Ísafold - 02.03.1901, Side 4

Ísafold - 02.03.1901, Side 4
48 allur þorri kjósenda sé vel ánægður með kosningn sýslumanns, því honam er treyst til þess að koma fram sem einbeittur framfuramaður. Bindindismálinu hefir verið mjög vel tekið í vetur í sumnni sveitum sýslunnar. Goodtemplarastúkurnar efiast til muna, og má segja, að 20. öldiu hyrji vel í þeirri grein. fiinna mest hefir stúkan »fliíðin« í filjótshlíð blómgast; hún mun hafa tvö- faldast eða vel það' frá þvi með nóvem- herhyrjnn í haust. Þeunan vöit mun að mikiu leyti mega þakka Jóni Agúst Krist- jánssyni kennara, sem liefir starfað að út- breiðsln stúkunnar með hinum mesta áhnga, og Tómási Sigurðssyui hreppstj., sem sýndi það lofsverða eftirdæmi. að ganga í regl- una á undan öðrurn hænduin sveitarinnar. Stukunni »Perlan« í Hvolhreppi heiir hæzt mjög nýtur maður, þar sem er Sigurður Guðmundsson, bóndi i Helli Óskandi væri, að innan fárra ára verði rísin upp i öiium hreppum sýslunuur jafn- öflug stúka og stúka filjótshliðinga er Leikféí. Rvíkupj Sunnud. 3. marz Þrumuveður eftir C. Hostrup. Við undirritaðir fyrirbjóðum öllurn að hella eða fleygja óhreinindum í gryrj- nna í túni sira Eiriks Briem frá 1. marz 1901. Eyvindur Arnason. Jón Jónsson. Styðjið iðnað í landinu og kanpið mahlur hjá fagmanni. Hjá mér undirskrifuðum fást m0blur af ölium sort- um, mjög vandaðar. Teikn-ugar af alls- konar munum til eftirsjónar. Sv. Eiriksson. suikkarameistari. Aðgerð á gömlum möblum fæst fljótt og vel af hendi leyst Einnig tek eg ails- konar gamlar meblur i skiftnm fyrir nýj- ar með háu verði. Sv. Eiríksson trésmiðameistari. Gott húsnæði til leigu frá 14. maí þ. á. í Grjóta- götu 7 (Hæstarétti); 6 herbergi, auk eldhúss, búrs og ágæts geymslupláss. Semja má við Harald Nielsson. KvennÚP tapaðist í Vestur- götu. Skila má á gamla »hotel Rvík«. Piltuz* og Stúlka, nokkur ein- tök fást i afgr. ísaf. Kitstjórar: Björn Jónnson(útg.og ábm.jog Binar Hjörloifsson. Isafoi darprentsmiðja TTJBOBG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og næringarmcsta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem þáð hefir verið haft á sýningu, reunur út svo ört, að af því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla mætur almenningur hefir á því. TUBOR.G 0L jæst nærri pví alstaðar á Islandi og aUtu allir bjór- neytendur að kaupa það. Hér með auglýsist, að samkvæmt lögum um stofnun veðdeildar í Lands- bankanum í Reykjavík 12. jan. 1900 12. gr., og reglugjörð fyrir veð- deildina 15. júní s. á. 16. gr. fór fram í dag dráttur til innlausnar á banka- vaxtabréfum þeim, er veðdeild- in hafði gefið út til 1. október síð- astliðins, og voru þá dregin úr vaxta- bréf þessi: Litr. A Nr. 6 » B Nr. 40 » C Nr. 42 Upphæð þessara bankavaxtabréfa verð- ur greidd eigendum þeirra í ajgreiðslu- stofu Landsbankans 2. jan. 1902. Reykjavík 14. febr. 1901. Tryggvi Crunnarsson. Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið á Islandi 22 ár undanfarin og rekið þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs mín nafni, býðst hér með til að annast kaup og sölu á vörum fyrir alt ísland. Mannúðleg og skilvísleg viðskifti! Skjót reikningsskil! Með því að eg er vel kunnugur öllum vörum, sem þörf er á til ís- lands, vonast eg eftir, að geta gert hagnaðarkaup, og sörnul. að fylgjast vel með sölu islenzkra afurða, svo að eg geti komið þeim i eins hátt verð og aðrir. Yirðingarfylst W. C. Kehler-Christensen Nieis Juelsgade nr. 6, Knbenhavn. Hjer með gjöri jeg almenningi kunnugt, að búfræðingur Sigurður Sigurðsson, ráðanautur búnaðarfjelags íslands, hefur á hendi útsendingu bún- aðarrita fjelagsins til allra jjelagsmanna og verða þeir því að snúa sér til hans í því efni; en garðyrkjumaður Einar Helgason, sömuleiðis ráðanautur fjelagsins, hefur tekið að sjer útsend- ingu ritanna til útsölumanna, og verða þeir því að snúa sjer til hans um alt, sem lýtur að útsölu ritanna. Reykjavík, 20. dag febrúarm. 1901. H. Kr. Friðriksson. Jörðin Dalur í Miklaholts- hreppi er til S ö 1 u og á b ú ð a r frá næstkomandi fardögum. Lysthafandur suói aér til undirgkrifaðs sem a 11 r a f y r s t, því vera má, að jörðin verði seld til ó 11 e n d i u g a, ef enginn i n n 1 e n d u r gefur sig fram. Laxveiði og silungsveiði íylgir með í hlunnind- um jarðarinnar. S ykkishóJmi 10. janóar 1901. Ármann Bjarnason. Tapast hefir ístað á veginum frá Skeggjaitöðnm að Túni, finnandi skili þvi að Skeggjastöðum i Plóa. 4 íhúðarherbergi 0g eldhús fást til leigu í'-á 14 maí þ. á., upplýsingar gefnr Lárus G. Lúðvígsson. skósmiður Húí, til sölu á góðum stað I hænum Semja íná við trésmið Gnðmund Egilsson Laugarveg nr. 61. 