Ísafold - 13.06.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.06.1900, Blaðsíða 4
148 Góðar vörur ^ gott verð! Fjölbreyttasta úrval af Yönduðum vasaúrum GULLÚR (.15—200 kr.) SILFURÚR (14-50 kr.) NIKKEL og oxydered svört 10—25 kr. StofiJEiir stór og srná 4 60 kr. ÚRFESTAR úr gulli, gulldoubla, silfri, Salmi og nikk- el, verð: 75 a. til 100 kr. Kapsel úr gulli, gulldouble, \VVSilM’ faimi °® Verð: 1-20 Gull- hringir, Trúlofun- arhringír, Steinhringir, 2,50—40 kr. Slifsprjónar SOa -12 kr. Manchettuhnappar Armbönd á 8—28 kr. Brjóstnálar á 70 a.—80 kr Hitamælar 50 a.—6kr Loftþyngdarmælar 6—17 kr. Áttavitar (kompásar) 50 a..—6 kr. Sjónaukar (kíkirar) 5- 30 kr. Stækkunargler og lestrargler Teikniáhöld, hafjafnar og mælibönd Sirsgers SAUMAVÉLÁR úr bezta stáli Handvélar og stignar, viðurkendar að vera hinar beztu Hvergi jafn ódýrt eftir gæðum Ennfremur borðbúnaöur úr silfri og silfurpletti. Bezta sort. — Mikið úrval. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Olíufar far Nordisk Farvefabrik (N. Wlllandsen) hefir tilbúna liti (farfa) mulda í duft og í pappaumbúðum. Þeir eru hinir endingarbeztu, ódýrustu, drýgstu og hreinlegust. Þarf ekki annað en hræra þá sundur í fernis. Rýrna ekki, engin óljkt af þeim og engin óhreinindi. Fást allstaðar. Bredgade 32 Kobenhavn. n Proclama. Með því að bá Tobíasar Finnhoga- sonar þurrabúðartnanns á Eskifirði hef- í dag verið tekið til skíftarneðferðar aem brotabú eftir kröfu hans sjálfs samkvæmt lögurn 13. apríl 1894, er liér með sam- kvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá nefndum Tobíasí, að ljsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda Suður- Múlasýslu áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðnstu (3.) birtingu þessar inn- köllunar. Skrifstofa Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 30. mai Í900. A. V. Tulinius. Kópaskinn kaupir undirskrifaður fyrir peninga, þau verða að vera vel hæld, og vel verkuð. Reykjavík 7. júní 1900. Björn Kristjánsson. Samkv. lögum 12. april 1878 sbr. opið bréf 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi M. S. Arnasonar, kaupmanns, er lézt í Norðurfirði 29. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiftaráðandanum hér í sýslu innan 12 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. — Erfingjar ábyrgj- ast ekki skuldir. Skrifstofu Strandasýslu 31. maí 1900. Marino Hafstein. Hrálýsi og soöið lýsi á tunnum kaupi eg fyrir p e n i n g a , þó ei sellýsi. Björn Kristjánsson. Allskonar vefnaðarvörur, svuntn- tauin góðu, herðasjölin skrautlegu, enskt vaðmál og fl. kom með Laura. Björn Kristjánsson. Uppboðsauglýsing. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og áhm.)og Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja. Laugardagana 30. júní og 14. og 28. júlí þ. á verða haldin opinber upp- boð á húseign Jóns heitins Árnasonar svonefndu Götuhú-ii í Ólafsvík, timb- urhúsi, sem vátrygt er fyrir 2000 kr. Fyrri uppboðin tvö fara fram á skrif- stofu sýslunnar kl. 4 e. h., en hið þriðja verður haldið í hÚ8Ínu sjálfu kl. 11 f. h. Söluskilmólar verða til sýnis degi fyrir hið fyrsta uppboð. Sýslumaðurinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi hinn 2. d. júním. 1900. Lárus H.Bjarnason. Ægte Frugtsafter fra MARTIN JENSEN i Kobenhavn anbefales. Að öllu forfallalausu fer gufubátur- inn REYKJAVÍK til Borg- arness 1 júlí, og kemur við á Akranesi í báðum leiðum Reykjavík 5. júní 1900. B. Huðmundsson. Jarðarför elskulegrar konu minnar, Þórnnnar Jónsdóttur, sem andaðist 9. þ. m. fer fram mánudaginn 18. þ. m , byrjar jarð- arförin heima hjá mér kl. 11 f. m. Ráðagerði 11. júní 1900. Þórður Jónsson. Sement nýkomið til undirskrif- aðs á n1/* kr. tunnan. B. Gruðmuudsson. Saltfískur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir peninga við verzl. »EDINBORG« í Kaflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ný verzlun á Akranesi. VERZLUNIN 0 Verzlunin er nú tekin til starfa í húsum hr. G. P. Ottesens undir foratöðu hr. Ivars Helgasonar og er þar alls konar vara seld lægsta verð gegn