Ísafold - 01.12.1900, Blaðsíða 3
295
runalega 2000 kr., verður næsta vor
að eftirstöðvum 1824 kr., sem endur-
borgast með 76 kr. árlega- auk vaxta.
Mat: 1076,81 kr. Veitist frá fardög-
um 1901.
Auglýst 30. nóvbr. Umsóknarfrest-
ur til 18. jan. 1901.
Bágur eim —.
Bágur er hann til heilsunnar, vesl-
ings-rektor. Hann er sýnilega ekki
búinn að jafna. sig svo, að hann sjái,
hvílíkt athlægi hann hefir gevt sig
frafrnmi fyrir bæjarmönnum með trúð-
lefe þeim, er hann hefir leikið margar vik-
ur samfleytt út af stafsetningarkverinu.
Auglýsinguna alræmdu í óuefnda mál-
gagninu vill hanu láta kalla ritdóm,
þótt ekki væri annað en flasfengnis-
illyrði um kverið, sem hann er ekki
farinn að rökstyðja enn og hann veit
sig, þegar hann er með sjálfum sér,
aldrei geta rökstutt að hluta,
hvað þá framar. Heimboðið hans í
leikhúsið (W. Ó. Br.) smáði þorri
skynbærra manna á það mál (staf-
setningarmálið) og varð hann því að
fá vottorð skólapilta fyrir því, að hamn
hefði staðið sig vel þar. Hvernig
skyldi vottorð þeirra hafa orðið hérna
í hitt eð fyrra, ef líkt hefði á staðið?
Bn mjög óljósa hugmynd virðist hann
enn hafa um þá sneypuför. Og svo
tregt er honum um ritdóminn sjálfan,
sem hann hefir gengið jóðsjúkur að
þennan litla tírra, að varla sér enn á
blákollinn. þeir mega biðja fyrir hon-
um.vinir hans og skósveinar, að þessi
ósköp ríði honum ekki að fullu. Og
mega svo búast við, ef ritdómurinn
fæðist einhvern tíma, að hann reynist
þá vera sá óburður, sem ekki sé við-
lit að láta lifa degi lengur.
Síðdegismessa
i dómkirkiunni á morgun kl. 5 (J H.)
Bréfkafli úr Árnessýslu (nóv).
... Þótt eg áliti, að Arnesingar hafi gert
sér mikla minkun með kjöri sínu, bæði með
þvi, að senda H. Þ. á þing, og með atkv.
þeim, er þeir gáfu Pétri kennara, er eg i
engum efa um, að andstæðingar H. Þ. getn
fagnað í sinum hjörtum yfir þeim sigri
hans. Eftir framkomu hans á kjörfundinum
mun öllum óhlutdrægum koma saman um,
að slikur piltur eigi það eitt erindi á þing,
að sannfæra menn um, að hann eigi þar
ekki heima og hefði aldrei átt þar að koma.
Þá væri þó góðu fyrir goldið, — þótt ekki
hæti þetta úr fyrir þeim, sem kusu hann,
með því að auðvitað hefir það ekki verið
þeirra tilætlun. — Það er annars eftirtekt-
arvert, að menn úr þeim flokki eru smám-
saman að réttlæta sig í Þjóðólfi Bendir
það á, að samvizkan sé ekki sem bezt; en
réttlætingin er samboðin kosningunni, —
mest fólgin i þvi, að hreyta að okkar hezta
manni ónotum og ósannindum. Það er eins
og þeim finniít sjálfum, að það þurfi rétt-
lætingar við, að setja þennan mann aftur
fyrir þá H. Þ. og P. G; en ástæðurnar
vantar.
Mannalát.
Dáinn er27. f. m. bændaöldungurinn Jón
Erlendsson á Svarfhóli i Hvalfjarðar-
strandarhreppi, á sjötugsaldri. Degi síðar
lézt þar í sama hreppi húsfrú Margrét
Þorláksdóttir, ekkja Þorkels á Þyrli.
Prófastaskifti
Síra Jóhann þorkelsson, dómkirkju-
prestur í Eeykjavík, hefir sagt af sér
prófastsembætti í Kjalarnesþingi, og
Jens Pálson í Görðum
skipaður 22. f. m. prófastur í hans
stað.
I»ilskipaviðkoman.
Sex fiskiskipum nýjum, stórum og
vönduðum, stendur til að Ásgeir kaupm.
Sigurðsson bæti við í vor skipaflota
Eeykjavíkur.
Miskunnarverk.
Dýrlegur bróðir sólar og mána, rekt-
or B. M. Ólsen! »Sjá, þjónn þinn
liggur flatur fyrir fótum þér. Eg lýt
þér í duft niður og bið þig að líta í
náð til mín og leyfa mér að tala og
lifa«.
Eg fæ eigi orða bundist um þá frá-
bæru hlífð, vægð og vorkunnsemi, er
lýsir sér í því áformi þfcu, að hætta
við að birta fyrir fáfróðum _ og lítil-
sigldum lýð þínum stafsetnÍDgarorð-
bókarritdóm þann, er þú hefir með
sótt og harmkvælum saman skrúfað á
tæpum 2 mánuðum. þjóðin mundi
eigi eiuungis hafa orðið steinblind af
ofbirtu þeirri, er lagt mundi hafa í veik-
gerð augu hennar af vizkuljóma þeim og
vísindamensku, er þar mundi birzt
hafa, heldur hefði enginn maður um
víða vsröld árætt upp frá því að
láta frá sér sjást á prenti eitt orð um
nokkurn skapaðan hlut, er að mál-
fræði lýtur eða staffræði.
Og þetta er ekki í fyrsta skifti, seoa
þú gerir þess kyns iniskunnarverk.
f>egar yfirkennari H. Kr. Fr. ætiaði
fyrir fám árum að fara að semja og
birta á prenti ísl. stafsetningarorðbók,
þá úthúðaðir þú af ómælilegri anda
gift þinni og endimarkalausum lær-
dómi upphafs-sýnishorni hans af því
riti, en lézt þann dóm af venjulegri
hlífð þinni við lýðinn og vorkunnsemi
óbirtan á prenti.
Af sömu rökum hefir ekkert frá þér
sóst enn af mállýzkuorðbók þeirri, er
þú hefir nú unnið að full 15 ár með
dönskum vísindastyrk (5000 kr?) — þú
einn og Danir vissu, að hér væri krökt af
mállýzkum, úr því að svo er í Dan-
mörku, og tókst á hendur að heimta
þær fram úr djúpi gleymsku og myrk-
urs.
þegar Malakoffsbragurinn þinn birt-
ist fyrir nokkurum árum, lá við, að
þjóðskáld vor mundu ausa sig ösku
og steinhætta að yrkja, til þess að
verða sér ekki til skammar í saman-
burði við þá ódæma-glæsilega ljóðasmíð.
Hefðirðu komið líka með . . . .ljóðin
eftir þig, mundi enginn íslenzkur hag-
yrðingur hafa þorað að láta eina bögu
frá sér sjást eftir það. En sjá, þú
leizt í uáð til íkálda vorra, smárra
og stórra, og forðaðir landinu frá al-
gerðu skáldmeutarmyrkri upp frá þeiiri
stundu um allar aldir.
»Eg bið þig tíu þúsund sinnum fyr-
irgefningar. Sjá, eg legg höfuð mitt
fyrir fætur þér. Gerðu við mig hvað
sem þér þóknast.
þjónn þjóna þinna
N. N.«
Aukaútsvör í Reykjavík 1901,
eða
niðnrjöfnun tíl sveitarþarfa eftir efnum og
ástæðum.
Niðarjöfnnnarnefndin hefir nú lokið starfi
sinu. Útsvörin nú 32,594 kr., i fyrra 30,-
808 kr. og í hitt eð fyrra 27,569 kr. Þó
hafa útsvör ekki hækkað yfirleitt á hverj-
um gjaldanda til neinna muna, nema kaup-
mönnnm og þilskipamönnum; verið hækk-
að enn á þeim. Minsta útsvar 2 kr., mesta
900 kr. (verzlanir Ásgeirs Sigurðssonar,
Brydes, Eischers og Thomsens).
Hér ern þeir taldir, sem eiga að greiða
30 kr. eða þaðan af meira í aukaútsvar
næsta ár, 1901; hafi útsvarið á nndan, 1900,
verið annað, er það sett milli sviga rétt
fyrir aftan nafnið, til samanhnrðar; annars
sama bæði árin, hafi gjaldþegninn verið
hér þá. Alls ern gjaldendur 1161.
Aldarprentsmiðjan (40) 60. Andersen, H.
skraddari 170. Andersson, R. (80) 85
Ágústa Svendsen ekkjufrú (55) 60.
Árni Gíslason vestánpóstur 30. Árni
Hannesson skipstjóri (30) 35. Árni Guð-
mundsson, Bræðrahorg 32. Árni Thorsteins-
son landfógeti 360. Árni Zakaríasson veg«
fræðingur 30. Ásgeir Sigurðsson kaupm.
(»Edinborg«) (100) 900
Benedikt Gröndal, magister, 30. Benedikt
Kristjánsson prófastur 45. Bened. S. Þórar-
insson kaupm. (75) 85. Bergur Jónsson
skipstj. (30) 32 Bernhöft, Daniel hakari
150. Bcrnhöft, Vilh. taanl. (50) 60 Bjnrni
Gruðmundsson, Melbæ 30. Bjarni Jónsson
trésm. (60) ÍA Bjarni Sæmundsson adjunkt
(25) 80. Bjarni Þórðarson frá Reykhólnm
(50) 40. Björn Gíslason skipstjóri Bakka
(10) 30. Björn Guðniundsson timhursali (75)
80. Björn Jensson adjunkt 80 Björn Jóns-
son ritstjóri 280. Björn Kristjánsson kaupm
(140) 150. Björn M. Olsen rektor 220 Björn
Ólafsson angnlæknir 160. Boiilean, G , barón,
40. Breiðfjörð, W. Ó., kuupra. 160. Brydes
verzlun (850) 900. B. H. Bjarnason kaupm.
(120) 150. Davið Jóhannesson, Stöðlakoti
(30) 35.
Einar Árnason verzlunarstjóri 90 Einar
Benediktsson málflm. 40. Einar Helgason
garðfræð. (30) 50. Einar Zoega veitinga-
maður (50) 100. Eirikur Bjarnason járn-
smiður (30) jí>. Eirikur B'riem docent 100.
Ellert Schram skipstj. 35. Erlendur Árna-
son trósm. 50. Erlendur Hagnússon gullsm.
40. Erlendur Zakaríasson vegfr. 40. Eyólf-
ur Þorkelsson úrsm. 60.
Fischers verzlun (850) 900. Fé.lagsprent-
smiðjan (100) 90. Finnhogi Arnason frá
Reykjum (50) 40. Félagsbakariið (9J) 100.
Finnur Finnsson skipstjóri (55) 70. Frede-
riksen, A., hakarameistaii 120. Frederiksen,
Carl, bakari (35) 40. Friðrik Eggertsson
skraddari 50 Friðrik Jónsson kanpmaður
(60) 80.
Geir Zoega kaupm. (280) 300. Geir T.
Zoega adjnnkt (80) 85. Gísli Björnsson
verzlm. (15) 40. Gísli Einnsson járnsmiður
45. Gísli Tómasson verzlnnarm. 35. Guðjón
Sigurðsson úrsmiðnr 60. Guðmundur Björns-
son héraðslæknir 120. Gnðm. Böðvarsson
spitalaráðsmaður (35) 40. Guðm. Einarsson
frá Nesi kaupm. 100. Guðm. Guðmundsson
bfóg.fullm. (30) 35. Guðm. Ingimundarson,
Bergstöðum 45. Guðm. Jakohsson trésm. 35.
Guðm. Kr. Ólafsson skipstj. 40. Guðm.
Magnússon lssknakennari 120. Guðm. Olsen
verzlunarm. (80) 40. Guðm. Sigurðsson, Of-
anleiti, verzlm. 35. Gnðm. Stefánsson skip-
stj. 32. Guðm Þórðarson trésm. (frá Hálsi)
(40) 50. Gunnar Einarsson kaupm. 80. Gunn-
ar Gunnarsson kanpm. (30) 60. Gunnar
Gunnarsson trésm. (36) 40. Gunnar Þor-
bjarnarson kaupm. 90.
