Ísafold - 20.10.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.10.1900, Blaðsíða 4
260 frá í sumar út af ntvíveðrungs-vitleys- unni«, er staðið hefir margat vikur, með miklum vitnaleiðalum o. s. frv. |>ví nú fitjar haun upp nýtt mál gegn blaðinu, eða lætur málfærslu- mann sinn fá sig til að gera það, út af skarlatssóttarfréttagreininni í 62. tbl. (um skarlatssóttina í Arnessýslu) — að hann hafi kallað skarlatssótt- ina hér í vor «rauða hunda« að óspðu, sem næg eru vitni að. Laust prestakall. Prestbakki (Prestbakka og Staðar sóknir) í Strandaprófastsdæmi. Lán til húsabyggingar hvílir á prestakallinu, veitt með lhbr 8. sept 1897 (Stjtíð. B, bls 210), upprunalega 1500 kr., sem afborgast raeð 100 kr. árlega frá lántökudegi. Að frádregnu 200 kr. árgjaldi til landssjóðs er brauðið metið 1026 kr. 54 a. Veitist frá far- dögum 1901. Auglýst 17. október; umsóknarfrestur til 16. desember þ. á. Veðrátta Hrakviðrasamt í meira lagi enn. Mesta stórviðri í gær á útsunnan; er valdiö hefir tjóni, að hætt er við. Hór lá við að gkúta ein sykki á höfninni, mönnum náð frá gufuskipinu Vendsyssei. Gufub. »Odd« frá Eyrarbakka, er lá hér á Skerjafirði, hlaðinn vörum, er fara áttu í Laura, rak þar upp í gærkveldi skamt frá Lambastöðum, og kom gat á bumbinn; óséð enn, hvort gera má við eða ekki. Sigling. Hinn 7. þ. mán. kom timburskip til B. Guðmundssonar timbursaia frá Mandal; heitir »Terrona«, 132 smál., skipstj. T. Petersen. , J>á kom 10. þ. mán. gufuskip »ísa- fold«, skipstj. N. M. Jensen, með salt- farm frá Englandi til J. P. T. Bryde. Enn fremur 15. þ. mán. gufuskip •Dronning Sophie« (248, 'E. Torger- sen) moð salt og steinolíu til Ásgeirs kaupm. Sigurðssonar frá Englandi. Hádegisguðsþjóimsta á morgun f dómkirkjunni flytur síra Jón Helgason, en síðd. enga. Mannalát Hér í bænum andaðist 14. þ. mán. all-nafnkunnur maður alþýðustéttar, Eirfkur Ólafsson frá Brúnum, 69 ára að aldri, upprunninn undir Eyjafjöllum og bjó þar lengi (á Brún- um), fiuttist síðan hingað að Artúni og þá til Reykjavikur, en eftir það, fyrir nál. 20 árum, til Utaii íAmeríku, varð þar brátt mormónskur kenuimað- ur og trúboði hingað sendur, en kast- aði þeirri trú og kom alfarinn aftur fyrir eitthvað 7—8 árum og hafðist við hér í bænum upp frá því. Nafn- kendur varð hann fyrst fyrir Ferða- sögu sfna til Kaupmannahafnar, að finna kónginn, er hann hafði lánað hest í ferð hans hér 1874. Eftir að hann kom til Vesturheims reit hann aðra ferðasögu þaðan (1882) og síðan nokkur smárit umtrúarefni (mormónsk), Eyfellingaslag o. fl. Rit þessi bera öll vott um allgóða greind og einkenni- lega, mikinn orðfærishagleik, þrátt fyrir mikinn mentunarskort, og góða einurð. Hann var tvíkvæntur, .að hann kallaði sjálfur — vígði sig sjálf- ur í síðara hjóuabandið fyrir nokkur- um árum. Fyrri konan, Runveldur Runólfs<lóttir,'»lognaðist út af« — svo orðaði hann það sjálfur — á leiðinni til Vesturheims. Meðal 4 barna þeirra, er upp komust, er Skúli úrsmiður á Isafirði. Síðari konan, Guðfinna Sæ- mundsdóttir, lifir hann með 2 börn- um þeirra ungum. þá andaðíst í Keflavík 14. þ. m. eftir langa legu í lungnahimnubólgu frúMargrét Sigurðardóttir Andréssonar prests, Hjaltasonar, kona Ólafs Ófeigssonar verzlunarstjóra í Keflavík, en systir Asgeirs kaupm. Sigurðssonar hér í bænum, 33 ára að aldri, gift fyrir 1 ári, góð kona, gæf- lynd og vel að sér. Var jórðuð hér í gær — gufub. »Reykjavík« sótti líkið suður. {•ilskipið Ingólfur er til sölu með rá og reiða hér á höfninni, eitthvert mesta happaskip, sem til er við Faxa- flóa. Semja ber við undirritaðan fyr- ir 1. nóvember. Rvík 5. okt. 1900. Ólafur B. Waage. Hér með krefst eg þess, samkvæmt 11. gr. í tilskipun 9. mai 1855 nm prentfrelsi, að þér, herra útge.fandi, birtið í »lsafold«, i 1. eða 2. tölnblaði, er kemur út eftir dag- setningu þessa bréfs míns, að eg hefi gjört gangskör að því að lögsækja Einar rit- stjóra Hjörleifsson út af niðgrein, er hann hefir skrifað um mig i 60. tölublaði XXVII. árgangs »ísafoldar«, dags. 29. f. m, og kölluð er »Kotningaferð«, en undirskrifuð með E. II. 