Ísafold - 09.11.1901, Page 1

Ísafold - 09.11.1901, Page 1
'Kemnr ut yrnist eínu sinm eða tvisr. í viku Verð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l’/a doll.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram.) ISAFOLD. Uppsögn (ski-ifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé tii dtgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. Reykjavík laug’arday/inn 9. nóv. 1901. 72. blað. ökli í Reykjavík. Biðjið ætíð um OTTO M0NSTBD S DANSKA SMJ0RLIKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. XXVIII. árg I. 0. 0. F. 831115872-______________ Forngripas. opið md., mvd. og ld. 11—12 Lanasbökasafh opið lirern virkan dag kj. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3) md., mvd. og Id. til útlána. Okeypislækning á spitalfnum á þriðjud. og föstud. kl. 11 —1. Ókeypis augnlækning á spítalanum fyrsta og þriðja þriðjud. hvers mánaðar k. 11-1. Ókeypis tannlækning i búsi Jóns Svems- sonar bjá kirkjunni 1. og 3. mánud. bvers mán. kl. 11—1. Landsbankinn opinn hvern virkan dag ki 11—2. Bankastjórn við kl. i2 — 1. Háseto á fiskiskip ráðum við undirritaðir, fyrir næstkom- andi útgerðartíma (1902), upp á hálf- drætti og mánaðarkaup. Atvimian borgast að ötiu ieyti í peningum. Menn snúi sér til Sigfúsar Bergmann í Hafnarfirði, sem gefur nánari upp- lýsingar og semur um vistráðin. Bíldudal í ágúst 1901. P. J. Thorsteinsson & Co Kommissionsforretning. Vi tillade os höfligst at bringe til D’ Herrer Köbmænds Kundskab, at vi bave etableret os som Kommissions Agenter for Færöerne & Island. Vi have förste Klasses Forbin- d e 1 s e r saavel her i Landet som paa Continentet for Salg a.f Færöiske og Islandske Produkter. De Ordres, der maatte blive os betroede, effectueres til lavestc Markedspriser. Til stabile Köbmænd gives en kortere eller længere Kredit. Dansk Korrespondance. Ærbödigst Anderson Brothers 15 Robinson Row. Hull. Yikublaðið ..Norðurland“ (ritstj. Einar Hjörleifsson, Akureyri) hefir til sölu hér í Reykjavík K r i s t- ján Þorgrímsson kaupm., Kirkju- str. 10. Kostar 3 kr. árg. Sunnanfari,9. ár, 1901. Detta er iunikjftld í síðustu tölublöðunum 4: 6. Ráðgjafarnir nýju (i Danmörku, með myndum af þeim 4: Deuntzer, Alberti, Cbristensen og Horup). Aldamótakvæði eftir Guðm. Friðjónsson. Úræfiþáttum Bisntarcks eftir sjálfau bann. Skýjakljúfar (i Ameriku, með mynd). 7. Holdsveikraspitalamennirnir (með mynd af dr, P. Beyer, Cbr. Tburen og F. A. Bald). Úr æfiþáttnm Bismarcks, eftir sjálfan hann (niðurb). Dæmisaga eftir Guðm. Friðjóns- son. Ferðarolla M. St. 8. Höfuðskáld Vestur-íslendinga (Steph- an G. Stephanson, með mynd). Týndi son- urinn (kvæði eftir St. G. St.). Gnllhúsið lcóngsins og drengirnir. Kafliúr óprentuð- um sjónleik eftir Indriða Einarsson. »TJti- legumaðurinn«, listasmið Einars Jónssonar frá Galtaíelli (með 2 myndum af þvi likn- eski). Nokkur »spakmæli«. 9. A. P. Hovgaard (með mynd). Steinku- dys (kvæði, eftir G. M ). Herskipið Heim- dallur og eusknr botnvörpungur (með mynd). Kaflar úr óprentuðum sjónleik eftirludriða Einarsson (niðurl.). Gullhúsið kóngsins og drengirnir (frh.). Sitt af hverju. . Snnnanfari kostar 2‘/2 kr. drg, /2 blöð, með myndum — Panta md blaðið i aðalafgreiðslu þess, Austurstræti 8 í Bvik, hjd bóksölum landsins og víðar. Gerð hefir verið bráðabirgðasamlagn- ing á mamitali því, er fram fór bér í kaupstaðuum 1. þ. mati., og eru þar með taldir þeir, er að eius voru staddir í bænum, en slept aftur hinum, er þá voru frá heimili og naumast hafa færri verið, með því að þá voru meðal ann- ars strandbátarnir ókomnir með fjölda Reykvíkinga. Talan liefir orðið um 6,700. Það vissu allir, að ákaflega hafði fjölgað hér í bænum undar.farin ár, einkum hin siðustu 3 ; ett fáum mttn hafa til hugar komið, að böfuðstaðurinn væri orðinn s v o n a fólksmargur. Rétttaldirvoru íbúar höfuðstaðarins, er síðast var talið, 3611; örtnur tala, 3886, er skekkja, sem hægt er að gera grein fyrir, hvernig var undir komin. Vantar því ekki mikið á, að talan hafi tvöfaldast síðasta áratuginn liðug- an; og er það meira en menn vita dæmi tilyfirleitthérí álfu á þeim tíma. Vérverð- um að fara til Vesturheims til mann- jafnaðar í því atriði. Vitattlega að til- tölu að eins. [Orsmár er bærinn enn eigi að síðttr, eftir erlendum mælikvarða. En munar þó minstu frá því er höfuð- staður Norðmanna var fyrir 100 árum : 8—9 þús.; nú 225,000. Fjölgun þessa Atina geysimiklu mætti gera að tilefni til ýmislegra httgleiðinga, sumra ánægjulegra, en sumar miður. En sleppa skulum vér því að þessu sinni. Vér setjum hér í þess stað samanburð fbúatöhinnar í Reykjavík talningarárin á öldinni sem leið: 1801.... .... 307 1855 ... 1354 1835 .... 639 1860 1444 1840 .... 890 1870 2024 1845 .... 961 1880 ....2567 1850 1149 1890.... 3611 Bankaleysið. Eftir Indriða Einarsson. XI. Eftir því, sem bankastjóranum sagð- ist frá á fundi sfnum hér, getur hann fengið enskt lán, s/4 milj., með 4740/0 vöxtum, sem átti að endurborgast á 20 árum. Með því að sameina það lán við x/2 miljónina frá Landmands- bankanum, svo að alt lánið yrði 1250 þús. kr., sem gefa mætti út á 2x/2 miljón króna í seðlum, yrði reikningur Landsbankans þannig, settur uppeftir sömu reglum og á þingiuu síðast — (Sjá Alþ.tíð. C. 1901 bls. 497). Útgjöld: 1. Vextir og afborgun á 500 þús. kr. (6% í 28 ár)....... kr. 30,000 2. Vextir og afborgun á 750 þús. kr. í 20 ár (kr. 7.52 af hundr,)... — §6,400 3. Kostnaður við banka- haldið í Reykjavík ... — 14,000 4. Kostnaður við banka- haldið á 3 útibúum... — 24,000 5. Til varasjóðs af 1/i°/0 seðlafúlgunni........ — 6,850 kr. 141,250 Tekjur: 6. Vextir af 2,100,000 kr. útlánuðum á 5%................. kr. 105,000 7. Provision og aðrar tekj- ur................... — 3,000 8. Húsaleiga af bankakús- inu frá Eorngripasafn- inu að frádregnu árlegu viðhaldi (1500—500kr.) — 1,000 8. Vextir af viðlagasjóði bankans(sem ekkistend- ur í bankahúsinu, um 150,000 kr.) ........ — 6,500 10. Arlegur ágóði af spari- sjóði Reykjavíkur.... — 6,090 kr. 121,000 vantar þá............— 20,250 til þess að tekjurnar standis á við út- gjöldin. Reikningurinn þessi, er gjörður þegar alt er komið 1 fullan gang. Eg hefi sett 3. lið 4000 kr. hærri en nefndin, af því að banki með ;3 úti- búum þarf, sýnist mér, tvo banka- stjóra, aðalbankastjórann og vara- bankastjóra; annarhvor þeirra þarf að vera oft fjarverandi til þess að líta eftir útibúunum. Á útibúin verður drepið síðar og kostnaðinn við þau. Mér sýmst 5. liðurinn verða að standa, þó ekkert sé til i hann, því eg skil ekki að nokkur banki sé settur á stofn neinstaðar, nema hann geti átt von á að leggja eitthvað í varasjóð, og hafi eitthvað til þess að standast tjón, sem fyrir kann að koma. Eg gjöri ráð fyrir (6. tl.), að bankinn hafi að jafnaði 400,000 kr. í sjóði; því hvert útibú þarf að hafa sjóð, og hér á landi, þar sem það tekur langan tíma, að senda bréf til að biðja um peu- inga, og að fá peninga til sín, verður sjóðuriun á hverju útibúi að vera stærri en i öðrum löndum. Útláns- vextirnir hafa verið settir 5% að jafn aði, sem líklega er heldur hátt; þeir geta vel komist ofan í H/Jlo °g 4%. Vextir hér á landi í bankanum verða ávalt að vera nálægt því sem þeireru í löndunum í kringum lsland. Marg. ir af kaupmönnum, sem verzla hér, hafa lánstraust annarstaðar, t. d. í Danmörku, Skotlandi og Noregi, og hafa einnig lúnstraust hér. Hver mað- ur tekur lón þar sem hann fær þaðó- dýrast (fyrir lægsta rentu). Sé rentan lægri hér á landi en í hinum áður- nefndu löndum, þá koma allir þessir kaupmenn til bankans hér og vilja fá lán í honum. það má vel hugsa sér, að 4—5 kaupmenn biðji um heila miljón, og það er ekki þægilegt fyrir bankastjórnina, að neita stærstu og á- reiðanlegustu viðskiftamönnunum, sem hún getur fengið; en þá hafa allir aðrir menn á landinu liðuga eina miljón, sem þeir geta fengið. Séu vextirnir aftur á móti hærri hér á Iandi en í löndunum næst Islandi, þá taka stóru kaupmennirnir lánin, sem þeir þurfa, erlendis, borga bankanum hór það, sem þeir hafa lánað hjá hon- um, og hann situr eftir með alt of mikið af peningum í sjóði, sér í skaða. Sé rentan há, taka æfinlega færri menn lán; 8é hún lág, taka fleiri menn lán en ella. þótt vextirnir hafi verið mjög háir á Norðurlöndum undanfarið, kemur þess háttar ekki fyrir nema með köfl- um, enda eru þeir að Iækka nú, og sækja væntanlega í gamla horfið: 4—4J/2— 5°/0< áður en langt um líður. Vext- irnir, sem hér eru reiknaðir af útlán- um, eru því alt hið hæsta. Tekjur af sparisjóðnum eru hér taldar 6000 kr. I landsbankanum er sagt, að þær séu 8000 kr. Hér er gjört ráð fyrir — ef sparisjóðurinn væri látinn fylgja bankanum, sem mér finst að ekki sé ráðlegt, — að af ágóðanum séu árlega lagðar 2000 kr. í viðlagasjóð sparisjóðsins, þangað til hann er orðinn t. d. 120,000 kr., eða 710 af því fé, sem í sparisjóði stend- ur all-oftast. XII. Ekki virðist það ná neinni átt, að kostnaður við útibúin só ekki nema að eins 5000 krónur að meðaltali. I kaupstöðunum, þar sem þau eiga að koma eftir lögunum, eru engir menn, svo kunDUgt sé, sem sé sýnt um eða þekkja neitt til bankastarfa. |>að er hvorki málþráður né ritsími milli Reykjavíkur og hinna kaupstaðanna, og þess vegna er ekki unt að stjórna útibúunum frá aðal-bankanum. Úti- búin hér á landi verða þess vegna að vera sjálfstæðir bankar í smáum stíl. Til að standa fyrir þeim verður — sýnist mér — að taka menn, sem hafa vanist störfum við aðal-bankann, ekki sízt, þegar bankastjórinn á útibúinu verður að vera annaðhvort gjaldkeri eða bókhaldari þess jafnframt. — Bankastjóranum á útibúinum hefi eg hugsað mér, að væri goldið í kaup 4000 kr., hinum 2000 kr. (hvort sem hann er gjaldkeri þess eða bókari).— þegar maður er sendur til að standa fyrir útibúi, þar sem hann er ókunn- ugur, reyna margir, og þeir helzt, sem ekkert lánstraust eiga skilið, að nota sér þekkingarleysi haus. Við því verður ekki gjört nema með því,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.