Ísafold - 20.04.1901, Qupperneq 4
92
Nýkomið með
,Skálholti‘ og ,Hólum‘
& __ ____ ®®
YMSAH. W€ÞMU1I
þar á meðal
í Gömlu búðina:
Ýmiskonar eldhúsgögn, bæði úr blikki og emailleruð. Nikkel. Nýsilfur. Alls
konar Isenkrom, þar á meðal skúffuhöldurnar gyltu (mikið eftirspurðar). Tin-
stangir. Högi. Forhlöð. Ljábrýni. Bestik. Trélím. Maskínupappir. Blikkbalar.
VINBLAR (margar nýjar tegundir, verð frá 8—40 a. st.). Handsápa.
Beatricemaskinur. Haframjöl í pökkum o. m. fl.
í Bazardeildina:
Etagerar. Zitharar. Harmonikur. Violínstrengir. Rakburstar. Slípureimar. Hár-
burstar. Klæðaburstar. REYKJARPÍPUR mjög margar tegundir o. m. fl.
í Fatasölubúðina:
Regnkápur. Fataefni. Hattar. Sportskyrtur. Sporísokkar. Normalnærföt. Hálslín.
Axlabönd. Galocher. Verkmannastígvél o. m. fl.
i Vefnaðarvörubúðina:
Ullarsjöl margbreytt frá 5,50 til 27,00. Cachemirsjöl svört.
Ullarsjalklútar heklaðir og ofnir. Silki-, ullar- og bómullarhálsklútar. Normal-
og prjóna-k v e n b o 1 i r. Millumpils. Barnakjólar. Kven- og barnasokkar.
Barnahúfur af ýmsu tagi. Kvenna- og Barna spássértreyjur. Kven-Regnkápur.
Kjóla- og svuntu-ullartau, stórar birgðir, sérlega falleg og ódýr eftir gæðum.
S i 1 k i sv. og rnisl. í svuntur og slifsi.
Klædi svart, margar teg. með mismunandi verði. Enskt vaðmál úr ull.
Reiðfataklæði. Bródérklæði. Hálfklæði sv. og misl.
Stórt úrval af B ó m u 11 a r-k j ó 1 a t a u i fallegu og ódýru. Sængur-
dúkur. Alls konar Léreft. Hálfflónel. Tvisttau. Millumpilsatau. Blátt rósað
Sirz í morguntreýjur. Handklæðadúkar. Borðdúkaefni. Baðmull-
ar-Rekkjuvoðir. Gardinutau hv. og mis. Afmældar hv. Gardínur. Hvítir
Borðdúkar og Servíettur, mikið úrval. Misl. Borðdúkar. Hörvasaklútar hv.
og misl. K v e n h a n z k a r sv., hv. og misl. úr skinni, silki og ull. Perlu-
belti. Galocher. Drengjaföt. Silkibönd allav. Slör. Blómstur. Saumavélar.
Gólfvaxdúkur. Brússelgólfteppi. Hilluborðar o. m. m. fl.
Alt, sem upp er talið, getur verið þarflegt og hentugt í sumargjafir, eftir
því sem á stendur.
Munið efíir að sumapdðgupinn fyrsti er
í næstu viku
A hverjum degi er von á seglskipinu »Augúst« með ýmsar vörur
þar á meðal korn- og nýlenduvÖPUP
Elegant húsgögn , SVO SEM:
Sofar Consolspegill Stólar
Etagére Borð Hengilampi.
og mörg fleiri fást keypt hjá undirrituðum til 6. maí. Ennfremur ýmiskon-
ar plett og silfurborðbúnaður, harmoníum o. fl.
S. E. Waage.
GEPINS RULLA
fæst ekkkí — en selst nú fyrir kr. 1,80 pr. pd í verzlun NÝHÖFN.
Gott ísl. smjör er ávalt til — ennfremur dgætt saltað
sauðakjöt og rullupylsur í verzlun NÝHÖFN.
Ágætar danskar kartöflur í verzlun N Ý H Ö F N.
Þilskip til SÖlll.
Kutter »Svanur«, stærð 54 tons, útbúinn til fiskiveiða, með öllu tilheyrandi.
Skipið liggur á Vestmannahöfn í Færeyjum.
Nánari upplýsingar gefur
Th. Thorsteinsson.
Zeolinblekið góða
(í smáum og stórum glösum) aftur komið í aígreiðslu Isafoldar.
De forenede Bryggerier
Köbenhavn
mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum.
AIiLJANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri full-
komnun en nokkurn tíma áður.
ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja
ágætt meðal við kvefveikindum.
Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner
fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt.
Effcir að eg í mörg ár hafði þjáðst
af magaveiki og árangurslaast letað
margra lækna til að fá bót á því
meiui, hugkvæmdist mér fyrir rúmu
ári að reyna hinn heimsfræga Kína-
lífs-elixír frá Valdemar Petersen í
Eriðrikshöfn. Og það var eins og við
mannÍDn mælt. þegar eg hafði tekið
inn úr 4 glösum, fór mér að batna
til muna. Með því að neyta þessa
ágæta heilsuljfs að staðaldrí, hefi eg
verid fær til allrar vinnu, en það finn
eg, að eg má ekki án þess vera, að
nota þennan kostabitter, sem hefir
gefið mér aftur heilsuna.
Kasthvammi í þingeyjarsýslu.
Sigtryggur Kristjánsson.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi, án toll-
hækkunar, svo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
y p
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum : Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark.
Eg undirskrifaður, sem hefi dvalið
á Islandi 22 ár undanfarin og rekið
þar verzlun, síðustu 11 árin í sjálfs
mín nafni, býðst hér með til að
annast kaup og sölu á vörum fyrir
alt ísland.
Mannúðleg og skilvísleg viðskifti!
Skjót reikningsskil!
Með því að eg er vel kunnugur
öllum vörum, sem þörf er á til Is-
lands, vonast eg eftir, að geta gert
hagnaðarkaup, og sömul. að fylgjast
vel með sölu íslenzkra afurða, svo
að eg geti komið þeim í eins hátt
verð og aðrir.
Virðingarfylst
W. C. Kuhler-Christenseii
Niels Juelsgade nr. 6, Kobenhavn.
Kreósólsápa.
Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl.
dýralækningaráði í Kaupmannahöfn,
er nú viðurkend að vera hið áreiðan-
legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst
í 1 punds pökkum hjá kaupmönnun-
um. A hverjum pakka er hið inn-
skráða vörumerki: AKTIESELSKA-
BET Hagens SÆBEFABRIK, Helsing-
ör, Umtioðsmenn fyrir Island; F.
Hjorth& Co. Kjöbenhavn K.
Eg undirskrifaður málailutn-
ingsmaðnr við landsyfirréttinn í
Reykjavík gjöri almenningi kunnugt:
að eg tek að mér að flytja mál og
veita upplýsingar þar að lútandi, að
gjöra samninga, að kaupa og selja
fasteignir, að innheimta skuldir, og að
útvega lán í Landsbankanum og veð-
deildinni gegn sanngjarnri borgun.
Oddur Gíslason.
T0MMERHANDELEN,
Nðrre Allee 43. Kjebenhavn.
BiIIigt Udsalg af Planker, Brædder
og Lægter, Gfulv- og Stafbrædder, Mahogni-,
Nödde-, Ege-, Boge 0g Asketræ m. m. i
Planker og Tykkelser.
H. C. Fischer.
Begepíanker
Ege-, Aske-, Linde- og Ahornsplanker samt
Egebrædder i forskellige Tykkelser og
Bredder sælges billijt. Nerre Allee 43,
Tömmerhandeien.
Elagstænger
Endel Gfranspiger til Flagstænger fra 12
—GOFod lange sælges billigt. Nurre Allee 48.
H. C. Fisclier, Tummerhandler.
Forretningsforbindelse
onskes.
E11 kobenhavnsk Forretning baseret
paa Export fra Danmark onsker For-
bindelse med en solid Forretning paa
Island. Billet mrk. 100 bedes snar-
est indlagt paa Bladets Kontor.
Export-kaffi Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
er hér með skorað á alla þá, sem til
skulda telja í dánarbúi Guðmundar
Hannessonar, bónda á Isólfsskála í
Grindavík, er andaðist hinn 27. jan.
þ. á., að koma fram með kröfur sín-
ar og sanna þær fyrir skiftaráðandan-
um hér í sýslu áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar.
Skrifstofu Gullbringu- Og Kjósarsýslu
11. apríl 1901.
Páll Einarsson.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
er hér með skorað á alla þá, sem til
skulda telja í dánarbúi Jóhanns bónda
Brynjólfssonar frá Þorkötlustöðum í
Grindavík, er druknaði síðastl. haust,
að koma fram með kröfur sínar og
sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér
í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu
birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
11. apríl 1901.
Páll Einarsson.
Uppboð.
Mánudaginn þ. 13.' maí næstkom-
andi um hádegi verður opinbert upp-
boð haldið að Reynivöllum í Kjós og
þar selt mikið af búsgögnum, rúmfatn-
aði o. fl., svo og talsvert af ám, ef
viðunanlegt boð fæst.
Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðstaðnum fyrir uppboðið.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
9. apríl 1901.
Páll Einarsson.
Með því að Oddur Jónsson, bóndi
á Þrándarstöðum í Kjós, hefir fram-
selt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er
hér með samkvæmt lögum 12. apríl
1878 skorað á alla þá, er til skulda
telja í téðu þrotabúi, að koma fram
með kröfur sínar og sanna þær fyrir
skiftaráðandanum hér í sýslu innan 6
mánaða frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar.
Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu
15. april 1901.
Páll Einarsson.