Ísafold - 22.09.1900, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.09.1900, Blaðsíða 2
230 um stofnun hlutafélagsbanka með einkarétti til seðlaútgáfu, þó svo, að yfirráð landsmanna yfir bankanum séu trygð sem bezt«. 3. Landbúnaðarmálið. f>að mál kom að eins til umræðu á Sauð- árkróksfundinum og þar var samþ. : »a. Að búnaðarfél. íslands verði veittur ríflegur styrkur, og jafnframt skorað á það, að það gjöri alvarlega gangskör að því, að rannsaka, hvort nautgripir bér á landi séu berklasjúkir, styðji að kvikfjárkynbótum, stofnun mjólkurbúa, garðyrkju og skógrækt o.fl. b. Fundurinu leggur mikla áherzlu á, að alþingi gjöri alt, sem í þess valdi stendur, til að greiða fyrir sölu á af- urðum landsins, svo sem með því, að útvega markað fyrir lifandi fé, láti rannsaka, hvort ekki svari kostnaði, að flytja út kjöt í kulrými eða stofna til mikillar kjötniðursuðu. c. Fundurinn álítur það mikið vel- ferðarmál, að fjárkláðanum verði út- rýmt svo fljótt sem auðið er, og til þess sé nauðsynlegt að breyta hinum gildandi lögum um það efni (tilsk. 5. jan. 1866 og 4. marz 1871). d. Fundurinn álítur það skyldu al- þingis, að sporna við því,- að miltis- bruni verði hér innlendur, með því að semja lög um varúðarreglur gegn inn- flutningi ósútaðra húða á líkan hátt og samþykt var í neðri deild 1899. 4. Alþýðumentunarmál. Svolátandi tillaga samþykt á Hofsós- og Sauðárkróksfundunum : a. Að lagt sé meira fé en hingað til til unglingafræðslu og betra eftirlit haft með því, að fénu sé vel varið. b. Að Möðruvallaskólanum sé breytt í þriggja ára skóla, er sé sameigin- Iegur fyrir karla og konur. c. Að skóli þessi sé settur í sam- band við lærða skólann, þannig, að hann samsveri neðstu bekkjum hans, en í lærða skólanum sé grískunám af- numið og latínukensla takmörkuð að miklum mun. 5. Bitsíminn. Fundurinn læt- ur í ljósi það álit sitt, að alþingi eigi að styðja að því, að ritsími verði sem fyrst lagður hingað til lands, en áður en fó só veitt til landsíma-lagningar álítur fundurinn æskilegt, að grenslast verði um, bvort uppfundningin um þráðlaus hraðskeyti geti komið bér að notum. — Var þetta samþykt á Hofsós- og Sauðárkróksf., og í líka átt fór tillaga Tungusveitarfundarins. 6. Prestalaunalögin.Umþað mál voru mjög skiftar skoðanir; vildu margir láta við svo búið standa um launakjör presta, sumir bæta kjör þeirra með því, að stækka presta- köllin og jafna launin, og enn aðrir vildu, að launafrumvarpið, sem kom fram á BÍðasta þingi og sent hefir verið til umsagnar um land alt, yrði gjört að lögum. Á Hofsósfundi og Tungusveitarfundi var að lokum sam- þykt: •Fundurínn óskar, að alþingi fallist á lagafrumvarp það um laun presta, sem kom fram á síðasta þingi, með þeirri breytingu, að meiri jöfnuður sé gjörður á launum prestakallanna en þaðfrumvarp fór fram fram á, og að borgun fyrir aukaverk sé látin óbreytt*. Á Sauðárkrók kom málið ekki til umræðu. 7. Ko8ningarIögin. — þau komu að eins til umræðu á Sauðár- krók og var þar samþykt: »Fundurinn telur nauðsynlegt, að kjörstöðum við kosningar til alþingis sé fjölgað svo, að kosning fari fram helzt í hverjum hreppi, og er því meðmæltur, að kosningarréttur manna sé rýrakaður, einkum kaupstaðarborg- ara og þurrabúðarmanna«. Á Sauðárkróksfundinum var drepið á ýms fleiri mál, en sakir naumleika tímans urðu litlar umræður um þau, og er því slept að geta þeirra hór. Þilskipaafli í Reykjavik með nágrenni 1900 Aflahæð, fiskar Útgerð Skip Skipstjórar vetur vor sumar I |sumar II al)s á skip samtals Geir Zoéga 1. Fríða 2. Sjana 3. Josephine 4. Toiler 5. Viktoria 6. Haraldur 7. To Venner ... 