borgun í peningum 02 íslenzkum vörum vel verkuðum. Með »Reykjavík« var sent þangað : < Salt. Kaffi. Export. Kandis. Melis. Púðursykur. Rúgmjöl. Hrísgrjón. Bankabvgg. Overhead. Haframjöl. Kex alls konar. Hveití. Sápa. Marg- arine. þakpappi. Lemonade og margt fleira- Hvergi betta að verzla á Akranesi. Hæsta verð gefið í peningum fyrir velverkaðan fisk og sundmaga- Asgeir Sigurðsson. Öllum þeim sem með návist sinni eða á annan hátt heiðruðu útför okk- ar elskulegu móður og tengdamóður, Bjargar Þórðardóttur, og sýndu okk- ur þannig hluttekningu, vottum við hér með okkar innilegasta þakklæti. Stýrimannaskólanum 12. júni 1900. Björg Jónsdóttir. Sigríður Jónsdótt. Markús F. Biarnason. Chartreuse Og Benedictiner-Pulver á 1 kr. pakkinn sem búa má til úr líkör, alveg einsog þann ekca. Brödr Berg Amagertorv 14. Köbenhavn. Skiftafundir verða haldnir á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði á eftirgreindum búum. 1. Dánarbúi Nikulásar Eiríkssonar frá Gerðum mánudaginn h. 9. júlí næstk.kl. 12 í hád. 2. Dónarbúi Yigfúsar Björnssonar frá Hofi mánud. h. 9. júlí kl. 5 e. h. 3. Dánarbúi Guðm. Jónssonar frá Brekku þriðjudaginn h. 10. júlíkl. 12 á.hád. 4. þrotabúi Guðm. Jónssonarfrá Görð- um þriðjudag 10. júlí kl. 5 e. h. 5. Dánarbúi Benedikts Magnússonar frá Gerðum miðvikud. h. 11. júlí kl. 12 á hád. 6. þrotabúi Eiríks Jónssonar frá Hall- dórsstöðum miðvikud. h. 11. júlí kl. 5 e. h. 7. Dánarbúi Sigurðar Jónssonar frá Bakkakoti fimtudaginn h. 12. júlí kl. 12 á hád. 8. þrotabúi Jóns Jónssonar frá Bala fimtudaginn h. 12. júlí kl. 5 e. hád. 9. Dánarbúi Guðm. Símonarsonar og Katrínar Guðmundsd. frá Straumi föstudaginn h. 13. júlí kl. 12 á hád. 10. Dánarbúi Sigurðar Jónssonar frá Stóru-Vatnsleysu föstudaginn h. 13. júlí kl. 5 e. hád. 11. þrotabúi Sigbvats Gunnlaugsson- ar frá Gerðum, laugardaginn h. 14. júlí kl. 12 á hád. 13. Dánarbúi Sigríðar Jónsdóttur frá Lambhaga laugardaginn h. 14. júlí kl. 5 e. hád. 13. Jprotabúi Halldórs Sigurðssonar frá Merkinesi mánudaginn h. 16. júlí kl. 12 á hád. 14. Dánarbúi f>órðar þorsteinssonar frá írafelli mánudaginn h. 16. júlí kl. 5 e. hád. 15. Dánarbúi Magnúsar Jónssonar frá Járngerðarstöðum þriðjudaginn h. 17. júlí kl. 12 á hád. Og væntir skiftaráðandi, að skiftum á flestum eða öllum búum þessum verði þá lokið. Skrifstofu Gullbringu- 02 Kjósarsýslu 11. júní 1900. Páll Einarson. Samkvæmt skýrslu sýslumannsins í þingeyarsýslu hefir á síðastliðnu hausti, rekið bát með færeysku lagi á svokölluðum Svalbarðsreka í þistils- firði. Bátur þessi er nýlegur að sjá, 10 ál. á lengd milli stafna og alveg merkja: og einkennalaus. Önnur hlið hans er talsvert brotin og í hinni hlið- inni hefir eitt borðið rifnað á löngum parti. A eiganda vogreks þessa er hérmeð skorað að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og saDna fyrir undirrit- uðum amtmanni heimildir sínar til andvirðis vogreks þessa, að frádregn- um kostnaði og bjarglaunum. íslands Norður og Au3turamt. Akureyri 1. júní 1900. Páll Briem Fyrir 2 kr. fæst síðari hluti.þessa árgangs af ísafold trá i. júlí, um 40 blöð, lítið eða ekk- ert efnisminni og því síður efnisrýrri en heilir árgangar af öðrum blöðum innlendum, sem kosta 3—4 kr. Hún er með öðrum öðrum h e 1 m i n g i ó d ý r a r i en þau yfirleitt, og gefur þó skilvisum og skuldlausum kaup- endum sínum, gömlum og nýum, aukreitis heila sögubók stóra í kaup- bæti, söguna VENDETTA, fyrri hlutann, sem nú er útkominn, yfir\2o arkir, nú þegar þeim sem kaupa þennan hér framboðna hálfa árgang, jafnskjótt sem þeir borgahann, og því næst með sama hætti síðari hlutann snemma á næsta ári þeim, sem þá verða kaupendur. Ofnkol. Eins og í fyrra mun eg nú á yfir- standandi sumri, fá góð ofnkol. w. ó Breiðfjörð. Snndmaga kaupir hæstu verði fyrir p e n i n g a Ásgeir Sigurðsson. Sundmagar vel verkaðir verða keyptir fyris pen inga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík Asgeiv Sigurðsson. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Christensens-verzlun

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.