Ísafold - 01.12.1900, Síða 4

Ísafold - 01.12.1900, Síða 4
9 Þeir sem eitthveð vilja láta mig gera fyrir sig fyrir jólin, bið eg gjöra svo vel að panta það hjá mér fyrir io. þ. m. Þeir sem koma eftir þann tíma eiga óvíst að fá það fyrir hátíðina. MUNIÐ E F T I R að eg plettera, silfra og gylli eins vel og þið fáið það gert utanlands og fyr- sama verð. FYRIR AÐ PLETTERA Prima Secunda Matskeiðar . . . 80—100 aura stykkið Dessertskeiðar . . . 80—100 — 60— 70 — — Teskeiðar . . ... 55 — 40 — — Gafla .... co 0 1 NO C — Dessertgafla . . . . . 80—1,00 — 60— 70 — TIL SÖLU ER: pletteraðir serviettehringir, 3 kr. stk. skúfhólkar á 1 kr.—2 kr. stykkið. Talmihringir 50 aura stykkið W". A. Helssen. til áramóta verður í verzlun C. Zimsens selt nokkrar tegundir Syltetöi í 2ja pd. krukkum fyrir 55 a. Notiö tækifærið! Til áramóta! Skoðið hját I Byv. Arnasyni áðar e,n þið kaupið aunarsstaðar Líjkkistur tilbúnar með silfruðam og svörtum myndum, mikið og litið skreyttar eftir ósk manna. Með »Ceres 45 sortir af myndarömmnm og gardínulistum og margar FALLEGAR MYNDiR Alt ódýrt. Leikfélag fiáur 1 »Nei«, »Já«. Sjá götuaugl. Munið eftir taflfundinum i kveld. Mörg umræðuefni. Stjórnin. A118 konar BLÓM. JÓLAKORT KRANZAR. Alt ljómandi faliegt. Fæst á Skólavörðustig 11. FUNDIR Unglingastúknanna byrja á morgun, á sama tima og áður. 1 O/W neta^úlur selur með góðu verðí U Arni Guðmundsron Bræðraborg T A P A S T hefir úr heimabögum snemma sumars leirljóst mertrippi ‘ó vetra, vakurt, ó- afrakað, mark: sneitt aftan bægra, sueitt fr. vinstra Finnandi er beðinn að skila trippinu til Jóhauns Jónassonnr í Skógum eða Gruðna Jónassonar í Asgarði í Dalasýslu. Hjá uDdirritaðri fæst: áteiknað í An- gola og klæði, saumasilki, silki og ull- arsuúrur, Grenadine o. margt fl. Magnea Johannessen. Þrjár ungar stúlkur geta fengið k e n s 1 u v i ð vindlagjörð og svo framvegis atvinnu við það starf. Lysthafendur snúi sér til hr. þorkels f>orkelssonar í Glasgow innan 3 daga Stjórnarnefndin. Hér með færi eg fyrir hönd kristil. stúlknafélags vorar beztu þakkir fyrir hinar góðu nndirtektir, sem almenningur veitti tombóln vorri, bæði þeim, sem gáfu til hennar, og þeim sem sóttu hana og drógu. Sér í lagi viljum vér þakka Thorvaldsens- félaginu fyrir hina ágætu gripi, og Lúðra- félaginu, er skemti með bljóðfæraslætti á snnnudagskvöldið. Eyrir þessa drengilegu hjálp hæjarhúa er nú sjóður vor til menningar blindfæddu stúlkunni orðinn nær þúsund krónur, og þannig von nm góðan árangnr. Reykjavík 50. nóv. 1900. Fr. Friðriksson. Fyririestur i tt. T.-húsinu sunnud. kl. 6V2 síðd. D. Ostlund. Siðastliðið haust var mér dregið grá- mórautt gimbrarlamh með minu marki, sem eg ekki á, sem er: heilhamrað hægra, sneitt fr., gagnhitað vmstra. Réttur eig- andi getur vitjað þess til min og borgi auglýsinguna og allan áfallin kostnað. Urriðakoti ,#/n 1900. Jón Þorvarðsson. K. F. U. M. Þeir sem ætla sér að ganga á kvöld- skóla unglingafélagsins, mæti allir heima hjá mér mánudagskvöldið 8. þ. m., kl. 9 e m 1. des. 1900. Fr. Friðriksson. r I H, ANDERSENS skraddarabúð nýkomið með Ceres a( fataefnum Kamgarn, alfatnaðarefni; buxnaefni, m. m., þar á meðal cheviot, sem mikil eftirspurn er eftir, er selja má úr mjög ódýr föt fyrir þeninga út í hönd. Föt búin til á 1—2 dögum. Hálf jörðin Jófríðarstaðir við Hafnarfjörð fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum 1901. Með- fylgjandi er: vandað og hlýtt íbúðar- hús úr timbri lF/^xlO ál. að stærð; heyhús og hjallur, sömul. úr timbri; fjós og fjárhús; veggir úr torfi og og grjóti, þök og stafnar úr timbri. Oll eru húsin ógölluð og bezta standi. JBorgunarskilmálar aðgengileg- ir. Lysthafendur snúi sér hið fyrsta til undirritaðs. Jófríðarstöðum 15. nóv. 1900. Hafliði Þorvaldsson. Hér með er skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Sigurð- urðar Jóhannessonar, vinnumanns í Síðumúla, ei andaðist 2. apríl þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 22. nóvbr. 