Ísafold - 02.02.1901, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.02.1901, Blaðsíða 3
Skaptafellssýslu. Hann var miðaldra maður, fæddur að Fossi á Siðu og var þar lengst- nm hjá móður sinni og systkynum, þar tii er liann fluttist að Rauðabergi fyrir nokk- urum árum og reysti þar bú. Bjó hunn þnr fyrstn árin með systur sinni; en gekk síðan að eiga Ragnhildi dóttur Steingrims Jónssonar á Fossi. Eignuðust þan tvö börn, sem lifa bæði, ung að aldri. Jón var atorkumaðnr og einkar-reglnsamur, tryggur og vinfastur, og stilling hans frábær. Hann bjó við góð efni, enda mun óhætt að segja, að þá bar eigi að garði er hjálpar þurftu við, að hann léti þá synj- andi frá sér fara. N. Ddnir i Reykjavíkursókn i jan. 1901. 3. Steingr. Johnsen söngkennari, 54 ára; 7. Einar Eiríksson, f. bóndi, i Grettisgötu, 74 ára; 9. Sveinbjörg G. Svembjörnsdóttir, Eskiblíð, 3 ára; 22. Magnús Pálsson, f. bóndi, Ráðagerði, (iO ára; 24. Oddný Jónsdóttir, Skálholtskoti (af Landi), 28 ára; 25. Rafn Sigurðsson skóari, 4ð ára. Norskar póstsklpsferðir þ>að stendur i norsku blaði, að gufu- skipin Egill og Vaagen, eign Wathnes- erfingja, fari 12 póstferðir hingað á ári með styrk úr ríkissjóði Norð- manna. f>etta ár (1901) fari þau 1 ferð á mánuði, nema enga í febrúar, en 2 í marz, og komi við í hverri ferð í Björgvin, Haugasundi og StaL angri. j?að eru Austfirðir einir, sem gagn hafa af þeim póstferðum; eða ekki verður frekara við vart. Strandferðabátarnir. Ferðaáætlun þeirra, Hóla og Skál- holts, er nú komin, og mun vera mjög lík þeirri í fyrra eða eins. jþeir hefja báðir ferðir sínar hóðan 15. apríl. Póstskipið Laura lagði af stað til Vestfjarða í gær snemma og með því ýmsir farþegar, þar á meðal nokkurir kaupmenn héð- an Og útgerðarmenn, að reyna að út- vega sér beitusíld, sem hér er þrotin. Aflabrögð. Farið að fiskast vel á Stokkseyri, síðan er norðanveðrinu létti. Fengust um 40 í hlut einn daginn núna í vik- unni, mest smá ýsa, en þó þorskvart. Síra Friðrik J. Bergmann. Svo sem kunnugt er, kom hann hingað til lands fyrir 1% ári til þess að leita sér heilsubótar. Eftir að hann var heim kominn virtist svo, 8em heilsa hans hefði tekið miklum breytingum til hins betra. En hana þraut aftur, þegar kólna tók framan af þessum vetri, svo að hann gat ekki gegnt störfum sínum. Nú er hann kominn á heilsubótarstað einn í Michiganríki og ætlar að dvelja þ»r til vors. V eðurathuganlr i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1901 J anúar febr. I Loftvogj millim. Hiti (C.) c+- ct- <3 (D CX G æ c* Skýmagn Urkoma miflitn. I Minstur j hiti (C.) Ld.26.8 745,3 -8,3 E 1 10 1 | co ! 'zo | 2 740,2 -6,0 ENE 1 10 9 738,2 -4,7 ENE 1 10 Sd. 27.8 739,6 -4,8 0 10 0,5 -9,2 2 746,2 -8,0 E 1 4 9 750,0 -8,7 E 1 S Md.28.8 759,9 -10.0 N 2 3 -11,2 2 765,3 -9,0 N 3 5 9 768,2 -7,0 N 3 7 Þd.29.8 775,4 -4,1 N 3 2 0,1 -11,1 2 779,7 -3,5 N 3 6 9 779,9 -3,5 N 3 9 Mvd308 775,7 -3,7 NNE 1 4 -5,2 2 771,9 -3,4 s 1 10 9 770,0 -4,7 0 2 Fd.31.8 769,0 -6,8 0 3 -9,1 2 766,8 -4,4 0 7 9 763,4 0,7 0 10 Fd. 1. 8 758,5 2.1 0 10 0,1 -8,8 2 759,7 0,6 0 10 9 761,3 -1,7 0 2 í heljar greipum. Frh. Hann hafðiorðið þe3su fólki saraferða fiá Kairo og komist í vináttu við frk. Adams og bróðurdóttur hennar. Hcn- um þótti skemtun og ánægja að ungu Vesturheimsstúlkunni, masi hentiar, dirfsku og látlausri kátínu, og hún fyrir sitt leyti bar bæði virðingu fyrir og hafði meðaumkun með þekkingu hang og fákænsku. Svo þau urðu góðir vínir og menn brostu að því, að sjá alvarlegt andlitið á honum og glað- legt andlitið á henni vera að rýna í sömu ferðabókina. Litli báturinn »Korosko« hélt upp eftir fljótinu, stynjandi og skvampandi, spýtti hvítu vatninu aftur frá sér og gerði meira skrölt og gauragang en nokkurt af stórskipunum, sem yfir Atlanzhaf fara. Litla farþegafjöl- skyldan hans sat á þilfarinu, undir þykku sóltjaldinu, og með fárra stunda millibili hægði hann á sér og lagðist við fljótsbakkann til þess að lofa far- þegum að skoða eitthvert af muster- unum óteljandí, sem þar eru. En því lengra sem frá Kairo dregur, því eldri verða rústirnar, og ferðamenn, sem hafa vanið sig á að virða fyrir sér allra elztu húsin, sem til eru í veröld- inni, láta sér fátt um finnast, þegar þeir sjá musterin, sem naumast eru eldri en frá Krists dögum. Rústir, sem menn mundu hvarvetna annar- staðar líta aðdáunar- og lotningaraug- um, virða þeir naumast viðlits á Egiptalandi. Ferðamönnunum fanst ekki sérlega mikið um hálfgrísku list- ina í lág8kurðarmyndunum í Núbíu; þeir klifu upp á foringjapallinn á »Korosko« til þess að sjá sólina koma upp yfir eyðimörkinni ægilegu austan- megin við þá; þeir dáðust að hinni míklu gröf Abou-Simbels, sem er þann- ig gerð, að einhver forn þjóðflokkur hefir holað innan heilt fjall eins og ost; og loks komu þeir á fjórða degi til Vady Halfa, fáeinum stundum á eftir áætlun, af því að ofurlítið óhapp hafði viljað til með vélina. Morgun- inn eftir átti að leggja npp til Abou- sir-klettsins nafnfræga; þaðan er á- gætt útsýni að næsta fossinum. Kl. hálfníu sátu farþegar uppi á þilfari eft- ir miðdegisverðinn; þá kom Mansoor, túlkunnn, til þeirra í því skyni, að segja þeim, hvað f vændum væri næsta dag, eins og hann var vanur að gera á hverju kvöldi. Hann tók rösklega til raáls, þó að enskan væri ekki sem allra-vönduðust hja honum. »Herrar mínir og frúr«, sagði hann, »á morgun gleymið þið því ekki að fara á fætur, þegar bumb- an verður barin, svo að við getum komist á stað fyrir kl. 12. þegar við verðum komin þangað, sem asnarnir bfða eftir okkur, eigum víð að fara ríðandi fimm mílur vegar út. í eyði- mörkina, og þá komum við að Abousir- klettinum nafnfræga, sem kallaður er *Prédikunarstóllinn«, líklegastaf því, að hann er svo líkur prédikunarstól 1 lögun. þá eruð þið komin aö endi- mörkum siðmenningarÍDnar og land dervisjanna tekur þá við, enda má sjá það þaðan. Efst af klettinum sjáið þið fossinn og hina hrikalegustu, voðalegustu og margbreytilegustu nátt- úrufegurð. Allir frægir menn höggva þar nöfn sín á klettinn —- svo það verðið þið líka að gera«. Mansoor beið eftir því, að hlegið yrði að þessu, og hneigði sig, þegar hláturinn kom. »Svo snúið þið aftur til Vady Halfa og standið þar vfið tvær stundir til þess að skoða úlfalda-herflokkinn og kynna ykkur, hvernig farið er með skepnurn- ar, og svo lítið þið yfir bazarinn, áður en • þið leggið á stað heimleiðis. Og nú býð eg ykkur góða nótt«. það glampaði á hvítar tennurnar f honum í lampaljósinu, og svo hvarf smátt og smátt síða, svarta pilsið, sem hann var 1, stutta enska utan- hafnartreyjan og rauöa, tyrknessa kollhúfan ofan í stigagatið. Lágur sam- ræðukliðurínn, sem hafði þagnað, þeg- ar hanu kom, hófst nú að nýju. »Eg treysti á yður, 'nr. Stephens, að fræða mig um alt viðvíkjandi Abousír«, sagði frk. Sadie Adams. »Mig langar til að fá að vita, á hvað eg er að horfa, einmitt þegar eg er að horfa á það, en ekki sex stundum síðar« »Eg geri mér enga von um að geta skilið það alt ?,amstundis«, sagði föð- ursystir hénnar. »|>egar eg verð kom- in heilu og höídnu heim til mín, fæ eg tómstundír til að lesa um það alt saman, og þá býst eg við, að mér fari að þykja fjarska-gaman að því. En það er einstaklega vel gert af yður, hr. Stephens, að reyna að fræða okk- ur«. »Eg hélt, að þér kynnuð að vilja fá nákvæmar skýringar, og þess vegna hefi eg búið til ofurlítinn útdrátt«, sagði Stephens og rótti frk. Sadie blaðsnepil. Hún las haun við Ijósið af þilfarslampanum og hló við, lágten hjartanlega. Oskilafénaður seldur í Mosfells- hrepp haustið 1900. Hv. hrútur 1 v. mark: tvístýft a. h. hvatr. v. Hv. lambhr.. fjaðrir 2 a. h., sneitt fr. v. Hv. lambhr.: sýlt biti fr. h., blaðst. fr. biti a. v. Hv. gimbur 1 v.: sýlt fj. fr. h., stýft biti fr. v. hornm. miðhlutað fj. fr. h., blaðst. eða tvíst. fr. v. Svarth. ær 3 v., heilrifað biti a. h. gagnstigað gat. v. Hv. lambhr.: sneiðr. a. h. hangfj. a. v. Svartkápóttur sauður 1 v., vankað- ur: sneitt a. h. sneiðr. fr. fj. a,. v. brm. Jon Háfi. Hv. ær 2 v.: blaðst. a. fj. fr. h., boðbílt a. v. Brenni- og hornm. ógl. Mosfellshrepp 22. jan. 1901. Björn Þorláksson. Seldar óskilasauðkindur í Garðahreppi haustið 1900. 1. Svart hrútlamb, mark: biti aft. hægra. 2. Hvítt hrútlamb, mark: gat hægra, sýlt og gagnbitað v. 3. Hvítt gimbrarlamb, mark: blað- stýft aft. h., 2 fj. aft. v. 4. Hvftt gimbrarlamb, mark: 5. Hvítt geldingslamb, mark: tví- stýft fr. h. stúfrifað biti apt. vinstra. 