Ísafold - 19.06.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.06.1901, Blaðsíða 4
160 þriðja bæinn sagðist læknir sóttkvia vegna smaladrengs, er þar væri nýkominn ntan af Snæfellsnesi. En þar skjátktðist bonnm; þvi drengur sá, er hann átti við, hafði ekki þangað komið eða þar verið, heidur á alt öðrum bæ i dalnnm, sem læknir skeytti þó ekki neitt um þá. En vera má, að einhverju nafni hafi verið á sóttkvinn komið þar gíðar. Eftir 7 daga létti læknir sóttkvíun sinni af minu heimili Fanst mér tími sá, þótt stuttur væri, nokknð langur, með þvl að læknir hirti ekki hót um, hvort heimilinu leið vel eður illa né setti neinn rnann því til aðstoðar, þó hann hefði vel mátt vita, að þess gat þurft, þar konan min hafði fyrir tveim dögum alið barn; og get eg ekki verið héraðslækninum neitt þakklátur fyrir framkomu hans við þetta tækifæri. Spágilsstöðum 8/8 1901. Guðhr. Jónxaou. Forspjallavísindapróf við prestaakólann tók í fyrra dag 1 læknaskólastúdent, Jón Jónsson, með eink. dável +, ogá prestaskólamenn: Rögnv. Ólafsson (ágætl.), Stefán Björns- son (dáv. +), Jón Jókannessen(dáv.), og Lárus Halldórsson (vel). Aður, snemma í þ. mán., hafði Ásgeir Ás- geirsson stud. theol. tekið próf þetta (dáv.); fór vestur að Djúpi að kenna sund. V eðurathuganir í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson. 19 0 1 JÚIIÍ Loftvog millim, Hiti (C.) c+- c+ < <TD CX 8 CX Skýmagn Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld.15.8 763,6 8.4 WNW 1 7 0,5 6,2 2 765,5 9,6 NW 1 7 9 766,4 8,9 NW 1 4 Sd. 16.8 766,9 8,6 NW 1 9 6,4 2 767,2 10,6 WNW 1 4 9 767,7 8,6 WNW 1 9 Md.17.8 766,8 8,9 w 1 10 7,2 2 766,2 10,2 w 1 10 9 764,3 9,7 SSB 1 8 Þd.18. 8 758,0 9,2 SE 3 10 7,5 2 754,9 10,3 SE 3' 7 9 757,2 8,7 SE 1 7 I heljar greipnm. Prh. Sú útsýn er ógleymanleg hverjum, sem hana hefir einu sinui augum litið. Slíkt flæmi hrikalegra og gróðurlausra öræfa líkist því fremur að vera part- ur af einhverri kaldri og útbrunninni plánetu en af þessari frjósömu og ör- látu jörð. Allra-yzt út í sjóndeildar- hringnum voru öræfin fjólublá. Næst ferðafólkinu var sandurinn með ljós- um gullslit, svo að ofbirta kom í aug- un af að horfa á hann í sólskininu. Hermennirnir þeirra sex stóðu á þess- ari sandsléttu með nokkuru millibili, hölluðust hreyfingarlausir fram á byss- ur sínar og vörpuðu frá s+c skuggum, sem sýndust eins þéttir fyrir og menn- irnir sjálfir. En hinumegin við þessa gullslitu sléttu var lág röð áf þessum svörtu gjallhrúgum og gular sandlægðir liðuðust inn á milli þeirra. Bak við þessa röð voru aftur hærri og hrika- legri hæðir, og svo hver röðin af ann- ari, gægðist yfir axlirnar á þeirri, sem fyrir framan hana var, unz kom- ið var út í fjólublámann lengst í burtu. Engar voru hæðir þessar sérlega háar — fáein hundruð feta í mesta lagi — en ægilegar, sagtentar brúnírnar á þeim og þverhníptar grjóthliðarnar gerðu þær einkennilega harðneskjuleg- ar. »f>etta er Líbýu-eyðimörkin«, sagði túlkurinn og rétti höndina út frá sér mikilmannlega. »Mestu öræfi verald- arinnar. Ef þið haldið héðan beint í vestur, þá eru fyrstu húsin, sem þið komið að, í Ameríku. Yður fer nú að Ianga heim, frfe. Adams, geri eg ráð fyrir?« En meykerlingin ameríska tók ekki eftir því, sem hann var að segja, því að Sadie hafði tekið í handlegginn á henni með annari hendinnx og benti msð hinní út á eyðimörkina. »Nei, þetta er alveg óviðjafnanlega fallegt», hrópaði hún og fríða andlitið á herini varð rautt af æsingunni. »Lítið þér á, herra Stephens ! þarna kemur það eina, sem á vantaði, til þess að gera útsýnið gersamlega frá- munalegt. Sjáið þér mennina á úlf- öldunum, sem koma fram á sléttuna milli hæðanna þeirra arna!« þau litu öll á löngu halarófuna með rauðum túrbönunum, sem liðaðist fram úr gilinu. Cochrane bersir hafði kveikt á eldspýtu, og stóð með hana í annari hendinni og vindilinn eldlaus- an í hinni, þangað til loginn var far- inn að leíka um fingur honum. Bel- mont blístraði. Túlkurinn góndi með hálfopinn munninn, og á þykkar, rauðar varirnar á honum brá kynlegum blæ, líkt og á steinspjöld. Hinir litu hver framan í annan, höfðu einhverja ó- ljósa hugmynd um, að ekki væri alt með feldu. Hersirinn varð fyrstur til að rjúfa þögnina. »Á eg að segja yður nokkuð, Bel- mont — eg held, að það sé nú að koma fram, sem við komum okkur sams.n um, að væri svo frámunalega ólíklegt«. Þriðji kapítuli. »Hvað á þetta að þýða, Mansoor?« sagði Belmont byrstur. »Hvaða menn eru þetta, og hvers vegna standið þér þarna og gónið, eins og þér séuð geng- inn af göflunum?« Túlkurinn reyndi eftir mætti að jafna sig og strauk tungunni um þurrar var- irnar, áður en hann svaraði. »Eg veit ekki, hverir þetta eru«, sagði hann og skalf í honum röddin. »Hverir það eru«, sagði Fardet hátt. »f>ið sjáið víst, hverir það eru. það eruvopnaðirmenn áúlföldum, Ababdeh- og Bishareen-bedúínar — í stuttu máli menn, sem eru í stjórnarinnar þjón- ustu hér við landamærin*. LiOÍðrétting. Mér er kuiirmgt um það nú, sem eg vissi ekki, þegar eg ritaði sið- ustu grein mína í isafold, að sagan um sölu bankavaxtabréfanna í Khöfn hefir ekki borist: hingað til lands með landshöfðingja, Eftir því, sem mér er nú skýrt frá, hefir hún verið komin hingað jafnvel áðnr en landshöfðingi lagði á stað í ntanför sína. En framan af hefir hnn verið að eins á vitorði nokknrra manna hér, sem ekki hafa viljað flika henni. Þetta hreytir engn í rökfærslu minni. Samt finn eg skyldu mina að birta þessa litlu leiðrétting. Indriði Einarsson. Með póstsk. Lanra, kapt. Aasherg, fóru í gærkveldi til Skotlands á 2. hundrað vesturfara (113), að börnum meðtöldum. Þar á meðal voru nokkrir gildir bændur sunnlenzkir, t. d. Pétur á Langárfossi, Jón í Skálm- holtshi-auni Friðleifsson, Sveinn Árnason frá Kroppi í Flókadal. Ólafsdalsskólinn. Það er höfuðþrekvirki nýhaldsins amts- ráðsfundar hór, að leggja niður Olafs- dalsskólann og láta selja eignina upp í skuldir. Misprentað tjáir hr. 0 G. vera f grein hans i siðatta hl. »Hann hafði eem sé ekkert fé«, en átt að vera: »Hann hafði sama sem ekkert fé«. Hjer með er samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá sem telja til skuldar í dánarbúi Guðmundar Guð- mundssonar tómthúsmanns frá Brúar- enda hjer í bænum, sem druknaðj 17. apríl þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðastu hirtirigu þessarar innköll- unar. Bæjarfógetinn í Rvík 10. júní 1901. Halldór Daníelsson. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN, sérstaklega skal mælt með írönsku rauðvíni, sem selst fyrir 8o aura flaskan. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hér með skor- að á alla þá, er til skulda telja ídán- arbúi móður og tengdamóður okkar frú Jósefínu Thorarensen, er andaðist að heimili sínu í Stykkishólmi 21. febr. síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir okkur innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Stykkishólmi 5. júní 1901. Herðis Bogadóttir. Jósep H. Jónss. Magnús Arnason trésmiður vill taka efnilegan pilt til kenslu sem fyrst. Hjá undirrituðum fást keyptar aliar bækur, sem Bóksalafólagið í Reykjavík hefir til sölu. þeirí Rang- árvallasýslu sem vilja kaupa bækur, gjöri svo vel og skrifi mór og sendi mér bókapöntun sína; mun eg þá senda bækurnar, þeim að kostnaðarlausu. Adr. míu er: Reyðarvatni á Rangárvöllum. p. t. Reykjavík 10. júní 1901. Jón Ag. Kristjánsson. Undirskrifaður útvegar organistum mjög falleg forspil og eftirspil og enn- fremur fleiri útlenzkar nótnabækur ef óskað er. Jón Ag. Kristjánsson organisti. Hjúkrunarnemi. I Laugarnesspítalanum getur 20—30 ára gömul þrifin, greind, heilsugóð stúlka fengið að læra hjúkrunarstörf. Snúa verður sér sem fyrst til spítala- læknisins, sem gefur allar nauðsyn- legar upplýsingar. Tapast, hefir úr geymslu i Skildinga nesi moldgrár hestui, mark : stand fjöður aftan hægra. Hesturinn var járna laus og veiknr af harðsperrnm; er þv finnandi beðinn að fara vel með hann og skila honum sem fyrst til undirritaðs. Reykjavík, Aðalstræti 12, 18. júni 1901. Haraldur Níelsson. Hjer meS er samkvæmt lögnm 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarhúi Jóns Laxdals Gísla- sonar tómthúsmanns frá Sellandi hjer í bænum, sem druknaði 2. apríl þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu hirt- ingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Rvík 10. júní 1901. Halldór Daníolsson. Kreósólsápa. Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkend að' vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í i punds pökkum hjá kaupmönnun- um. A hverjum pakka er hið inn- skráða vörumerki: AKTIESELSKA- BET Hagens SÆBEFABRIK, Helsing- ör. Umboðsmenn fyrir Island; F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Ritstjórar: B.iörn Jónsson(nt,g.og ábm.)og Binar Hjörleifsson. Isafo' darprentsmiðja 3?ingmálafundur fyrir Reykja- víkurkjörnæmi verður haldinn í Iðn- aðarmannahúsinu þríðjudaginn 25. þ. m. kl. 8 e. m. Tjpyggvi Gunnarsson. Vatns-ílát handa þilskipnm stór og smá fást mjög ódýr hjá Tli, Tlior.iteinsson. Su.ilÚpr'Óf’ verður haldið hér í sundlaugunum laugardag 22. þ. mán. á hádegi. Tapast hefir úr geymslu i Eífukvammi rauður hestur, spikfeitur, mjög vel vaknr, járnalaus, mark: standfj. fr. v. Hef- ir áður lagt til stroks upp í Borgarfjörð. Finnandi skili að Pífnhv. gegn birðingar- og fundarlaunum. Tapast hefir nýsilfurbúin svipa á Af- fallsbökkunum, merkt með Jón A gnst. Einn- andi er beðinn að ssiia henni til Jóns Ág. Rristjánssonar organista. Fuiidlst hefir þ. 14. júní peningabudda með peningum í, sem vitja má í Yestnr- götu 35. Fóður- mjol ódýrast iijá Th. Thorsteinsson. Simdmaga borgar enginn betur en Asgeir Sigurðsson. Gotll kaupir hæsta verði v Ásgeir Síg-urðsson, Saltfiskur vel verkaður, stór, smár og ýsa. verð- ur keyptur hæsta verðivið verzl. »Edin- borg« í Reykjavík, Stokkseyri, Keflavík og Akranesi; sömuleiðis á öllum við- komustöðum strandbátanna. Ásgeir Sigurðsson. ♦ Baóhúsið ♦ er opið á miðvikudögum og laugardög- um allan daginn frá kl. 7 árdegis til kl. 8 síðd.; á sunnudögum frá kl. 7 til hádegis; hina dagana að eins á morgnana frá 7—10 árd. NB Baðk.erin eru ný- lega emaiieruS. Pfjónavélar Þeir sem panta hinar ágætu prjónavélar Sinion Olesenshjá P.' NIELSEN á Eyr.arbakka fá lienftigar vélar fyrir íslenzkt band frá 23 til 60 krónum u n d í r verksmiðjuverði, eítir stærð. Leiðbeining við pöntun og pris- listi verður sent hverjum sem vill. Frí flutningur til allra hafna sem strandferðaskipin koma við á. ísyrilskilvindur (Kron- separatorer) 3 stærðir. Kreosólsápa, bezta og ó- dýrasta baðlyf, sem áreiðanlega drepur maur, en skemmir ekki ullina. Sápa til ullarþvotta (»Union« Brand soap) pd. 20 a. Fæst við Lefoliisverzlun á Eyrarb.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.