Ísafold - 13.04.1901, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.04.1901, Blaðsíða 3
81 Nýjar vörur x Nýtt verð! Mesta úrval af beztu vörum fyrir lægsta verð! -fa VASAÚR: Nikkel- silfur- og gullúr á 7 til 300 kr. STOFUIÍR: af nýrri og mjög fallegri gerð á 4 til 175 kr. GULL- og SILFURSTÁSS miklu fjölbreyttara og ódýrara en áður — sumt hér áður óþekt. OPTISKAR VÖRUR: Loftþyngdar- og hitamælar, mjög margbreyttir. Kíkirar sérlega góðir og ódýrir — Mikroskop. Stereoskop — með myndurn. Stækk- unargler. Lestrargler. Gleraugu o. fl. BORÐBÚNAÐUR úr prófsilfri og silfurpletti. Að eins fínustu sortir. Athugið I Með þvi að ferðast til Danmerkur og Þýzkalands og kaupa vöruna frá fyrstu hendi, hefir mér tekist bæði að kaupa margt ódýrara en áður og að fá vörur af nýjustu og beztu gerð, sem oft alls ekki hepn- ast við skriflega pöntun. Guðjón Sigurðsson. Með því að viðskiftabækur við sparis.jóð Sauðárkróks Nr. 125 » 149 » 165 eru sagðar glataðar, stefnist handhöf- um téðra viðskiftabóka hér með, sam- kvæmt tilskipun 5. jan. 1874, um hlunnindi fyrir sparisjóði á íslandi til þess að segja til sín innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessara auglýsing- ingar. Sauðárkrók 12. marz 1901. V. Ciaessen p. t. formaður. Augnlækningaferðalag 1901. Samkvæmt 11. gr. 4. b. í núgild- andi fjárlögum og eftir samráði við landshöfðingjann fer eg að forfalla- lausu með Skálholti 11. júní til Stykk- ishólms og verð þar um kvrt til 27. júní. I annan stað fer eg með Ceres 3. júlí til Isafjarðar og verð þar um kyrt frá 4.—-9. júlí, en sný þá heim aftur með Botníu. Heima verður mig því ekki að hitta frá n.—28. júní og frá 3.—10. júlí. Reykjavík 12. apríl 1901. Bj'órn Ólaýsson. Eg get ekki leitt hjá mér, að votta lir. kaupu.anni R. P. Riig á Borðeyri, prestin- uiD síra Þorvaldi Bjarnarsyni á Melstað og frú hans rnitt innilegasta hjartans þakklæti fyrir það, að þan gerðn mér fært að halda gullhrúðkanp foreldra minna, Jónasar Gnð- mundssonar og Kristhjargar Bjarnardóttur, hjóna á Svarðhæli, 29. okt. síðastliðinn, — kaupmaður með þvi að lána mér ofan á stóra skuld, eins og eg þurfti til þess, og gefa mér af skuld þeirri, og þan prest- hjónin alla fyrirhöfn sína og mikið til veizlunnar, ásamt húsnæði, er allt mundi hafa numið mikilli upphæð, ef reiknað hefði verið. Sama þakklæti nær og einnig til þeirra mörgu, sem sýndu höfðingsskap sinn með gjöfum við þetta tækifæri fyr og siðar. Loks til allra þeirra, sem heiðruðu samkomu þessa með návist sinni, er var hin virðulegasta og ánægjulegasta fyrir oss hlutaðeigendur. Svarðbæli 25. jan 1901. Guðmundur Jónasson. Til heimalitunar viljum vérsér staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og Iitarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vfsir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað- ar á íslandi. Buchs Farvefabrik. THE north british ropework C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og italskar flskilínur og: færi, Manilla-og rússneska kaSla, alt sérlega vandaS og ódýrt eftir gæðum. EinkaumboSsmaSur fyrir Danmörk, ís- lan og Færeyar: Jahob Gunnlögsson. Kobenhavn K. Skandinavisk export- kaffi-surrogat sem vér höfum húið til undanfarin ár, er nú viðurkent að hafa ágæta eiginlegleika. Köbenhavn K. F, Hjorth & Co. Jörðin Dalur í Miklaholts- hreppi er til sölu og á b ú ð a r frá næstkomandi fardögum. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs sem a 11 r a f y r s t, því vera má, að jörðin verði seld tii ú 11 e n d i n g a, ef enginn innlendur gefur sig fram. Laxveiði og silungsveiði fylgir með í hlunnind- um jarðarinnar. Stykkishólmi 10. janúar 1901. Ármann Bjarnason. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsmenn fyrir Island og Færeyja. Hjort & Oo. Kaupmh. K. Export-kaffi Surrogat F. Hjort & Co. Kjöhenhavn K. Stangajárn margar tegundir ódýr- ast hjá Þorsteini Tómassyni járnsmið. Zeolinbiekið ágæta (í smáum og stórum glösum) aftur komið í ajgreiðslu Isajoldar. Poki með rúmfatnaði hef- ir losast hér í haust innan um far- þegaflutning og getur réttur eigandi vitjað hans til C. Zimsens. Uppboð. Að undangengnu fjárnámi 14. þ. m. verður hálf jörðin Narfastaðir í Melasveit (10.85 hndr. að dýrleika) boðin upp ti'l sölu á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða miðviku- dagana 15. og 29. maí og 12. júní næstkomandi, tvö hin fyrri hér á skrifstofunni, en hið síðasta á Narfa- stöðum, til lúkningar veðskuld við landsbankann, að upphæð 550 kr., svo og vöxturn af henni og Aöstnaði. Söluskilmálar verða birtir á uppboð- unum, sem byrja á hádegi nefnda daga. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu 16. marz 1901. Sigurður í»órðarson. Proclama. Hér með er samkvæmt skiftalög- um 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sein til skulda eiga að telja í dánarbúi Edilons Stefánssonar frá Melum í Hrútafirði, er andaðist 18. jan. þ. á., að koma fram með kröfur sínar innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar inn- köllunar, og sanna þær fyrir undir- rituðum skiftaráðanda. Með sama fyrirvara innkallast lögerfingjar hins látna til að gefa sig fram. Skiftaráðandinu í Strandasýslu, 15. marz 1901. Marino Hafstein. Proclama. Hér með er skorað á erfingja kon- unnar Guðnýjar Þorsteinsdóttur frá Þingmúla í Skriðdalshreppi, sem and- aðist 20. febr. f. á., að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skifta- ráðanda hér i sýslu, áður en 6 mán- uðir eru liðnir frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar innköllunar. Skrifstofa Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 4. marz 1901. A. V. Tulinius. Proclama. Hér með er skorað á erfingja Ingi- bjargar Ingibjargardóttur, sem andað- ist á Rannveigarstöðum í Álftafirði í í Geithellahreppi þ. 8. janúar þ. á., að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar Skrifstofa Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 4. marz 1901. A. V. Tulinius. Með því að MagnúsMagnús- s 0 n, er síðast, þegar til spurðist, mun hafa dvaldið á Sauðárkróki, er talinn eiga rétttil arfs eftir Einar Einarason frá Hemru, er druknaði 1899, þar sem hann er sagður hálfbróðir Hildar Magnúsdóttur, móður Einars sál., samfeðra, óskilgetinn, en ættlýstur, þá er hér með skorað á hann að gefa sig fram við undirritaðan skiftaráðanda og sanna erfðarétt sinn. Skrifst. Skaftafellssýslu 21. marzl901. Guðl. Guðmundsson. Hér með er skorað á Sigríði f>órarinsdóttur frá |>ykkvat>® í Landbroti, er síðast mun hafa dval- ið á ísafirði, að gefa sig fram við undirritaðan skiftaráðanda til þess að veita viðtöku aifi eftir föður sinn, f>órarin bónda Magnússon. Skrifst. Skaftafellssýslu 21. marz 1901. Guðl. Guðmundssou. Jörð til sölu og ábúðar. Heimajörðin Stóru-Vogar í Gull- bringus/slu með hjáleigunni GarðhÚS- um er til sölu nú þegar, og fæst til á- búSar í fardögum 1902. Vænt steinhús fylgir jörðunni 14 al. langt og 10 al. breitt. í meSalári fást áf túninu 3 kýr- fóður, útheyslægjur eru litlar, en land- kostir góðir, svo útbeit fyrir sauSfé er í bezta lagi bæSi í fjöru og heiðarlandi. Flesta vetur geugur sauSfé þar af gjaf- arlaust. ViS Vogastapa var árlega til skamms tíma bezta veiðistöð við Faxa- flóa. Verðið er lágt og borgunarskil- málar góðir. Lysthafeudur sniíi sér til stjórnar Lands- bankans. VERZLUN I. P. T. BRYDES nýkomið með »Skálholti« Prjónaðar peysur Barnakjólar Barnahúfur og kýsur Hörléreft tvibreitt Sirz af öllum litum Kamgarn Duffel Cheviot Buxnaefni afpassað margar teg. Kjólatau margar teg. Gardínutau marg. teg. Klæði marg. teg. Húsgagnafóður marg. teg. Tvisttau margar teg. Flonel marg. teg. Pique marg. teg. Brodérsilke af ýmsum litum I.éreft bl. og óbl. Borðdúkar og Handklæðadreglar llúmteppi Borðdúkar misl. og hvítir Axlabönd Brusselteppi smá og stór Sumar og Vetrarsjol m. teg. Herðasjöl marg teg. Kvenslifsi » » Hattar » » ■ Sportskyrtur Hálslín og Slaufur m. teg. Nærfatnað kvenna og karla m. t. os^ margt fieira. Nýlenduvörur alls konar. Vasaúr, Stundakl. Sauma- vólar o. fl. MIKIÐ ÚRVAL. BEZTA VERÐ. Magnús Benjamínsson. Ritstjórar: Björn Jónssonfútg.og ábm.jog Einar Hjörleifsson. I8af ol darprentsmið ja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.