Ísafold - 16.03.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.03.1901, Blaðsíða 4
56 4 De forenede Bryggerier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANCE POIiTER (Double brown stout) hefir náð meiri full- komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfehgt. NÝJASTA og BEZTA MJÓLKURSKILVINDA sem til er » PERFECT« smíðuð hjá BURMEISTER & WAIN, sem er stærst og frægust verksmiðja á norðurlöndum. »PERFECT« skilvindan skilur mjólkina bezt og gefur því meira smjör en nokkur önnur skilvinda; hún er sterkust, ein- brotnust og ódýPUSt. »Perfect«-skilvindan fekk hæstu verðlaun, »grand prix«, á heimssýningunni í Parísarborg sumarið 1900. »PERFECT«-skilvindan nr. o, sem skilur 150 mjólk- urpund á klukkustund, kostar að eins 110 krónur. »PERFECT«-skilvindan er nú til sölu hjá herra Friðrik Möller á Eskifirði, herra Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, herra Sig- valda Þorsteinssyni á Akureyri og herra Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík. Fleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EINKASÖLU til ÍSLANDS og FÆREYJA hefir: JAKOB G UNNLA U GSSON. Kjöbenhavn, K. Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið- á Islandi 22 ár undanfarin og rekið þar verzlun, síðustu n árin í sjálfs mín nafni, býðst hér með til að annast kaup og sölu á vörum fyrir alt ísland. Mannúðleg og skilvísleg viðskifti! Skjót reikningsskil! Með því að eg er vel kunnugur öllum vörum, sem þörf er á til Is- lands, vonast eg eftir, að geta gert hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast vel með sölu íslenzkra afurða, svo að eg geti komið þeim í eins hátt verð og aðrir. Virðingarfylst W. C. Kahler-Christensen Niels Juelsgade nr. 6, Kubenhavn. Buchwaldstauin eru þau beztu tau sem til landsins flytjast að allra dómi er þau reyna og um leið þau ódýrustu eftir gæðum. Nýkomnar birgðir af þeim til undirskrifaðs, sem fætur taka mál og sauma úr þeim, ef um er beðið. Reykjavík 20. febrúar 1901. Björn Ki istjánsson. Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð- ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar að brúka Kína- lífs-elixír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjó- sóttar, þegar eg brúkaði þennan heilsu- samlega bitter. Vil eg því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari, að brúka Kína-lífs-elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarme&al. Sóleyjarbakka Br. Emarsson. Kína-lífs-elixírinn. fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að Btandi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Jörðin Dalur í Miklaholts- hreppi er til s ö I u og á b ú ð a r frá næstkomandi fardögum. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs sem a 1J r a f y r s t, því vera má, að jörðin verði seld til ú 11 e n d i n g a, ef enginn i n n 1 e n d u r gefur sig fram. Laxveiði og silungsveiði fylgir með í hlunnind- um jarðarinnar. Stykkishólmi A0. janúar 1901. Ármann Bjarnason. THE NORTH BRITISH IIOPEWORK C o m p a n y Kirkoaldy á Skotlandi Contractörs to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiwkilínur Of? færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sórlega vandað og ódyrt eftir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ís- lan og Færeyar: Jahob Gunnlögsson. Kobenhavn K. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi præp. hon. Stef- áns P. Stephensens, prests að Vatns- firði, er andaðist 14. maí f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiftaráðanda áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 22.febr. 1901 H. Hafstein. Uppboð. Að undangengnu fjárnámi 7. þ. m. verða 16 hndr. 105 ál. x jörðunni Fífiaholtum í Hraunhreppi boðin upp til sölu á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða föstudagana 3., 17. og 31. maí næstkomandi, tvö hin fyrri hér á skrifstofunni, en hið síð- asta í Fíflaholtum, til lúkningar veð- skuld við sparisjóð Vestur-Barðastrand- arsýslu, að upphæð 650 kr., svo og vöxtum og kostnaði. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðunum, sem byrja kl. 4 síðdegis. Skrifst. Mýra- og Borgarfjs.^.febr.igoi. Sigurður Dórðarson. Þakkarávarp. Við getum ekki dulið fyrir almenningi þá. hjálp og hluttekningu, sem einstakir menn hafa auðsýnt mér (Kr. H. B.) á þeim tíma, sem kona min 1 á í hinum hættulega »sullaveikis-sjúkdómi«, alt næstliðið ár, sem þó fyrir drottins náð og einlæga árvekni og góðar lækningatilraun- ir læknis B. Gr. Blöndals á Blöndnósi er nú komin á mjög góðan bataveg. Sömul. fyrir aðstoð nafngreiidra merkismanna, sem hafa létt mér byrðina með bróðurlegri hluttekningu í kjörum minum á veikinda- tímum hennar, með fjárframlögum okkur tii handa, sem sé kaupmanns J. G. Möller á Blönduósi, sýslumanns Grísla Isleifssonar s. st. og óðalsbónda Einars Jónssonar a Blöndubakka, ásamt okkar kæru skyld- mennum Eg vil því hiðja góðan guð, sem ekki lætur vatnsdrykk ólauneðan, að™ndur- gjalda þeim af gæzku sinni þenna vel- gjiirniug. Blöndubakka, 22. fehr. 1901. Kr. H. Bessason. Guðrún Vlgfúsdóttir. Dakkaráv. Kona mín Elín Jónsdóttir er ein af þeim mörgu, sem aðnjótandi hefir orðið átakanlegrar læknishjálpar af hendi hr. Sigurðar Jónssonar í Lambhaga, þá hún í fleiri ár var húin að þjást af mjög hættulegum sjúkdóm, auk voðalegrar lifrar- bólgu, sem algerlega varpaði henni í rúm- ið vikum og mánuðum saman, þrátt fyrir margar og miklar tilraunir lærðra lækna, en sem hr. Sigurður læknaði á ótrúlega stuttum tíma, svo að um undanfarin 3 ár hefir sjúkdómurinn ekki gjört vart við sig, og hún verið við' vonnm framar góða heilsu. Eyrir þessa mikilvægu hjálp votta eg ásamt konu minni hér með hr. Siguiði, okkar innilegustu þaklsir. og viljum hiðja guð að gefa honum, að geta orðið sem flestum, er hans leita i sömu kringumstæð- um, sami sigurvegarinn þrauta og kvala, sem hann varð okkur í áminstu tilfelli, því geðfeldari óskar munhonum vart verða árnað en að verða sem flestum til hjálpar og huggunar. Örnólfsdal 1. janúar 1901. EUn Jónsdóttir. Þorst. Hjálmsson. Þegar þér biðjið um Skandinavisk Ex- portkaffi Surrogaí, gætið þá þess, að vöru- merki vort og undirskrift sé á pökkunum. Khavn K F. Hjorth & Co. Stofa með húsgögnum og svefnherbergi er til leigu fyrir alþingismann í sumar. Galoche hefir tapast. Skila má í af- greiðslu ísafoldar. Tómar ‘/í-flöskur eru keyptar á hotel »ísland«. fallegir hestar verða keyptir nú áður en »Laura fer, i verzlun Jóns Þórðarsonar. Maður óskar að fá atvinnu við verzlun, hvort heldur utan eða innanbúðar; hann hefir lært í Höfn og Reykjavík bæði einfalda og tvö- falda bókfærslu, og hefir góð með- mæli. Ritstjóri vísar á. Hinn fyrri ársfundur þ. á. deildar hins islenzka Bókmenta- félags í Reykjavík verður haldinn: miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 5 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu. Reykjavík 15, marz 1901. Eiríkur Briem Kæfu, Smjör, R EYKT Kjöt o. fl. ísl. vörur kaupir verzl. JÓNS DÓRÐARSONAR. Barnaskóli Reyltj avfkur í notum þess að kensla var eigi í október f. á., fá skólabörnin, sem þess er óskað fyrir, kenslu í skólan- um ’frá 14. maí—14. júní næstkom- andi, og skal tilkynt skólastjórn fyrir páska. Skólanofndin. Nokkrir Skólaborð með áföstum bekk, eftir allra nýjustu gerð. Allar fjarlægðir og mál á þeim eru útmæld af læknum, bæði af héraðslækni Guðm. Björnssyni og fleirum. Stærð borðanna er nákvæmlega eft- ir vexti og aldri barnanna. Efnið er góð sænsk fura, þríolíuð. Hvorki hér á landi né annarstað- ar fást þessi borð jafn-þægileg og vönduð, eftir því verði sem á þeim er. Hvergi hér á landi er efnið þurk- að við gufu nema hjá mér. Hvert af þessum borðum eru ætl- uð fyrir tvö börn á líku reki. Hátt á annað hundrað af þeim hef eg gert handa barnaskólanum í Reykjavík. Þær skólanefndir, sem haía í hyggju að leggja gömlu borðin niður og fá ný í þeirra stað, ættu að eignast þessi. Eins árs líðan, ef um er beðið. Þeir, sem panta pessi borð hjá mér, þurfa að eins að gefa mér upp aldur þeirra barna, sem þau eru ætluð fyrir. Sömuleiðis bý eg til alla húsmuni, sem mála á, eftir nýustu gerð, og svo ódýra, sem hægt er að fá eftir gæðum. Reykjavík 8. marz. 1901. JTóm Svesnsson. + Kálmeti: + Hvítkál — Rauðkál — Rauðbeder — Gulrætur — Selleri — Piparrót kem- ur nú með »Laura til C. ZIMSEN. Það selst ætíð strax, og er því betra að panta það áður. cn C' 2L on O 3 O' cr tí>’ c *-t O' œ CZ) O 3 < P- W © ö O P P OY tí rr <1 o> CO o> 3 p p 0 © p p —t s a D CfQ o> (jq $ s • o> p 3J D n> D CTQ srfi 3" OY ©N m ac LO f—t- TT P T < n>- i-t C B O- p OJÍ O: H5 3 N— • O* 93 s s Su p 0« ac ur 3 n rn œ ö v m Munið eftiR að daglega er veitt móttöku verkefni til að vinna úr fatatau o. fl. í búð kaupm. Jóns Þórðarsonar. Komið sem fyrst með það sem á að fara nú með Laura. Valdemar Ottesen. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og áhm.)og Einar Hjörleifsson. Isafol darprentsiniðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.