Ísafold - 02.02.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.02.1901, Blaðsíða 4
‘28 TUBORG 0L frá liinu stóra ölgerðarhúsi T'uborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmcsta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, par sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af þvi seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve rnikla mætur almenningur hefir á því. TUBORG 0L Jæst nærri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór- neytendur að kaupa það. Jörðin Dalur í Miklaholts- hreppi er til sölu og á b ú ð a r frá næstkomandi fardögum. Lystbafendur anúi sér til undirakrifaðs sem a 1 ) r a fyrst, því vera má, að jörðin verði seld til útlendinga, ef enginn innlendur gefursig fram. Laxvíiði og 8ilungsveiði fylgir með í hlunnind- um jarðarinnar. Stykkishólmi 10. janúar 1901. Ármann Bjarnason. Eg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, kirtlaveiki og þar af leiðandi taugaveiklun. Eg hefi leitað til margra lækna, án þess að mér hafi getað batnað. Loksin3 tók eg upp á því að reyna Kína Hfs elixír og efiir að eg hafði að eins brúkað tvö glöa af honum, fann ’eg til skjóts bata. |>verá í Ölfusi 1889. Ólafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst bjá flest- um kauphiönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að LT standi á flöskunní í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- arsen, Frederikahavn, Danmark. Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið á Islandi 22 ár undanfarin og rekið þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs mín nafni, býðst hér með til að annast kaup og sölu á vörum fyrir alt ísland. Mannúðleg og skilvísleg viðskifti! Skjót reikningsskil! Með því að eg er vel kunnugur öllum vörum, sem þörf er á til ís- lands, vonast eg eftir, að geta gert hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast vel með sölu íslenzkra afurða, svo að eg geti komið þeim i eins hátt verð og aðrir. Virðingarfylst W. C. Kehler-Christensen Niels Jnelsgade nr. 6, JKobenhavn. Betra en fara til Ameríku. ^riðja hundraðaflesta, — fyrsta fjölhlunninda jarðeign á íslandi, höfuðbólið Reykhólar (með Börmum ogStagley — alls 189,8 hndr.) fæst til kaups og á- búðar. — Lysthafendur snúi sér að undirskrifuðum, sem semja má við, og lætur umbeðnar upplýsingar í té. Sigfús Sveinbjörnsson. Hálflenda jarðarinnar Jófríðar- staða í Hafnarfirði, með gögnum og gaðum, fæst til kaups og ábúðar. — Lysthafendur semji við undirskrif- aðan, sem lætur í té umbeðnar upp- lýsingar. Sigfús Sveinbjörnsson. Eg vil benda landsmönnum á af- bragðs-íostúgnir þær, sern eg árlegaaug- lýsi á sérstöku skjali, og sendi út um landið til uppfestingar á öllum póst- afgreiðslu- og bréíhirðingastöðum, og viðkomustöðum skipanna etc. — Á tímabilinu febr.—okt dvel eg lengst- um á Patreksfirði, og skrifast þaðan á við iysthafendur. Sigfús Syeinbjörnsson. Endurprentaða og aukna fasteigna- skrá á sérsíóku skjali sendi eg út um landið aftur með vorinu. -A Sömu- leiðis auglýsi eg síðar fasta umboðs- menn mína á helztu stöðunum hér á landi (Rvik, Isaf.., Akureyri, Seyðisf. o.sfrv.). Sigfús Sveinbjörnsson Framvegis tekurundirskrifaður ekki á móti fasteignasölu-umboðum nema á úrvals-eignnm (hlunninda- og gagns-jörðum til lands og sjávar, og í alla staði vönduðum húseignum) með sanngjarnlegu kaupverði og aðgengi- legum borgunarskilmálum. — Sann- orð og nákvæm lýsing fylgi. Sigfús Sveinbjörnsson. J£*eir (einn eða fleiri í hverri sýslu), I sem takast vilja á hendur umboðs- mensku og fleiri Irunaðarstörf fyrir i undirskrifaðan — gefi sig fram (munn- lega eða skriflega) íyrir 1. dag júlí- mánaðar næstkomandi. Sigfús Sveinbjörnsson. iLeiðbeiningar til ábatavcenlegra kaupa á nokkrum ómissandi erlendum varningstegundum lætur undirskrifað- ur fúslega i té bæði ,sjómanninum‘ og ,]andmanninum‘. Sigfús Sveinbjörnsson. Agentup útlenda getur undirritaður útvegað vel hœfum manni. Sigfús Sveinbjörnsson Adr.: Patreksfjörður. CRAWFORDS ljóffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar : F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. Islenzkt SMJÖR fæst altaf í verzlun JÓNS ÞÓRÐ- ARSONAR. Mikið úr að velja. Billegt í stórkaupum. Kartöflur góðar