6. Hvítt gimbrarlamb, mark: biti ofar, stig neðar aft. h., hamarskorið v. Garðahreppi 20. jan 1901. Einar Þorgilsson. Undirrituð hef til sölu tilbúna kranza mjög ódýra, söinuleiðis einkarfalleg- blómstur i vasa Magnea Johannessen. Gott húsnæði Jyrir ein- hleypa Jrá- 14. maí hjá Ein ari F i nn s s y n i. f Af lirærðu hjarta vottum við hér með alúðarfylsta þakklæti öllum þeim, dem sýnt hafa okkur bróðurlega hlut- tekningu við hið sviplega fráfall okkar elskulega sonar, Elentínus Elias Valdimars, sem úti varð á Svínaskarði 24 f. m„ bæði þeim, sem með mikilli fyrirhöfn og áhuga, gjörðu ítrekaða leit að liki hans, og eins þeim mörgu, sem í dag tóku þátt i okkar djúpu sorg, með því að fylgja liki hins látna til grafar og gjöra þá athöfn svo hátíðlega, sem framast voru föng á. Hækingsdal 29. jan. 1901. Þorleifur Þórðarson. Helga Sigurðardóttir. Landakot Kirke. Söndag d. 3. Februar (Kyndelmisse): Kl. 9 Lysvielse og Höjmesse Kl. 6 Prædiken og Andagt NB Hver Söndag: Guðstjeneste KF. 9 og 6. Panelpappi og þakpappi (sama tegund og var hjá M. Johannes- sen) fæst nú og framvegis einungis hjá undirrituðum. Pantið áður en Laura fer 12. þ.m. G. Guðnmndsson, skrifari. FUNDUB i Framfarafélagi Reykjavíkur sunnudag y. febr. kl. y Gengið til atkvæða um lagabreyt- ingar. Halldór Jónsson bankaféhirðir heldur Jyrirlestur. Nauðsynlegt að sem flestir mæti. Verzlunin hefir alls konar matvörutegundir: Kol og Steinolíu. Ymsar fóðurteg- undir handa skepnum. — Rúgklið. Hveitiklið. Maismjöl. Kartöflur. Cocao. Ost. Olíufatnað. Rúgmjöl. Púður- sykur. Málningu. Kitti. Og mjög margt fleira. Með »Laura« kom til verzlunar TH. THORSTEINSSON alls konar matvara, þar á rneðal góðar danskar — kartöflur — og ágcett margarine. Góð og ódýr EMiAIJERUÐ JHÖl.D. Olíueldavélar 2- og 3-kveikjað- ar. — PRJÓNLES — margs konar, fyrir fullorðna og börn. — Bláar peysur tyrir karlmenn og drengi. Karslmanns hattar — barða- stórir.— OTURSKINNSHÚFUR. Kjóla- og svuntuefni. Flonetl o. f!. álnavörur.— Tvistgarn. Alls konar vara til þil- skipa-útgerðar. Hverjisteinar. — Brýni. — Þjalir. Skaraxir, — Sporjárn o. fl. verkfæri. KART0FLUR og LAUKUR ódýrast hjá Guðmundi skrifara. Steinolia ódýrust hjá Guðmundi skrifara. Hæsta verð fyrir Sjóvetling*a óróna, gefur Th. Thorsteinsson. Áby rgðargj ald af vörum og peningum með skipum hins sameinaða gufuskipafélags milli íslenzkra hafna innbyrðis hefir verið lækkað eins og hér segir: Frá 1. apríl til 30. septbr. inkl: í %% sé upphæðin yfir 1330 kr. í marzm. og oktbr.mán.: 4/10°/0,“sé upp- hæðin yfir 1240 kr. Frá 1. nóvember til seinasta dags febr. 72%, sé upphæðin yfir 1000 kr Milli íslenzkra hafna og Leith, Kaupmannahafnar og Færeyja er á- byrgðargjaldið óbreytt, nfl.: Af vörum s/4%> s® ttpphæðin'yfir 670 kr. Af peningum 72°/0, ss upphæðin yfir 1000 kr. hvenær sem sent er á árinu. Fyrir lægri upphæðir en að ofan eru til færðar er gjaldið lítið eitt hærra. Minsta gjald eru 50 aurar. Afgreiðsla hins sameinaða gufuskipa- fólags h. 1. febrúar 1901. C. Zimsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.