Ísafold - 19.01.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.01.1901, Blaðsíða 4
16 haugar, grafir högnar í klettana — leiðin eru hvarvetna. Við og við, þegar báturinn fer fram hjá háurn höfðum, sjást maunlau8Ír bæir uppi á þeim : hús, múrar, víggirðingar — sól- in skín gegnum gluggagötin. Suma þessft bæi er mönnum sagt, að Róm- verjar eða Egiptar hafi reiat; aðra vita menn ekkert um, hvorki nafn þeirra né uppruna. Mikilli furðu þyk- ir mönnum það gegna, að nokkurþjóð- flokkur skuli hafa viljað reisa sér bygðir og búa í annari eina einangr- un, og eiga örðugt með að taka þá 8kýringu gilda, að þeasi býli hafi ein- göngu verið landvarnarstöðvar fyrir auðugra landið norðan við, og að all- ir’ þeasir bæir hafi verið kastalar, sem notaðir hafi verið til þess að bægja burt stigamannaflokkunum að sunnan. En hvort sem það nú hefir verið að kenna grimd nágrannanna eða breyt- ing á loftslaginu, þá er nú hljótt og ömurlegtí þessum mannlausu bæjum, og uppi á hæðunum eru grafir þeirra manna, er þar hata átt heima, líkast- ar fallbyssuopum á hetskipum. |>að er eins og landið hafi orðið fyr- ir gjörniugum, og farþegarnir fara fram hjá því alt að takmörkum E- giptalands, reykjandi, rabbandi og með ástarglensi. Leikfélag Reykjavíkur Sunnud. 20 jan.: >Hjartadiotningin*, >Nei«, »Já«. Alt í síðasta sinn á þessum vetri. Pantið í tíma! C. Zimsens verziun fær nú með »Laura« talsvert af græumeti: Hvítkál — Rauðkál Selleri — Rauðbeder Gulrætur — Piparrót. Bezt væri því fyrir ykkur að láta akrifa, hvemikið ykkur þóknast af hverri tegund, áður en skipið kemur, því þegar það er komið, selst það ætíð samdægurs. Sá sem flutti raig um borð i »IJóla« eiðastl mai á Reykjavikurhöfn og tók tii geymslu fyrir mig úr vöruhúsi í verzlun- inni »Nýhöfn« vatnsstígvél og fieiri sjófot, er vinsaml. beðinn að koma þvi til Gruðm. Sigurðssonar, »Nýhöfn«. Flensborg 18. jan. 1901. Þor.st. Þorstei.nsson. Sklladu verkfærunum, sem þú tóket úr grjótinu fyrir framan Rauðará, það sá maður til þin og þekti þig Komi verk- færin ekki hið bráðasta, verðurðu dreginn fyrir rétt. ÓBÓNIR SJÓVETLIXGAR borgaðir hæstu verði í verzlun ö. Zoéga. ♦ Sjóvetling’a óróna kaupir Th. Thorsteinsson. A3alfundur„þilskipa- ábyrgðarfélagsins við Faxaflóa“ verður haldinn í »HótelIsland* ij febr.kl. j e. m. Ars- reikningur Jramlagður, einn maður val- inn í stjórn og tveir endurskoðunarmenn. Enn fremur boðast hér með til auka- ýundar í sama Jélagi á sama stað priðjudaginn 22. janúar kl. p e. m., samkvæmt ósk nejndar peirrar, sem kosin var til að endurskoða lög ýélagsins. Tryggvi Gunnarsson. Aðalfundur „íshúsfé- lagsins í Reykjavíkíl verð- ur haldinn fimtudag 24. jan. kl. j e. m. í »Hótel Island«. Tryggvi Gunnarsson Ritstjórar: Björn Jónsson(út,g.og ábm.jog Einar Hjörleifsson. Isafol darprentsmiðja Proclaina. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja i dánarbúi Jóns Jónssonar frá Melabergi í Miðnesshreppi, er andaðist 12. okt. f. á., að lýsa kröfum síoum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu-og Kjósaraýslu 4. jan. 1901. Páll Einarsson. I. O G. T. Umdæmisstúkan nr. 1. heldur m á 1 f u n d í G.-T.