tvíbökur — Kaffibrauð, marg. teg. Nýlenduvörur: Kaffit- Export — Sykur allsk.— Te —Rú- sínur — Sveskjur —: Fíkjur — Kúr- ennur —- Kirseber — Kanel — Pip- ar — Allehaande — Engifer — Neg- ull — Kardemommer — Saltptéur — Sennep — Borðsalt — Möndlur o. s. frv. Handsápa, þar á með- al 25 a. stykkin alþektu — Grænsápa 1— Stangasápa, hv. og gul. Chocolade, marg. teg., þar á með- al hið viðurkenda C o n s u m - Chocolade — Neftóbak — Munntóbak — Reyk- tóbak og Vindlar margar góð- ar teg. Talsvert af Vefnaðarvöru: Ljereft — Sjertingur hv. og misl. — Gardínutau hv. — Sirz, Stumpa- sirz — Tvisttau — Nankin — Flon- el — Silkiflauel — Lasting — Karl- mannaklæðnaðir — Karlm.-yfirhafnir (Ulster), mjög ódýrar — Fatatau — Vetrarsjöl — Cachemire- sjöl, svört — Heröasjöi — Hálsklútar—Klæði, svart — Barnakjól- ar — Jerseytreyjur —. 'Lifstykki — Vat — Flaggdúkur, hv. og rauður — Normal-nærfatnaður, karlm. Gólfvaxdúkur — Borðvax- dúkur — Sjúkradúkur — Höfuðföt allskonar, stór og smá — Dömu-reiðhattar (flóka-) Sumarhúfur •— Kattarskinn, (sútuð), hvit og misl. Kolafötur Garðkönnur — Steinolíuvélar — Saumavélar — Steinoliuofnar — Greiður —• Vasa- hnífar — Borðhnifar og Gafllar — Skegghnífar — Brauðhnífar — Skæri — Peningabuddur — Reykjarpípúr — Axlabönd — Byssur — Harmonik- ur — Vasaúr — Stundaklukkur — Hitamælar — Göngustafir—Mjólk- urföt — Vatnsföt og margt fleira email. — Skolpfötur — Brúnspónn — Rokkar. Olíufatnaður, ágætl. góður — Vatnsstigvél — Tréskóstígvél — Klossar Cement—Þakpappi---Leirrör Saumur allsk. og margt fleira. Góð ofnkol nýkomin með gufusk. »Nordlyset« til verzl. W. Fischers. Góðar vörur gott verð! arhringír, Steinhringir, 2,50—40 kr. Slifsprjónar80a.-12kr. Manchettuhnappar Armbönd á 3—28 kr. Brjóstnálar á 70 a,—30 kr Hitamælar 50 a.—6 kr. Loftþyngdarmælar 6—17 kr. Áttavitar (kompásar) 50 a—6 kr. Sjónaukar (kikirar) 5—30 kr. Stækkmnargler og lestrargler Teikniáhöld, hafjafnar og mælibönd Singers SAUMAVÉLAR úr Sezta stáli Handvéiar og stignar, viðurkendar að vera hinar beztu. Fjölbreyttasta úrval af vönduðum yasaúrnm_____________ GULLÚR (55—200 kr.) SILFURÚR (14-50 kr.) NIKKEL og oxydered svört 10—25 kr. Stofuúr stór og smá 4 — 60 kr. ÚRFESTAR úr gulli, gulldouble, silfri, talmi og nikk- el, verð: 75 a. til 100 kr. Kapsel úr gulli, gulldouble, irVil^ talmi og nikkel. x\. Verð: 1-20 kr. '\a' Hyergri jafu ódýrt eftir gæðum Ennfremur borðbúnaður úr silfri og silfurpletti. Bezta sort. — Mikið úrval. Uppboðsauglýsing.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.