Ísafold - 10.10.1900, Page 4

Ísafold - 10.10.1900, Page 4
252 Hann segir Belloc sögu sína, og Belloc svarar með löngu blístri og verður vandræðalegur á svipinn. Hann kallar á undirforingja einn, segir hon- um fyrir um eitthvað, og þegar Barn- es hefir lokið sögu sinni, tekur hann svo til orða: »það er bezt, að þér fáið nokkura liðsmenn með yður; eitthvað getur fyrir komið þess eðlis, að þér þurfið aðstoðar lögreglunnar eða hermanna. Eg hefi forystu hér og fer sjálfur með ykkur«. •þetta var það einmitt, sem eg ætl- aði að biðja yður um«, segir Barnes. «|>ér voruð viðstaddur hólmgönguna og getið sagt Marínu sem einvígisvottur bróður hennar, að alt hafi fram farið á þann hátt, er góðum drengjum sómdi. En eg hefi sent hraðboða á undan til þess að panta hesta, og liðsmenn yðar geta ekki orðið mér samferða, því að eg verð aldrei lúinn«. *Gott og vel, þá komum við á eftir yður«, segir Belloc. »Eruð þér vopn- aður?« »Nei. Eg hafði hugsað mér að út- vega mér vopn, þegar eg væri búinn að tala við yður«. *Látið þér mig sjá um það«, segir liðsforinginn. Hann fer út og kemur inn aftur með tvær skammbyssur, réttir þær að Yesturheimsmanninum og segir: »Eg vildi ekki vera í spor- um Danellu, vinar míns, ef yður skyldi þykja nauðsyn til bera að miða á hann. En nú er ferðahugur í yður í meira lagi. — Eg kem á Jeftir innan skamms. Verið þér nú sælir — við sjáumst aftur!« |>egar Barnes er að fara út úr bæn- um, heyrir hann blásið 1 riddaraliðs- lúður mikinn um að setjast á bak. Hann þeysir eftir Bastíavaginum, fram hjá litla veitingahúsinu de Pesca- tore, þar sem hólmganga sú var háð ári áður, er valdið hafði svo miklu illu. Hann hlífir hvorki sjálfum sér né hesti sínum, ríður alt hvað af tek- ur, og býst við að Enid þurfi hjálpar hans til þess að bjárga bróður sínum eða jafnvel sjálfri sér úr morðingja- höndum. Um leið og honum kemur þetta til hugar, keyrir hann hest sinn sporum enn ósleitilegar en áður. Og þegar hann sér brúðkaupsbálin á fjalla- tindunum um kvöldið, veit hann, að nú eru þau Edvin og Marína orðin hjón. Og hann tautar fyrir munni sér: »Kem eg of seint?« Skömmu síðar mætir hann nokk- urum bændum, sem koma frá hátíða- haldinu, og fréttir nú, að allir brúð- kaupsgestirnir séu hjá Danellu. Svona stendur á þvf, að Barnes n’ður upp eftir trjágöngunum og nemur staðar í skugganum af íbúðarhúsiuu hér um bil 10 mínútum áður en Anstruther kemur aftar. Engin Ijósglæta sóst út úr framhlið hússins. En af því að Barnes hafði verið nokkura daga á höfðingjasetri greifans, þegar hann kom til eyjar- innar í fyrra skiftið, þá veit hann, að öll svefnherbergin eru fram með afturhlið hússins. Hann kinnokar sér við að vekja vinnufólkið; því að hann er hræddur um að hann muni flýta leikslokum með því að koma svona ó- vart, eða valda einhverjum ófyrirséð- um flækjum, sem hann geti svo ekki ráðið við. J?ví að enn veit hann ekki, hve langt þetta voðamál muni vera komið. En ekki kemur hon- um einu sinni til hugar að alt kunni að vera í góðu lagi; því að hann gleymdi aldrei ummælum Danellu um að »ginna hann til Korslku*. Meðan hann er að hugsa um þetta, sprettir hann af hesti sínum og bind- ur hann við tré eitt í skugganum af húsinu, spölkorn frá því, niðri í trjá- göngunum. Honum kemur ráð til hugar: fara að afturhlið hússins, ef vera mætti, að hann hitti þar einhvern þjónanna, sem kannaðist við hann frá því er hann kom í fyrra skiftið — því að Vesturheimsmaðurinn var þá mjög vmsæll meðal vinnufólksins — og komast þannig inn í húsið og fá að vita það, er honum lá á hjarta. Á húsinu eru tvær langar álmur, tiltölulega nýlegar, en aðalhluti húss- ins, sem er á milli þeirra, eldri. Og aftur úr miðju aðalhússins er hús- leugja mikil, sem eldhús er í og vinnu- fólksherbergi, svo að alt er þetta í lögun eins og T. Hausinn á stafn- um er framhliðin á húsinu, toturnar niður úr endunum á honum eru álm- urnar og leggurinn vinnufólkslengjan; hún veldur því, að ekki verður séð frá vinstri álmunni yfir um til hinn- ar hægri. Dyrnar á vinnufólkslengjunni eru hægra raegin og hann leggur þá leið sína fram hjá húsinu þeim megin. Hann fer svo hljóðlega, sem honum er unt, og þegar hann er kominn að dyrunum, sér hann að alstaðar er myrkur. Allir eru í svefni eftir á- reynsluna um daginn. Yerzlun selur alls konar matvörur mjögódýrt. /ást í verzlun Jóns í^órðarsonax*. Nýkomið í verzlun Björns Kristjánssonar Lampar og lampaglös af mörgum teg- undum. Alls konar nærfatnaður fæst ódýrastur í verzlun Bjðrns Kristjánssonar Nýmjólkur- frá Breiðabóistað aftur kominn í góði er nú verzl. Jóns Þórðarsonar. Panelpappi nr. 1 í V, & V2 rúllum do. do. - 0 - Vj do. »Tmpregneraðir« do. ( vatnsheldur »Isolerings do. { en Jyktarlaus hjá M. Johannessen. Hestu vantar. Rauðan. Einn með vindótt fax og tagl, meðalhestur að stserð, fallegur klárhestur og viljugur og annan al- rauðan, heldur stóran með litla stjörnu í enni; tapaðist í sumar frá Þingvöllum. Hestum þessum er beðið að koina til Matth- íasar í Holti — Reykjavík. Húis við Laugaveg með geymsluhósi og góðri lóð fæst nú þegar til kaups með ágætu verði. Ritstj. visar á. í óskilum á Esjubergi er vindrauður hestur, mark: hófbiti a, hægra, blaðstýft fr. vinstra biti aftan. Réttur eigandi vitji hestsins og borgi áfallinn kostnað. I. Paul Liíebes Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járnl hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vínið hefir reynst mér ágætlega við ýms- um magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er líka eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- ans o. s frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavinið til heilsuhóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavik 28. nóv. 18y9. L. Pdlsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Island hefir undirskrifaður. Utsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Bókverziun ísafoldarprentsm. (Austurstr. 8) pantar upp frá þessu og hefir til sölu útlendar bækur og tímarit bæði danskar, norskar, enskar, þýzk- ar, o. fl. Sunnanfari kemur út tvisvar í þ. mán. og hinum mánuðunum tveimur, sem eftir eru af árinu ,þ. e. nr. 7—12 af þessum árgangi, með margvíslegum m y n d u m, inn- lendum og útlendum, meðal annars frá stúdentaleiðangrinum danska. Nokkrar kenslubækur er fást í bókverzlun Isafoldarprent- smiðju: SIÐFRÆÐI, kristileg, eftir síra H. Hálfdánarson, á 3 kr. og 4 kr. BIBLÍUSÖGUR Balsevs á 75 a. DÖNSK ORÐABÓK ný (frá 1896) á 5 kr. í kápu, G kr. i b. DÖNSK LESBÓK Svb. Hallgrímsson- ar á 1 kr. 30 au. DÖNSK LESTRARBÓK Þorl. Bjarna- sonar og Bjarna Jónssonar á 2 kr. FJÖRUTÍU TÍMAR í dönsku eftir Þorst. Egilsson 1 kr. 30 a. ENSKUKENSLUBÓK Halldórs Briem 1 kr. HUGSUNARFRÆÐI Eir. Briem í kápu 50 a. HVERNIG ER OSS STJÓRNAÐ? eftir J. A. Hjaltalín 60 a. MANNK YNSSAGA Páls Melsteðs 3 kr. RITREGLUR Vald. Asmundssonar, allra-nýasta