Ísafold - 22.09.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.09.1900, Blaðsíða 4
232 f>au sfcanda skarrma stund að borð- um; því að ungfrúrnar eru þreyttar og eiga enn eftir að aka góðan spotta, áður en þær komast Jieim til Marínu. Aður en þau leggja á stað, fer greifinn með Marínu til hliðar og mæl- ir hratt þessum orðum : •þjónninn minn er búinn að fara heim til yðar. |>ér þurfið ekki að láta yður vera neitt órótt. Enginn muu kvelja yður með smánaryrðum fyrir það, að þér hafið gleymt því, að morðingi Antóníós er á lífi«. Stúlkan stynur þungan, en tekur ekki i höndina á honum. í sama bili, sem Edvin hjálpar Marínu og Enid upp í vagninn þeirra, kemur farangursvagninn. »Farið þið upp með dót hr. Anstruthers !« segir greifinn hratt. »Hitt fer með ung- frúnuma. Um leið og vagninn veltur á stað með þau, lítur Danella með háðslegu brosi á Edvin, sem stendur 8Úlnagöngunum við húsið og er að ^reykja vindil í tunglsljósínu, og því næst á Tómassó, sem bar ferðapokann litla, með stöfunum G. A., upp riðíð og inn í forsalinn. Á leiðinni heim til Marínu tekst Danellu að koma Enid til að skelli- hlæja í sífellu og Marína hlær jafn- vel ofurlítið við og við. En glaðværð Marínu virðist samt ekki aukast eítir því, sem hún færist nær heimili for- feðra sinna. Meðanþau eru í trjágöngunum löngu, sem liggja upp að aðalhúsinu, horfir bún í gaupnir sér og segir við sjálfa sig: «Eg fyrirverð mig fyrir að hitta gamla vinnufólkið mitt!« Eítil eldavél óskast í skiftum fyrir iít- inn magasinofn. Ritstj. vísar á. Fseði og húsnæðl geta stúlkur feng- ið 1 góðu húsi i miðjurn bænnm fyrir sann- gjarna borgun. Ritstj. visar á. Sveitamenn! Eins og í fyrra kaupi eg undirskrif- aður fé í haust, á fæti og eftir nið- urlagi, eftir því sem um semar, gegn lægstu þóknun. Peningaborgun út í hönd. Reykjavík 15. september 1900. Siggeir Torfason (Laugaveg 10). Húsnæði og fæði geta 2—3 menn fengið fyrir að eins 1 kr. um daginn, á góðum stað í bænum. Ritstj. vísar á. T O M B Ó L A. Samkvæmt leyfi landshöfðingja yfir Islandi ætlar sjómannaftlagið »Báran« nr. 1 í Reykjavík að halda tombólu í byrjun næsta mánaðar, til eflingar húsbyggingu félagsins. Nánaraauglýsist síðar scund og stað- ur. Allir góðir menn og konur, sem vildu styrkja þetta fyrirtæki, eru vinsamlega beðnir að koma munum þeim, er þeir kynnu að vilja gefa, til undirritaðrar manna, er fúslega munu veita þeim viðtöku. Ottó Þorláksson. Þorsteinn Egilsson. Kristinn Guðmundsson. Guðjón Jónsson. Hjðrtur Jónsson. Guðm. Bjarnason Olafur Jónatansson. Tómas Jðnsson. Þorbergur Eiríksson. Reykjavík 22. september 1900. Virðingarfylst Tombólunefndin. Hjukrunarnemi frifin, greind stúlka getur fengið að læra hjúkrunarstörf í Laugarnesspí- talanum. Læknir spítalans gefur nán- an upplýsingar. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 innkallast hér með allir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi Mar- kúsar Finnboga Bjarnasonar, forstöðu- manns stýrimannaskólans í Reykjavík, er andaðist 28. júní þ. á., til þess inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir mér undir- ritaðri, ekkju hins látna, er hefir feng- ið leyfi til að sitja í óskiftu búi. Reykjavík, 28. ágúst 1900. Björg Jónsdóttir Haila Waage tekur að sér G u i t a r-k e n s 1 u eins og að undanförnu. Hjá undirrituðum geta þeir sem óska fengið k o s t í vetur. S. E. Waage. Eg undirrituð veiti stúlkum tilsögn í alls konar hannyrðum eins og að undanförnu, svo sem kunstbroderi og rósabandasaum; alls konar hvítu bro- deríi: flatsaum, hedebosaum, Veuedi- gsku broderíi, Harðangursaum og Point-lace-broderíi. Einnig teikna eg á alls konar tau og klacði, og hefi til sölu mikið af áteiknuðu bæði á hör- léreft, klæði og angóla, og fleira sem til hannyrða heyrir, svo sem rósa- bönd og bæði fantasi- og vaska- egta silki. Laugaveg nr. 10 (Schaus hús). I»uríður Lange. í Reykjavíkur apóteki íæst til fjárböðunar óhreinsuð karbólsýra og sápublönduð karbólsýra. Dýralækningaráðið í Kaupmanna- höfn hefir mælt frarn með jpeSSUm meðölum, þar eð þau hafa reynsfc skaðlaus fyrir ullina og eru bráðdrepanái fyrir kláðamaur- inn, fremur öðrum baðlyfum. Einnig fæst pur karbólsýrusápa, >Kresólsápa« og Pr im a Kr e olin Leiðarvísir til notkunar fæst. Michael L. Lund. I. Paul Liebes Sagradavin og Maltextrakt með kínin og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætam árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki að hrúkast í blindni, þar sem samset.ning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vínið hefir reynst mér ágætlega við ýms- nm magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er lika eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína og járni er hið hezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklnn, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg riðlagt mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Islaad hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson- Loiðarvísir til iífsbyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefnr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar upplýsingar. Ritstjórar: B.jörn ,Tónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja. Proclama. Hér með auglýsist, samkvæmt 9. gr. laga nr. 7 frá 13. apríl 1894 um ýmis- leg atriðí, sem snerta gjaldþrotaskifti, að bú Jakobs skraddara Jónssonar á Vopnafirði hér í sýslu, sem er strok- inn af landi burt, hefir verið tekið til gjaldþrotaskifta, samkvæmt 2. gr. nefndra laga. Jafnframt er, samkvæmt skiftalög unum frá 12. apríl 1878 og opnu bréfi frá 4. jan. 1861, skorað á þá, erskuld- ir kunna að eiga í búinu, að segja til þeirra og Sanna þær fyrir skiftaráð- andauum bér í sýslu innan 6 mánaða frá seinustu birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifst. Norður-Múlasýslu 25.ágústl900 Jóh. Jóhannesson. Proclama. Samkvæmfc lögum 12. apríl 1878, sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er bér með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi ekkjuunar Margrétar Hálf- dánardóttur frá Oddstöðum í Prest- hólahreppi, er andaðist 21. aprílþ. á., að lýsa kröfum sínutn og sanna þær fyrir skiftaráðanda í þingeyjarsýslu áð- ur en 6 mánuðir eru liðnir frá 3 birt- ingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu þingeyjarsýslu, Húsavík 20. ágúst 1900. Steingrímur Jónsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Stefáns bónda Bryn- jólfssonar frá þverá í Axarfirði, er and- aðist 2. marz þ. &., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skifta- ráðanda í jhingeyjarsýalu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá þriðju birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu þingeyjarsýslu, Húsavík 20. ágúst 1900. Steingrlmur Jónsson- Biðjið um : Skandinv Export kaffi Surrogat. Khavn K. F. Hjorth & Co. Skandinavisk export- kaffi- surrogat, sem vér höfum búið til undanfarin ár, er nú viðurkent að hafa úgæta eiginlegleika. Kobenhavn K. F, Hjorth & Co. Fyrir 2 árum veiktist eg. Veikin byrjaði á lystarleysi og eins varð mér ilt af öllu sem eg borðaði, og fylgdi því svefnleysi, magnleysi og taugaveikl- un. Eg fór því að brúka Kínalífsel- ixír þann, er hr. Waldemar Petersen í Eriðrikshöfn hefir búið til. Eg brúk- aði 3 glös og fann undir eins bata. Er eg hefi nú reynt hvorttveggja, bæði að brúka haun og vera án hans annað veifið, þá er það full sannfær- ing mín, að eg megi ekki án hans vera, að miusta kosti í bráðina. Sandlækjarkoti. Jón Bjarnason KínaJífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á ÍBlandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Með því að viðskiftabók við spari- sjóðsdeild Landsbankans, Nr. 4075 (M. 472), er sögð glötuð, stefnisfc handhafa téðrar viðskiftabókar hér með sam- kvæmt 10. gr. laga um stofnun lands- banka 18. sept. 1885 til þess að segja til sín innan 6 mánaða frá síðustu birtÍDgu auglýsingar þessarar. LandsbankinD, Reykjavík 18.sept. 1900. Tryggvi Gunnarsson Sóttvarnafauglýsing. Hjer með tilkynuist öllum hlutað- eigendum að efUr tillögum hjeraðs- læknisins er ákveðið að fresta skóla- haldi í barnaskóla Reykjavíkur fyrst um sinn til 1. nóvember næstkomandi, til þess að varna útbreiðslu skarlats- sóttar, sem onn gengur hér í bænum. Bæjarfógetinn í Rvík 21. sept. 1900. Halldór 'Daníelsson. Kenslubækur i stýrimannafræði t.il sölu Ritstj. visar á. Sa sem tekið hefir af misgáningi stimp- ilinn á skrifstofu Hjálpræðishersins 13. eða 14. þ. m , er beðinn að skila honum þang- að hið hráðast.a. Sá sem hefir tapað beizliskoparstengum nálægt Langavatni á Langavatnsdal, vitji þeirra til Jóns Guðmundssonar á Yal- hjarnarvöllum og borgi um ieið fundar- laun og anglýsingu þessa. Tvíhleyptur aftanhlaðningur til sölu. Ritstj. visar á «1111 .Nýhöfn- hefir margar Fóðurmjölstegundir, á- gætt Hveiti ódýrt, gleruð Eldhúsgögn Oll nauðsynjavara seld vægu verði. Tvær snemmbærar k ý r til sölu. Matthías Matthiasson. Óvanaleg kjör. Frá í dag og allan október verður í kramvörudeildinni í verzlun J ó n 8 pórðarsonar gefið til baka 5—15 aurar af hverri krónu, sem keypt er fyrir. jpetta ætti fólk að nota sér. Sömuleiðis fá þeir, sem kaupa fyrir vörur og milliskrift, betri kjör en áður yfir sama tíma. Scííifestagrjót, 10—15 faðmar, verður keypt nú í haust við verzlun Th. Thorsteinsson. Blómkál fsBSt í Laufási 20 a. pd. íslenzkt smjör fæst alt af í verziun Jóns l>órðar- sopar- Verð : í smákaupum 60—70 aur. pr. pd.t í stærri kaupum 55—68 aur pr. pd. M i k i ð a f v ö n d u ð u skilvindusmjöri. Ódýrt fóðurmjöl fæst í verzluu Th. Thorsteinssou. 8kiptafundur í þrotabúi Eyþórs kaupmanns Felix- sonar verður haldinn á bæjarþingstof- unui mánudaginn 15. október næstk. kl. 12 á hád.; verður þá lögð fram til yfirskoðunar skrá yfir skuldir búsins, svo og yfirlit yfir fjárhag þess, að því leyti, sem því verður við komið Bæjarfógetinn i Rvík 18. sept. 1900. Halldór Daníelsson. Húskennari óskast í kaupstað á Norð- nrlandi hjá ágætu fólki, reglusamur, vel að sér í dönsku og ensku, auk almennra kenslugreina, og nokknð færi sönglist. Semja má víð síra Jón Helgason prestaskólakennara. Steinfarfi, Fiskilínur Lóðaröngla, baðlyfln beztu selur Björn Kristjánsson. Stofa er til leigu frá 1. okt. Ennfrem- ur fæst fæði á sama stað ef óskað er. Yitja má í afgreiðslu ísafoldar Öllum þeim, sem við jarðarför systur mlnnar Markúsínu Markúsdóttur sýndu mér hluttekningu, eða liðsintu henni i banaleg- unni, votta er hér með innilegt hjartans þakklæti Reykjavík 17. septemher 1900 Jónína Magnússon.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.