-húsinu fö8tud. 25. þ. m. kl. 8 síðd. (ekki sd.20.) Umræðuefni: Breytingar á skilyrðum fyrir inntöku í r e g 1 u n a. Allir meðlimir umdæmisstúkunnar (þriðja stigs meðlimir) eru ámintir um að mæta. Auk þeirra verður einnig embættismönnum undirs(,úkna leyft að koma á fundinn, þótt þeir séu fyrsta stigs meðlimir. Rvík 10. jan. 1901. Framkvæmdarnefndin. Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða mánudagana 15. og 29 apríl og 13. maí n. á. verður selt íbúðarhús standandi á Hvammi í Fráskrúðs- fjarðarbreppi tilheyrandi Jóhannibónda Erlendssyni, virt til brunabóta kr. 550,00. Fyr tu 2 uppboðin fara fram hér á 8krifstofunni. en hið síðasta á sjálfri eignioni kl. 1 e. h. Söluskil- málar verða til sýnis á sknfstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Skrifstofa Suður-Múlasýslu, Eskifirði 17. des. 1900. A. V. Tulinius. Grjót. Jpeir, er vilja selja Reykjavíkurbæ »púkk« eða »ballast«-grjót til Lauga- vegarins, geri svo vel og snúi sér til verkstjóra Magnúsar VigfússonarHverf- isgötu nr. 19. Reykjavík 15. jan. 1901. Sig. Thoroddsen, form. vegan. Seldar óskilakindur í Kjósar- hreppi haustið 1900. 1. Hvítur sauður 2 vetra, mark: lögg fr. h., aneitt a. lögg fr. v. 2. Mórautt hrútlamb, mark: stýft standfjöður a. h., hálftaf a. v. 3. Svartbotnótt hrútlamb, mark: blaóst. fr. standfj. a. h., sýlt standfj. apt. v. 4. Hvítt geldingslamb, mark:stand- fj. fr. h., biti fr. v. 5. Svart hrútlamb, mark: blaðstýft fr. h., (illa gjört), gagnfjaðrað v. Neðra Hálsi 27. des. 1900. Þórður Giiðmundssoii. Nánustu ættingjar ogvandamenn þakka hér með innilega öllum þeim, er sæmt hafa útför okkar elskulega bróður og frænda söngkennara cand. theol. Steingríms Johnsen með návist sinni og á annan hátt gjört útförina sem veglegasta. Jörðin Dalur í Miklaholts- hreppi er til s ö 1 u og á b ú ð a r frá næstkomandi fardögum. Lysthafendur snúi sór til undirskrifaðs sem a 11 r a f y r s t, því vera má, að jörðin verði seld til útlendinga, ef enginD i n n 1 e n d u r gefur sig fram. Laxveiði og silungsveiði fylgir með í hlunnind- um jarðarinnar. Stykkishólmi 10. janúar 1901. Ármann Bjarnason. Extrafundiir verður haldinn í musikfél. »BRAGI«, sunnudaginn 20. jan. 1901 kl 2 e. h., f Iðnaðarmannahúsinu. Fundarefni; Kosinn formaður og rædd félagsmál. S t j ó r n i n. Næstkomandi 14. maí 1901 fæst íbúð f barnaskólahúsi Seltjarnarnes- hrepps. Ibúðinni fylgir hirðing á skólahúsinu. þeir sem þessu vilja sæta gefi sig fram með skriflega um- sókn til undirritaðs, er veitir nánari upplýsingar, fyrir 25. febr. þ. á. Lambastöðum 15. jan. 1901. _______Ingjaldur Sigurðsson. Miklar birgðir af ÍHÍonzku suijöri mjög ódýrt í stórkaupum hjá C- Zimsen. Sauöskinn ágætlega verkuð fást hjá C. Zimsen. Danskar kartöflur fáat hjá C. Zimsen Eftir beiðni Hannesar Jóhannasonar, eiganda bæjarins Lækjarkots í Hafn- arfirði, verður téður bær seldur við opinbert uppboð, sem haldið verður þar á staðnum laugardaginn hinn 16. febr. næstk. og byrjar kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum fyrir uppboðið. Garðahreppi 14. jan. 1901. Einar Þorgilsson. Proclama. Með því að þorbjörn bóndi Einars- son frá Blesastöðum á