'v Staddur í Reykjavik 9. okt. 1900. Lárus H. Bjarnason. Eg undirskrifaður bef með sáttakæru, dags. í dag, höfðað mál gegn ábyrgðar- manni blaðsins »ísafoldar« út af meiðandi aðdróttnnum til mín i grain með fyrirsögn skarlatssóttin í 62. nr. nefnds blaðs þ. á. Reykjavík 12. okt. 1900. J. Jónassen. Þorsteinn í Vík lýstur ósannindamaður. Þorsteinn Jónsson hreppstjóri í Vík í Mf/rdal lýsist hér með ósannindamaður að öllu því niði og óhróðri um mig, er hann hefir léð nafu sitt til i 63. tölublaði »ísafoldar« þ á (10. okt.). Annars svars virði eg hann ekki, nema lögsóknar. Reykjavik 14. október 1900. Jón Þorkelsson. Ljósmyndastofa tii söiu á Sauðárkróki. Semja ber við G. Eenedikts- son ljósmyndara á Akureyri. Borðstofuborð (með plötum), sern 12 manna geta borðað við, er til sölu hjá (^arl Bjarnason verzlunarm. ÁGÆTUR islenzknr gólfteppadúk- ur á 1 kr. k5 aur. alinin fæst keyptur; rit- stjóri vísar á 0 K T A N T er til sölu. Ritstj. vísar á. Til SÖlU vagnhestur með vagni og aktýgjum. Ritstj. vísar á. Orgel-Harraóníum óskast tii leigu eða kaups eftir því sem semst um. Ritstjóri vísar á. GAMALT blý og tin kaupir Þor- stein Tómasson. Öllum þeim, sem með návist sinni heiðr- uðu jarðarför okkar elskulegu eiginkonu, systur og tengdasystur, í gær, og á annan hátt hafa sýnt okkur hluttekning i sorg okk- ar, vottum víð hér með okkar innilegasta þakklæti. Reykjavík 20. október 1900. Ólafur V. Ofeigsson. Ásgeir Sigurðsson. Amelia Sigurdsson. Ingibjörg Ofeigsd. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og Italskar flskilínur og færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega vandað og ódyrt eftir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ís- land og Færeyar; Jakob Gunnlögsson. Kebenhavn K. Til sölu. Insta húsið við Laugaveg i Reykja- vík með stóru erfðafestulandi, bæði ræktuðu og óræktuðu, fæst keypt nú þegar. Lysthafendur snúi sér til bar- óns Gauldrée Boilleau áHvítárvöllum. Tombóla Með fengnu leyfi landshöfðinga er í Iðnaðarmannahúsmu 3. og 4. nóvbr. þ. á. ráðið að halda tombólu til ágóða fyrir Ekknasjóð Reykjavíkur. Vér, sem kosnir höfum verið í nefnd til þess að annast um tombóluhald þetta, leyfum oss hér með að snúa oss til hinna heiðruðu bæjarbúa með beiðni um að styðja tombóluna með því, að láta af hendi rakna einhvern lítinn styrk, annaðhvort í peningum eða munum. Með því hér er um mjög nytsamt fyrirtæki að ræða, leyfum vér oss að vona, að undirtektir manna verði góðar. Qndirritaðir veita gjöfum viðtöku. Reykjavík 19. okt. 1900. Gunnar Gunnarsson, Einar Finnsson. kaupmaður. Sigurður Jónsson, Sigurður Jónsson, bókbindari. skipstjóri. Steján Pálsson, Gísli Jónsson, skipstjóri. Nýlendu. Pétur Gislason, Þórður Narfason. Ánanaustum. trésmiður. Jónas Jónsson, Steinsholti. Sótarastarf í Reykjavík í vesturhluta bæjarins verður laust 1. janúar næstkomandi. Launin eru 40 kr. á mánuði. Umsóknarbrjef, stíluð til bæjarstjórnarinnar, ber að senda hingað á skrifstofuna fyrir 1. desbr. þ. á. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. okt. 1900 Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Mánndaginn 29. þ. m. verðnr opin- bert uppboð haldið hjá kaupmanni W. Ó. Breiðfjörð hér bænum og þar seldur alls konar búðarvarningur, svo sem fataefni, fóðurtau, kvenslifsi, vefjar- garn, barnakjólar, vetrarsjöl, svuntu- tau, hattar, húfur, slaufur, leirvara, bollabakkar, göngustafir, tóbak, járn- vara, glysvarningur o. m. fl. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. nefnd- an dag og verða söluskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Rvík, 18. okt. 1900. Halldór Danielsson. Þrotabtí Eyþórs kaupmannsFelixsonar- Úr því liðiun er 12. nóvember næst- komandi verður skuld’neimtumönnum búsins greitt til bráðabirgða hjer á skrifstofunni 40”/- af kröfum þeirra. þeir sem eigi koma sjálfir, verða að senda kvittun aða menn með umboði til að kvitta fyrir sig. Bæjarfógetinn í Rvík 18. okt. 1900. Halldór Daníelsson. Land til ræktunar í Fo8svogi getur maður fengið, sem vill koma þar upp býli og taka að sór vörzlu þar og kúagæzlu. Um nánari skilyrði má fá vitneskju hjer á skrif- stofunni. Bæjarfógetinn í Rvík 18. okt. 1900. Halldór DaníeSsson. TANNLÆKNIR. er fluttur í hús Jóns Sveinssonar (fyr- ir sunnan kirkjuna) og er þar að hitta á hverjum rúmhelgum degi frá kl. 11 —2. Inngangur um norðausturdyrnar upp á fyrsta loft. — Allir sem hafa talað um að senda u 11 og ullartuskur með »Laura« 26. þ. m. til að vinna úr fataefni eða kjóla- tau, eru vinsamlega beðnir að koma sendingunum sem fyrst í þingholtsstræti nr. 8. Valdemar Ottesen. xj> \l* \Þ *I* xL *Þ *L *L *L *L *Þ *L >Þ *Þ *j* *j» *J* *J* *J* *J» *J» *{* /|* >J* >rv >f* yf* ^ * Kristjana Markúsdóttir * -j; ÞINGHOLTSSTÆTI 23 % >fs kennir eins og að undanförnu * j(í og teiknar (fríhandart.) á fyrir :Jc * fólk. j|c *Þ *t* *1* *1* ^ *Þ V/ ^ *L ^ *L .V- ^ *Þ T 'T T 7V T 7V 'T' 'T 'r 'p 7v *T* >Jx vfx Tvær kindur veeurgamlar, önnur kannskc velluleit, ær og sauður, mark: kafskorið aftan bæði, rekstrarmark rauð- litað og ma-lir spjaldbundnar, spjöldin merkt B I X, týndust í Elliðakoti 8. þ. mán. og óska eg þessu sé haldið til skila að Elliða- koti eða Kröggólfsstoðnm i Ölfusi P. t. Elliðakoti 8. okt. 1900. Jón Einarsson frá Hrnna Brúkið ætíð : Skandinav. Bxportkaffe-Surrogat Kjöbenhavn F. Hjort. Eg hefi BÍðustu 6 ár verið þungt haldinn af geðveiki og brúkað við því ýmisleg meðul, eu árangurslaust, þar til eg fyrir 5 vikum fór að brúka Kínalífaelixír Waldemars Petersen í Friðrikshöfn. þá fekk eg undir eins reglulegan svefn; og þegar eg var bú- inn með 3 glös af elixírnum, kom verulegur bati, og vona eg, að mér batni alveg, ef eg held áfram með hann. Staddur í Reykjavík Pétur Bjarnason frá Landakoti. Að framanskráð yfirlýsing sé af frjáls- um vilja gefin og að hlutaðeigandi sé með fullri skynsemi, vottar L. Pálsson, prakt. læknir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að r standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pat- ersen, Frederikshavn, Danmark. Heiðruðum almenuingi gefst hér með til vitundar, að gisti- húsið á Eyrarbakka er til afnota á- samt húsi og heyi fyrir hesta. Eyrarbakka 8. okt. 1900. Magrét Skúlason. Tímamark. Prentvilla í tíma- marksauglýsingunni í ísafold undanf.; þar stendur: 11° 0' 0", en á að vera: Hst 0m 03 Til sölu S.S. *HVÍTA«, dráttarbátur úr járni með þilfari og ágætri gufuvél, nýjustu gerð, með átta hesta krafti. Hefir verið brúkaður sem dráttarbátur milli Hvítárvalla (í Borgarfirði) og Reykja- víkur og var á leiðinni milli þessara staða í veðri því hinu mikla, er hér geisaði 20. sept, þ. á., og gekk ágæt- lega. Lysthafendur geta snúið sér haróns Gouldrée Boilleau á Hvítárvöllum. Til sölu. Hið svo nefnda Eskihlíðarhús í Reykjavík með tilheyrandi etóru erfða- festulandi fæst keypt nú þegar. Nokk- uð af landinu er ræktað tún. Lyst- hafendur snúi sér til baróns Gouldrée Boilleau á Hvftárvöllum. _____ Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.jog Binar Hjðrloifsson. Ieafol darprentsiniðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.