Ísafold - 17.11.1900, Síða 4
280
CRAWFORDS
ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúifi
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir Island og Fœreyjar :
P. Hjortli & Co.
Kjöbenhavn.
Gleymið því ekki
að þyrilsskilvindurnar—Kronse-
paratorer — sena eru af nýustu,
beztu og fullkomnustu gerð og þó ó-
dýrari en allar aðrar skilvindur —, ættu
að vera á hverju hsimili. Ymsir, sem
hafa reynt þær, segja þær vera bezta
grípinn í eígu sinni. Pantið þær sem
fyrst hjá kaupmanni þeim, sem þér
skiftið við eða hjá einhverjum þeirra
kaupmanna, sem taldir eru í auglýs.
í »Isafold« í júli og ág. þ. á.
AÐALSELJENDUR: Islandsk
Handels & Fiskerikompagni
Kjöbenhavn C-
Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga-
veiklun og slæmri meltingu, og hefi eg
reynt ýms ráð við því, en ekki komið
að notum. En eftir að eg hefi nú eitt
ár brúkað hinn heimsfræga Kínalífsel-
ixír, er hr. Waldemar Petersen í Frið-
rikshöfn býr til, er mér ánægja að
geta vottað, að Kínalífselixír er hið
bezta og öruggasta meðal við alls kon-
ar taugaveiklun og við slæmri melt-
ingu, og tek eg því eftirleiðis þenna
fyrirtaksbitter fram yfir alla aðra bitt-
era.
Reykjum. Rósa Stefdnsdóttir
Kína-lifs-elixírinn fæst hjá flest-
nm kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark.
Samkvæmt skipulagsskrá »Styrktar-
sjóð3 Hanuesar Árnasonar til eflingar
heimspekilegum vísindum á íslandú
Btaðfestri 26. maí 1882 (Stjórnartíðindi
1882, B. bls. 115), auglýsist hér með,
að styrk af nefndum sjóði verður út-
býtt í fyrsta sinn 11. júní 1901. Bón-
arbréf um styrk þennan, stíluð til
landshöfðingja, sendist stiftsyfirvöld-
unum fyrir 31. maí 1901.
Styrkurinn veitist til fjögra ára,
2000 kr. hvert ár, samkvæmt skilyrð-
unum í skipulagsskránni, 3. og 4. gr.
Stiftsyfirvöld íslands, Rvík 3. nóv. 1900.
J. Havsteen. Hallgr. Sveinsson.
Proclairtíi.
f>ar eð bú Benédikts Pálssonar frá
Krossstekk í Mjóafjarðarhreppi hefir
verið tekið til skiftameðferðar sem
þrotabú sarnkvæmt lögum 13. apríl
1894, er hér með samkvæmt skifta-
lögunum frá 12. apríl 1878 og opnu
bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er
telja til skulda hjá nefndum Benedikt
Pálssyni, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiftaráðanda Suður-
Múlasýslu áður en 6 mánuðir eru liðn-
ir frá síðustu (3.) birtingu þessarar
innköllunar.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu,
Eskifirði 26. oktbr. 1900.
A. V. Tulinius.
Proclama.
f>ar eð bú Sveins snikkara Árnason-
ar frá Búðum í Fáskrúðsfjarðarhreppi
hefir verið tekið til skiftameðferðar sem
þrotabú samkvæmt lögum 13. apríl
1894, er hér með samkvæmt skifta-
lögunum frá 12. - apríl 1878 og opnu
bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er
telja til skuldar hjá nefndura Sveini
Árnasyni, að lýsa kröfum sínum og
samia þær fyrir skiftaráðanda Suður-
Múlasýslu áður en 6 mánuðir eru liðn-
ir frá síðustu (3.) birtingu þessarar
innköllunar.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu,
Eskifirði, 26. okt. 1900.
A. V. Tulinins.
Proclama.
Með því að bú Sigvalda Bergsteins-
sonar frá Rjúkinánm í Mjóafjarðar-
hreppi hefir verið tekið til skiftameð-
ferðar sem þrotabú eftir kröfu hans
sjálfs samkvæmt lögum 13. apríl 1894,
er hér með samkvæmt skiftalögunum
12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan.
1861 skorað á alla þá, er telja til
skuldar hjá nefodum Sigvalda Berg-
steinssyni, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiftaráðanda Suður-
Múlasýslu áður en 6 niánuðir eru liðn-
ir frá síðustu (3.) birtingu þessarar
innköllunar. '
Skrifstofu Suður-Múlasýslu,
Eskifirði 26. okt. 1900.
Á. V. Tulinius.
Proclama.