8. Geir Stefán Pálson Jafet Ólafsson Jón Ólafsson Vilhjálmur Gíslason... Steingr. Steingrímsson Bjargm. Sigurðsson ... Þorsteinn Egilsson Sigurður Símonarson 18,000 20.500 14,000 14,000 » 6,000 11.500 3,500 10,000 16,000 12,500 15,000 18,000 11,000 13,000 6,000 20,000 22,000 16,000 15,000 10,000 7,000 7,000 10,000 11.500 8,000 19,000 6.500 18.500 5,000 5.500 3.500 59.500 66.500 61.500 50.500 46.500 29,000 37,000 23,000 373.500 454.200 180.200 176.500 92.500 132,300 91.500 105,000 109,000 100.500 52,000 82.500 70.500 35.500 3,000 87,500 101,500 107,000 77,500 Th. Thorsteinsson ... 1. Margrethe 2. Guðrún Soffía 3. Sigríður 4. Nyanza 5. Gylfi 6. Matthildur ... Finnur Finnsson Magnús Magnússou ... Ellert Skram Jafet Sigurðsson Björn Gíslason Þorlákur Teitsson 23,500 23,500 18,600 16,700 12,000 4,500 21.500 26.500 16,600 18,700 13.600 11.600 32,500 32,000 24,200 22,900 14,000 10,600 28,000 22,000 16,900 20,600 11,500 11,700 105,500 104,000 76,300 78,900 51,100 38,400 98,800 108,500 136,200 110,700 Helgi Helgason ■ 1. Helga 2. Elín 3. Guðrún 4. Sigríður Árni Hannesson Guðm. Kristinn Páll Mattíasson Guðm. Gíslason 19,400 18,700 7,000 » 14,500 9,000 16,000 6,500 23,000 13,000 9,000 6,000 13,000 12,600 5,500 7,000 69,900 53,300 37,500 l£,500 45,100 46,000 51,000 38,100 [ Sturla Jónsson .J í 1. Fram 2. Sturla 3. Friðrik Páll Hafliðason Magnús Þorfinnsson... Hannes Hafliðason ... 19,000 14,000 17,000 21,000 11,500 19,000 14,000 17,000 19,000 10,000 » 15,000 64,000 42,500 70,000 50,000 51,500 50,000 25,000 Tr. Gunnarsson 1. Baldur 2. Hermann 3. Sleipnir Bergur Jónsson Helgi Gíslason Guðjón Knútsson 8,000 6,000 » 10,000 9,500 9,000 10,000 8,500 11,000 8,000 5,000 7,500 36,000 29,000 27,500 14,000 28,500 29,500 20,500 í Björn Guðmunds. o.fl.^ ! 1. Stjeme 2. Palmen Halldór Friðriksson ... Hjalti Jónsson 20,800 20,500 14,000 18,000 11,500 26,000 11,500 10,000 57,800 74,500 41,300 32,000 37,500 21,500 í Jón Þórðarson J i 1. Agnes 2. Garðar Stefán Bjarnason Pétur Þórðarson 11,000 12,000 13,000 13,500 9,000 17,000 4,000 12,500 37,000 54,500 23,000 26,500 26,000 16,500 í Engeyingar -j l 1. Valdemar 2. Engey .\ Magnús Brynjólfsson.. Erlendur Hjartarson... 18,500 6,000 22,000 9,000 17,000 7,500 21,000 4,000 78.500 26.500 24,500 31,000 24,500 25,000 Þorsteinn Þosteinss.o.fl. Filippus Filippusson o.fl. J. P. T. Bryde Sigurður Jónsson o. fl. Jóhannes Jósefsson Þórður Guðmundss. o.fl. Markús Bjarnason o. fl. Georg Guðrún Kastor Svanurinn Egill Island Slangen Þorste.inn Þorsteinsson Kristinn Magnússon... Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Kristján Krisstjánsson Pótur Þórðarson 27,000 25,000 10,000 16,000 15,000 8,000 3,000 28,000 29,000 16,000 17.500 21.500 10,000 » 26,000 26,000 15,000 27,500 20,000 8,500 » 28,000 20.500 11,000 21.500 14,000 9,000 » 109,000 100,500 52,000 82.500 70.500 35.500 3,000 .