Ísafold - 01.05.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.05.1901, Blaðsíða 4
104 Uppboðsauglýsiupr. Á opinberu uppboði, sem byrjnr miðvikudaginn i. maí næstkomandi kl. ii f. hád. í Aðalstræti nr. 12, verða seld ýms húsgögn tilheyrandi dánarbúi kaupm. M. Johannessen, svo sem : sofi, legubekkur, mahogniborð, stólar, speglar, hornskápur með spegli, spilaborð, blómsturborð, skrifborð, servant, bókaskápur og hilla, komm- óða, niðursuðupottur, þvottamaskina, vindingamaskína, taurulla, kúffort, rokkur, lampar, klukkur, barnaruggur, saumavél, glasabakkar, þvottabalar, o. m. fl. Ennfremur verða seldar á sama stað ýmsar fræði- og skemti- bækur tilheyrandi ofangreindu dánar- búi, svo og dánarbúi Steingr. kaupm. Johnsens. Loks verður uppboðinu haldið á- fram í Kirkjustræti nr. 6 og þar seld ýms húsgögn, svo sem : legubekkur, skrifborð með stól, dragkista, stólar, kommóða, bókaskápur, vasaúr, forte- píano með stól, rúmfatnaður og rúm- stæði, íverufatnaður, spegill, púlt, ser- vant, spilaborð, myndir o. m. fl. Listi yfir ofannefndar bækur verð- ur til sýnis hjer á skrifstofunni áður en, uppboðið byrjar. Söluskilmálar verða Ijirtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 19. apríl 1901. Halldór Daníelsson. Ótrúlega ódýr fermingakort, brúðkaupskort, fæðingar- dagskort og silfurbrúðkaupskort. Fást á Bókhlöðustíg 10. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn þ. 6. maí næstkom- andi verður opinbert uppboð haldið í Flafnarfirði, er byrjar kl. 12 á hádegi, og þar seldir ýmsir verðmætir munir tilheyrandi kaupmanni P. Ward, þar á meðal 5 uppskipunarbátar, tveir smábátar, annar úr mahogni, mörg vatnsílát, 4 stórir fiskþvottakassar, vírnet, manillakaðlar, præsenningar, um 100 kolapokar, járnsmiðja, húsbún- aður, búsgögn og margt fleira. Söluskilmálar birtir á uppboðsstaðn- um. Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu 29. apríl 1901. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er tii skulda telja í dánarbúi Blanseflúr Helgadóttur frá Klukkufelli í Reykhólahreppi, er andaðist 16. febr. þ. á., að lýsa kröfum sinurn og sanna þær fyrir mér innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. I umboði erfingjanna Valshamri í Geirdalshreppi 17. ap. 1901 Ólafur Egfgertsson. Fiskiskipið »Hlín« fann í Faxa- flóa 2 þorskanetatrossur. Brennim. á kút S. Th. K. V. og skorið á hann H. Brennim. á dufli B. G. A. og skor- ið í það E. A.; ennfremur á belg A. Eigandi má vitja netanna til kaupm. H. Helgasonar í Rvík, en borga verður hann ómakslaun og auglýsingu þessa. Eikarskatthol tii söiu. Ritstj. vísar á. Við Bókhlöðustíg 10 fást 2 her- bergi frá 14. maí, helztfyrir einhleypa. Reikningur yfir tekjur og Tekjur: Kr. a. Kr. 1. í sjóði 1. janúar 1900 ................. 142,405 2. Borgað af lánum: a. Fasteignarveðslán 331,166 58 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán 127,305 97 c. Handveðslán ........... 20,725 54 d. Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfélaga o. fl. ... 14,946 71 c. Accreditivlán ........ 5,000 00 499^144 3. Fasteignir lagðar bankanum út fyrir lán- um að upphæð................................. 600 Víxlar innleystir...................... 1,079,203 Ávísanir innleystar...................... 108,679 Frá landssjóði i nýjum seðlum............ 250,000 Vextir: a. af lánum................... 58,630 22 (Hér af er áfallið fyrir lok reikningatímab. kr. 34,937,37 Fyrirfr. greiddir vextir fyrir síð- ari reiknings- tímabil........— 23,692,85 kr. 58,630,22) b. af bankavaxtabréfum....... 1,979 33 c. af skuldabréfum Beykjavfk- urkaupstaðar............... 72 00 d. af kgl. ríkisskuldabréfum og öðrum erlendum verðbréfum 13,606 50 Discouto .............................. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 8. 8. 9. 10. 11. 12. 13. gjöld a. 13 1. 4. 5. 6. 7. 80 00 42 52 00 74,283 05 13,754 82 Tekjur í reikning Landmandsbankans fyr- ir seldar ávísanir o. fl................. 776,868 55 Innheimt fé fyrir aðra..................... 9,897 48 Tekjur af fasteignum bankans .............. 4,249 75 Seldar fasteignir............................ 750 00 Seld erlend verðbréf .................... 199,574 58 Seld bankavaxtabréf ..................... 122,800 00 Tekjur tilheyrandi varasjóði fyrv. spari- sjóðs Beykjavíkur ........................... 769 30 Innlög á hlaupareikning... 1,094,799 77 Vextir fyrir árið 1900..... 2,527 78 1,097,327 55 Innlög með sparisjóðskjörum 953,584 35 Vextir fyrir árið 1900..... 36,525 02 990,109 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. Landslbankans árið 1900. Gjöld: Kr. a. Lán veitt: a. Fasteignarveðslán ...... 121,605 00 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán... 192,141 00 c. Handveðslán.............. 