Ísafold - 19.10.1901, Blaðsíða 4
276
Nokkurs konar leiftarþing fyrir
Reykjavik þ.ittist þingmaðnr þess kjör-
dæmis, bankastjórinn, vera að balda laug-
ardagskveldið var, 12. þ. m., í Hðnaðar-
mannahúsinn. Hann talaði 1 */s kl.stnnd
sámfleytt að upphafi, að kalla má tómt
raup af sjálfnm sér og samsvarandi la t-
mæ!i um mótstöftumenn sina, st.jórnarbót-
arliðið alt, eins og það er, er bann bendl-
aði hvað efr.ir annsð við landráð. Þri-
vegis þóttist liann hafa iijargáð landinu
nndan voða af glapræði þingsins raeð því
að bregða sór utan; þá, lagaðist alt óðara,
ekki sizt nú, og taldi hann sig haf.a afrek-
að fádæmin öll i þessari ferð »t'yrir föð-
nrlandið® bæði í bankamálinu og stjórnar-
skrármáiinu, meðal annars útvegað nóg
lán handa bankanum, umfram þessa ‘/n
milj., sem knnnugt er um að stendur tij
boða frá Landmandsbankanum, meðal ann-
ars 1 milj. gulli frá Englandi, er bann
vildi þó hvorki segja hvaða veð væri á-
skilið fyrir né hver maðurinn væri, sem
þvi láni hefði lofað; og gizka sumir 4, að
það muni vera Mr GkThordal.
jÞað leyndi sér ekki á skrafi þingmanns-
ins um bankamálið, þetta sem haft var að
orðtaki nm harin á þinginu i snmar, að af
öllum, sem þar Uigðu oið i helg þá, skildi
enginnminua í því en hann, sjálfnr banka-
stjórinn; og af þvi sem hann tjáði sig
hafa skrafsð um stjórnarskrármálið við
ýms stórmenni i Khöfn, var og auðsætt,
að þar hafði hvorugur skilið annnn. Svo
mikill reyknr var það alt og lokleysa,
sem hann sagði af þvi.
Mótmælt var nokkrum helztu vitleysnn-
nm eða leiðréttingar gerðar við þær (af
ritstj. þessa hlaðs, Indriða Einarssyni,
Birni Kristjánssyni og Hjnlmari Sigurðs-
syni), og studdi enginn hankastjórann
nema Gisli Þjóðólfsmágur fullnr, með ópum
og þess háttar, svo að reka átti hann út,
og sira Lárus fríkirkjuprestur, sem þóttist
ætla að hera friðarorð milli fiokkanna, en
varð ekki úr anuað en brigzl til stjórnar-
hótarflokksins og þau ummæli um hluta-
félagsbankann, að það væri að leiða asn-
ann inn i herbúðirnar, að vilja hafa hann.
Rektor tók og lítils hittar í pama streng,
en stóð helzt upp til þess, að andæfa of-
anigjöf, sem hann hat'ði fengið fyrir að
gripa fram í að fyrírmynd Gísia sifutla.
Eiríkur Briem gerði örlitla athugasemd
viðvikjandi bankamálinu; en B. Kr. sýndi
greinilega. að hún var <vf misskilningi
sprottin. -* Þar með húið.
Gufuskip Inga, frá Thor E. Tulini-
ns í Khöfn, kom í gær til Hafnarfjarðar
meðkolo fl. til P.J.Thorsteinsons-útger'ðar-
innar þar, og með þvi Björn kaupmaður
Sigurðsson; fer þaðan til Vestfjarða. Það
fór frá Khöfn fám dögum á eftir Laura.
Engin tíðindi siðan.
Vefturatliuganir
í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jemson.
190 1 okt. Loftvog millim. Hiti (C.) >•- Cf crr 0 cx "S æ -91 ITi 3 & 'IQ U rkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld. 12.8 739,4 3,0 88W 1 8 7,6 2,1
2 741,4 3,6 8 1 7
9 742,3 2,8 88E 1 8
Sd. 13.8 744,6 2,0 E 1 7 6,6 0,6
2 745,5 4,0 ENE 1 4
9 745,6 1,7 NE 1 2
Md. 14.8 745,1 4,6 NNW 3 9 0,2 0,3
2 747,1 3,1 NNW 2 9
9 754,1 0,4 N 2 8
Þd. 15.8 754,5 -2,4 ENE 1 4 -3,9
2 750,2 0,5 E 1 9
9 744,5 2,4 E 2 10
Mvdl6 8 741,7 4,0 ENE 2 9 -3,0
2 742,3 5,8 ENB 1 8
9 744,8 «5,5 E 1 10
Fd. 17.8 749,5 4,6 0 7 3,0
2 749,3 5,9 NNE 2 3
9 749,0 1,4 NNE 3 2
Fsd 18.8 749,4 1,7 N 3 7 0,3
2 750,4 0,8 N 3 4
9 754,1 0,9 N 3 7
The Edinburgh Roperie &
Sailcloth Company
Limited, stofnað 1750, •
Verksmiðjur í Leith og Glasgow.
Búa til færi, strengi, kaðla og segl-
dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá
kaupmönnum um alt land.
CJmboðsmenn fyrir IslandogFæreyja.
Hjort & Co. Kanpn^h. K.
hefi eg uodirntuð fengið mibið úrval
af alls konar álnavörn svo sem :
Ijómandi falleg silkitau af alls konar
litum, kjblatau, svuntutau, tvist-
tau og allskonar sirs, flunelett Og
einnig mikið úrval af fallegum og ó-
dýrum s 1 i f S U m.
Ennfremur krakkakjöla,
D íl E NGJAFð T,
ljómandi falleg, sem hvergi er hægt
að fá eins ódýr í öllum bænutn.
Einnig hefi eg ágæta skinnhanzka
af öllum litum. og margt fleira.
11 Laugaveg 11.
Karólína Sigurðardóttir.
Al D V A O M
óskast ti! kaups. Ritstj. visav JL I
á banpandu.
Jörundarsaga
hundadagakóaga með 98 fylgiskjölum
og 16 myndum, fæst nú í bókverzlun
Isafoldar og kost.ar að eins 1 kr.
Uppboðsau^Jýsin^.
Eptir kröfu landsbankans og að
undaDgengnu fjárnámi 10. júní þ. á.
verður bærinn Holtastaðir við Kapla-
skjólsveg hjer í bænum seldur til lúkn-
ingar 250 kr. veðskuld og áföllnum vöxt-
um og kostnaði á 3 opinberum uppboð-
um, sem haldin verða kl. 12 á hád. 2 hin
fyrstu hjer á skrifstofunni laugardag-
ana 12. og 26. þ. m. og hið síðasta
laugardaginn 9. nóvbr. næstkomandi
á eigninrii sjálfri.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á
skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp-
boð.
Bæjarfógetinn í Rvík, 3. okt. 1901.
Halldór Daníelsson.
Samkvæmt lögum 12. aprll 1878 og
opnu brjefi 4. janúar 1861 er bjermeð
skorað á alla þá, sem telja til skuldar
í dánarbúi Jórrs Einarssonar frá Görð-
unum (áður í Skildinganesi), sem drukn-
aði 17. apríl þ. á., að lýsa kröfum sín-
um og sanna þær fynr skiptaráðand-
anum í Reykjavík áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá síðustu biriingu þessar-
ar auglýsingar.
Erfingjar taka eigi að sjer ábyrgð á
skuldum búsins.
Bæjarfógetinn í Rvík 2. okt. 1901.
Halldór Daníelsson.
♦ Sílif preslar ♦
þurfa að eignast bók Rördams biskups:
Evig Erelse og evig Fortabelse, er fæst
í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju og
kostar að eins 1 kr. 50 a.
Expoi tkaffi-Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K.
ttjjgr Nærsyeitamenn
eru beðnir að vitja ísafoldar í af-
greiðslustofuna
z&r Austurstræti 8.
c7C. &fointfialJ
yfirróttarmálafærslumaður,
tekur að sér skuldheímtur og aunast
mál í Kaupmannahöfn fyrir íslendinga.
— íslenzk skjöl þarf eigi að þýða. —
Utanáskrift: Overretssagförer H. Stein-
thal, Vestre Boulevard 33, Köbenbavn B.
Bókyerzlun
lsafoldarprentsmiðju út-
vegar útlendar bækur-
Talsvert af útlendum bókum til sölu.
^Til ijárbððunaF y
fæst í Reykjavíkur Apóteki
Kresólsápa
og óbreinsuð karbólsýra
Engin vei’SSiækku51 á
Kínal fselixír
þrátt fyrir tollhækkunina.
Eg hefi komist á snoðir um, að
nokkrir kaupendur Kínalífselixírs hafa
orðíð að borga meira fyrir Kmalífsel-
ixír síðan tollhækkunin kom. Egskal
því geta þess, að kaupmenn fá eftir
sem áður elixíriun fyrir vanalegt verð,
og að söluverðið er óbreytt 1 kr. 50
a. fiaskan, eins og prentað er á mið-
ann á. henni. Eg bið því fyrir að.
láta mig vita, ef svo er, að nokkur
kaupmaður tekur meira; því að það
er heimildarlau3t og mun verða látið
varða við lög.
Hinn egta gamli Kínalífselixír fæst
eftirleiðis til útsölu úr forðabúri minu
á Fássrúðsfirði, og eins með því að
snúa sér beint til verzlunarhússins
Thor E. Tulinius.
Valdemar Petersen, Fred-
rikshavn. Skrifstofa og forðabúr :
Nyvej 16. Köbenhavn V
Yeik kona á spítalanum.
ósk'ar eftir að komast þaðan í »privat«-
hús hór í bænum.
Ef einhver kynni að geta tekiS hana,
er hann beðinn að srma sér til úrsmiðs
Magnúsar Benjaminssonar.
Blómlauka
(hyaeinther) selnr
Einar Helgason.
Forstöðumaður við
flskverkun.
Duglegur, reglusarnur maður, sem er
vel vanur aliri vinnu við fisk-
verkun. getur fengið atvinnu sem
forstöð’urnaður fyrir fiskverkun uæst-
komandi vor. Nánari upplysingar gefur
Th. TliOFsteinsson.
CRAWFORD8
ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
F. HjorUi & Co.
Kjöbenhavn.
Frá Árbæ hefir tapast þann 13. þ. m
hrún hryssa, mark: stívndfjöðnr aftan h.;
hún var aljárnuð
Einnandi er vinsamlega beðinn að skila
henni annaðhvort til eigandans Eysteins
Gunnarssonar, Krosshjáleign, Landeyjum
eða til H. L. Möller í Reykjavíb.
Jörðin Leirá í Borgarfirði fæst til
kanps og ábúðar i næstkomandi fardögum.
Semja má við Þórð Þórðarson, hónda á
Leirá.
Kostur og húsnæði fæst í Kirkju-
stræti 4.
Jónina Magnús3on.
Olíukápa fanst við veginn skamt frá
Brskkurétt við Hvalfjörð. Réttur eigandi
vitji til Magnúsar Kristjánssonar, Jtafnar-
firði.
í’eningabudda með vöruseðli og pen-
ingum i tapaðist á n.iðvikudaginn. Ritstj.
visar á.
2 herbergi Bamhliða, til leigu i Suð-
urgötu 8.
Ágætur magasinofn til sölu í Suður-
götu 8.
Herbergi til leigu í Vesturgötu 28.
E. löller.
Bittei'essents Gejrsir, tilbúinn í
lyfjabúðinni í Stykkiskólmi. er ekki
leyndarlyý (arcanum), heldur er hann
samsettur af ýmsum jurtum og efnum,
sem samkvæmt þeim nýjustu útlendu
og döpsku lyfjaskrám eru höfð til lækn-
ingaýmissa magakvilla. Hann styrkir
og örvar meltinguna, eykur matarlyst
og er um leið hressandi o bragðgóður.
Kaupmönuum gefst talsverður af-
sláttur.
Fæst í öliuai verzluaum á Vtstur-
landi. í Reykjavík
í verzlun B. H. Bjarnason
----Nýhöfn
H. Th. A. Thomsens
----W. Fischers.
Minni pöntun en sem nemur 100
flöskum verður ekki sint.
Tim bnr verzlun
í Norvegi, er nógar birgðir hefir, vill
komast í samband við kaupmann eða
umboðsmann, er getur selt hefiaðan
húsavið og óheflaðan, svo sem: klœðn-
ingsborð, þiljuborð, gólfborð, óheflaða
planka, borð og trjávið á öllum stærð-
utr. Svar með meðmæl'im og ómaks-
launum tiltekDum mrk. »A.B- 3423«
másenda Aug. J. WolíF&Co. Ann.
Bur- Kjöbenhavn-
Yátryggingarfélagið
UNION ASSURANCE SOCIETY
LONDON,
8tofn«ð 1714
teknr í ábyrgð fyrir eldsvOð.t: hús, hæi,
innanhússmuni, vörur og fl. fyrir lægsta
gjald. Stimpilgjald eða polioe ekki reikD-
að. Félag þetta er eitt af þeim sem veð-
deild landsbankans tekur gott og gilt við
vátryggingarnar.
Aðalumboðsmaðnr fyrir Island
Ólafur Árnasoii, Stokkseyri;
en aðrir umboðsmenn félagsins eru:
bahkaassist. Helgi Jónsson Reykjavík.
Verziunarmaður Hafliði Þorvaldsson, Pat-
reksfirði, Hreppstjóri Guðmundur E. Ein-
arsson, Hóli, Bíldndal. Kaupmaður Arni
Sveinsson, Isafirði. Bókhaldari Ólafnr N.
’Möller, Blönduósi. Voitingiunaður Pétur
Péturssou, Sauðárkrók Kaupmaður Snorri
Jónsson, Oddeyri. L. I. [mslanil, Seyðisfirði.
Umhoðsmenn fyrir Stykkishólm, Vopna-
fjörð og Eski- eða Reyðarfjörð með nær-
sveitum gefi sig fram setn fyvst við mig.
Stokkseyri 22. sept. 1901.
Olafur Árnason.
Hér með er skorað á alla þá, er
telja til skulda í dánarbúi Ólafs Gunn-
laugssonar, form. á Bræðraparti á Akra-
nesi, er andaðist 10 .f. m., að lýsa kröf-
um 8Ínum og sanna þær fyrir skifta-
ráðanda hér í syslu áður en 6 mánuð-
ir eru liðnir fra síðustu birtingu þess-
arar augiýsingar.
þeir, sem skulda búinu, eru beðnir
að greiða skiftaráöanda skuldir sínar
á sama fresti.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
21. septbr. 1901.
Sifrurður Þórðarson.
Á 3 opinberum uppboðum, er hald-
in verða þriðjudagana 29. þ. m. og
12. og 26. nóvbr. næstkomandi á há-
degi verður boðin upp til sölu lóð á
Skipaskaga, sem kend er við hótel
»Akranes«, til lúkningar veðskuld við
verzlun H. Th. A. Thomsens, as^nt
fjárnáms- og uppboðskostnaði. 1. og
2. uppboð fer fram hér á skrifstofunni,
en hið síðasta á lóðinni, sem selja á.
Söluskilmálar verða birtir á uppboð-
unum.
Skrifstofu Mýra-og Borgarfjarðarsýslu
2. okt. 1901. t
Sigurður Þórðarson.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafo’ darprentsmiðja