Ísafold - 19.10.1901, Blaðsíða 3
275
Alkunnugt er, að drykkjumönnum
er miklu hættara við en öðrum að
veikjast af næmum sjúkdómum, og var
þess getið á þessum fundi í Vín, að
þegar kýlapestin (svarti dauði) gerði
vart við sig í Vín, þá var eini mað-
urinn, sem lifði sóttina, þeirraerhana
fengu, bindindismaðurinn dr. Pöch.
f>ess var og getið þar (á fundinum)
að ensk lífsábyrgðarfélög hefðu komist
að þeirri niðurstöðu, að dánarhlutfall
meðal bindindismanna væri nær þnðj
ungi lægra en alment gerist. Sviss
neskir læknar skýrðu svo frá, að þar
(í Sviss) væri tíunda hvert mannslát
meðal karlmanna talið stafa af áfengi.
Og líkt var ætlað á að hlutfallið
mundi vera á þýzkalandi og í Aust-
urríki. Hjartaveikindi eru í engum
bæ í heimi eins algeng og í Munchen,
en þar er öldrykkja svo afskapleg, að
590 pottar af öli (bjór) koma þar um ár-
ið á hvert mannsbarn, karla og kouur,
unga og gamla.
f>að kom fundarmönnum saman um,
að svo illa setn áfengið fært með melt-
ingarfæri manns og öunur líffæri þeim
skyld, þá yrði þó heilinn langverst
úti allra líffæra mannsins. Veikindi á
geðsmunum stöfuðu af 2/5 hlutum af
áfengisnautn; 20,000 viskertra manna
á Prússlandi eiga ólán sitt upp á á-
fengið. »OIvanin er ekkert annað en
bráða-geðveiki. Gerum ráð fyrir, að
vér hefðum aldrei séð ölvaðan mann,
og að oss væri ókunnugt um áhrif á-
fengisins, en hittum fyrir einhvern
kunníngja vorn í því ástandi,' að hann
reikaði, talaði óráð, hefði ekkert vald
á sjálfum sér, hefði í frammi ofbeldis-
verk og dytti loks um sjálfan sig rænu-
laus; mundum vér þá ekki ganga að
því vísu, að hann væri vitskertur?
Og vér mundum hafa þar alveg rétt
fyrir oss«.
En svo skaðleg sem bráðasýkin af
áfenginu er, þá er hin langvinna á-
fengissýki raunar enn háskalegri, enda
miklu algengari. þeir skifta mörgum
hundruðum, er áfengið rekur beint út
í dauðann, og mörgum þúsundum þeir,
sem það gerir að glæpamönnum; en
þó er minna um þá vert en þau
mörg hundruð þúsund, sem dagleg öl
drykkja fer með andlega og líkam-
lega.
það stendur enn óhaggað, þeíta eem
Darwin gamli sagði:
»Fyrir athuganir sjálfs mín, föður
míns og afa, er ná langt yfir heila
öld, hefi eg komist til þeirrar sann-
færingar, að enginn hlutur valdi öðru
um eins mótlæti, eymd og volæði í
heiminum eins og nautn áfengra
drykkja*.
Vér verðum sem sé að gæta þess,
að það er langur ferillinn frá fyrstu
ölvaninni og til glæpaverk3 eða sjálfs-
morðs, frá fyrsta teignum til sjúkra-
hússins eða vitfirringastofnunarinnar,
og að óteljandi sægur kvenna og barna
ber sín mein og hörmungar fyrir löst
og heilsutjón einstakra manna.
Hve margir gjalda eigi þess, að
feður þeirra voru drykkjumenn.
þar sannast það vissulega, að synd-
ir feðranna koma fram á börnunum í
þriðja og fjórða lið.
Drykkjutízkan hefir á öldinni sem
leið snúist upp í verulegt ófrélsi.
Hún hefir orðið að kvöð eða fargi,
sem fáir hafa kjark til að hrinda af
ser. Bf einhver segist ekki reykja,
þá er ekki fengist neitt um það; en
segist einhver ekki drekka, þá er eins
og menn lineykslist á því. Bn miklu
er sá maöui frjálsari í raun og réttri
veru, sem ekki lýtur drykkjutízkunni,
heldur segir blátt áfram, eins og er,
að hann sé ekkert þyrstur eða að hann
hafi ímugust á áfengi. — Annars er
maðurinn hin eina skepna skaparans,
sem drekkur þegar hana þyrstir ekki.
þetta er að mestu aðalinnihald hug-
vekju eftir einn lækninn, sem fyruefnd-
an fund sótti í Vín, dr. med. M.
Hirschfeld.
Os8, sem alvanir erum bindindis-
fræðslu, er raunar fátt af því
ný kenning. En hitt er það, að ó-
hægra eiga bindindisóvinir með að
telja fáfróðum trú ura, að kenningar
vorar sóu ofstæki, heimska og hógómi,
þegar það vitnast hvað eftir annað,
að þær koma alveg heim við það sem
lærðustu sérfræðingar í þeirri grein
flytja á allsherjar-málfundum vísinda
manna, og enginn treystir sór þar til
að hrekja.
Úrslit stjórnarskrármálsins
i efri deild í sumar.
I grein um stjórnarskrármálið á þingi
í sumar eftir prófessor Finu Jónsson,
sem prentuð er í »Þjóðólfi« 12. þ. m.,
segir prófessórinn meðal annars, að »það
hafi verið glæpi næst, að fara svo að
undir þeim kringumstæðum«, eins og
efri deild fór að, er hún samþykti stjórn-
arskrárfrnmvarpið 13. ágústm. í sumar,
og að sór só »fullkunnugt, að sumir efri
deildarmenn greiddu atkvæði með frum-
varpinu með hálfum huga«. Liklega er
mór óhætt að fullyrða það, að mér hafi
verið kunnugra en prófessornum um
fylgi samdeildarmanna minna með frum-
varpinu, og eg staðhæfi það, að prófess-
órinn fer hór með ósatt tnál, er hann
gefur það í skyn, að sumir efri deildar-
menn, er greiddu atkvæði með frum-
varpinu, hafi gert það hika.ndi. Vér 6
efrideildarmenn, er fylgdum fram stjórn-
arskrárfrumvarpinu, áttuni fund um
malið sunnudagsmorgttninn 11. ágúst
kl. 9—11, ogaftur máttudagsmorguninn
12. ágúst kl. 8l/a. Var þá afstaða máls-
ins íhugitð og rædd ítarlega, og voru
þá allir þessir 6 þingmenn liiklaust
sammála um það, að sarnþykkja frum-
varpið. Fyrir þingfund 13. ágúst átti
eg tal við alia þessa samdeildarmenn
mína, þó að vér þá eigi hóldum fund,
og var þá vilji þeirra allra hinn sami
t' málinu. A þingfundinum 13. ágúst
hólt Sigurður próf. Jensson ræðu í mál-
inu, og gjörði grein fyrit- sínu atkvæði;
mun prófessor Finnur ekki finna neitt
hik eða hálfvelgju í ræðu þessari, en við
hinir fylgismenn málsius vorum henni
í öllum greinum samþykkir. —
Prófessórinn vill gjöra oss 6 efri deild-
armenn að glæpamöunum fyrir framkomu
vora í 8tjórnarskrármálinu. Það tekst
honttm nú að vísu ekki, — um það er
eg fullvisá —:j en þatts er gjörðin hiu
santa. Fréttin ttm ráðaneytisbreyting-
una i Danmörku barst hingað 5. ágústm.
8 döguut síðar var stjórnarskrárfrum-
varpið samþykt til fullnustu í efri deild.
Eg get fullvissað prófessórinn um það,
að vér notuðum þessa viku til þess að
athuga málavexti innvirðulega, og að
vór hröpuðum að engu. Vér höfðum
privat-fundi nálega á hverjum degi,
stundum 2 á dag, og vór leituðumst við
að gjöra oss alla afstöðu málsins og öll
atvik þess svo ljós, sem unt var, og
oss þótti það þá horfa þannig við:
Stjórnin, sem nykomin er að völdum,
er ókunnug málittu, og hefir að sjálf-
sögðu eigi tekið neina stefnu í því eða
skapað sór ákveðna skoðutt um það; vér
gátum þv/ eigi með neinni vissu spáð
um þær bætur á stjórnarfarinu, sem hún
kynni að vilja láta oss í tó, og allra
líklegast þótti oss, að hún mundi í þessu
efni feta í fótspor hinnar fráfarandi
stjórnai, setn hafði tjáð sig hlynta hreyt-
ingum á stjórnarskránni innatt vissra
takmarka. A hittn hóginn höfðum vér
enga stefnuskrá í máliuu aðra en þá,
sem felst í frumvarpi voru, er ltafði öðl-
ast nokkurt verulegt fylgi; 10-manna-
frumvarpið Itafði að -eg ætla mjóg lítið
fylgi, þegar öllu var á botninn hvolft,
enda hafa höfundar þess nú þegar slept
einu aðal-ákvæði þess, ákvæðinu um
Hafnar-ráðgjafann; agnúarnir á þessu
frumvarpi voru sýndir ljóslega undir
umræðunum í neðri deild, og Isafold
hefir krufið það til mergjar. Fyrir þessa
sök var eigi annað tiltækilegt en að
halda fram frnmvarpi voru, þnr sem
ekkert annað nýtilegt prógramm var fyrir
hendi, er meiri hluti þittgmanna fvlgdi.
Málið var nú komið á þann rekspöl, að
það áleizt nauðsynlegt, aðþaðkæmi und-
ir atkvæði. þjóðarinttar, en euga von
gátum vér haft um upplausn alþingis
og aukaþing að súmri, nema því að eins
að fruntvarp vort væri samþykt. Yér
viðurkendum það, að þjóöin hefði stöð-
ugt óskað enn frekari umbóta á stjórn-
arfarimt, og þess vegna var það þá þeg-
ar (fyrir 13. ágúst) ákveðið, að geta
þess skýlaust i ávai'pi til konttngs, og
það var gert (sjá Avatp Ed., Alþt. C.
819. bls.). Vér þóttumst rnega búast
við svari upp á ávarpið, og þá einnig
upp á þann kat'la þess, er að þessu
lýtnr. Það fer þá eftir svarinu, hvort
ástæða verður til að breyta stjórnar-
skrárfrumvarpinu á aukaþinginuað sumri.
Só stjórn vot' tilleiðanleg til, að sam-
þykkja frekari umbætur á stjórnarfarinu,
en fruntvarp vort inniheldur, mun hún
lýsa því yfir í svarinu upp á ávarpið,
og má þá breyta frumvarpinu eftir því.
Ef á hirtn bógintt frumvarpið hefði eigi
verið saniþykt í sutnar, er eigi annað
líklegra en að máliö hefði legið í þagn-
gildi til alþingis 1903, alt starf þings-
ins í sumar að málinu orðið ónýtt, og
vér staðið í sömu sporum í þingbyrjun
1903 í þessu máli, eitts og vór stóðum
við byrjutt síðasta þings.
Þannig horfði málið við fyrir oss síð-
ustu vikttna fyrir 13. ágúst í sumar.
Enginn af oss 6 mun kannast við, að vór
höfum drýgt glæp með atkvæðagreiðslu
vorri, og eg fyrir mitt leyti er eutl sann-
færður um, að aðgjörðir vorar í málinu
voru eftir ölhtm atvikum róttar.
Rvík, 14. október 1901.
Kristjdn Jónsson.
------- m > «3»--
Bæjarstjórn Keykjavíkur.
Af alþýðustyrktarsjóði var á fundin
um í fyrra dag veittur styrkur 20 per-
sónum, 10 kr. hverri.
Til að lengja Lindargötu var sam-
þykt að kaupa Eyjólfsstaðabæ og lóð,
um 1270 ferh.álnir, fyrir 350360 kr.
Til að taka þátt í að semja \erð-
verðlagsskrá fyrir kaupstaðinn var
kosinn docent Eiríkur Briem.
Til vegalagningar að Aldamótagarði
var ályktað að veita 200 kr.
Nokkur aukaútsvör gefin eftir eða
niður feld.
Veganefndarmenn báðust lausnar úr
veganefnd. J>að var veitt frá næsta
bæjarstjórnarfundi.
Samþyktar brunabótavirðingar : hús
Odds Gíslasonar málfærslumanns við
La-ufásveg 11,030 kr.; Ástráðs Hann-
essonar við Lindargötu 5975 ; Gísla
þorkelssonar við Laugaveg 4145; Gísla
kaupm. Björnssonar við Laugaveg3075;
Bened. Jónssonar sótara við Skóla-
vörðuðtíg 2329; Magnúsar Pálssonar
við Laufásveg 2265 ; þorkels Eiríks-
sonar á Sauðgerðislóð 1745.
Hroðalegt ölseðisverk varð maimi á
norðar i Skagafirði i haust í réttum,
Hvolleifsdalsrétt: hann beit af manni eyrað.
Hað var bóndi úr Sléttuhlið, sem verkifi
vann. Eyrað fanst daginn eftir, og er
mælt, að Magnús læknir í Hofsós geyrni
það spíritus, og að lagsbræður hafi sæzt
upp á það daginn eftir, að eyrabitur borg-
aði binum 20 kr. fyrir eyramissinn.
Þetta er Isafold skrifað úr héraðinu.
„Norður(a<nl“
Fyrsta tblað *Norðurlands«, dags. 1.
þ. m., barst hingað með síðasta pósti.
það byrjar á snjöllum ljóðum eftir
síra Matthías Jochumsson, ogerþetta
1. erindið:
þú fjórðungnr sem fyltir landið hálft
í fyrri tíð, þú bjarta Norðurland!
Frá elztu tíð þú áttir með þig sjálft,
og utan frá ei þektir haft né band;
nú hímir þú við hafsins kalda sand,
sem hreld og gömul, særð og rúin álft«.
í ávarpsgrein blaðsins segir ritstjór-
inn, herra Einar Hjörleifsson, meðal
annars:
»En‘ hvað sem ágreiningsmálunum
líður, vona eg að þau mál verði svo
mörg, er allur þorri skynbærra rnanna
geti unnið að í bróðurlegri samvinnu
við blaðið og tekið umræðunum um
það með ánægju, að tilveruréttur
»Norðurlands« verði eigi véfengaur. —
Deilurnar sru að verða svo miklar
hér á lattdi, að öll þörf er á því, að
vér gerurn oss það sem ljósast, að það
eru ógrynnin öll, sem vér erutn 1 raun
og veru sammála um, verðum ráðnir
í að hafa það jafnan hugfast, að þótt
baráttan sé óhjákvætnileg, þá er þó
samvinnan margfalt dýrmætari. Geti
»Norðurland« orðió til þess, að halda
þessari hugstin betur vakandi en hún
nú virðist vera, þá á það sannarlega
erindi til þjóðarinnar. Og á þ a ð vill
hið nýja blað leggja alla þá stund,
sem það hefir vit á«.
Meðal stuðningsmanna sinna, þeirra
er rita ætla í það, telur blaðtð þá Pál
amtmann Briem, Guðm. lækni Hann-
esson, sfra Matth. Jochumsson, síra
Jónas prófast á Hrafnagili, Stefán al-
þingismann á Möðruvöllum, Ólaf alþm.
Briem, og ýmsa fleiri.
Blaðið er vikublað og kostar 3 kr.
Mikil karlmenska.
Norskur skipstjóri af kaupfari hérá
höfninni, Aamundsen, gekk laugar-
dagskveldið að var hér úr bænum inn
með sjó inn fyrir Laugarnes, með því
að skip hans lá inni í Viðeyjarsundi,
og ætlaði að láta sækja sig fram í
skipið, en varð fótaskortur þar á
bökkunum, hrapaði niður í fjöruna í
myrkrinu og lærbrotnaði. Enginn
heyrði köll hans og lá hann þar alla
nóttina í klettaskoru í fjörunni fyrir
neðan flæðarmál, svo að sjór féll yfir
hann upp fyrir mitti með flóðinu síð-
ari part nætur. þegar komið var
langt fram á dag á sunnudaginn, varð
sjúkling frá Laugarnesi, er var að
leita sér að skelfiski, gengið fram á
hann. Hann var þá enn með fullri
rænu og meir að segja furðu hress.
Frostlaust hafði að vísu verið um
nóttina; en kalsaveður þó með hragl-
anda. Hann var fluttur hingað í
sjúkrahús bæjarins og er nú á góðum
batavegi.
Kona hans var úti á skipinu, og
hélt hún og skipvérjar aðrir, að hann
hefði náttað sig hér í bænum, svo að
ekki var undrast Deitt um hann.
Skagafirði 20. sept.
Tíðarfar í sumar ágætt og hey alment
mjög góð og mikil.
Heilsufar mjög gott,,
I almæli er, að veiki sú, sem fyrst var
Sigurði lækni Pálssyni talin að vera skar-
latssótt og einangruð setu slík, hafi alls
ekki verið skarlatssótt, og er Magnús
læknir í Hofsós meðal annars borinn fyrir
þeim, en hann var um tíma í stað Sigurð-
ar á Sauðárkrók, meðan Sigurður var á
Akureyri.
Fremnr afla-litið i sumar á firðinum,
siðan i rniðjum júli. Aður mikill afli
rúman mánuð.
Fugl-afli mikill við Drangey i vor.