é ills í Reyl :javík 37 skip nreð. 2,058,700 Jón Jónsson o. fl. ...j Runólfur Ólafsson ... j Runólfur Ólafsson o. fl Ingjaldur Sigurðsson ... Þórður JónDson 0. fl... Pótur Sigurðsson o. fl. | 1. Christofer 2. Skarphóðinn ... 1. Portland 2. Karolína Einingin Njáll Velocity 1. GuðrúnBlöndal 2. Hjálmar Jóhs. Hjartarson Jón Árnason Guðm. Stefánsson Jón Pétursson Sig. Gunnlaugsson Pótur Ingjaldsson Jón Þórðarson Gunnsteinn Einarsson Þórarinn Arnórsson ... 18,000 18,000 14,000 18,000 4,100 13,000 19,500 14,000 13,000 27,000 22,000 17,000 12,500 12,000 13,000 19,000 17,000 12,500 26,000 27,000 16,000 24,000 10.500 10,000 18.500 24,000 12.500 29,500' 12.500 18,000 16.500 6.500 7.500 18,000 16,000 8,000 100,500 79,500 65,000 71,000 33,100 43,000 75,000 71,000 46,000 Alls á Seltjarna.rneBÍ 9 skip með Eins og sjá má á töflunni hafa þessi 5 skip aflað meira en 100,000 físka: Georg (f>. iþ. o. fl.) ... 109,000 Margrét (Th ,Th., skipstj. F.F.) 105,500 Guðrún Soffía (Th.Th.,M. M.) 104,000 Guðrún frá Gufun. (Kr. M.) 100,500 Christofer (J.J. o. fl., J. H.) 100,500 Tíu skip önnur hafa komist upp í 70,000 eða þar fram yfir: Svanurinn (Sig. J. o. fl.) . . 82,500 Skarphéðinn (J. J. o. fl., J.Á.) 79,500 Valdimar (Engeyingar, B. Br.) 78,500 Nyanza (Th. Th., Jafet Sig.) 78,500 Sigríður (Th. Th., Ell. Schr.) 76,300 Egill (Jóh. Jósefs., Kr. Kr.) 75,000 Velocity (|>. J. o. fl., J. f>órð.) 75,000 Palmen (B. G. o. fl., H. J.) . 74,500 Caroline (R.Ól., J. P.) . . 71,000 Guðrún Blöndal (P. S., G. E.) 71,000 Friðrik (St. J., H. Hafl.) . . 70,000 Athugavert er það við samanburð- inn milli skipanna, að veiðitíminn hef- ir verið ójafn, yfirleitt raunar nokkuð meira en 20 vikur, en sumra miklu skemmri, jafnvel ekki nema 6—8 vikur. Auk þessa 37 skipa hér úr bænum, er skýrslan segir frá, fórst eitt, Fálkinn (G. Z.), er það hafði fengið á 4. þúsund. Tvö skip af þessum 37 hafa fengið minna en ella vegna þess, að annað þeirra, Sleipnir, bilaði og tafðistmikið vegna viðgerðar; en hitt, Slangen, datt alveg úr sögunni (strandaði) snemma í vor. Um veiðitímann (vikur), skipshafnir og afla á mann höfum vér að eins ná- kvæma skýrslu fyrir útveg Th. Thor- steinssons, sem hér segir (sjá númer- in á skipunum í töflunni): Skip Veiðitími Skipshöfn Afli á m. 1 27 20 5,275 2 28} 21 4,952 3 27} 20 3,815 4 26 19 4,152 5 26 15 3,406 6 26 12 3,200 Vetravertíðina öfluðu skipin mest í 584,100 Eyrarbakkaflóa. f>á var hann oftast á vestan-útnorðau. f>á voru um tíma svo mikil frost, að ekki var hægt að gera að fiskinum í tæka tíð, og olli það nokkurum skemdum á aflanum á suraum skipunum. Vorvertíðina héldu skipin sig helzt fyrir vestan. f>á dró inflúenzan tölu- vert úr aflabrögðum. Sumarið alt voru skipin mest fyr- ir norðan land og vestan nokkuð. f>að skiftist 1 tvær útivistir (sumar I og surnar II), og er nú allur fiskur óverkaður úr hinni síðari og nokkur úr hinni fyrri. Tvö skip í flota þessum höfðu enn- fremur stundað hákarlaveiði nokkuð af tímanum, í vetur : Geir (frá G. Z.), sem fekk 80 tunnur, og Matthildur (frá Th. Th.), sem fekk 102 tunnur. Aflahæðin er tekin eftir frásögn skipstjóra, er þeir komu heim úr hverri útivist. Má búast við, að hún sé að eins hór um bil rétt, með því að óvíst er, að þeir hafi allir vitað hana gjörla.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.