Ísafold - 24.08.1901, Síða 3

Ísafold - 24.08.1901, Síða 3
að flokksbræður hans séu hægnmenn, þó að þeir vilji ekki vera með atyrði og fúkyrði um stjórnina — V. G. er settur í þá stöðu, sem hann hefir við háskólann, til þess að ieiða ísiend inga í allan sannleika í stjórnmálum. (Stefán Stefánsson, 8kf.: Bogavísdóm- ur!). Ef til vlll hefir mátt snúa svo út úr orðum hans um tíumannafrv., að það hafi verið tilraun út í loftið, þó að hann hafi alls ekki meint það. Hann hafði sagt, að fyrir sér vekti ekki neitt sórstakt stjórnarfyrirkomu- lag, ekki benedizka, ekki miðlunin frá ’89, ekki tíumannafrumvarpið, sem hefði verið samið með stuttum fyrir- vara, beldur skyidi fyrirkomulagið vera samkomulagsmál. Fyrir undir- róður utanþingsmanna hefðu sátta- tilraunirnar farist fyrir. Hætt er við, að þetta vorði skoðað sem endilegar kröfur vorar,. ef deild- iu mótmælir því ekki. Og þessar að- farir munu vekja öfluga ruótspyrnu hjá þjóðinni. Lárus H.Bjarnason flutti enn langt erindi; bar meðal annars Y. G. á brýn, að hann hefði þrætt fyrir að hafa ritað »gula snepilinn« og kvað það hart að stimpla sig og flokks- bræður sýna sem hægrimenn og stjórn- arsleikjur, mennina, sem vildu útvega þjóðinni Bem mest frelsi, enda flestir bændurnir á þingi og stúdentar í Khöfn í þeirra flokki. Dr. Valtýr Guðmundss: Svo ósatt er það, að eg hafi þrætt fyrir að hafa ritað það, sem L. B. kallar »gula snepilinn«, að eg hefi lýst yfir því í ísafold, að það hafi eg gert, enda ekkert á því blaði, sem eg þarf að skammast mín fyrir. Enginn flugufót- ur er heldur fyrir því, að eg hafi fengið embætti til þess að halda fram skoðun stjórnarinnar í stjórnmálum. Skúli Thóroddsen: H. H. lagði á- herzlu á, að þeir, sem nú greiddu at- kvæði með hans tíokki, vildu unna þjóðinni innlendrar stjórnar, hinir ekki. þessu mótmæli eg afdráttar- laust. Ekkert slíkt felst í þessari at- kvæðagreiðslu. þjóðinni mun verða Ijóst, að við erum nú að afstýra hneyksli. því að það væri hueyksli, að þingið biðji stjórnma fyrir aila muni að taka ekkert tillit til þess, sem það hefir samþykt. Á hinn bóginn höfura við sýnt, að við viljum ekki varna frekari kröfum að koma fram, þar sem við höfum boðist til að senda konungi ávarp og láta þess þar getið, að okkur væri kært, ef innlend stjórn fengist. — það tekst ekki fyrir mönnunum, sem vilja halda öllu í sama farinu, að blekkja þjóðina með þessum hlægilega leik. Miklar tilraunir gera þeir til að halda því fram, að við séum íhalds menn, þeir séu frelsisgarpar og fram- sóknarmenn. Er ekki hlægilegt að hugsa sér þingmann Snæfellinga sem framsóknarforingja, mann, sem gerst hefir sendill verstu afturhaldsstjórnar til pólitískra ofsóknahér á landi? Eða þá þingmann Reykvíkinga, sem alt af hefir haldið því fram, að stjórnar- skránni okkar eigum við ekki að breyta, engu breyta nema helzt því, að fá danskan mann fyrir okkar sérstaka ráðgjafa? Meginþorri konungkjörna liðsins er í þeim flokki og fulltrúi stjórnarinnar er foringinn. það er rett, að það komi fram, hvaða kempur og garpar það eru, sem eru að veifa frelsisfánum. það eru mennirnir, sem öllu vilja fá frestað, alt af eru að bjóðast til að vera með næst, ef menn bara vilja gera það fyr- ir þáaðfresta öllu nú. Alveg eins fór þeim 1899. f>á voru reyndir samn- ingar við 2 menn af mótflokknum, og út af þeim tilraunum áttum við fund við ýmsa þingmenn, þar á meðal nú- verandi þingmann Reykvíkinga. Lát- ið þið stjórnarskrármálið bara ekki ganga fram núna, þá skulum við held- ur vera með næst, sagði hanu þá. 235 Hvaða trúnað getum við Iagt á það, sem þessir menn segja um samkomulag? það er satt, að bændur eru fleiri þeirra megin hér í deildinni. þeir eru flestir nýir, óreyndir menn og hafa ekki komist í góðan félagsskap. En naumast eru fleiri fulltrúar fyrir landbúnaðinn í þeirra flokki. H. H. kallaði aðfinslur þær, er komið hafa fram við stjórnina, atyrði ogfúkyrði. þetta er vana-aðferð þeirra, sem með stjórninni halda, hverjar aðfinslur sem fram koma á þingi eða í blöðum. þeir beita þessari aðferð til þess að draga úr áhrifuaum. það 8ýnir, hve skamt þeir eru komnir, sem sjá það ekki, að það er skylda blað anna og þingsins, að vera á verðifyrir þjóðarinnar hönd. H. H. bar það af sór, að hann hefði sagt, að tímenninga frumvarpið væri »tilraun út í loftið«. Eg heyrði hann segja það, og annar maður skrif- aði orðin eftir honum á fundinum, þegar hann talaði þau. H. H. kastaði hnútum aö dr. V. G., enda alt af verið að brigzla honum úr því liði. En hann á þakkir skilíð. Fyrir hans framgöngu höfum vérkom- ist það 8em vér erurn komnir með málið. það er nokkuð undarlegt, þeg- ar hiuir eru að bregða honum um »bakdyramakk«. Á hverju byggja þeir vonir sínar um vinstrimenn nema á sams konar makki? Munurinn er að eins sá, að þeir hafa verið að makka við valdalausa menn. Umræður urðu nokkuru lengri, en lítið á þeim viðauka að græða; það helzt sögulegt, að Pétur Jónsson lýsti yfir því, að tíumanna-frumvarpinu hefði aldrei verið ætlað að verða að lögum, heldur hefði verið komið með það til þess að sýna, hve langt sá flokkur vildi teygja sig til samkomulags. Enn um Olafsdalsskólaiin. Eftir alþm. Guðjón Guðlaugsson VIII. Til enn frekari sönnunar þess, að 2000 kr. sóu nægilegartil skólans, auk kennaralauna, má geta þess, að tekju- og gjaldareikningur Hvanneyrarskól- ans 1899—1900 sýnir, að til skóla- haldsins þar hafa ekki gengið nema tæpar 1900 kr. það ár, og hefir þó að líkindum einhver byggingarkostnaður verið þar í talinn, en honum þarf ekki að gjöra ráð fyrir í Ólafsdal næstu 10—20 árin. þá verð eg að geta þess, að mér þykir mjög líklegt, að þingið vilji eitt- hvað siyrkja að því, að skólinn verði keyptur, bæði af því, hve viðurlita- mikið það er, að eyðileggja svo veru- legi st.ofnun einmitt þegár hún er komin algjörlega upp eða á sitt full- komnasta stig, og ekki síður af því, að hér er um það að tefla, að hjálpa marg-viðurkendum nytsemdarmauni, sem þjóðin öll á stóra skuld við ó- goldna. En nú eru kaupin hið eina, sem manninum getur venð fult gagn að, og því ætti þingið að hvetja og styrkja amtið til kaupanna, annað- hvort með því, að veita því eina ríf- lega fjárhæð, 10—15 þús. kr., eða hækka styrkinn að mun til skólans. Báðar aðferðirnar geta verið góðar, ef uppteknlim hætti yrði haldið um hið árlega tillag; en hin fyrri er vissari á báðar hliðar, og því væri mér hún nær skapi. IX. En þar sem ekki er hægt, að segja með vissu, hvað þingið gjörir í þessu efni, en það hins vegar virðist ekki ó- kleift fyrir amtið, að kaupa, þó styrk- ur til þess fáist ekki, þá ætla eg hér að sýna árleg útgjöld, seui eg tel lfk- leg. 1., ef skólinn er lagður niður; 2., ef hann er keyptur styrklaust; 3., ef hann er keyptur með 10 þús. kr. styrk af landssjóði; og 4., hve mikill skattauki það er, ef hann er keyptur með eða án styrks. Eg tek að eins næsta 10 ára tfma- bilið, 1902—1911, og dreg 250 kr. af- gjald frá, ef skólinn er lagður niður. >• JC C3 ET *< E! o £ s s. s c ct ^ í»r C*T ; CL CD -• PT t»r 1902 1903 1904 1905 1906 1907 1908 1909 1910 1911 kr. kr. 2450 kr. 1850 1712 1657 2450jl850 1602 2450,1850 1547 2450 1850 1492 2450 1850 1437 2450 1850 1382 2450 1850 1327 2450 1850 127 2 2450 1850 1217|2450'l850 kr. 738 793 84S 903 kr. 138 193 248 303 958' 358 ,1013 413 1068 468 1123, 523 11178 578 1233 633 þannig reiknast mór þá útgjalda- munurinn næstu 10 árin, eftir því, hvort amtið kaupir skólann eða legg- ur hann niður; og eru skuldirnar, sem á eigninni hvíla, taldar koma til af- borgunar eins og um er samið, en næstu 5 árin er þó eftir að afborga skuldir með 600 kr. á ári auk vaxta, og 6°/0 af 3200 í 18 ár eða 192 kr. á ári. Munurinn er þá 1233 kr. tíunda árið, ef enginn styrkur fæst frá þing- inu, én 633 kr., ef landssjóður legði fram 10000 kr., og eftir tölu verkfærra manna og lausfjár- og fasteignarhndr. nú, kemur á hvern verkfæran mann 97j eyrir og hvert hundrað 21/,, a. að meðaltali á ári í dýrara dæminu, en 32/s a. og e/io í því ódýrara. X. Af þessu er auðvelt að sjá, að ekki er um neinn fjármunalegan voða að ræða fyrir amtið, þó skólinn sé keypt- ur, heldur má það fremur teljast reglulegt smáræði, þar sem það í 10 ár er að eins 9855 krónur í öðru dæm- jnu, en 3855 í hinu; en móti þessu kemur eign, nefnilega Stóri-Múlinn,sem nú er metinn 1800 kr., búið 8160 kr. og hús á Múlabökkum 1010 kr., eða alls 10,970 kr. virði, þótt búið standi að eins í stað, og jörðin batni ekkert, sem er alveg óhugsandi, þar sem sú jörð stend- ur til stórbóta vegna þeirrar ræktun- ar, sem þar er þegar byrjuð, og farin er að gefa af sér töluverðan arð. Ef menn því væru þeirrar skoðunar, eftir að 10 ár væru liðin hér frá, að rétt væri að leggja skólann niður, þá ætti það að verða amtinu skaðminna en nú, og það því fremur, sem þá mætti búa sig undir niðurlagninguna, og því miklu fremur mega selja eignina með þolanlegum kjörum þá en nú, þegar engin jörð er seljandi og sum- ar fá ekki ábúanda. XI. það má t. d. líta á það, að eftir 10 ár mun sumum þykja kominn tími til þess, að stofna hinn fyrirhugaða kvennaskóla á Vesturlandi, af gjöf hinnar nýlátnu heiðurskonu frú Her- dfsar Benediktsen, og væri þá ekki illa við eigandi, að kaupa skólahúsið í Ólafsdal af amtinu fyrir þann skóla," því eftir 10 ár mun lítið verða farið að sjá á því húsi með sömu hirðingu, þar sem það er eitthvert vandaðasta húsið á Vesturlandi. Að minsta kosti þekki eg ekkert til líka við það. Eg bendi á þetta sem eitt dæmi þess, að ekki só ólíklegt, að kostur gefist á, að selja húsin og eignina með betri kjörum fyrir seljandann en nú, og að sá tími geti komið, að menn iðruðusf eftir þessa bráðræðisslátrun, sem tæpast getur gengið vansalaust fyrir Vesturamtsbúa og heldur ekki fyrir landið í heild sinni. íveruhúsið var smíðað 1896 og er því 5 ára gam- alt. Síðan hefir verið reist timbur- smiðja, mjög reisulegt hus, fjós úr steini, haugshús úr steini, ein timb- urhlaða heima og tvær á Múlabökk- um. Litlu eldra en íveruhúsið er smiðjuhús úr timbri með lofti og milli- þiljum nppi og niðri, timburhjallur og skemma með torfhliðveggjum. — þannig eru öll hús sama sem ný og vel vönduð, svo ekki þarf nokkurt hús að byggja i mörg ár, og sést á því, hve afar hrottalegt það er, að glata þessu öllu samau, einmitt þegar skól- inu er kominn í æskilegt lag eftir 21 árs tilveru. Margur mun líta svo á, að amtinu sé að minsta kosti siðferðislega skylt aðrendurgjalda Torfa það fó, sem hann hefir lagt frá ejálfum sér til húsakynna þeirra, er skólahaldinu fylgja, og er sú skuld engan veg betur borguð, en með því, að kaupa nú af honum með sanngjörnu verði; það er honum kærara en nokkuð ann- að, enda hagfeldast í alla staði og bezt og sóma8amlegast fyrir alla hlut- aðeigendur. Útlend tiðindi. Póstskipið, sem kom núna í morgun, flutti litlar sem engar fróttir fraui yfir þær, sem komnar eru áður í ísafold. Eti með öðru gufuskipi (frá Engl.) bárust í fyrra dag ensk bl. fram um miðjan þennan mánuð, og segja þar lát þessara merkismahna: A. E. Nordenskiolds baróns í Stokk- hólmi, hins fræga norðurfara, er fyrstur mauna s'gldi alla leið norður um Asíu á skipinu Vega 1879, fór margar ferðir til Spitzbergen og Grænlands, að kanna þar óbygðir, síðást 1883, kom þá (9/9 ’83), við liér í Rvík á heimleið. Settist síðan um kyrt. Hann var fæddur ls/u 1832; dó 12. þ. m. Francesco Crispi, fyrrum ráðaneytis- forseti hjá Ítalíukonungi, mikill stjórn- málagarpur og frelsishetja í fyrri daga, — var í för með Garibaldi, er hann vann Sikiley fyrir 40 árum og hans önnur liönd þá. Hann lézt 11. þ. m., háaldraður. N/lega brunninn bærinn Farsund í Noregi mestallur. [Jm 1300 manna húsnæðislausir. Bankinn. Frv. um stofnun hlutafélagsbanka samþykt í dag í efri deild með nokkur- um breytingum — fleyg frá landshöfð- ingja, sem þeir hoppuðu inn á, amtmað- ur og Gutt. Vigfússon —. Málið geng- ur þá aftur til neðri deildar og verður þar rætt og afgreitt til fullnaðar á mánu- daginn, þinglokadaginn. Leikfélag Beykjavíkur sýndi í gær- kveidi list sína þingmönnum og fjölda á- horfenda annarra, húsfylli, og tókst tiltakan- lega vel; hafði og valið sér þau verkefni, er færasta fólkinu hefir látið hezt: Nei Hjartsláttur Emilíu, Já, Trina i fangelsi og Áprilsnarra (eitt atr.). Einkanlega tókst frúStefaniu Guðmundsdóttur meðafhurðum, enda nýtt um varninginn að sjá til hennar, með því hún lék aldrei í fyrra vetur. Henni jafnsnjall var Árni Eiriksson (klukkarinn)! en þeim næst þau J.X og frk. Gþ. H. Að- komumönnum, alþingismönnum og öðrum, þótti skemtunin miklu fremri en þeir höfðu við búist.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.