Ísafold - 03.10.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.10.1900, Blaðsíða 4
244 J (Rvík); Tómas Bjarnason frá Bóndahól í Mýrasýslu. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter, Tómassó gamli situr fyrir utan kirkj- una í skugga nokkurra olíutrjáa, og ómurinn af hinu glaðlega, hátíðlega Banedicite berst að eyrum hans. »Nú erum við búnir að raissa hana — nú er Marína orðin ensk kona!« tautar hann fyrir munni sér og snýr sér að Danellu. »Nú heitir hún ekki Paoli framar«, segir Danella. »í kvöld, þegargestirn- ir eru farnir, skaltu koma til mín, Tómassó; eg ætla þér mikla sæmd — þú átt að búa brúðarherbergið út«. Karlinn kinkar kolli. Talað getur hann ekki fyrir gráti, og tárin renna niður eftir hrukkóttu kinnunum á hon- um; því að hann lítur svo á, sem sómi Paoli-ættarinnar sé til moldar hniginn með þessu brúðkaupi, er kemur hinni ungu húsfreyju hans inn < þá þjóð, sem sá bölvaði maður tilheyrir, er veitti Antónió banasárið. »Komdu!« hrópar Danella. »Komdu inn, Tómassó, og kystu á hóndina á nýja húsbóndanum þínum!« f>jónninn gamli tautar blótsyrði fyr- ir munni sér, en gerir þó það, sem honum er sagt, og kyssir bæði brúður- inaog brúðgumann. En á andliti hans er svipur, sem veit á ilt; hann er enn víghundurinn, sem verið er að lemja, og hefir ekki komið auga á veiðisína. •Mússó, þér eruð ekki búinn að kyssa brúðurina, vinur minn«, segir An- struther. •Ekki skal eg láta það undir höfuð leggjast«, svarar greifinn glaðlega. »Eg gleymi aldrei að sýna fegurðicni allan sóma«. Og hann fer og kyssir Marínu. Hún furðar sig á því, að varir hans eru ískaldar, og enn meiri undrunar fær það henni, þegar hún finnur tvö brennheit tár renna ofan eftir kinnum sér. En Músbó Danellu fær ekkert aftr- að. f>egar alt er um garð gengið og bæði prestur og nótaríus eru búnir að skrifa undir hin ýmsu skjöl, heldur alt brúð- kaupsfólkið heim til greifans með byssu- skotum, hljóðfæraslætti og faghaðar- látum. f>ar er gestunum veizla búin. í veizlunni er drukkið óspart, ræður haldnar og mikið hlegið — Mússó hlær hæst allra. Og svo er farið að dansa tarantella, marsiliana og aðra þjóð- dansa og aðrir leika á mandólín og gígjur. Nú fer að dimma. Gestirnir óska brúðhjónunum tilhamingju með margs- konarkorsískum viðhafnarsiðum oghalda svo þaðan heim til sín eftir fjallagöt- unum og gegnum smjörviðarskógana; en á næstu fjallatindum og ásum eru fagnaðarbál kveikt. Marína fer til manns síns og segir: •Viltu gera eina bón mína, Gerard?« »Fyrstu bónina, sem þú biður mig, sem —«. »Sem eiginmann minn«. •Auðvitað*. »|>akka þér fyrir. í morgun hugsaði eg um þig einan, og þess vegna gleymdi eg að fá gömlu þjónunum mínum þetta«. Hún lyftir upp ofurlítilli pyngju, fullri af gulli. »Danella greifi leggur það til, að þú ríðir þangað ofan eftir í kvöld og færir þeim þetta frá mér. |>ú ert nú húsbóndi þeirra, og þeim mundi þykja vænt um slíka alúð frá þinni hálfu«. •Velkomið að eg geri það — á morg- un«. »j?að á betur við, að þú gerir það f kvöld, Gerard, og mér væri svo mik- il ánægja að því, að þeim þykí vænt um þig. Vertu óhræddur, eg verð ekki strokin frá þér, þegar þú kemur aftur, adorato mio !• segir brúð- urin, og lítur dökku augUnum hlýlega á hann. Greifinn tekur fram í með alvöru- svig: »f>arna er hesturinn; eg hefi látið 8öí5la hann handa yður. þjónninn minn á að fara með yður; hann ratar og veit líka, hve mikið hver af þjón- um Marínu á að fá. Svo dregur hann Edvin til hliðar ofurlítið og segir með einkennilegum hljóm í röddinni: »Eg ætla yður og brúðurinni að hafa um- ráð yfir vinstra húsarminum — gleymið því nú ekki, að Danella óskar þess, að þér verðið gæfumaður!« »Guð láuni yður, Mússó, fyrir alt, sem þér hafið fyrir mig gert«, segir Edvin og tekur innilega í höndina á greifanum. En fingur Danellu eru stamir og kaldir. •Ekkert að þakka — ekkert að þakka!