27,488 20 d. Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfélaga o. fl.... 21,800 00 e. Accreditivlán. ........... 5,000 00 Keyptir víxlar........................ Ávísanir keyptar...................... Skilað landssjóði í ónýtum seðlum..... Útgjöld fyrir reikning Landmandsbank- ans í Kaupmannahöfn................. Vextir af seðlaskuld bankans til lands- sjóðs .............................. Útborgað af innheimtu fé fyrir aðra... Keypt erlend verðbréf fyrir .......... Keypt bankavaxtabréf ................. Kostnaður við fasteignir bankans ..... Kostnaður við nýja bankabygging Kr. 368,034 20 1,114,092 55 108,334 08 35,000 00 894,426 75 5,000 00 13,147 82 199,125 84 463,900 00 936 66 3,540 69 Frá veðdeild bankans.......... ........... 474,609 Ýmsar tekjur ............................. 8,138 Til jafnaðar móti gjaldlið 21. c.......... 7,125 Samtais 5,860,294 37 04 11 22 69 18. 19. 20. 21. Útgjöld fyrir varasjóð fyrv. sparisjóðs Beykjavíkur 73 46 Útgjöld fyrir varasjóð bankans 600 00 Útborgað af innstæðufé á hlaupareikning 1, 150,616 ,78 að viðbættum dagvöxtum 23 98 1,150,640 76 Útborgað afinnstæðufé með sparisjóðskjörum 838,755 53 að viðbættum dagvöxtum 945 51 839,701 04 Til veðdeildar bankans 466,600 00 Kostnaður við bankahaldið: a. Laun 0. fl 15,837 89 b. Húsaleiga, eldiviður, ljós og ræsting 1,165 68 c. Prentunar- og auglýsinga- kostnaður, svo og ritföng 1,140 31 d. Burðareyrir 455 10 e. Önnur gjöld 4,277 17 22,876 15 Ýmisleg gjöld 11,336 30 Til jafnaðar móti tekjulið 3. ... 600 00 Vextir af: a. Innstæðufé á hlaupareikningi 2,527 78 b. — — með sparisj.kjör. 36,525 02 c. — — varasj. bankans.. 7,125 22 46,178 02 í sjóði 31. desember 1900 116,150 37 Samtals 5,860,294 69 Jafnaðarreikningur bankans 31. desember 1900. Kr. a. Aetiva: Skuldabréf fynr lánum: a. Fasteignarveðskuldabréf .. 714,770 42 b. Sjálfskuldaráb.skuldabréf.. 288,148 53 c. Handveðsskuldabréf. 111,493 16 d. Skuldabréf fyrir lánum gegn ábyrgð sveita- og bæjarfé- laga o. fl........ 55,446 77 Kgl. ríkisskuldabréf hljóðandi upp á sam- tals 88,400 kr., eftir gangverði 31. des. 1900...... ............................ Onnur erlend verðbréf hljóðandi upp á samtals 265,200 kr., eftir gangverði s. d. Bankavaxtabréf ......................... Skuldabréf Beykjavíkurkaupsfcaðar...... Víxlar ................................ Ávísanir .............................. Fasteignir keyptar og lagðar bankanum út fyrir lánum að upphæð .............. Húseignir í Beykjavík ................. Nýtt bankahús ......................... Hjá Landmandsbankanum í Kaupm.höfn Útistandandi vextir áfallnir 31. des. 1900 Peningar í sjóði....................... Kr. Samtals ,169,858 88 81,549 00 219,942 50 341,100 00 1,800 00 151,116 13 3,653 43 6,992 00 34,000 00 85,840 32 157,341 69 13,775 44 116,150 37 ,383.119 76 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Passiva: Kr. a. Útgefnir seðlar ......................... 715,000 00 Óútborgað af innheimtu fé fyrir aðra ... 749 66 Innstæðufé á hlaupareikning .............. 182,764 91 Innstæðufé með sparisjóðskjörum ........ 1,208,786 74 Innstæðufé veðdeildar bankans .......... 8,009 04 Varasjóður fyrv. sparisjóðs Beykjavíkur 13,318 66 Varasjóður bankans ..................... 217,022 46 Fyrirframgi;eiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eftir 31. des. 1900 ............. 23,692 85 Til jafnaðar mótí tölulið 12. í Activa ... 13,775 44 Samtals 2,383,119 76 Reikningur yfir tekjur og gjöld Tekjur: Kr. a. Bankavaxtabréf gefin út ............. Borgað af lánum................. .... Vextir: a. af lánum ................ 312 28 b. af útgefnum bankavaxtabréf. 6,304 59 i/2°/o kostnaður .................... Tillag úr landssjóði fyrir 1900 ..... 1. 2. 3. 4. 5. veðdeildar bankans frá31. júlí til31. desember 1900. Kr. a. Gjöld: Kr. a. 1. Lán veitt........................... 465,600 00 2. Kostnaður við skrifstofuhald árið 1900 . 1,000 00 3. í sjóði (hjá bankanum) ............. 8,009 04 a. 463,900 00 1,557 99 6,616 87 34 18 2,500 00 Samtals 474,609 04 Samtals 474,609 04 1. 2. Jafnaðarreikningur veðdeildar bankans 31. desember 1900. Aktiva: Kr. s Skuldabréf fyrir lánum.... Ógoldnir vextir og1/^0/^ kostnað- ur til ársloka 1900: a. fallið í gjalddaga..... 13 15 Kr. a 464,042 01 1. 2. 3. b. ekki fallið í gjalddaga.. 3,454 48 3467 63 3. í sjóði (hjá bankanum)....... 8009 04 Passiva: Kr. a. Bankavaxtabréf óinnleyst ............... 463,900 00 Ogoldnir vextir af bankavaxtabréfum til ársloka 1900 ........................... 10,437 75 Mismunur (er síðar rennur í varasjóð)... 1,180 93 Samtals 475,518 68 Samtals 475,518 68

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.