1900. Sigurður Þórðarson. Kosenborg SODAVATN ódýrast í verzl. Nýhöfn. Húsið nr- 5 á Laugavegi er tíl sölu, og fylgir því stór og góð lóð á- samt geymsluhúsi. Verðið er afarlágt og góðir borgunars'kilmálar; semja má við undirritaðau sem fyrst. Rvík 30. nóv. 1900. L- G- Lúðvígsson- Mais — Hveiti og Rúgklid ágætt skepnnfóður í verzl. ,NYHÖFN‘ Verzlun W. FISCHERS Nýhomnar vörur með »Ceres« : Matvörur og Nýlenduvörur alls konar: Bankabygg — Baunir, klofnar — Hrísgrjón — Bygg — Hafrar — Hveiti — Overheadmjöl Kafii — Export — Kandis — Melis, í toppum og höggvinn — Strausyk- ur — Rúsínur — Svezkjur — Sago stór og smá — Kardemommur — Möndlur, sætar — Vanilla — Te — Sukat — Citronolía — Húsblas — Handsápa, margar teg. — Grænsápa — Stangasápa. Chocolade margar teg., þar á meðal Consutn. Kirsebærsaft, sæt og súr — Sirop Tóbak: Rjól — Rulla — Reyktó- bak — Vindlar — Hálsklútar — Vasaklútar, hv. og misl. — Hand- klæði — Jólakerti — Almanök — Spil og margt fleira. <Jgœtar danskar KARTÖFLUR og CITRÓNUR í verzl. NÝHÖFN. Hveiti Flórmjöl nr. 1 mjög ódýrt i verzl. Nýhöfn. í SKÓI’ATNAÐARVEEZLUN L. I Lúðvígssonar hefir komið með »Ceres«: Kvenskór af mörgum tegundum á 4,00—7,00 Barnaskór og stígvél á 0,75—4,00 Balskór 3 tegundir Unglingaskór á 2,80—5,00 og margt fleira Chaiselong Fjaðrastólar Kommóður Servantar Rúmstæði o. fl. í verzl. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og áhm.)o Einar Hjörloifsson. Isafol darprentsmiðja. Styrktarsjóður W. Fiscliers. f>eim, sem veittur er styrkur úr sjóðnum þ. á., verður útborgað 13. de3ember næstkomandi í verzlun W. Fischers í Reykjavík, og eru það þess- ir : styrkur tii að nema sjómannafræði veittur Jóni Th. Hanssyni í Reykja- vík og Eyólfi Jóhannssyni frá Mels- húsum, 50 kr. hvorum. Enn jremur börnunum Sigurði Gunnari Guðnasyni í Keflavík og Kristjönu Sigurðardóttur í Engey, 50 kr. hvoru. Og loks 50 kr. neðantöldum ekkjum hverri um sig: Guðnýju Ólafsdóttur í Keflavík, Benóníu Jósepsdóttur í Reykjavík, Ingibjörgu Jónsdóttur í Keflavík, Soffíu ísieifsdóttur í Tjarnarhúsum, Málfríði Jóhannsdóttur í Reykjavík, Ingigerði þorvaldsdóttir í Reykjavík, Gróu Ein- arsdóttur, Bjarghúsum í Garði, Sigríði Guðmuudsdóttur á Asláksstöðum, Steinunni Jónsdóttur í Hafnarfirði og Vilborgu Pétursdóttur í Reykjavík. Stjórnendurnir. Fyrir 2 árum veiktist eg. Veikin byrjaði á lystarleysi og eins varð mér ilt af öllu sem eg borðaði, og fylgdi því svefnleysi, magnleysi og taugaveikl- un. Eg fór því að hrúka Kínalífsel- ixír þann, er hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn hefir búið til. Eg brúk- aði 3 glös og fann undir eins bata. Er eg hefi nú reynt hvorttveggja, bæði að brúka hann og vera án hans annað veifið, þá er það full sannfær- ing mín, að eg megi ekki án hans vera, að minsta kosti í bráðina. Sandlækjarkoti. Jón Bjarnason Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- am kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Nýprentuð: fjórrödduð Söngbók Oood-Templara Kostar innbundin 60 aura og fæst hjá Borgþór Jósepssyni TAKIÐ EFTIR! íslendingar TAKIÐ EFTIB! Eg undirritaður er hinn eini Noið- urlandamaður í Liverpool, sem verzla á eigin hönd, og hef ódýrari og betri vörur en nokkur annar. íslendingar, sem koma til Liverpool, ættu þess vegna að snúa sér til mín. Komið inn, sjáið og sannfærist. Búðin er máluð blá og rauð og nafn mitt stendur yfir dyrunum. Virðingarfylst Friðrik Ghristiansen beint á móti veitingahúsi »Hvítu stjörnunnari Nr. 4 Cumming Street, Liverpool. Gunnlögur Olafsson á Tóttum klippir hár manna fyrir 15 aura.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.