« segir Mússó. Svo horfir hann á eftir Edvin, þar sem hann eráleið- inni ofan eftir trjágöngunum, ogtautar fyrir munni sér: »Aga6tur piltur! j>að er mikið mein — —! En hvað ágæt- ur sem þú ert, þá þarft þú ekki að verða sök í því, að Mússó verðióláns- maður!« Svo segir hann hátt: »Nú — nú, Marína, hvernig kunnuð þér við yður í dag, meðan þessir kor- sísku viðhafnarsiðir fóru fram og innan um Korsíkufólk, eins og fyr á dög- um?« »Eg fann, að eg er líka Korslkukona«, svarar brúðurin tígulega. Danella hefir ætlast til, að alt hefðí þetta áhrif — öll þessi þjóðlega við- höfn, allir þessir forneskjusiðir, Kor- síku-blærinn, sem hann hefir varpað yfir þefetá brúðkaup, vina- og leikbræðra hópurinn, sem hefir veitt brúðurinui þjóuustu sína innan um alla þessa ró- mantík, allar þessar fornu erfikenning- ar og öll þessi náttúrufegurð eyjarinn- ar, sem hún uuni svo heitt. {>að sem Enid tínst líkjast rómverskri kjötkveðju- hátíð, það vekur hjá Marínu ást til ættarinnar. tilfinninguna fyrir því, að tilheyra þessum þjóðflokki, og óslökkv- andi löngun til að hefna fyrir allan ó- jöfnuð, er ættin hefir orðið fyrir. j>eg- ar Mússó virðir nú andlit hennar fyrir sér í tunglsljósinu, sér hann, að hann hefir náð takmarki sínu: Marína er í kvöld Korsíku-kona að fúllu og öllu, þrátt fvrir nýja nafnið, sem hún hefir fengið. Safamýri. Nú er loks komin á samþykt um verndun Safamýrar, að liðnum 6 árum frá því er heimildarlög fyrir henni gengu í gildi, lögin frá 13. apríl 1894. Sýslunefnd Rangæinga hefir samið samþyktina, og amtmaður staðfest 31. ágúst þ. á.; gildir frá 1. þ. m. Nær þó eigi yfir alla mýrina, heldur að eins »Vetleifsholtshverfi og Bjóluhverfi, að undantekinni jörðinni Hrafnatótt- una«. •Tilgangur samþyktarinnar er, að þurka svo upp Safamýri, að hægt verði að stunda heyskap í henni, og skal það gert: 1. með því að skera fram Flóða- keldu; 2. með því að hlaða í Bjóluósa og í ála beggjamegin þeirra í Bjólulandi, sem renna kunna inn á mýrina«. Framkvæmdarstjóri, sem sýslunefnd- in skipar, hefir aðalumsjón með fram- kvæmd uppþurkunarinnar, fyrir 3 kr. á dag úr sýslusjóði þann tíma, er hann er burtu frá heimiii sínu sakir starfa síns. Hann kýs sér tvo ráðu- nanta og aðstoðarmenn á samþyktar- svæðinu. Kostnaði skulu þeir jafna á jarðirnar á samþyktarsvæðinu, til helminga á hvorn, jarðareiganda og leiguliða, eitir jarðarmegni að fornu mati. Ábúandi ábyrgist gjaldið alt og má halda eftir í jarðarafgjaldinu til- lagi eiganda. Viðhald jarðabótanna kosta ábúendur. Hreppsnefnd Ása- hrepps sér um viðhaldið og kýs mann árlega til að sjá um framkvæmd þess, gegn þóknun úr sveitarsjóði fyrir ó- mak sitt. Hreppsnefndin öll hefir á- byrgð á, að jarðabótin skemmist eigi sakir hirðuleysis, og getur sýslunefnd- in komið þeirri ábyrgð íram á hendur henni. Sektir, 20—100 kr., fyrir van- rækslu af hálfu framkvæmdarstjóra, aðstoðarmanna hans eða hreppsnefnd- armanna. Onnur brot varða 10—100 kr. Sektir renna í sýslusjóð. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Christians konungs níunda hefir landshöfðingi veitt bænd- unum Guðmundi Klemenssyni í Ból- staðarhlíð og þorstaini Jónssyni í Vík í Mýrdal, 140 kr. hvorum, fyrir framúr- skarandi dugnað og framkvæmdir í jarðabótum. Biskup vor, herra Hallgrímur Sveinsson, er nú kominn á fætur aftur, eftir handleggs- brotið, en mun eiga all-langt í land, nokkurar vikur, þar til er hann getur sint embættisstörfum að fullu, t. d. framkvæmt prestvígslu. !Leiðarvísir til lifsábyrgðar fæst. ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. raed. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar upplýsingar. í Reykjavíkur- apóteki fæst til fjárböðunar óhreinsuð k a r b ó l s ý r a og sápublönduð k a r b-ó l s ý r a. Dýralækningaráðið í Kaupmanna- höfn hefir mælt fram með jpeSSUm meðulum, þar eð þau hafa reynst skaðlaus fyrir ullina og eru bráðdrepanái fyrir kláðamaur- inn, fremur öðrum baðlyfum. Einnig fæst pur karbólsýrusápa, »Kresólsápa< og P r itn a Kr eolin Leiðarvisir tii notkunar fæst. Michael L. Lund. Eg hefi síðustu 6 ár verið þungt haldinn af geðveiki og brúkað við því ýmisleg meðul, en árangurslaust, þar til eg fyrir 5 vikum fór að brúka Kínalífselixír Waldemars Petersen f Friðrikshöfn. j>á fekk eg undir eins reglulegan svefn; og þegar eg var bú- inn með 3 glös af elixírnum, kom verulegur bati, og vona eg, að mér batni alveg, ef eg held áfram með hann. Staddur í Reykjavík Pétur Bjarnason frá Landakoti. Að framanskráð yfirlýsing só af frjáls- um vilja gefin og að hlutaðeigandi sé með fullri skynsemi, vottar L. Pálsson, prakt. læknir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandí. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunní í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Þegar þér hiðjið um Skandinavisk Ex- portkaffi-Sgrrogat, gætið þá þess, að vöru- merki vort og undirskrift sé á pökkunum. Khavn K. F, Hjorth & Co. Skólapiltur, sem er í 4. eða 5. bekk, getur fengið frítt húsnæði, ef hann vill taka að sér að kenna börn- um. Nánari upplýsingar gefur eig- andi barnanna. Ritstjóri vísar á. Hálf heimajörðin Epilstaðir í Villingaholtshreppi er laus til ábúð- ar i næstkomandi fardögum, og til sölu, ef óskað er. Jörðin gefur af sér töðu handa 4 kúm, ágætar engj- ar og undanfæri mikið, og fyrirtaks hagbeit á vetrum bæði fyrir fé og hross. Líka má hafa töluverða veiði úr Þjórsá, einkum selveiði, og ýmsfleiri hlunnindi, er jörðinni fylgja, sem lyst- hafendur geta fengið upplýsingar um er þeir snúa sér til eiganda og á- búanda jarðarinnar Gísla Guðmniidssonar. Þeir sem rituðu sig á tafllistann eru beðnir 'að mæta í húsi Jóns Sveins- sonar á laugardaginn kl. 9 síðdegis. Reykjavík 2. okt. 1900. Pétur Zophoínasson. Sigurður Jónsson. Sttirla Jónsson. Fundist hefir gulihringur; vitja má í búð Helga Helgasonar. Tapa.it hefir hestur, grár að lit, en dekkri á hiiffsi og fótum, mark: gagnbiti hægra, brennim. á framhófum P. P. S. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera mér sem fyrst viðvart. Staddur i Rvik 2. okt. 1900. Jón Jónsson frá ilelabergi á Miðnesi. FJÁRMARK Jóns prests Stefánssonar á Halldórsstöðura í Bárðadal: stýft hægra, geirstýft vinstra. 2»eir sem kynnu að vilja kaupa kýr og hey við barónsbúið í Rvík gefi sigfram við Sig Pórólfsson sem fyrst. Rvík 2/i0 1900. Loftherbergi til leigu á Laugaveg 27. Lykiap fundnir. Ritstj. visar á. ___Q skólapiltar geta fengið góða ““ þjónostn. Vísað á i Isafoldar- prentsmiðju. TapaSt bafa: rauður foli ómark- aður, og rauðskjóttur hestur, með mark: sýlt hægra, sneiðrifað fr. vinstra. Hestunuin óskast skilað að Helgastöðum í Biskupstungnm eða í Lindargiitn 23 i Reykjavík. Thorvaldsens-fél. hefir í hyggju að halda tombólu til ágóða fyrir sjóð félagsins laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. næstkoinandi. Nánara verður auglýst 4 götuhornum. Forstööunefndin. Nokkrar kenslubækur er fást í bókverzlun Isafoldarprent- smiðju: SIÐFRÆÐI, kristileg, eftir síra H. Hálfdánarson, á 3 kr. og 4 kr. BIBLÍUSÖGUR Balsevs á 75 DÖNSK ORÐABÓK ný (frá 1896) á 5 kr. í kápu, 6 kr. i b. DÖNSK LESBÓK Svb. Hallgrímsson- ar á 1 kr. 30 au. DÖNSK LESTRARBÓK Þorl. Bj arna- sonar og Bjarna Jónssonar á 2 kr. FJÖRUTÍU rÍMAR í dönsku eftir þorst. Egilsson 1 kr. 30 a. ENSKUKENSLUBÓK Halldórs Briern 1 kr. HUGSUNARFRÆÐI Eir. Briem í kápu 50 a. HVERNIG ER OSS STJÓRNAÐ? eftir J. A. Hjaltalín 60 a. MANNKYNSSAGA PálsMelsteðs 3 kr. RITREGLUR Vald. Asmundssonar, allra-nýasta útg., 60 a. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og áhm.jog Einar Hjörleifsson. I safo’ darprentsraiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.