Ísafold - 09.02.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.02.1901, Blaðsíða 4
S2 um var þá lokað vegna skarlatasóttar. Út a£ fyrirhugu nýmæli um tilhögun á manntali eftirleiðis, á þá leið, að talið væri eftir ráðstöfun lögreglustjóra, er skylt ætti að vera að tilkynna jafnóðum, ef menn settust að í bæn- um eða flyttust burt, tjáði bæjar- stjórnin sig samþykka því, að helm- ingur kostnaðarins væri greiddur úr bæjarsjóði. Lektor f>. B. hafði útvegað kostn- aðaráætlun um brunnboranir frá manni í Óðinsvé (Marius Knudsenj; það mál fengið veganefnd til frekari íbugunar. Jón Sveinsson snikkari hafði beðið um, að grjót það, er bæjarstj. á hjá húsi hans, væri tekið burt og lagað torgið fram undan húsinu, viðkirkjuna. Yísað til veganefndar. Loks var skotið úr fáeinum útsvars kærum og samþykt ein minni háttar brunabótavirðing. Skarlatssóttin er nú í greinilegri rénun hér í bœnum. Enginn s/kst síðustu 9 dagana. Yið- brigðin urðu jafnskjótt sem hreinviðri og kuldar hófust. Utan bæjar í þessu læknishóraöi er nú sóttin að eins á 3 stöðum: 2 bœjnm á Álftanesi og 1 í Mosfellssveit. Horfin er sóttin alveg í Árness/slu og mun vera niðurbœld á M/rum. En eitthvað er um hana í Rangárvailasyslu og grunur um að hún hafi gert vart við sig á Dyrafirði. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir aðjankt Björn Jensson. 19 0 1 Febr. Loftvog millim. Hiti (C.) {►- c+- ei- <1 0 0* ET 8 Oí Uj 7T 3 9» CfQ Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld. 2.8 760,0 -0,8 0 10 -2,4 2 760,5 -0,2 0 10 9 763,9 -1.7 0 10 Sd. 3.8 760,4 -0,9 0 10 -4,3 2 758,3 L4 0 1 9 758,2 -1,3 0 5 Md. 4.8 765,6 -1,8 N 2 1 -3,7 2 766,1 -4,4 E 1 1 9 766,8 -7,3 0 1 Þd. 5.8 764,7 -5,9 LP 1 5 -10,3 2 763,3 0,0 8E 1 10 9 761,4 1,9 SW 1 10 Mvd 6.8 759,7 1,3 SE 1 10 2,6 -7,8 2 760,1 1,7 sw 1 10 9 761,8 2,0 s 1 10 Fd. 7.8 763,2 1,6 0 10 0,9 0,0 2 764,2 2,3 s 1 8 9 765,3 1,7 SE 1 6 Fd. 8. 8 765,0 2,1 sw 1 10 2,6 0,6 2 765,5 2,6 wsw 1 9 9 767,3 0,5 sw 1 6 Leikfél. Rvíkur: Sunnud. io. febr. Þrumuveður eftir C. Hostrup. Oo tí bn <D tín -H 00 • ðj bd G -O •51 -o oo ri H <D tí tí <U > bc O u ri "3 • tí T3 ’öb § ►5 *-« D PQ Óvenjul. fallegir Líkkranzar 40—50 tegundir mjög fallegir. Verð frá 0,50—10,00 einnig alls konar blóm óskakort. og lukku- NY VERZLUN. Hér rneð leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum almenningi, að eg hefi byrjað NÝJA VERZLUN í Austurstræti nr. 1 og hefi þar til sölu þessar vörutegundir: Bankabygg — Hrísgrjón - Flórmjöl — Bygg Kaffi — Exportkaffi — Kandíssykur — Melis í toppum — Melis höggvinn og steyttan — Púðursyknr — Brjóstsykur, margar teg. — Rúsínur Svezkjur — Fíkjur — Döðlur — Epli — Sagogrjón — Kartöflumjöl — Möndlur — Husblas — Te, tvær tegundir. Chocolade, fleiri tegundir, þar á meðal hið alþekta Consum — Kryddvörur, margar teg. — Borðsalt — Smjörsalt — Gerpulver. Citronolíu — Maskínuolíu — Eldspýtur Hindbersaft — Kirsebærsaft, sæta og súra á tunnum. — Grænsápu — Soda — Stangasápu, hvita og gula — Taublákku — Stívelsi, Colmans — Ofnpúlver i dósum — Fejepulver — Stígvélaáburð. Spegepylsu, tvær teg. — Ost, þrjár teg. — Fiskebollur — Svínasyltu í dósum — Ansjóvis — Sardínur — Servilat — Avextir niðurs. — Baunir rúss. Tvíbökur — Kringlur — Kaflibrauð Rjól — Rullu — Reyktóbak Vindla, góða, margar teg. Herðasjöl — Hálsklúta — Kvennslifsi, ljómandi falleg. Hatta — Húf- ur — Stormhúfur — Oturskinnshúfur. Búshluti, email. (Katla, kaflikönnur o. s. frv.). — Mjólkurfötur — Steinolíumaskínur. Vasahnifar — Rakhnifar ágætir — Borðhnífar — Skæri — Matskeið- ar — Teskeiðar — Peningabuddur — Hengilásar — Sykurtangir — Spegl- ar — Tommustokkar — Fataburstar — Skóburstar — Rykkústar — Strá- kústar — Reykjarpípur — Brauðbakkar — -Stólsetur og margt margt fleira. Alt vandaðar og góðar vörur. Gott verð. Fljót og góð afgreiðsla. Reykjavík, 5. febrúar 1901. Virðingarfylst G-uöm. Olsen- í fyrra vetur varð eg veik, og sner- ist veikin brátt upp í hjartveiki með þar af leiðandi svefnleysi og öðrum ó- notum; fór eg því að