útg., 60 a. Ijeiðarvísir til lifsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jóiiassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar npplýsingar. í Reykjavíkur- apóteki fæst til fjárbööunar óhreinsuð karbólsýra og sápublönduð karbólsýra. Dýralækningaráðið í Kaupmanna- höfn hefir mælt fram með þessuiíl meðulum, þar eð þau hafa reynst skaðlaus fyrir ullina og eru bráðdrepandi fyrir kláðamaur- inn, fremur öðrum baðlyfum. Einnig fæst pur karbólsýrusápa, >Kresólsápa« og Prima Kr e 0 lin Leiðarvísir til notkunar fæst. Michael L. Lund. Brunabótafélag fyrir hús, varning og aðra lausafjár- muni, búpening og hey o. s. frv., var stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Fyrír það félag tekur bæði undirskrifaður beina leið og þeir herrar. Jón Laxdal faktor á ísafirði, Ármann Bjarnason faktor í Stykk ishólmi og Jóh. Ólafsson faktor á Dýra- firði við brunaábyrgðarbeiðnum úr Isa- fjarðarsýslu, Barðastrandarsýslu, Dala- sýslu, og Snæfellsn,- og Hnappadalssýslu, og veita vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir eru einnig teknir í ábyrgð. Khöfn, Havneg. 35. Leouh- Tang. CRAWFORDS Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar : F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. U M B 0 Ð. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunnm. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K. Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga- veiklun og slæmri meltíngu, og hefi eg reynt ýms ráð við því, en ekki komið að notum. En eftir að eg hefi nú eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kínalífsel- ixír, er hr. Waldemar Petersen í Frið- rikshöfn býr til, er mér ánægja að geta vottað, að Kínalífselixír er hið bezta og öruggasta meðal við alls kon- ar taugaveiklun og við slæmri melt- ingu, og tek eg því eftirleiðis þenna fyrirtaksbitter fram yfir alla aðra bitt- era. Reykjum. Iíósa Stefánsdóttir Kína-lífs-elixírinn f»st hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að TT' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og. firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Gleymið því ekki að þyrilsskilvindurnar—Kronse- paratorer — sem eru af nýustu, beztu og fullkomnustu gerð og þó ó- dýrari en allar aðrar skilvindur —, ættu að vera á hverju heimíli. Ýmsir, sem hafa reynt þær, segja þær vera bezta grípinn í eigu sinni. Pantið þær sem fyrst hjá kaupmanni þeim, sem þér skiftið við eða hjá einhverjum þeirra kaupmanna, sem taldir eru í auglýs. í »Isafold« í júlí og ág. þ. á. AÐALSELJENDUR: Islandsk Handels & Fiskerikompagni Kjöbenhavn C- Tímamark verður gert á stýri- manuaskólanum á sunnudögum í vet- ur, eins og undanfarna vetúr kúlan dregin upp 5 mínútum fyrir kl. 11, eu fellur þegar miðtími Reykjavíkur er 11° 0' 0". Reykjavík 5. okt. 1900. Páll Halldórsson. f>ilskipið Ingólfurer til sölu með rá og reiða hér á höfninni, eitthvert mesta happaskip, sem er til við Faxa- flóa. Semja ber við undirritaðan fyr- ir 1. nóvember. Rvík 5. okt. 1900. Ólafur B, Waagc. Kbbenhayn. AgeDtur í T r a n og andre islandske, grenlandske og færoiake Produkter fer Danmark soges af Olaf Ibsen Gothersgade 3 Kobenhavn K. Gamalt blý og tin kaupir Tómasson járnsmiður. Þorsteinn Með „Lauru“ kemur vetrarskófatnaðurinn eftirspurði til verzlunar Björns Kristjánssonar Nýr, lítfll magazinofn er til sölu. Ritstj. vísar á. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.