3 herbergi ásamt eldhúsi og geymsln- plássi fást til lejgu fyrir gott verð frá 14. maí i húsi Sv. Eiríkssonar, Bræðrab.stíg. Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslaust leitað margra lækna til að fá bót á því meini, hugkvæmdist mér fyrir rómu ári að reyoa hinn heimsfræga Kína- lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Priðrikshöfn. Og það var eins og við manninn mælt. f>egar eg hafði tekið inn ór 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsuUfs að staðaldri, hefi eg verið fær til allrar vinnu, en það finn eg, að eg má ekki án þess vera, að nota þennan kostabitter, sem hefir gefið mér aftur heilsuna. Kasthvammi í þ>ingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að‘ verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan, Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að VT standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. CRAWFORDS ljóffenga BISCUITS (smákök(u) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland oe Færeyiar : F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. FARFA-VARA Y ottorð: Við undirritaðir málarai-, sem hér á landi höfum reynt farfavöru frá »De forenede Malermesteres Farve-Möller« í Kaupm.höfn og auk þess þekkjum hana frá llanmörku og er hún álitin betri vara en nokkur önnur verksmiðja þar býr til, vottum hér með, að hún eftir okkar áliti er sú bezta farfavara, sem við hingað til höfum notað við vinnu vora hér á landi. Reykjavík 24. aprii 1900. N S Berthelsen. J. Lange. L. C. Jörgensen. Einka-útsölu á ofannefndri farfavöru hefir undirritaður. Eru menn, sem vilja fá góðanog ó- d ý r a n faria, en þurfa á honum að halda snemma á komandi vori — beðnir að gjöra aðvart um það sem fyrst. Reykjavík 15. jan. 1901. Th Thorsteinsson. TIL SÖLU eru nokkur vataisílút, fyrir þilskip, svo sem stór og smá föt í góðu standi, einnig vatnskassar úr járni — selst með mjög sann- gjörnu verði. Th. Thorsteinssou. Til leigu frá 14. maí n. k. er stofa fyrir einhleypa i húsi Steingríms Guðmunds- sonar snikkara við Laugaveg. Skarlatssótt. Hér með er almenningur aðvaraður um, að alt Kirkjuvogshverfið í Höfn- unum, að utangarðskotum meðtöldum, er afkvíað vegna skarlatssóttar þar, og er því einum og sér- hverjum að viðlagðri hegn- ingu bannað að fara, inn í hverfi þetta eða að hafa nokkrar samgöngur við í- búa þess, nema með leyfi héraðslæknis eða lögreglu- stjóra. Bann þetta gildir þar til auglýst heflr verið í blöðunum, að það sé upp- haflð. Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu 24. febr. 1901. Páll Einarsson. Stádentafélagsfimdur verður ekki i dag. Alþýðiifyrirlestur heldur Bjarni Jónsson frá Yogi í Iðn- aðarmannahúsinu kl. 5 e. h. sunnudaginn 3. marz. Fyrirsögn: V a n d f a r n a r g ö t u r. Aðgöngu- miðar á 10 a. fást hjá Benedikt kaupm. Þórarinssyni, hjá Fischer og við inn- ganginn. ITsig, dugleg og þrifin stúlka getur fengið vist frá 14. maí n. k. við gðsdrykkjaverksmiðjuna G e y s ir. Dreagur 14—15 ára getur fengið góða stöðu frá 14. maí n. k. við Gosdrykkjaverksmiðjuna Geysir. Buchwaldstauin eru þau beztu tau sem til landsins flytjast að allra dómi er þau reyna og um leið þau ódýrustu eftir gæðum. Nýkomnar birgðir af þeim til undirskrifaðs, sem fætur taka mál og sauma úr þeim, ef um er beðið. Reykjavík 20. febrúar 1901. Björn Kristjánsson. Jón Ág. Kristjáasson, organisti frá Mar- teinstungu, óskar, af5 sér séu send öll hL'fT og hréf, frá þessum tima, til 14. maí n. k. til Yestmanneyja. Alls konar bseliur fást keyptar á Barkarstöðnm i Fljótshlíð bóka-afgreiðslu annast í fjarvern minni Tómas hreppstj. Signrðsson. Jón Ag. Kristjánsson. Úr fanst á götum 1. þ. m. vísar á finnanda. Ritstjóri Ágætt gulrófufræ fæst í nr. 5 (Gamla Guðjohnsenshús). Snðurgötu í mörg ár þjáðist eg af tauga- veiklun, höfuðsvima og hjartslætti, var eg orðinu svo veikur, að eglá í rúminu samfleytt 22 vikur. Bg leitaði ýmsra ráða., aem komu mér að litlum notum. Eg reyndi á endanum Kína og Brama, sem ekki bættu mig. Eg fekk mér því eft- ir ráði læknis nokkur glöa af J, PaulLiebes maltextraktmeð Ikína Og járni, sem kaupm. ! Björn Kristjánsson í Beykjavík sel- ur, og brúkaði þau í röð. Uppúr því. fór mér dagbatnandi. Eg víl því ráða mönnum til að notaþetta lyf, aem þjást af líkri veiklun og þjáð hefir mig. Móakoti í Reykjavík 22. des. 1900. Jóhannes Sigurðsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.