Með því að bú Eyólfs E. Wium frá
Búðum í Fáskrúðsfirði hefir verið tek-
ið til skiftameðferðar sem þrotabú eft-
ir kröfu hans sjálfs samkværat lögum
13. apríl 1894, er hér með samkvæmt
skiftalögunum frá 12. april 1878 og
opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla
þá, er telja til skuldar hjá nefndum
Eyólfi E. Wíum, að lýsa kröfum sín-
um og sanna þær fyrir skiftaráðanda
Suður-Múlasýslu áður en 12 mánuðir
eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þess-
arar innköllunar.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu,
Eskifirði 26. okt. 1900.
A. V. Tulinius.
Hér með er skorað á efingja stúlk-
unnar Guðrúnar Finnsdóttur, sem and-
aðiat að Saurbæ á Rauðasandi 17. d.
desbr.mán. f. á., að gefa sig fram við
skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6
mánuðir voru liðnir frá síðustu birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Barðastr.sýslu, 25. okt.1900.
Halldór Bjarnason.
Innköllun.
Hér með er, samkvæmt lögum 12.
apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861,
skorað á alla þá, sem telja til skulda
í dánarbúi verzlunarstjóra Eyólfs E.
Jóhannssonar, sem andaðist í Flatey
á Breiðafirði 23. d. aprílm. þ. á., að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr-
ir skiftaráðandanum í Barðastrandar-
sýslu áður en 6 má„u;'it ð^u nir
frá síðustu birtingu þessarar nnköll-
unar.
Erfingjar takast ekki á hendur á-
byrgð skulda.
Skrifst. Barðastr.sýslu 25. okt. 1900.
Halldór Bjarnason.
Til sölu
ýmsir fallegir og sterkir íiskiknerr-
Ír (Cutters), 60—90 smál., fyrirtaks-
skip til fiskiveiða með ströndum fram.
Sömul. ódýrir gufubotnvörpungar
guftr-síldarveiðaskip, gufusmá-
bátar Og alls konar gufuskip og segl-
skip. Um*nánari vitneskju og lægsta
verð má snúa sér til
W. A- Massey & Co.
Hull, England.
Símrit:
Massey, Hull.
Lítið íbúðarhús á Sauðárkróki,
2 ára gamalt, fæst til kaups. Lyst-
hafendur snúi sér til kaupmanns V.
Claessen um frekari vitnsskju.
Uppboðsauglýsing’.
þriðjudaginu 20. þ. m. kl. 11 f. hád.
verður opinbert uppboð baldið í
Aðalstræti nr. 12 og þar seldur ým-
islegur búðar\%rningur tilheyrandi dán-
arbúi M. Johannessen, svo sem : slipsi,
hálslín, hanzkar, teppi, áteiknað klæði,
dúkar, garn, granadín, Java, silki-
tvinni, fjaðrir, snúrur, klútar o. m. fl.
Ennfremur verður selt: vagnar, mast-
ur með spriti og seglum, járngluggar,
decimalvigt, lóð, reiðtýgi, þakpappi o.fl.
Söluskilmálar verða birtir fyrir fram.
Bæjarfógetinn í Rvík, 14. nóv. 1900.
Halldói* Daníelsson.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer
með skorað á alla þá, er telja til
skuldar í dánarbúi Árna Finnssonar
frá Skálholtskoti, sem andaðist (féll
útbyrðis af gufubátnum Hólum) 2. þ.
m., að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir skiftaráðandanum í Reykja-
vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá
síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Rvík 12. nóvbr. 1900.
Halldór Daníeisson.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með
skorað á alla þá, er telja til skuldar
í dánarbúi þorgils Jónssonar, verzlun-
armanns, er andaðist hér í bænum 31.
f. m., að lýsa kröíum sínum og sanna
þær fyrir skiftaráðandanum í. Reykja-
vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá
síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Rvík 12. nóvbr. 1900.
Halldór Daníelsson.
Hér með auglýsist, að þeir sem sækja
vilja um styrk úr »StyrktarBjóði
skipstjóra og stýrimanna
við Faxaflóa«, verða að hafa sent
bónarbréf þar að lútandi stíluð til
stjórnar Oldufélagsins fyrir útgöngu
þessu árs.
Styrkurinn veitist einungis fólags-
mönnum Oldufélagsins, ef þeir vegna
heilsubrests ekki geta stundað atvinnu
sína og eru hjálparþurfar, samt ekkj-
um félagsmanna og eftirlátnum börn-
um.
Stjórnin.
Á næstliðnu hausti komu fyrir þrjár
kindur, tveir sauðir hvítir veturgaml-
ir og eitt svart hrútlamb með mínu
marki, sem er: einn biti aftan hægra.
Nú skora eg á þann sem þetta mark
brúkar, að gefa sig fram innan þriggja
mánaða og semja við mig og borga
þessa auglýsingu, en vitja andvirðis
kindanna, sem eg mun vísa á.
Suðurklöpp 15. nóvbr. 1900.
Jósep Jónsson
Reykjavík.
Hálf jörðin Jófríðarstaðir við
Hafnarfjörð fæst til kaups og ábúðar
í næstkomandi fardögum 1901. Með-
fylgjandi er: vandað og blýtt íbúðar-
hús úr timbri ÍU/^ X 10 ál. að stærð;
heyhús og hjallur, sömul. úr timbri;
fjós og fjárhús; veggir úr torfi og
og grjóti, þök og stafnar úr timbri.
Oll eru húsin ógölluð og í bezta
standi. Borgunarskilmálar aðgengileg-
ir. Lysthafendur snúi sér hið fyrsta
til undirritaðs.
Jófríðarstöðum 15. nóv. 1900.
Hajliði Þorvaldsson.
Hálf jörðin H A G 1 í Holtahreppi
er laus til ábúðar í næstk. fardögum
1901, og til sölu, ef óskað er. Jörðin
gefur af sér töðu handa 4 kúm, engj-
ar allgóðar með áveituskurðum og
undanfæri mikið. Hagbeit góð fyrir
hross og fé. Silungsveiði töluverð í
Gíslaholtsvatni. Kirkjan, sem á jörð-
inni stendur, er safnaðareign. Menn
snúi sér til ábúanda og oiganda nefndr-
ar jarðar, H a nnesar þórðar-
s o n a r.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu brjefi 4. janúar 1861 er hér með
skorað á alla þá, sem telja til skuld-
ar í dánarbúi M. Johannessens kaup-
manns, sem andaðist hjer í bænum 30.
f.m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær
fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áð-
ur en 12 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Rvík 9. nóvbr. 1900.
Halldór Daníolsson.
Uppboðsauglýsing.
þriðjudaginn hinn 4. des. næstk.,
kl. 4 e. h. verður hálft húsið Hábær
í Vogum og ýmsir lausafjármunir til-
heyrandi Eyleifi Jónssyni, nú í Amer-
íku, seldir við opinbert uppboð, sem
haldið verður í húsi því, er selja á.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum fyrir uppboðið.
Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu
5. nóv. 1900.
Páll Einarsson.
UppboðsaugJýsing.
Miðvikudaginn binn 5. des. næstk.,
kl. 12 á hádegi verður opinbert upp-
boð haldið að Tjarnarkoti í Njarðvfk-
um og þar selt: £ jörðin Tjarnarkot
og ennfremur ýmsir lausafjármunir til-
heyrandi þórði þórðarsyni, nú í Amer-
íku. Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum fyrir uppboðið.
Skiifstofu Gullbringu-oa Kjósarsýslu
, 5. nóv. 1900
Páll Einarsson.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt kröfu landsbankans og
að undangengnu fjárnámi hinn 3. f.
m. verða b/6 hlutar úr jörðinni Tröð
á Álftanesi boðnir upp til sölu við 3
opinber uppboð, sem haldin verða
laugardagana 1., 15. og 29. desember
næstkomandi. Tvö hin fyrstu uppboð-
in fara fram á skrifstofu sýslunnar, en
hið síðasta á jörð þeirri, er selja á,
og byrja uppboðin kl. 12 á hádegi.
Söluskilmálar verða til sýuia hér á
skrifstofunni 2 dögum fyrir hið fyrsta
uppboð.
Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu
7. nóv. 1900.
Páll Einarsson.
Heiöruðu húsmæður!
Munið eftir, að eg tek á móti U 11
ogUllartuskum hvenær sem ykk-
ur þóknast að koma með sendingarn-
ar til mín, og svo sendi eg þær með
fyrstu ferð sem fellur til Danmerkur
til þess að láta vinna úr þeim Fata-
tau, Kjólatau og Vergarn, eftir því
sem þið óskið.
Vinnan er fljótt af hendi leyst!
Mjög væg borgun !
Virðingarfylst
Valdimar Ottesen.
SkauMélagið.
Aðalfundur verður haldinn þriðju-
daginn 20. nóv. kl. 8'Á síðdegis í Iðn-
aðarmannahúsinu.
Fundarefni:
1. Stjórnin skýrir frá gjörðum sínum.
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram
3. Kosin stjórn.
4. Kosnir endurskoðendur.
5. Rædd uppástunga um endurskoðun
laganna.
6. Rædd fólagsmál, ef einhver æskir.
Reykjavík 12. nóv. 1900.
Stjórnin.
Til sölu hin alþekta Kasthúsalóð
hér í bænum, nóg undir 4 hÚB. Semja
mávið Helga Teitsson, Vesturgötu 51.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja.