Ísafold - 06.04.1901, Blaðsíða 4
74
Hvitur lambhr. miðhlutað i stúf h., blað-
stýft a. biti fr. v.
Hvítur lambhr. sneitt fr. fjöður a. h.,
biti fr. fjöður a. v.
Hvit lambgimbur sneitt fr. fjöður a. h.,
stýft v.
Svartur lambgeld. tvistýft a. h., blað-
stýft a. v.
Hvitur lambgeld. sýlt h., biti og fjöður
fr. v.
Hvit gimbur veturg. tvístýft a. biti fr.
h., blaðstýft a. v.
Rauðskjóttur foli 2-vetur 2 fjaðrir fr. h.,
biti a. v.
Rauð hryssa 2-vetur sneitt fr. h., biti a. v.
8. í Þverárhreppi:
Hvítur hrútur veturg. sýlt i hamar h.,
miðhlutað í stúf gagnbit. v.
Hvitt geldingslamb sýlt hangfj. a. h.,
blaðstýft a. v.
9. í Rirkjuhvammshreppi:
Hvít lambgimbur sueitt a. h., hálft af a. v.
10. I Fremra-Torfustaðahreppi:
Hvitt lamb sýlt h.
Hvítt lamb sneitt a. h.
Hvitt lamb sueitt a. biti fr. h., sýlt 2
hangfj. a. v.
Hvitt lamb sýlt fjöður a. h., stistýft a. v.
Hvitt lamb hálftaf fr. hv hálftaf a. biti
fr. v.
Hvitt lamb tvístýft biti a. h., tvirifað í
stúf v.
Hvítt lamb stýft fjöður fr. h., oddfjaðr.
fr. fjöður a. v.
Hvitt lamb stúfrifað b., fjöður fr. v.
Grátt lamb sýlt i hamar h., hálftaf a.
biti fr. v.
11. I Staðarhreppi:
Hvítur sauður 2-vetur stýft hófbiti fr.
fjöður a. bæði eyru.
Mógolsóttur lambhr. heilrifað h., stýft
gagubit. v.
Hvitt lamb sneitt fr. hangfjöður a. h.
Hvítt lamb sneiðrifað fr. fjöður a. h.
markleysa v.
Hvitt lamb stýft fjöður fr. h., sneiðrifa
a. fj. fr. v.
Hvítt lamb sneiðrifað fr. biti a. h., hamr-
að v. '
Grátt lamb stýft hálft af fr. h., hálft af
a. biti fr. v.
Hvit lambgimb. sneiðrifað fr. biti a. h.,
sýlt í tvístýft a. fjöður fr. v.
Þeir, sém átt hafa fénað þenna, gefi sig
fram við hlutaðeigandi hreppstjóra fyrir
lok næstkomanda septembermánaðar.
í umboði sýslunefndarinnar i Húnavatnssýslu.
Mel 20. marz 1901.
Þorvaldur Bjarnarson.
Oskllafé, selt í Barðastrandarsýslu
hanstið 1900.
I. í V e s t u r-B a r ð a strandarsýslu.
Rauðasandshreppur.
1. Hvítbyrnd ær, mark: sýlt, gagnbitað
hægra, sneitt fr. biti aft. vinstra.
2. Hvíthyrnt gimbrarlamb — dilkur
undir ánni — mark: sýlt biti framan h.,
tvístýft aft. v.
3. Hosótt, hyrnt gimbrarlamb, markið
ógreinilegt, likist þó: sneitt aftan h., sneitt
aft. biti fr. v.
4. Hvíthyrnd ær, 2 vetra, mark ólæsi-
legt.
5. Flekkótt, hnýflótt gimbrarlamb, mark:
stýft h., stýft og gat v.
6. Hvítkollótt gimbrarlamb, mark
stúfrifað bæði eyru.
7. Hvítkollótt geldingslamb, mark: fjöð-
nr aft. h., sneitt aft. biti fr. v.
Suðurfr'arðáhreppur.
1. Golsótt ær (tvílembd), mark: stúfrif-
að h., blaðstýft aft. v.
2. Golsóttur hrútdilkur, mark: biti fr.
h., stýft v.
3. Golsóttnr hrútdilkur, sama mark.
Báðir dilkarnir fylgja ánni nr. 1.
4. Móflekkótt gimbrarlamb, mark: stýft
lögg fr. h., stýft fjöður fr. v.
5. Móbíldótt hrútlamb, mark: blaðstýft
fr. h., biti aft. v.
6. Hvitt hrútlamb, mark: sýlt biti fr. h.
7. Hritt hrútlamh, mark: sneitt fr. h.,
heilrifað biti aftan v.
II. í A ustur-B ar ða st r a n darsýsl u,
Gufudalshreppur.
1. Hvíthyrnd gimbur veturg. frá dilk,
mark óglögt, en likist helzt: sneitt biti fr>
h., hvatt gagnbitað v.