Skeiðum hefir fram selt bú sitt ti1 gjaldþrotaskiftaj þá er hér með skorað á alla þá, er telja til skulda í búinu, að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum í Araessýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Árnessýslu, 14. jan. 1901. Sigurður Olaísson. Proclama. Með því að bú Eyjólfs SímoDarsoii- ar frá Stóra-Hálsi í Grafningi er tek- ið til gjaldþrotaskifta, þá er hér með skorað á alla'þá, er telja til skulda í búinu, að Iýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Árnea- sýslu áður en 6 mánuðir eru liðuir frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. Árnes3ýslu 14. jan. 1901. Sigurður Ólaf'sson. Þakkarávarp. Eg votta mitt inni- lega hjartans þakklæti fyrir veglyndar gjafir, góð atlot og kærleiksverk; fyrst og fremst heiðnrskonunni Gruðrúnu Gf. Einars- dóttur frá Hvassahrauni, og þá frúnum Kristjönu Thorsteinsson, S. Bernhöft hak- ara, Ghiðrúnu Árnason, Þuríði Jakohsson, Ágústu Svendsen, Eriðriksen bakara, M. Zoéga og Onnu Breiðfj'irð, og bið góðan guð að launa' þeim öllum, og mörgum fleirum, se.m eg ekki hef gleymt, fyrir góð- verk þeirra við mig. Stekkjarkoti 12. janúar 1901. Guðrún Aldís Guðiuundsdóttir. Húsnæði óskast til leigu frá 14. maí n. k. á góðum stað í bænum. Ritstj. vis- ar á. Til leigu i miðjum hænum 2 stofur i kjallara, með tilheyrandi eldhúsi; sömuleið- is stofa uppi, í sama húsi. Til ábúðar í næstu fardögum eru lausar jarðir þær, sem nú skal greina: 1. £ Malarrif 2. £ Litli Kambur 3. Arnartunga 4. Foss 5. Ölkelda 6. Gröf 7. Áraes 8. Traðabúð 9. Bolavellir Jarðirnar 1—2 eru í Breiðuvíkuhreppi en 3—9 eru f Staðarsveit. Jarðir þessar, sem allar eru kirkjujarðir Stað- astaðarprestakalls, eru hægar og einkar hentugar fyrir fáliðaða, enda hafa einyrkjar einatt á þeim búið. þeir, sem kynnu að vilja taka jarðir þessar til ábúðar með góðum kjörum, eru beðnir að gefa sig sern fyrst fram við undirritaðan. Staðastað 29. desbr. 1900. Eirikur Giftla-on. -----------————-------------------- Vátryggingarfélagið »The unÍOXl assurance Society* í Loudon er eitt af eldsvoðafélögum þeim, er banka- stjórnin tekur gild í vátryggingu á húsura, sem veðsett eru veðdeild bank- ans, séu húsin vátrygð hjá nmboðs- manni félags þes3a í Reykjavík. Landsbankinn í Reykjavík 31.des. 1900. Trygnvi Guniiarsson. Hið forna höfuðból Vatnsdalur í Fljótshlíð 35, 5 að dýrleika n. m. fæst til kaups eða ábúðar í næstn far- dögum. Túnið er slétt og fóðrar 10 kýr í meðalári. Engjar eru sléttar að mestu leyti og heyfall gott og gefa af sér 7—800 hesta. Hagbeit er góð framan af vetri. Skógarítak fylgir jörðinni og beit í 2 afréttum. Lyst- bafendur snúi sérj, til séra Skúla Skúlasonarí Odda, er hefir um- boð til að leigja eða selja jörðina fyr- ir mína hönd. Vatnsdal 11. jan. 1901. Helgru Guðmundsdóttir. w • Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til akuldar í dánarbúi Steingrfms kaupmanns Johnsens, sem andaðiíthjer í bæuum 3. þ. m., að lýaa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum i Reykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18.jan.1901. Halldór Daníelsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.