Halberg hóteleigandi 550. Halldór Daní-
elsson bæjarfógeti 200. Halldór Friðriksson
skipstj. 30. Halldór Kr. Friðriksson f. yfir-
kennari 50. Halldór Jónsson hankagjaldkeri
(75) 80. Halldór Þórðarson bókbindari (110)
100. Hallgr. Sveinsson hiskup 320. Hallgr.
Melsteð landsbókav. 50. Hannes Hafliðason
skipstj. 40. Hannes Thorarensen verzlunarm.
40. Hannes Þorsteinsson ritstj. (90) 100.
Haraldur Nielsson cand. theol. 80. Helgi
Helgason kaupm. 150. Helgi Zoega hókh.
(40) 45. Heissen verksmiðjueig. 30. Hjalti
Jónsson skipstj. (35) 40. Hjörtur Hjartarson
snikkari 30. Hússtjórnarskólinn 60.
Indriði Einarsson revisor 60. íshúsfé-
lagið 100. Jafet Olafsson skipstjóri (30) 35.
JafetSigurðsson skipstj. (25) 30. Jensen, Emil,
hakarameistari 55. Jóhann Þorkelsson pró-
fastur (90) 75. Jóhannes Hjartarson skip-
stjóri (75) 80. Jóhannes Jósefsson tré-
smiður (36) 55. Jón Arnason frá Garðs-
auka 70. Jón Eyólfsson kanpm. (35) 40.
Jón Helgason docent (90) 100. Jón Jakohs-
son forngripav. (60) 75. Jón Jensson yfir-
dómari (170) 160. Jón Magnússon land-
ritari (100) 110. Jón Magnússon kanpm.
(50) 75, Jón Olafsson skipstjóri 30. Jón
Sveinsson trésmiðnr 50. Jón Yaldason,
Skólahæ, 32. Jón Yídalin konsúll 200.
Jón Þorkelsson f. rektor 125. Jón Þor-
kelsson dr. landskjalav. (40) 65. Jón Þor-
steinsson verzlm. (30) 35. Jón Þórðarson
kanpm. (150) 170.
Jónas Helgason organisti 140. Jónas
Jónassen, dr. med., landlæknir (310) 320.
Jónassen, (iaroline, ekkjufrú 75. Július
Havsteen amtm, 300.
Klemp, kaþ. prestur, 40. Kristinn Magn-
úsion skipstjóri (35) 50. Kristín Skúladóttir
ekkjufrú 38. Kristján Bjarnason skipstj.
(35) 40. Kristján Jónsson yfirdómari 120.
Kristján Ó. Kriitjánsson skipBtjóii (32) 38.
KrÍBtján Ó. Þorgrimsson kaupm. (30) 36.
Lange, C., málari 35. Lárus Haildórsion
prestur 30. 'Lárus G. Lúðvíksson skósm. 40
L. E. Sveinbjörnsson háyfirdómari (250)
260. Lnnd. M., lyísali (300) 350.
Magnús Benjamínsson úrsm. (55) 60.
Magnús Einarssón dýralæknir (45) 55.
Magnús Gnðbrandsson, Brennu, 30. Magnús
Magnússon skipstjóri 60. Magnús Ólafsson
frá Reykjum 35. Magnús Olafsson trésm.
(32í 30. Magnús Stepliensen landshöfðingi
500. Matth. Matthiasson verzl stj. (45) 80.
Morten Hansen skólastjóri (60! 75.
Nielsen, N B, bókhaldari (40) 60.
Nicoiaj Bjarnasen verzlnnarstj. 80. Nýhöfn
(verzlun) 600. Oddur Gislason málfærslum.
(18) 40 Oiafur Ánmndason faktor 80. Ólafur
Rós'-nkranz kennari 60. Ólafur Run-
ólfsson hókhaldari 30. Ólafur Sveinsson
gullsm. 40. Ólafur Þórðarson járnsm. 40.
Ólöf Hannesdóttir, Gróabæ (30) 40.
Páil Halldórsson stýrimannakennari (35)
50 Páll Jónsson vegfræð. (40) 45. Páll
Melsted f. sögukennari 75. PAlmi Pálsson
adjnnkt 85. Pétur Hjaltested úrsnúður (35)
40. Pétur Jónsson blikksmiður 80. Pétur
Jónsson kaupm. 40 Pétur Pétursson bæjar-
gjaidkeri (50) 45. Pétur Þórðarson skipstj.
frá Glasgow 35. Pétnr Þórðarson skipstj.
frá Gróttu (32) 35. Itafn Sigurðsson skó-
ari (55) 10 Ragnheiður Thorarensen ekkju-
frú 40 Runóifur Pétursson kaupm. (18) 40.
Schou, Jul. steinsmiður 55. Siemsen,
Eranz, f. sýslnm., 30. Sigfús Eymundsson
bóksali (120) 180. Siggeir Torfason kanpm.
(35) 60 Sighvatur Bjarnason bankahókari
80. Sigurður Árnason snikkari 35. Sig-
urður Briem póstmeistari (140) 150. Sig-
urður Jónsson fangav. 30. Sigurður Jóns-
son skipstj. í Görðunmr. (40) 55. Sigurðnr
Jónsion járnsmiður (55) 60. Sigurðnr
Kristjánsson bóksali 85. Sigurður Sigurðs-
son, Bræðraborg (35) 30. Sigurður Thor-
oddsen verkfræðingur 160. Sigþrúður Frið-
riksdóttir ekkjufrú 75. Stefán Pálsson skipstj.
(25) 30. Steingr. Johnsen cand. theol. 30.
Steingr. Thorsteinsson yfirkennari 140.
Sturla Jónsson kaupm. (325) 375. Sveinn
Jónsson trésm. frá Hlíðarend&k. (25) 30. Sæ-
mundnr Bjarnhéðinsson læknir (100) 140
Thomsen, Ditlev, kaupm. og konsúll (850)
900. Thorsteinsson, Th., kaupmaður (400)
450. Timbur- og koiaverzlunin »Reykja-
vík« (230) 250. Tryggvi Gunnarsson hanka-
stjóri 320,
Yald. Aimundsson ritstjóri 40. Vilhjálmnr
Bjarnarson, Rauðará (30) 40. Zimsen, C.,
konsúll (270) 300 Zimsen, Jes, verzlm. 40.
Þorgrímur Guðmundsen kennari 35. Þor-
grímur Johnsen læknir 40. Þorkell Gísla-
son trésm. (55) 50. Þorlákur Teitsson skipstj.
35 Þorleifur Bjarnason adjnnkt 90. Þor-
leifur Jónsson póstfm. 40. Þorsteinn Guð-
mnndsstn verzlm. (50) 60 Þorsteinn Jóns-
son járnsmiður 35. Þórsteinn Þorsteinsson
skipstj. (55) 70. Þórður Guðmundsson út-
vegshóndi frá Glasgow 60. Þórður Péturs-
son, Oddgeirsbæ(25) 30. Þórhallur Bjarnar-
son lektor (145) 150. Þórhildur Tómas-
dóttir ekkjufrú 65.
Þessir eru i niðurjöfnunarnefnd: Kristján
Jónsson yfirdómari (form ); Pálmi Pálsson
adjnnkt (skrif); Guðm. Guðmundsson fá-
tækrafulltrúi (Vegamótum); Hannes Haf-
liðason skipstj.; Kristjan 0. Þorgrimsson
kaupm ; Olafur Ámundason verzlunarstjóri.
Einn vantar (E. F.), gekk úr nefndinni.
■uosspunuiQnQ tuotqxoq
'0061 'A9U '61 ;§oa{9s j isa^
•jnQ'BU9JBII3[9
-9 ui98 ‘gnjpuoqgani iqiba ‘iuuiui ufli9
-puB| j jsnuugju.íj ja ‘bjjiqcI ssojq
‘ja<í 91A !j8Bnq nSatu ‘nssac} inuBq buuib
iqqo ui9s ‘Jiecj ‘. sgiÍ9[ sujcu uy ‘jbuuiui
jBQjBfsii^qy ipuB[ j tunujs mnssojq
■Bítoq qb ‘umnnomsddejquBjn mn[[o
Q9m J3q Q.íqjiJÓj jngBjuqsJipun
Bókverzlun
ísafoldarprentsm.
(Austurstr. 8)
pantar upp frá þessu og hefir til sölu
útlendar bækur og tímarit
bseði danskar, norskar, enskar, þýzk-
ar, o. fl.