reyna Kína-lífs- elixír herra Valdemars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af þremur flöskum af téð- um bitter. Votumýri. Húsfreyja Ouðrún Eiríksdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederiksbavn, Danmark. Húsið nr. 12 í Aðalstr. hjerí bænum, eign dánarbús M. Jo- hannessens kaupmanns, fæst til kaups og afnota 14. maí næstk. Húsið er 21X14 al- að stærð, tviloptað og múraður kjallari með betongólfi und- ir þvi öllu. Sölubúð, skrifstofa og geymsluhúsrúm eru á neðra gólfi, en íbúð á efra gólfi. Húsið er byggt 1891 og virt til brunabóta með 2 smáum geymsluhúsum á 14127 kr. Um kaupin ber að semja við und- irritaðan skiptaráðanda í ofannefndu dánarbúi. Bæjarfógetinn i Reykjavík 1. febr. 1901. Miklar birgðir . af tilbúnum karlmannsfatnaði, saum- uðum í verkstofu minni, eru nú til sölu fyrir ákaflega gott verð. Marg- ar tylftir af jakkafötum, ulsterkápur, yfirfrakkar, stakir jakkar, stök vesti og stakar buxur m. m. hjá H. Andersen 16. Aðalstræti 16. í verzlun Vilhjálms I»or- valdssonar á Akranesi verða r j ú p u r borgaðar hæsta verði í marzpóstskipið; borgun að nokkru leyti í peningum. Haustið 1900 var í Bessastaðahreppi selt svart gimbrarlamb mark : sýlt og biti fr. h. sýlt og b.ti aft. v. Breiðabélestoðum 28. jan 1901. Erlendur Björnsson. Tll leigru óskast frá 14. mai þ. á. 2 herbergi með eldbúsi út af fyrir sig, (helzt niðri) á géðnm stað i bænnm. Ritstj. vísar á leigjanda. Hafðfiskur fæst í verzlun V. Þorvaldssonar á Akranesi Til leigu frá 14. maí n. k. er ágæt.t herbergi fyrir einhleypa, ritstjóri vísar á. Export-kaffi Surrograt F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K Agentur útlenda getur undirritaður útvegað vel hæfum manni. Sigfús Sveinbjörnsson Adr.: Patreksfjörður. Ritstjórar: Bjöm Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. Fæst á SKÓLAVÖRÐUSTÍG n. Halldór Daníelsson. Isafol darprentsmiðja c a a w p a rr p 05 ert- i-í 8 t-1 03 G- a ba n R 3 C Óq' C 3 c oe <_ 3' D C n> vr rr D c- 3 n> ox 2: c < n> 3 P g5 P P- OR 0 © 0» © tr? 0 a © a a 3 ^ H £ T) x c §" Si * u > w ► m H W a CO 5=0 Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 23. þ. m. verður við opinbert uppboð, sem haldið verður að Jófríðarstöðum við Hafnarfjörð, samkvæmt beiðni Hafliða bónda Þor- valdssonar safnastaðar, seldir ýmsir lausafjármunir og skepnur, svo sem 20—30 ær og gemlingar, 1 hryssa (ágætt reiðhross), 1 tryppi á 2. vetri, ýsulóð, grásleppunet, teinar, flotholt, netakúlur o. fl. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi, og verða söluskilmálar þá birtir. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 8. febr. 1901. Páll Einarsson. í verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi er s m j ö r alt af borgað hæsta verði. Nýkomið með »Laura« í v e r z 1 u 11 Vilhj. hofvaldssonar á Akranesi. Rúg. Rúgmjöl. Bbygg. Overheadmjöl. Hrísgrjón 2 teg. Baunir. Hvítasyk- ur. Kandis. Export. Neftóbak. Munntóbak. Rúðugler. Kítti. Soda. Appelsínur. Ýmiskonar ölföng. Hellu- litur. Indigo. Alls konar Anilín og pakkalitir. Tvinni alls konar. Brodergarn. Heklugarn. Vefjagarn allir litir. Zephyrgarn allir litir. Kjóla- hnappar margar teg. Blúndur hv. og mislitar. Títuprjónar hv. og svartir. Flotholt á hrognkelsanet. Stumpasirz o. m. m. fl. Allar ofantaldar vörur og m. fl. seljast mjög vægu verði. Með »Laura« í marz er von á nýjum birgðum af vörum. Húsið nr. 5 á Lauga. eg fæst til leigu frá 14. maf þ. á. Semja má við Ingvar Pálsson verzlunarm. Tréskóstígvél og litil leðnrstígvél fást keypt. Ritstj. visar á seljanda. Ný koffort, 2 nýlegir skápar, servant 0g rúmstæði eru til sölu með lágu verði i húsinu nr. 7 við Lindargötu. Reykjavík, 9. febrúar 1901. í fjarveru minni bið eg menn að gjöra svo vel og snúa sér til hr. verzlunarmanns Hinriks Jónssonar. Með því að verzlun mín hefir nú fyrirliggjandi stórar og margbreyttar vörubirgðir, þá vona eg að menn sýni honum hinasömu velvild og sjálf- um mér. B. H. Bjarnason.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.