og ódýrar, fást verzlun Jóns Þórðarsonar. Export-kaffi Surrogat F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K. í»jóðjörðin Belgsholtskot í Borgarfirði fæst til ábúðar i næsU komandi fardögum. Semja ber við sýslumanninn i Mýra- og Borgar- fjarðarsýshi, Fallegir hafa kranzarnir þótt hjá frú STEÍNUNNI BRIEM, Lækjargötu 6, en nú síðan Laura kom, bera nýju kranz- arnir af eins og gull af eiri. jHeppilega vill til með það, að !efni til kranza hefir farið lækk- ! nndi í verði, svo núerþeirennj Ódýrari en að undanförnu.j Laglegustu pálmablaðakranzarj kosta að eins 2 kr., og gull- \ fallegir fást þeir fyrir 4—5 kr.l Gjafverð er á lyngkrönzunum. { Klæðskurð og að taka mál geta enn þá nokkrar stúlkur fengið læra. Guðmundur Sigurðsson klæðskeri. Tilbiínir silfurkranzar 40—-50 tegundir mjög fallegir. Verð frá 0,50—10,00 einnig alls konar blóm og lukku- óskakort. Fæst á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11. VERZLUNIN „Godthaab“ útvegar alls konar útlendar vörur í stórkaupum, tekur einnig að sér að sjá um sölu á íslenzkum vörum er- lendis gegn lágum ómakslaunum. — Mig er að hitta alla virka daga, að undanteknum laugardögum, frá kl. n1/*—2 °g S—7 e. m. á skrifstofu verzlunarinnar, sem er fyrst um sinn í Kirkjustræti Nr. 6. Thor Jensen. Hjúkrunarnemi Greind, þrifin stúlka, 20—30 ára, getur komist að á Laugarnesspítalan- um 1. april þ. á. til þess að læra hjúkrunarstörf. Nauðsynlegar upp- lýsingar fást hjá spítalalækninum. Húsið nr. 12 í Aðalstr. hjer í bænum, eign dánarbús M. Jo- hannessens kaupmanns, fæst til kaups og afnota 14. maí næstk. Húsið er 2iXr4 ak stærð, tviloptað og múraður kjallari með betongólfi und- ir því öllu. Sölubúð, skrifstofa og geymsluhúsrúm eru á neðra gólfi, en íbúð á efra gólfi. Flúsið er byggt 1891 og virt til brunabóta með 2 smáum geymsluhúsum á 14127 kr. Um kaupin ber að semja við und- irritaðan skiptaráðanda i ofannefndu dánarbúi. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 1. febr. 1901. Halldór Daníelsson. Jarðræktarfél. Ryíkur. Aukafundur verður í fundarsal W. O. Breiðfjörðs kaupmanns miðviku- daginn 6. febr. kl. 5 e. h. Einar Helgason garðyrkjumaður flytur erindi um ráð til að frjóvga jarðveginn með ýmsum sáningum. Formaður skýrir frá gjörðum félags- ins síðastliðin 10 ár. Ónnur félags- mál rædd á eftir. Þórh. Bjarnarson. VERZLUN W. Fischer’s Nýkomnar vörur með Laura : Hrisgrjón Bygg Flórmjöl Hafrar Rúgmjöl Bankakygg Skonrog Smjörlíki í 10 pd. og 25 pd. dunkum Kaffi—Kandís— Púðursykur — Hvita- sykur i toppum og höggvinn. CHOCOLADE Rúsinur — Sveskjur Sagógrjón, stór og smá — Sagómjöl Stangasápa, gul Munntóbak — Neftóbak—Reyktóbak Vindlar, góðir, margar tegundir. Sjóstígvél —Tréskóstígvél — Klossar Olíufatnaður alls konar Kaðall —Linur—Segldúkur — Strigi og margt fl. Ódýrastar og beztar vörur. Þeir, sem kynnu a(5 vilja panta hjá mér Möbler til vorsins, ern beðnir að koma til mín áður Lanra fer næst. Sveinn Eiríksson, snikkari. Bræðraborgarstig 3. D. 0stlun«i prédikar i Good Templara- húsinu snnnnd. kl. 6'/2 siðd. H.já undirritaðrl fást mjög fallegir kranzar og blóm. Margrét Pálsdóttir Skólavörðustig 14. Dugleg og þrifin stúlka, sem á næsta sumri ætlar i kaupavinnu fyrir sjálfa n’g, getnr fengið vetrarvist i góðu húsi hér í bæ, ef hún vill vera vortímann frá Krossmessu. Gott kaup. Ritstj. visar á. Hús til leigu frá 14. maí á góðnm stað i bsenum. Ritstj. visar á. Frá 14. maí óskast til leigu 3—4 herbergi með eldhúsi. Ritstj. visar á. Lóð undir hús helzt í ansturbænum óskast til kaups nú þegar. Ritstj. visar á kaupanda Hjartans þakklæti votta eg hér með þeim mörgn, er gáfu mér gjafir og glöddu mig um síðastliðin jól, og vil eg sérstaklega nefna kaupmennina C. Popp og Jh. St. Stefánsson. Bið eg guð að launa þeim, þá er þeim mest á liggur. Sauðárkrók 2 jan. 1901. Ingigerður Gestsdóttir. Jörðin HOLTAKOT í Biskupstungum fæst til ábúðar í næstu fardögum 1901, einnig hús til leigu og bær til sölu. Seraja skal við Ole J. Halldorsen. Laugaveg 21, Rvik. Með Daura, komu kort og myndir fallegust og ódýrust til Sveins Eirtkssonar Bræðraborgarstíg 3. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. Isafo1 darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.