Ísafold - 28.08.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.08.1901, Blaðsíða 4
240 # StokUseyrarhöfn.íilTil að bæta inn- sigling og skipalægi við Stokkseyri veittar 16 þús. kr. (gegn 8 þús. kr. tillagi frá héruðunum). Gufnbátsferðir. Til þeirra er veitt- ur rúml. 34 þús. styrkur alls, þar af 10,200 kr. hvort árið í Sunnlendingafjórðungi og á Faxaflóa, 3‘/2 þús á ári, á Isafjarðardjúpi og 8 þús. á Breiðafirði siðara árið. Nýir vitar m. fl. Til að koma upp vita á Arnarnesi við Skutilsfjörð veíttar 4 200 kr., gegn því, að sýslan leggi til þar, er á vantar; til vita á Elliðaey á Breiðaf. 1650 kr., gegn því, aö sýslan annist hann að öðru leyti; til sjómerkja á Grrímsey við Steiugrimsfjörð og við innsigling á ýmsar hafnir 2 þús. Ólafsdalsskóíinn. Yeittur var 10 þús. kr. styrkur »til Vesturamtsins, efþaðkaup- ir búnaðarskólann i Óiafsdal meðýtilheyr- andi jörðum og búi«. Þar að auki vana- legur árttýrkur, 2'/2 þús., eins og til hinna húnaðarskólanna þriggja. Búnaðarfólag íslands. Það fær 12 þús. kr. ársstyrk til frjálsra umráða, og auk þess til kenslu i mjólkurmeðferð 8 þús. kr. fyrra árið, en 2 þús. síðara árið; enn fremur til gróðrartilrauna 2 þús. kr. hvort árið, og loks 2 þús. kr. fyrra árið til þess að styrkja stofnun slátrunarhúss og tilraun- ir til kjötsölu i útlöndum. Önnut- búnaðarfólög fá eins og áð- ur 20 þús. hvort árið. Til skógræktartilrauna voru veitt- ar 6 þús. kr. fyrra árið og \ 5 þús. hið siðar. Pjárkláðaráðstafanir. Til að fá að- stoð fróðs mannB við ráðstafanir gegn fjár- kláða i Norður- og Austuramtinu voru veittar 6 þús kr. Brauðanppbót. Ýmsir þingmennvoru með nýjar brauðauppbætnr, en enginn þeirra bjargaði hlut sinum gegnum fjárlagabrim- ið nema þrn. SkagFirðinga — 300 kr. árið handa Reynistaðarprestakaili. Kensluinál. Þau urðu leikslok á bar- áttunni um styrk til skólakússins nýja á Blönduós, að fram marðist þar 4000 kr. fjárveiting. Möðruvallaskóla veittar 1000 kr. til við- gerðar á skólahúsinu. Þá voru Reykjavikur kveunaskóla veitt- ar, auk venjul 2500 kr. ársstyrk, 1800 kr. alls til kenslu í innlendum heimiiisiðnaði og hannryðum. Hinir kvennaskólarnir (á Blönduósi og í Eyjaf.) fengu og 2200 kr. ársstyrk hvor. Til að kynnast uppeldis- og mentamálum erlendis fek'k cand. mag. Guðm. Einnboga- son 2000 kr. ársstyrk. V'eittar um 1000 kr. bvort árið til ung- lingaskóla i Dalasýslu; Stúdentafél. í Rvík 300 kr. hvort árið til alþýðcfyrirlestra og Magnúsi Einarssyni á Akureyri sama styrk til að kenna söng og organslátt. Sundkenslustyrkur i Rvík. hækkaður upp i 300 kr. Stefáni Eiríkssyni tréskera veitt- ar 1200-f-1000 kr. til kenslu i teikning og tréskurði. Sjúkrahús. Þau fá þennan árstyrk: í Rvík 1200 kr.; á Akureyri 400 kr. og að auki 800 kr. um árið 1902; á ísafirði 400 kr., á Seyðisf. 400 kr., á Patreksfirði 200 kr. Pátækramálanefnd. Til milliþinga- nefndar, er landstjórn skipar til að íhuga fátækra- og sveitarstjórnarlöggjöf landsins, voru veittar 3000 kr. Ýmsar styrkveitingar. G-uðm. Magn- ússon læknakennari fær 1200 kr. hvort árið til utanfarar. Július læknir Halldórsson fær 2500 kr. i uppbót fyrir að flytja sig til Blönduóss. Hlutafélagið »Wathnes Arvinger* fær 1000 kr. hvort árið fyrir að flytja alls konar póstsendingar milli Islands og út- landa. Þorsteinn Erlingsson og Páll Ólafsson Vín or Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. Alexandra 500 kr. ársstyrk, og sira Vald. Briem 800 kr. um árið. Bibliufélagið 1000 kr. hvort árið til nýrrar þýðingar og útgáfu á ritum gamla testamentisins. Jón Jónsson sagnfræð. 1200 kr. hvort, árið til að rannsaka og rita um sögu Is- Iands og halda sagnfræðislega fyrirlestra. Einar Jónsson myndhöggvarí 2000-|-1000 kr. Stefán Stefánsson kennari á Möðruvöl!- nm 1000 kr. fyrra árið til að rannsaka fóður- og beitijurtir. Helgi Pétursson cand. mag. 1000 kr. síðara árið til jarðfræðisrannsókna. Stud. polyt. Asgeir Torfason 600 kr. hvort árið til fjöllistanáms og cand. phil. Rögnvaldur Ólatsson sama styrk til að nema húsagerðarlist. Lifsábyrgðarfélag sjómanna 4000 kr. Hafnarsjóður ReykjaVikur 2250 kr. til þess að varna skemdum á Örfirisey gegn jafnmikln frá sjálfum sér. Bftirlaunastyrkur nýr (urn árið.) Björg Jónsdóttir, ekkja M. F. Bjarnasonar skólastj., 300 kr ; síra Pétnr Gnðmundsson 150; ekkjufrú Valg. Þorsteinsd. 250; ekkjan Solveig Þórðardótt.ir i Dýraf. 200 [Nokkar fjárveitingar ótaldar hér kpma i næsta blaði]. Bankamálið- Neðri deild samþykti í fyrra dag hlutafélagsbankafrv. efri deildar, — með fleygnum frá landshöfðingja, er stefndi aðallega að því, að láta Lands- bankann halda áfram við hliðina á hinum fyrirhugaða hlutafélagsbanka. |>ann veg var málið afgreitt sem lög frá þinginu. Búnaðarþingi landsins var slitiö í dag; hafði staðiS nær viku. Stjórn var kosin í dag: forseti Þór- hallur Bjarnarson, mcðstjórnendur Eirík- ur Briem og Björn Jónsson ritstjóri. Varaforseti Jul. Havsteen amtmaöur; varamenn í stjórnina Björn Jeusson adjunkt og Þorleifur Jónsson póstaf- greiðslumaður. Itarlegar fréttir af þinginu í næsta blaði. Liandakotssfeólinn. Þeir sem óska að koma börnum sinum í skólann, hvort heldur drengjum eða stúlk- um, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Skólinn byrjar þann 9. september n. k. Isl. Iðnaðamannafélag í Kaupmannahöfn veitir ísl. iðnaðar- mönnum, er þangað koma til þess að fullkomna sig í iðn sinni, allar nauð- synlegar leiðbeiningar, útvegar þeim at- vinnu á sem beztum og hentugustum stöðum, að kostur er á, þar sem vissa JJSP* Niðurisett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur ilt eins og hér sett mynd sýnir. Hún er sterkasta ogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fljótast að hreinsa af öilum skilvindum. Alexandraskil- nr fljótast og bezt mjólkina. Alexöndrjl erhættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þess að springa. Alexandra hefir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú að eins 120 kr- með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú ódýrasta. Alexandra- skilvindur eru til sölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dunkárbakka í Dalasýslu, búfr. þórarni Jónssyni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vól sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessutn skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar St. Th. Jónsson. Crawfoids velþekta góða Biscuit í blikk-kössam, stórt úrval í verzl. N Ý H Ö F N. Myndnrles stúlka, heilsuhraust og vön börnum, verður tekin í v i s t í hús nr. 1 við Amtmanusstig (Gr. Björnsson, læknir) frá 15. sept. eða 1. okt. næstkom. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ósk skiftaráðandans f Reykjavík verður Y12 partnr úr jörð- unni Eiríksstöðum í Bólstaðarhlíðar- hreppi hér í sýslu, sem öll er að dýrl. 30.4 hndr., tilheyrandi félagsbúi Jóns sál. Laxdals Gíslasonar tómthúsmanns í nefndum bæ og ekkju hans Maríu Gísladóttur, seldur við 3 opinber upp- boð, sem haldin verða fimtudagana 5., 12. og 26. næstíkomandi september- mánaðar kl. 12 á bádegi, tvö hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hið 3. og síðasta á eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis degi fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Húnavatnssýslu, Blönduósi 12. ágúst 1901. Grísli ísleifsson. Uppboðsauglýsing. Á opínberu uppboði, sem haldið verð- ur hjer á skrifstofunni föstudaginn 30. þ. m. kl. 12 á hád., verður svo nefnd »SeIeyri« við Akranes tilheyrandi »tíski- og verzlunar-hlutafjelaginu ísa- fold« seld hæstbjóðanda, ef viðunan- legt boð fæst. Söluskilmál&r verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 21. ágúsc 1901. Halldór Daníelsson. Agætt Margariue í v e rz 1 u n NÝHÖFN. I fjarveru minni frá 29. þ. m. til 20. n. m. afgreiðir Snæbjörn jpor- valdsson það sem virzlun minni og innheimtu skulda viðkemur. 26. ágúst 1901. Kristjási Þorgrímsson. Frk. Jensens Kogebos: þykir í Danmörku hin hentugasta matreiðslubók, er þar hefir verið gefin út. 17,000 eintök voru prent- uð af bókinni á 3 mánuðum á þessu ári; svo var efirspurnin mikil. Eæst í bókverzlun Isafoldar og kostar í kápu 3 kr. Nýkomið í verzlun NÍHÖFN er fyrir að þeir geti lært iðn sína eftir þörfum og kröfum nútímans. ísl. iðnaðarmenn ættu því við komu sína til Kaupmannahafnar að snúa sór strax til félagsins. Brófum eða fyrir- spurnum er einnig svarað svo fljótt, sem auðið er. Utanáskrift til félagsins er : Islandsk Haandvœrkerforening Raadhusstræde 2 Stuen Köbenhavn K. ... " 1 "n----------- --------—--- Ágætt fæði fyrir sanngjarna borgun ^eta 0 sam- rýmdir karlmenn fengið frá 1. okt. n. k. hjá undirskrífuðum, sem óskar, að þeir, sem vilja sinna því, semji um það sem fyrst. Glasgow í Reykjavík, 29. ág. 1901. Snæbjörn Þorvaldsson. Englendingur hefir tapað »dolk« ú leið frú Mosfellsheiði að Þingvöllum. Finnandi er beðinn að skila bonum á skrifst. þessa biaðs. Froclama. Samkvæmt o. br. 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skor- að á alla þá, sem til ss:ulda telja í dánarbúi manns raíns heitins Jóns Ásmundssonar kaupmanns, Laugavegi nr. 31 í Reykjavík, sem andaðist hér í bænum 26. júní þ. á., að snúa sér til undirrítaðrar, sem hefir fengið leyfi til þess að sitja í óskiftu búi með ó- myndugum börnum, innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar, og sanna kröfur sínar gagnvart búinu. Reykjavík 21. ágúst 1901. Guðrún Stefánsdóttir. Schweitzer, Steppe Danskur Gouda Enskur Gouda Myse, Mejeri NYIiÖFN. Ritstjórar: Bjðru J'óii880n(ú.lg.ög ábin.)og Kinar Hjörleifstíoii. Isttío! durprentðmiðja. Tuborg P i 1 s n e r Ö 1 Allianc9 Export 01. SVÍNSLÆRI (Skinke) FLESK og PYLSUR í verzlun N ý h ö f n. peningar fundnir í Vesturgötu. Ritstj. vísar á. Tvö horberjgi til leigu i miðjum bænum 1. september. Fæði, ef lyst- hafendur óska. Ritstj. visar á. SeglslkipiS »Emanucl« fór á stað frá Skotlandi með kolin til Breiðfjörðs 10. ógúst, og getur því komið á hverri stundu. Kost og húsnæði geta menn fengið hjá mér í vetur (á Bókhlöðnstíg nr. 2, rétt hjá latínu- ekólanum). Þorleifur Jónsson. Vinnaníli ltarlmaður og kvenniaður, er Haft hafa skarlatssótt, geta fengið góða vinnu nú þegar á Lágafelli. p. t Rvík 26. ágúst 1901. Olafur Stephenssen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.