2. Hvitur lambhrútur marklaus, hægra
eyra ómarkað, vinstra eyra kalið.
3. Hvitkollótt gimbrarlamb, marklaust,
bæði eyrun kalin af.
Eigendur snúi sér til hlutaðeigandi hrepps-
nefndaroddvita og sanni eignarrétt sinn að
hinu selda óskilafé innan þriggja mánaða
frá birtingu ^uglýsingar þessarar.
Skrifstofu Barðastrandarsýslu 23. marz 1901.
Halldór Bjarnason.
Uppboð.
Að undangengnu fjárnámi 14. þ.
m. verður hálf jörðin Narfastaðir í
Melasveit (10.85 hndr. að dýrleika)
boðin upp til sölu á 5 opinberum
uppboðum, sem haldin verða miðviku-
dagana 15. og 29. maí og 12. júní
næstkomandi, tvö hin fyrri hér á
skrifstofunni, en hið síðasta á Narfa-
stöðum, til lúkningar veðskuld við
landsbankann, að upphæð 550 kr.,
svo og vöxtum af henni og kostnaði.
Söluskilmálar verða birtir á uppboð-
unum, sem byrja á hádegi nefnda
daga.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðar-
sýslu 16. marz 1901.
Sigurður Þórðarson.
Proclama.
Hér með er samkvæmt skiftalög-
um 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4.
jan. 1861 skorað á alla þá, sem til
skulda eiga að telja í dánarbúi Edilons
Stefánssonar frá Melum í Hrútafirði,
er andaðist x8. jan. þ. á., að koma
fram með kröfur sínar innan 6 mán-
aða frá síðustu birtingu þessarar inn-
köllunar, og sanna þær fyrir undir-
rituðum skiftaráðanda. Með sama
fyrirvara innkallast lögerfingjar hins
látna til að gefa sig fram.
Skiftaráðandinu í Strandasýslu,
15. marz 1901.
Marino Hafstein.
Proclama.
Hér með er skorað á erfingja kon-
unnar Guðnýjar Þorsteinsdóttur frá
Þingmúla í Skriðdalshreppi, sem and-
aðist 20. febr. f. á., að gefa sig fram
og sanna erfðarétt sinn fyrir skifta-
ráðanda hér í sýslu, áður en 6 mán-
uðir eru liðnir frá síðustu (3.) birt-
ingu þessarar innköllunar.
Skrifstofa Suður-Múlasýslu, Eskifirði,
4. marz 1901.
A. V. Tulinius.
Proclama.
Hér með er skorað á erfingja Ingi-
bjargar Ingibjargardóttur, sem andað-
ist á Rannveigarstöðum í Álftafirði í
í Geithellahreppi þ. 8. janúar þ. á.,
að gefa sig fram og sanna erfðarétt
sinn fyrir skiftaráðanda hér í sýslu,
áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar
Skrifstofa Suður-Múlasýslu, Eskifirði,
4. rnarz 1901.
A. V Tulinius.
M JÓLKURS KILVINDAN
„PEBPBC T“
er smiðuð hjá Burmeister & Wain,
sem er frægust verksmiðja á norður-
löndum. »Perfect« gefur rneira smjör
en nokkur önnur skilvinda; hún er
sterkust, einbrotnust og ódýrust.
»Perfect«-skilvindan fekk hæstu
verðlaun, »Grand prix«, á heimsýn-
ingunni í Parísarborg sumarið 1900.
Það má panta hana hjá kaupmönnum
víðs vegar um land.
»Perfect« nr. o skilur 75 potta á
klukkustund og kostar að eins 110
krónur.
Einkasölu til íslands og Færeyja
hefir:
JAKOB GUNNLÖGSSON.
K^benhavn, K.
TUBOKG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn
er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór-
tegund og heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af
því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
mætur almenningur hefir á því.
TUBOKG 0L fæst nœrri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa það.
Ameríska bréfpeninga
(dollara) kaupir Borgþór Jósefsson.
Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið
á íslandi 22 ár undanfarin og rekið
þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs
mín nafni, býðst hér með til að
annast kaup og sölu á vörum fyrir
alt Island.
Mannúðleg og skilvísleg viðskifti 1
Skjót reikningsskil!
Með því að eg er vel kunnugur
öllum vörum, sem þörf er á til ís-
lands, vonast eg eftir, að geta gert
hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast
vel með sölu islenzkra afurða, svo
að eg geti komið þeim í eins hátt
verð og aðrir.
Virðingarfylst
W. C. Kohler-Christensen
NieR Juelsgade nr. 6, Kebenhavn.
Hvaða skilvindu á eg
að kaupa?
Það er fullvist að tkilvindan »Perfect«,
sem mikið er gumað af nú á dögum, fekk
ekki »Grand Prix« á beimsýningunni í
París 1900 af því, að bún væri reynd;
enda vita fróðir menn ekki til að hún bafi
verið reynd á Frakklandi fyrir þann tima.
Af ÞYRILSKILVÍNDUM (Kronsepara-
torer) frá Svenska Centrifug Aktiebolaget
í Stokkhólmi hafði þá verið selt á Frakk-
landi um 2000 (nú nál. 3000), og þær lik-
að mjög vel. Frakkar höfðu áður haft í
rniklum metum skilvindu, sem kallast
»Melotte«; var hún reynd til jafnaðar við
þyrilskilvindur í Le Mans 1899; báru þyr-
ilskilvindurnar sigur úr býtum, og fengu
þá gullverðlaunapening.
ÞYRILSKILVINDURNAR fengu hæstu
verðlaun (»Grand »Prix«) á sýningunni I
Paris 1900 fyrir, hve vel þær hafa reynst
á Frakklandi, en ekki af því, að þær værn
smiðaðar af stærstu skipsbyggingarstöð
á Norðurlöndum (!)
ÞYRILSKILVINDUR voru fyrst gjörð
ar árið 1898. Til ársloka 1900 var selt
af þeim um 23000, og liöfðu þær þá feng-
ið þessi 3 árin: 1 »Grand Prix», 1 ríkis-
verðlaun, 7 heiðursmerki (hin æðstu), 30
fyrstu verðlaun; og enn ýms önnur sæmd-
armerki.
ÞYRILSKILVINDURNaR liafa reynst
vel á íslandi. Vér erum sannfærðir um,
að eigi eru aðrar skilvindur betri og því
engin ástæða að hlaupa eftir auglýsinga-
gumi um óþektar skilvélar.
Sannleikurinn er sagnabeztur, en skrum
skaðvæhlegt!
Pantið þyrilskilvindur hjá þeim, sem
þið skiftið við.
Flagstænger
Endel Granspiger til Flagstænger fra 12
—60Fod lange sælges billigt. Narre Allee 43.
H. C. Fischer, Tommerhandler.
T0MMERHANDELEN,
Nairre Allee 43. Kjebenhavn.
Billigt UdsalR af Planker, Brædder
og Lægter, Gulv- og Stafbrædder, Mahogni-,
Nödde-, Ege-,B0ge og Asketræ m. m. i
Planker og Tykkelser.
H. C Fischer.
Bögeplanker
Ege-, Aske-, Linde og Ahornsplanker samt
Egebrædder i forskellige Tykkelser og
Bredder sælges billigt. Narre Allee 43,
Tömmerhandelen.
Export-kaffi Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K.
í mörg ár þjáðist eg af tauga-
veiklun, höfuðsvima og hjartslætti,
var eg orðinn svo veikur, að eglá
í rúminu samfleytt 22 vikur. Eg
leitaði ýmsra ráða, sem komu mér
að litlum notum. Eg reyndi á
endanum Kína og Brama, sem ekki
bættu mig. Eg fekk mér því eft-
ir ráði læknis nokkur glös af I.
PaulLiebes maltextraktmeð
kína og járni, sem kaupm.
Bfórn Kristjánsson í Reykjavík sel-
ur, og brúkaði þau í röð. Upp úr
því fór mér dagbatnandi. Eg vil
því ráða mönnum til að nota þetta
lyf, sem þjást af líkri veiklun og
þjáð hefir mig.
Móakoti í Reykjavík 22. des. 1900.
Jóhannes Sigurðsson.
CRAWFORDS
ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyiar :
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn.
Eg hefi verið mjög magaveikur, og
hefir þar með fylgt höfuðverkur og
annar lasleiki. Með því að brúka
Kína lífs-elixír frá h?. Valdemar Pet-
ersen í Friðrikshöfn, er eg aftur kom-
inn til góðrar heilsu, og ræð eg því
öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að
reyna bitter þennan.
Oddur Snorrason.
Kína-lífs-elixlrinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Íslandi, án toll-
hækkunar, svo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þe8s að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupeud-
ur beðnir að líta vel eftir því, að Np
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark.
Kreósólsápa.
Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl.
dýralækningaráði í Kaupmannahöfn,
er nú viðurkend að vera hið áreiðan-
legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst
í 1 punds pökkum hjá kaupmönnun-
um. A hverjum pakka er hið inn-
skráða vörumerki: AKTIESELSKA-
BET Hagens SÆBEFABRIK, Helsing-
ör, Umboðsmenn fyrir Island; F.
Hjorth& Co. Kjöbenhavn K.
Á Sauðárkrók fæst til kaups lít—
ið íbúðarhús, með mjöggóð-
um borgunarskilmálum.
Lysthafendur snúi sér til V. Clae-
sens á Sauðárkrók, sem gefur allar
nauðsyniegar upplýsingar.
Tapast hefir úr á leiðinni frá úr. 9
i Ingólfsstrœti upp i kafiólsku kirkj-
una i gœr, föstudaginn langa. Finn-
andi er beðinn að skila í afgreiðslu-
stofu ísafoldar.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja