Ísafold - 17.08.1901, Blaðsíða 4
228
Verzlunin ,NYHOFN‘
Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu.
Lágt verð!
i|p y y
Prjónavélar
Allir sem panta hinar ágætu prjónavélar SIMON OLSENS hjá
TH. THORSTEINSSON i Reykjavík fá þær hentugustu vélar
fyrir islenzkt ullarband frá 28—62 kr. undir verksmiðjuverði
eftir stærðum vélanna.
SIMON OLSENS prjönavélar eru mest notaðar hér á landi, og
fá eindregið lof.
Vélarnar sendast kostnaðarlaust á alla viðkomustaði strand-
ferðaskipanna.
Leiðbeining við pöntun og verðlisti, sendist hverjum sem um biður.
De forenede Bryggerier
Köbenhavn
mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum.
ALLIANCE PORTER (Double arown stout) hefir náð meiri full I
komnun en nokkurn tíma áður.
ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja
ágætt meðal við kvefveikindum.
Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner
fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt.
Alexandra
bankastjórinn og þessir 5 meðhonum:
Einar Jónsson, Hannes þorsteinsson,
Herm. Jónass., Jósafat og Stefán frá
Fagraskógi.
Fyrsta umræða um málið í efri
deild í dag; vísað til 3 matma nefnd
ar: Hallgr. Sveinsson, Magnús Andrés-
son og Eir. Briem.
Brnnnin hvalveiðastöð.
Hvalveiðastöð Ellefsens við Onund-
arfjörð (á Sólbakka) hafði brunnið til
kaldra kola 9. þ. m. Sprakk gufu-
ketill. Hafði verið vátrygð fyrir
250,000 kr. íbúðarhús frálaus óskemd.
Sigling;. Seglskip Rap (118, Gruttorm-
sen) kom 15. þ. m. frá Blyth með kol f
verzl. Nýhöfn. S. d gufusk. Seandia (259,
Pedersen) frá Newcastle með kol til B. Gruð-
mundssonar. S. d. gufusk. »Patria« (286)
frá Keflavik eftir fiskifarmi. 16. þ. m.
seglskip Thrift (53, Thorkildsen) frá Man-
dal með timbur til B. Guðmundssonar. 17.
Einar Siemens (319, Johannessen) frá '0n-
undarf. með verkafóik til Mjóafjarðar.
V eðurathuganir
í Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson.
1901 ágúst Loftvog millim. Hiti (C.) >- <rt- ct- <1 a> Oí P -! íB Skjmagnj Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Md. 14.8 754,1 13,1 ENE i 3 13,2 8,4
2 754.3 12,7 E i 10
9 753,6 11,6 0 10
Fd. 15.8 752,4 12,1 0 10 8,4 10,0
2 751,9 11,9 0 10
9 751,3 11,7 0 9
Fsd.16.8 750,4 12,6 0 9 4,6 10,7
2 750,9 12,7 0 10
9)752,1 9,5 SE 1 10
I heljar greipum.
Frh.
»J>ér gátuð alveg rétt til«, sagði hers-
irinn. Hann er okkur góðviljaður og
vill heldur berjast fyrir kedífann en
kalífann. Eg veit ekbi, hvort hann
getur orðið okkur að liði; en eg hefi
komÍ3t í verri klípur en þessa, og samt
sloppið úr þeim. f>egar alls er gætt,
er enn ekki, og ekki næstu fjörutíu
klukkustundirnar, loku fyrir það skotið,
að vinir okkar kunni að ná okkur«.
Belmont hugsaði sig um hægt og
stillilega eins og honum var lagið.
•Klukkan var um 12, þegar við vor-
um uppi á Abousir-kIettinum«, sagði
hann. »Mönnum fer að lengja eftir
okkur á gufuskipinu, þecrar klukkan
er orðin 2 og við erum ókomin«.
»Já,« tók hersirinn fram í, »þá átt-
um við að borða. Eg man, að eg sagði,
að þegar eg kæmi aftur, skyldi eg —
— En það er bezt að vera ekki að
hugsa um það«.
•Utanríkisráðherrann er gömul svefn-
purka« sagði Belmont enn fremur; »en
eg ber fult traust til konunnar
minnar. Hún krefst þess, að tafar-
laust sé gerð gangskör að því að leita
okkar. Gerum ráð fyrir, að lagt verði
á stað kl 2^; þá ætti að vera komið
til Halfa kl. 3, fyrst farið er undan
straumi. Hvað er lengi verið að koma
úlfaldasveitinni á stað?
»Eina klukkustundi.
»Og aðra klukkustundina er verið
að koma henni yfir ána. Hún getur
verið komin að Abousir-klettinum og
fundið slóðina okkar kl. 6. Svo geng-
ur alt eins og í sögu. Við erum ekki
nema 4 stundir á undan, og margir
úlfaldarnir eru orðnir mjög þreyttir.
Enn kann okkur að verða bjargað,
Coehrane!*
•Getur verið um suma okkar. Eg
geri ekki ráð fyrir, að presturinn lifi
til morguns, og frk. Adams ekki held-
ur. Hvorugt þeirra má við þessu.
Svo megum við ekki gleyma því, að
þessir menn hafa þann sið, að myrða
bandingja sína, þegar þeir sjá, að band-
ingarnir hafi færi á að sleppa úr greip-
um þeirra. Heyrið þér, Belmont, ef
svo kynni að fara, að þér kæmust
heim aftur, en eg ekki, þá er hér
skuldabréf, sem mig langar til að biðja
yður íyrir að koma á framfæri fyrir
mig«.
jpeir héldu áfram, hvor fast við hlið
ina á öðrum, og ræddu málið nákvæm-
lega.
Svertingjanum, sem þeim var góð-
viljaður og kallaði sig Tippy Tilly,
tókst að lauma að Stephens dúkpjötlu,
sem dýft hafði verið ofan í vatfi, og
frk. Adams hafði vætt varir sínar með
því. Jafnvel þessir fáu dropar höfðu
hrest haca, og þegar nú fyrsta reið-
arþruman var um garð gengin, fór
hið sriga og staðgóða Yankee-eðli henn-
ar að gera vart við sig.
»f>að verður ekki séð, að mennirnir
ætli að gera okkur neitt ilt, hr. Steph-
ens«, sagði hún. »Eg býst við, að
trúarbrögð þeirra muni hafa áhrif á
þá, ekki betri en þau eru, og að það,
sem er synd < okkar auguin, muni
líka vera synd í þeirra augum.«
Stephens hristi höfuðið þegjandi.
Hann hafði horft á víg essrekanna;
þau hafði hún ekki séð.
»Verið getur líka, að við séum send
þeim til þess að snúa þoim á rétta Ieið,«
sagði gamla konan. *Verið getur, að
við séum sérstaklega útvalin til þess
að inna gott verk af hendi meðal
þeirra.«
Hrálýsi
Björns Kristjánssonar.
Penslar, burstar, og
kústar
af mörgum sortum í verzluninni
Agætt
Margarine
í v e rz 1 u n NÝHÖFN.
iJ rgangs-saltfiskur
vel verkaður, er til sölu í verzlun
Björns Kristjánssonar.
Kylli ÍHfl* kaupir C. Zimsen.
Nýtt kindakjöt
fæst í verzlun
Jöns Þörðarsonar
þingholtsstræti 1.
Fundlst hefir badda á götum bæjarins,
með peningum í og fleiru; réttur eigandi
vitji hennar til Jóh. Magnússonar á Kirkju-
sandi og horgi um leið þessa auglýsingu.
6hestar af töðu óskast til kaupg
gegn horgun út í hönd.
J. Havsteen. Ingólfsstræti 9.
Aðalfundur Fornleifaíélagsins
verður haldinn f prestaskólahúsinu
þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 8£ e. h.
Prófessor Finnur Jónsson heldur fyr-
irlestur.
Bvík 16. ág. 1901. Eiríkur Briem.
ágætl. möbleruð herbergi
með eigin inngangi, í nýju húsi á
bezta stað — fást leigð frá 1. sept.
Rítstjórinn vísar á.
Niöursett verð
ALEXANDRA nr.
12 lítur út eins og hér
sett mynd sýnir. Hún
er sterkastaogvand-
aðasta skilvindan
sem snúið er með
handafli.
Alexöndru er
fljóta8t að hreinsa
af öllum skilvindum.
Alexandraskil-
nr fljótast og bezt
mjólkina.
Alexöndru er hættuminna að brúka
en nokkra aðra skilvindu; hún þolir
15000 snúninga á mínútu, án þess að
springa.
Alexandra hefir alstaðar fengið
hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver-
ið sýnd, enda mjög falleg útlits.
Alexandra nr. 12 skilur 90 potta
á klukkustund, og kostar nú að eins
120 kr. með öllu tilheyiandi (áður
156 kr.)
Alexandra nr- 13 skilur 50 potta
á klukkustund og kostar nú endur-
bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.)
Alexandra er því jafnframt því
að vera b e z t a skilvindan líka orðin
sú ódýrasta.
Alexandra-ökilvindur eru til sölu
hjá umboðsmönnum mínum þ. hr.
Stefáni B. Jónssyni á Dunkárbakka í
Dalasýslu, búfr. þórarni Jónssyni á
Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleir-
um, sem síðar verða auglýstir. Allar
pantanir hvaðan sem þær koma verða
afgreiddar og sendar strax og fylgir
hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku.
Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð-
ir af þessum skilvindum.
Seyðisfirði 1901.
Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar
St. Th. Jónsson.
Crawfords velþekta góða
Biscuit
í blikk-kössum, stórt úrval í verzl.
NÝHÖFN.
Schweitzer, Steppe
Danskur Gouda
Enskur Gouda
Myse, Mejeri
í verzlun NYHÖFN
Taugaveiklnn.
Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga-
veiklun og slæmri meltingu og hefi eg
reynt ýmS ráð við því, en ekki komið
að uotum. Eu eftir að eg hefi nú í
eitt ár brúkað hinn heiinsfræga Kína-
lífselixír, sem hr. Waldemar Petersen
í Friðrikshöfn býr til, er mér ánægja
að geta vottað, að Kínalífselixír er hið
bezta og öruggasta meðal við alls koa-
ar taugaveiklun og við slæmri meltingu,
og tek eg því eftirleíðis þenna fyrir-
taksbitter framyfir alla aðra bittera.
Bósa Stefánsdóttir
Reykjum.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi, án toll-
hækkuuar, svo að verðið er eius og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan,
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að jj-'
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark.
ProcJama.
Hér með er skorað á alla þá, sem
telja til skulda í dánarbúi Einars
Einarssonar, fyrrum bónda á Urriða-
fossi, er andaðist að heimili sínu Eg-
ilsstöðum 6. nóv. f. á., að lýsa kröf-
um sínum og sanna þær fyrir skifta-
ráðandanum í Árnessýslu áður en 6
mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birt-
ingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Árnessýslu, 18. júlí 1901.
Sigurður Olafsson.
Landakot-Kirken.
Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja