Ísafold - 19.10.1901, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.10.1901, Blaðsíða 2
274 Þilskipaafli i Reykjavík með nágrenni 1901. Ú t g e r ð Skip Skipstjórar Aflahæð, fiskar vetui' | vor | surnar I ] sumar II jalls á skipj samtals G. Zoega 1. Fríða 2. Sjana 3. Jósefina 4. Toiter 5. Viktoría 6. Guðrún Zoéga 7. Haraldur 8. To Venner ... 9. Geir Stefán Pátsson Jafet Ólafsson Jón Ólafsson Finnb. Finnbogason .. Sölfi Víglundsson .... Páll Hafliðason Jón Jónsson Jón Steinason Pál 1 Mattíasson 12,000 20.500 20,200 9,500 13.500 23,000 6,000 '8,000 6,000 18.500 20,300 21,000 16,200 20,000 14.500 8,900 7,000 13,000 15,000 23,000 28,000 14,300 9,000 17,700 9,000 9,000 13,000 12,000 19.500 18.500 9.500 13.500 12.500 17,000 5.500 11.500 57.500 83,300 87.700 49.500 56,000 67.700 40,900 29.500 44,000 516,100 538.200 423.200 143.500 202.900 147,000 178.900 124,000 137.900 121.500 113,000 86,000 84,900 68.500 59.500 37.500 22,000 118,700 139,400 148,500 119,500 Th. Thorsteinsson.... 1. Margrót 2. Guðrún Sofía. 3. Sigríður 4. Nyanza 5. Emilía 6. Gylfi 7. Matthildur. .. Finnur Finnsson Jafet Sigurðsson Ellert Schram Bjórn Gfslason Sigurjón Jónsson Jót) Sigurðsson Þorlákur Teitsson 30,200 18,600 13,000 14,000 23,000 10,000 8,700 22,000 21,500 24,600 23,000 29,000 14,000 9,800 30,300 23,500 20.700 21.700 28,000 14,000 18,100 23,200 : 16,800 : 17,000 22.700 21.700 14,500 4,500 105.700 80.400 75,300 81.400 101.700 52,600 41,100 117,500 142,900 156,400 122,400 Ásgeir Sigurðsson ... . 1. Hildur 2. Greta 3. Milly 4. Katie 5. ísabella 6. AgnesTurnbull Stefán Daníelsson Björn Hallgrímsson ... Þorvaldur Jónsson .... Guðjón Knútsson Jón Bjarnason Árni Hatinessoti 26,000 ! 9,000 ! 8,000 4,000 12,000 7,400 29,000 20,000 14,000 20.500 27.500 26,000 21,500 20,000 15,000 16,000 21,000 27,000 23,500 20,300 5,500 20,000 8,000 22,000 100,000 69,300 42.500 60.500 68.500 82,400 66,400 137,000 120,500 99,300 Helgi Helgason 1. Helga 2. Elín 3. Guðrún 4. Stfgandi Guðm. Kr. Ólafsson.. Þórarinn Arnórsson... Karl Ólafssson Sigurður Bjaruason... 11,000 8,000 6,000 » 16,000 11,500 10,000 7,500 15,000 10,000 8,000 7,500 11,000 8,000 10,500 3,500 53,000 37.500 34.500 18.500 25,000 44,500 40,500 33,000 B. Guðmundsson o.fl. | 1. Stjerna 2. Palmen 3. Swift Halldór Friðriksson... Loftur Loftsson Hjalti Jónsson 13,700 13,000 25,000 14.500 18.500 21.500 14,300 15,000 22,000 10,400 15,300 19,700 52,900 61,800 88,200 51,700 54,500 51,300 45,400 Sturla Jónsson j 1. Fram 2. Sturla 3. Friðrik Hannes Hafliðason ... Helgi Gíslason Steingr. Steingrímsson 10,500 5,500 10,000 17,000 17,000 13,000 16,000 18,000 21,000 11,000 8,000 » 54.500 48.500 44,000 26,000 47,000 55,000 19,000 Engeyingar j 1. Valdemar 2. Engey 3. Ágúst Magn. Brynjólfsson . Jóhann Jónsson.. Tyrfingur Magnússon 21,200 6,000 11,000 27.500 10,000 15.500 22,400 12,000 16,000 24,300 í * 13,000 .95,400 28,00 55,500 38,200 53,000 50,400 37,300 Jón Þórðarson j 1 Jón... 2. Agnes Pétur Þórðarson Stefátt Bjarnason 16,000 8,000 21,000 9,000 21,000 13,500 20,000 15,500 78,000 46,000 24,000 30,000 34,500 35,500 Þ. Þorsteinss. og B. J... Nic. Bjarnason o. fl. .. Filippus Filippusson .. Jóhannes Jósefsson o.fl. Sigurður Jónsson o. fl. Bryde Gísli Jónsson, Nýl. o.fl. Magnús Magnússon o.fl. Þ. Guðmundss. Glasgow GeOrg.. Björgvin Guðrún Egill Svanurinn Kastor Portland Ragnheiður ísland Þ. Þorsteinsson Kristinn Maguússon.. Björn Ólafsson Krístján Hjartarson Sigurður Jónsson Indriði Gottsveinsson Guðm. Stefánsson Magnús Magnússon... Pétur Þórðarsson 31,000 35.500 19,000 16.500 25,000 18,000 11,000 » » 31.900 30,000 30,000 1 25,000 22.900 15,000 19,000 » 12,000 40,000 36,000 31,000 27,000 22,000 I 15,000 16,000 25,500 10,000 35,000 20,000 33,000 17.500 15,000 20.500 13.500 12,000 » Alls í Reykjavfk 46 skip nteð 3,183,500 Guðm. Ólafsson Pótur Sigurðsson o, fl. R,unólfur Ólafsson Jón Jónsson, Melsh.... Þórður Jónsson, Ráðag. Guðrn. Einarsson Ingjaldur Sigurðsson... 1 Kristófer Guðrún Blóndal... Karólína Skarphéðinn Velocity Gunna Njáll Jóh. Hjartarson Gunnst. Einarsson .... Jón Pétursson Jón Árttason Jón Þórðarson Jórt Eitiarsson j Pótur Ingjaldsson 22.500 22,000 17.500 20,000 21,000 12.500 12,000 28,400 25,500 31,200 25,500 20,000 19,000 15,000 28.500 30,400 22,000 24,000 22.500 20,000 11.500 30,000 17,500 17,000 17,500 19,000 9.500 7.500 109,400 95,400 1 87,700 87,000 82,500 61,000 46,000 Alls á Seltjarnarnesi 7 skip með......................... 569,000 Eins og sjá má á töfíu þessari, hafa 6 skip aflað 100,000 hvert og þaðan af betur : Georg (í>. þ. o. fl.) . . . 137,900 Björgvin (Nic. B., skst. Kr.M.) 121,500 Guðrún (Gufun., skst. B. Ó.) . 113,000 Kristófer (G.Ól., skst. Jóh.Hj.) 109,400 Margrét (Th. Th., skst. E. P.) 105,700 Emilía (Th.Th., skst. Sigurj. J.) 101,700 Hildur (Ásg. S., skst. St. Dan.) 100,000 Georg var og aflahæstur í fyrra, en hafði þá að eins 109,000. f>að þótti mikið þá og var meira en dæmi voru til áður. En nú hefir þetta skip — með sömu eigendum og samaskip- stjóra — aflað nær 30,000 meira. f>á hafa 13 skip fengið milli 80,000 og 100,000. Guðrún Blönd (P.S., skst. G.E.) 95,400 Valdemar (Eng., M. Br.) . . . 95,400 Swift (B. G., skst. Hjalti J.) . . 88,200 Karólína (B. Ól., skst. J. P.) 87,700 Jósefína (G. Z., J. Ól.) . . . 87,700 Skarphéðinn (J.J., skst. J. Árn.) 87,000 Egill (Jóh. Jóh., skst. Kr.Hj.) 86,000 Svanurinn (Sig. J.) . . . . 84,900 Sjana (G. Z., skst. Jaf. Ól.) 83,300 Velocity (f>. J., skst. J. f>.) . . 82,500 Agn.Turnb. (Ásg.S., skst. Á. H.) 82,400 Nyauza (Th.Th., skst. B. G.) . 81,400 Guðrún Soft'ía(Th.Th.,skst. J.S.) 80,400 f>að gefur að skilja, að ekki er raunar nema hálfsögð sagan af aflan- um, meðan ókunnugt er um vigtina. En hana er ekki hægt að vita um greinilega að svo stöddu. Aflahæðin er tekin eftir frásögn skipstjóra, er þeir koma heim úr hverri útivist. Má búast við, að hún sé að eins hér um bil rétt, með því að óvíst er, að þeir hafi allir vitað hana gjörla. Eigi að síður er skýrsla þessi í sjálfri sér full-fróðleg og vol við unandi. Meðal annars, er áhrif hefir á afla- hæðina á hvert skip, er útivistartím- inn. Hann hefir verið býsna-misjafn. Aflatíminn var yfirleitt í lengra lagi, sumra skipanna jafnvel frá þvf snemma í febrúar og fram yfir miðjan septbr. Mjög drógu hinir miklu óþurkar í sumar úr arðinum af hinum mikla afla. Alt óverkað úr síðari sumar- útivistinni og líklega alt að helmingi úr hinni fyrri. Veiðistöðvarnar sömu og áður um bil: vetrarvertíðina aðallega í Eyr- arbakkaflóa, vorið fyrir Vestfjörðum, og sumarið fyrir Norðurlandi, alt norð- ur undir Grímsey. Mikið um ýsu þá og smáfisk að vorinu, en þorskur mest vetrarvertíðina. Lengra til hafs en áður er mælt að fiskifloti vor leiti nú yfirleitt. Sjó- menn orðnír vanari, vaskari og áræðn- ari. Séu ætlaðir 200 fiskar í skippundið, verður þilskipaaflinn allur hér og á Nesinu þetta ár samtals nær 4f milj. að tölu, rúm 18 þús. skipd., en í pen- ingum með 45 kr. meðalverði rúm 800,000 kr. Verkunarkaup, ef allur aflinn væri fullverkaður, um 50,000 kr. Heldur óttast menn, að þessi mikla aflahæð geri sjómenn frekari í kröfum um kaup og verðlaun en hyggilegt mundí reynast, ef nokkuð gengi sam- an aftur eða úr dragi verði á fiskinum. Eftirfarandi yfirlit yfir aflahæðina 3 sfðustu árin á Reykjavíkurskipin sýnir stórum vaxandi framför: 1899 35 skip um 1,570,000 1900 37 — —, 2,100,000 1901 46 - — 3,200.000 Áfengisbarátttan. Margur efast um, að baráttan gegn á- fengisóföguuðurinn beri nokkurn tíma tilætlaðan árangur. þar só við svo ramman reip að draga, við svo efldan og marghöfðaðan þussa hólmgöngu að þreyta, að lítil von sé um að fá hann nokkurn tíma að velli lagðan. jþetta sama hljóð var og í mörgum fyrir 70—80 árum á Englandi og í Ameríku (Bandaríkj.), er bindindis- hreyfingin hófst þar. En nú eru í Bandaríkjunum 10 miljónir bindindismanna og á Bret- landi hinu mikla 8 milj. Pyrir 50 árum voru druknir 30 pottar áfengis um árið á mann í Skandinavíu, en nú 2 pottar. f>etta er þó töluverður árangur. Onnur lönd, svo sem einkum Prakk- land, Belgía, þýzkaland og Austurríki, eru nú fyrst farin að vakna við á- fengistjóninu. það fer þar vaxandi ár frá ári, og Býnir greinilega, hve voðalegt ástandið mundi nvx hafa verið orðið í Amerfku og á Englandi og Norðurlöndum, ef ekki hefði verið tekið þar í strenginn fyrir löngu. J>ví alkunnugt er, að því meiri eru brögð að áfengissóttinni, sem norðar dregur. Nú fyrst hin síðustu árin eru að rísa upp öflug bindindissamtök í Mið- evrópulöndunum, er fyr voru nefnd, og allsherjarfundir haldnir til að ráða ráðum sínum um, hvernig viðnám skuli veita og rönd við reisa þessu mikla heimsböli. Eiun slíkur fundur var haldinn í vor í Vín, dagana 9.—14. aprll, af læknum og vísindamönnum frá flest- um þjóðum hins mentaða heims. það var svo frá skýrt eftir áreiðan- legum landshagsskýrslum, að eytt væri árlega á þýzkalandi í áfengi 2J miljónum marka, sama sem 2250 miljónum krónum. En það er 5 sinn- um meira en herinn þýzki kostar um árið og þykir þó mikið. Fjórða hluta alls korns, sem framleitt er á þ>ýzka- landi, er 350 mílj. kr. virði, er varið til að brugga úr áfengi. Fyrir nokkrum árum skýrði þýzkur háskólakennari í Leipzig svo frá, að í meir en helmingi allra krufinna líka á |>ýzkalandi reyndust líffærin skemd af áfengi, og skömmu síðar sagðist öðr- uin háskólakennara þýzkum (f Miin- chen) svo frá, að mjög fágætt væri að hitta fyrir lfk, er óskemt væri af á- fengi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.